Morgunblaðið - 04.02.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.02.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 4. febrúar 1955 Einn sækir um Dalasýslu HINN 1. febrúar síðastliðinn var var útrunninn frestur til að sækja um sýslumannsembætti í Dala- sýslu og barst aðeins ein umsókn og var hún frá Friðjóni Þórðar- syni fulltrúa lögreglustjórans hér í Reykjavík. Frystiborð til sölu. - Frystiborð 160x70 cm., sem frystir allt að 25 gráð- um, er til sölu. Tilvalið fyr- ir kjötverzlanir eða mat- stofur. Upplýsingar i síma 1465. — Stór, sólrik S T O F A með húsgögnum TIL LEIGU Afnot af síma. Einnig gæti komið til greina aðg. að eldhúsi. Tilb. sendist Mbl., fyrir 10. þ.m., merkt: „Hita- veitusvæði — 87“. Amerísksr Borð- og gólflampar mjög margar gerðir fyrirliggjandi. HEKLA h.f. Austurstræti 14. Simi 1687. ÞVOTIAEFiyiÐ Aldarminning Skinnastaðakirkin ASÍÐASTLIÐNU sumri voru liðin hundrað ár frá því að reist var á Skinnastað í Axar- firði kirkja sú, er þar stendur enn. Af því tilefni var haldin þar vegleg minningarguðsþjónusta, þar sem mættir voru fimm klerk- ar og mikill fjöldi kirkjugesta, og meðal annarra, er fjölmenntu þangað, voru margir afkomend- ur séra Hjörleifs Guttormssonar, er þar var prestur og hafði látið reisa kirkjuna á sinni tíð. Færðu þeir kirkjunni að gjöf fagran og - Nehru og Formósu- deiían Framh. af bls. 1 herra samveldislandanna. Er á það bent að Nehru hafi mikil á- hrif í Peking og að ráðamenn í Washington hlýði jafnan með at- hygli á allar tillögur, sem koma frá St. Laurent. Samtal Nehrus við ameríska sendiherrann í dag er talið benda til þess að hann ætli nú að láta til skarar skríða í málamiðlunar- tilraun sinni. Hann er þó sagður i líta mjög sömu augum á eyjamál- ! in við Kínastrendur og kommún- istastjórnin í Peking og hafa túlk- að sjónarmið hennar, á fundum ráðherra samveldislandanna. — Kunnugir telja að Nehru hafi ekki komið á óvart neitun Cohou ' En Lais um að senda fulltrúa á fund öryggisráðsins. TILLAGA INDÓNESA Sendiherra Indónesa í London hefur komið fram með tillögu um að Indland, Burma, Pakistan, Ceylon og Indonesia, eða hin svokölluðu Colomboríki, komi saman á ráðstefnu hið allra fyrsta og geri tillögu um að draga úr viðsjám eystra. Er litið svo á að gengi þessara þjóða hjá öðr- um Asíuþjóðum myndi vaxa mjög, ef þeim tækist að koma á sættum og að Chou En Lai hafi áhuga á því að efla Colombo- samtökin. - Mendes France Framh. af bls. 1 ríða baggamuninn og fella Men- des France. Fundurinn í franska þinginu í dag varð sögulegur og um eitt skeið þurfti Mendes France að halda innanríkisráðherra sínum skefjum, er hann ætlaði að gripa fram í fyrir Rene Mayer. Sjálfur ætlaði Mendes France að taka til máls síðar í kvöld. Mendes er sagður setja von sína á það, að þingmenn þori ekki að fella stjórn hans, í fyrsta lagi, vegna þess að þeir óttist að óeirð- ir muni þá hefjast að nýju í Norð- ur Afríku, og einnig vegna þess, að framtíð Parísarsamninganna muni með því stefnt í voða. Fari svo, að stjórn Mendes France verði felld, er talið lík- legast að Pinay (sem hér birtist mynd af), verði falið að mynda nýja stjórn. vandaðan skírnarfont, haglega skorinn úr eik, með silfurskál, og fleiri gjafir bárust kirkjunni við það tækifæri. Nýlega er kominn á prent lítill bæklingur, sem gefinn hefur ver- ið út til minningar um þennan atburð: Skinnastaðakirkja í Axar firði. Aldarminning 1854—1954, og eru línur þessar birtar til að vekja athygli á honum, því að ýmsum mun þykja hann eign- legur. Er þar greint stuttlega frá hátíðahöldunum á Skinnastað þennan dag, og birtar ræður þær, er fluttar voru. Er þar fyrst prédikun eftir sóknarprest stað- arins, séra Pál Þorleifsson: Hvar sem ljós brenna á altari. Þá er ræða Friðriks A. Friðrikssonar, prófasts á Húsavík, en hann vígði stöpul kirkjunnar, er hafði verið reistur að nýju. Þórarinn Eld- járn hreppstjóri á Tjörn 1 Svarf- aðardal mælti þar fyrir hönd niðja séra Hjörleifs, og er sú ræða birt, og fylgja myndir af þeim hjónum, séra Hjörleifi Guttormssyni og Guðlaugu Björnsdóttur, og munu ekki hafa áður birzt á prenti myndir þeirra. Loks er ræða séra Benjamíns Kristjánssonar á Laugalandi, þar sem hann greinir stuttlega frá öllum þeim prestum, er þjónað hafa Skinnastaðakirkju þessi síð- ustu hundrað ár. Ritið er prýtt nokkrum fleiri myndum en þeim, sem nefndar voru, og að öllu hið eiguíegasta, prentað í prentverki Odds Björnssonar. Það er gefið út í 300 tölusettum eintökum, og ekki til sölu í bókaverzlunum, en fæst í Reykjavík hjá Stefáni Ólafi Jónssyni, kennara, Silfur- teig 5. — Allur ágóði af sölu þess rennur til Skinnastaða- kirkju. Björn Magnússon. Varnir samveldis- landanna ræddar í Lundiínum LONDON, 2. febr.: — Á fundi forsætisráðherra brezku samveld islandanna í dag, voru ræddar aðgerðir til samræmingar í vörn um brezku samveldislandanna, miðað við þær breytingar, er til koma kjarnorkuvopna hlýtur ó- hjákvæmilega að hafa í för með sér. Auk forsætisráðherra þeirra níu landa, er þátt taka í ráðstefn- unni, sátu fundinn Eden, utan- ríkisráðherra Breta og McMillan, landvarnamálaráðherra. — For- sætisráðherrarnir munu sitja boð Elízabetar drottningar í kvöld. Eden fer til Tyrklands í marz LONDON. — Sir Anthony Eden, utanríkisráðherra Breta, mun fara í opinbera heimsókn til Tyrklands frá 16.—19. marz til að taka þátt í viðræðum um varnir Mið-Asíu. Eden fer í boði tyrknesku stjórnarinnar. A BEZT AÐ AVGLÝSA T l MORGUNBLAÐIIW INGOLFSCAFE Gömlu dansarnir í Ingólfskaffi í kvöld klnkkan 9, Jónas Fr. Guðmundsson stjórnar. Aðgöngamiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826 FELAGSVIST OG dans í G.T.-húsinu í kvöfd kl. 9 Sex þátttakendur fá kvöldverðlaun um 409 kr. virði. Sigþór Lárusson stjórnar dansinum. Komið snemma, forðist þrengsli. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 3355 VETRABGARÐURINN VETKARGARÐURINN DANS1EIK17R í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit BALDURS KRISTJÁNSSONAJR leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. • •JMOUUUM* linBt«BKiL0C DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9 K. K.-sextettinn leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. mHnimiiiiiiiIiiiIiiimiiiiimimiiiTiTiriiiiiiniriimniiMÍiiiiiÍMiniiminiiniiMmiimiimrmÍBBi Gömlu dausarnir í KVOLD KLUKKAN 9. HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS. Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. IiiimimimiiiiiiiiiiiiiniimmiimNiiimimimimiiiimiimiitimtiiiiiiimnitwiiiiiiiiiiiimiiiniimnmnHii Galvaniseraðir Þvottobolar og fötur Garðar Gislason h.f. Hverfisgötu 4. — Sími 1506. M A K F. t S Efíir Ed Dodd ------------— XNÉBD HELR MAEk—WE ARe'N IN CONSIDERABLE TC20UBLE FINANCIALLY, AND I DON'T SEE ANV WAV OUT/ 1) — Já, það er sannarlega gott að þið eruð komin heim aftur. — Jæja, ég var nú að hugsa um að setjast hérna að um sinn og hjálpa þér við störfin. 2) — Nú er ég í miklum vand- ræðum, Markús. Ég er í svo mikl- um fjárhagsvandræðum að mér virðist allt vera komið í strand. 3) — Heyrðu, ég var næstum búinn að gleyma því. Hérna er bréf til þín frá Miðlandsskólan- um. , 'uiiiiiiimiiiiiiiiiun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.