Morgunblaðið - 04.02.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.02.1955, Blaðsíða 5
[ Föstudagur 4. febrúar 1955 MORGUNBLAÐIÐ Barnakerra Góð barnakerra með skerm, óskast. Upplýsingar í síma 82236. — Hey til söSu Ca. 40—50 hestar af töðu til sölu. Upplýsingar í síma 262B, Keflavík. Lán - íbúð Sá, sem getur útvegað að láni kr. 50 þús., getur fengið, í Hlíðunum, leigufría íbúð til eins árs, frá fyrsta maí að telja. Að stærð: 2 her- bergi og eldhús. — Tilboð merkt: „Lán — Ibúð — 95“, sendist afgr. Mbl., fyrir þriðjudag 8. febrúar. ARCO Lökk Grunnur Sparsl og Þynnir Nýkomið! H. Jónsson & Co. Brautarholti 22. Ung og áreiðanleg stúlka óskar eftir Atvinnu eftir kl. 8 á kvöldin. Er vön afgreiðslu. Hringið í síma 7334 eftir kl. 5. Til sölu er: Dodgé Weapon með nýrri vél af stærstu gerð, háu drifi, góðum gúmmíum og sætum fyrir 8. Góðir greiðslu slcilmálar. — Bilamarkaðurinn Brautarholti 22. * Goff er aS geta alltaf fengið varahluti, þegar þeirra er þörf. + Bsfra er að þarfnasl þeirra sem minnst. * Bezf er þess vegna að eiga trauslustu og vönduðustu þvottavélina. GETUR soðið þvottinn. KAUPIÐ „MIELE“ Fæst með afborgunarskil- málum. — Véla- s§ raftækjaverzlunin Banlcastræti 10, sími 2852. Forstofuherbergi til leigu á Vesturgötu 48A. Sama stað er píanó til sölu. Upplýsingar eftir kl. 6. STLLKA óskast til afgreiðslustarfa. G. Ólafsson & Sandholt. Sem nýr, 18 feta trillubátur með 4 hesta vél, hentugur til hrognkelsa- og handfæra- veiða, til sölu. Tækifæris- verð. Uppl. í síma 9716, eftir kl. 7 á kvöldin. Ó D Ý R U prjónavörurnar seldar í dag eftir kl. 1. ULLARVÖRUBÚÐIN Þingholtsstræti 3. * Ibúð éskast Hjón með 1 bam óska eftir 2 herb. og eldhúsi. Tilboð sendist á afgr. Mbl., fyrir 10. febr., merkt: „Reglu- semi — 93“. í eftirtaldar bifreiðategundir Armstrong Siddeley Austin 8 H.P. Austin 10 H.P. Austin sendiferðab. Austin 12 H.P. Austin 16 H.P. Austin vörub. Bedford Bradford B uick Chevrolet fólksb. Chevrolet vörub. Chrysler Citroen De Soto Dodge Ford 1928—32 Ford 10 H.P. Ford 60 H.P. Ford 85 H.P. Ford 100 H.P. Ford 6 eyl. G.M.C. Guy Hudson International 3 5/16" International 3 9/16" Lanchester Meadows loftþjappa Mereury Morris 8 H.P. Morris 10 H.P. Nash Oldsmobile Paekard Perkings diesel Plymouth Renault 8,3 H.P. Renault vörub. Renafilt sendiferðab. Reo Skoda Standard 8 H.P. Standard 14 H.P. Studebaker Vauxhall 12 H.P. Vauxhall 14 H.P. WiIIy’s jeep Wolseley 10 H.P. Wolseley 14 H.P. «á I VEiAVERKSTÆOIB maio VÍRSI.UM * Sl&tí S2Í2S Brautarliolti 16. Varahlutir í Paekard til SÖlu, gírkassi o. fl. Allt nýtt. Jón E. Hjartarson Barmahlíð 14. Herbergi óskast Einhleypur karlmaður óskar eftir herbergi, helzt í Vest- urbænum. Uppl. í síma 82265 kl. 8—9 í kvöld. Útsala! Útsala! Á útsölunni eru kjólaefni, gardínuefni, sokkar, herra- skyrtur, barnafatnaður o. fl. — Notið tækifærið! — VÖRUMARKAÐURINN Hverfisgötu 74. Útsala! Útsala! Fjölbreyttar vörur verða seldar mjög ódýrt næstu daga, áður en verzlunin hættir. — Skoðið og gerið góð kaup! LTSÖLUBÚÐIN Ingólfsstræti 6. Verzlunaratvinna 2 stúlkur geta fengið at- vinnu við búðarstörf, strax. Uppl. gefnar í dag kl. 5—-7 á Skólavörðustíg 21, II. hæð. Silver-Cross BARNAVAGIM sem nýr, til sölu. Verð kr. 1.200,00. Reykjahlíð 14. — Sími 7546. Peningaskápur Höfum verið beðnir að selja peningaskáp af gerðinni — Johntann. Stærð 66x51x50 cm„ utanmál. Stærð 48x33 x40 cm„ innanmál. Skápur- inn er með einni læstri skúffu. COLUMBUS h.f. Brautarholti 20. Sími 6460. Reglusöm hjón með 2 hörn óska eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi. Get látið í té 20 þús. krónur, Tilboð send- ist Mbl. strax merkt: „96“. HJÓLBARÐAR fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum. Gæðin eru framúr- skarandi góð, en verðið þó lágt: — 4.50- 17 Verð kr. 268,00 stk. 5.50- 16 Verð kr. 325,00 stk. 6,00-16 Verð kr. 380,00 stk. 6.50- 16 Verð kr. 400,00 stk. 6,70-15 Verð kr. 535,00 stk. 7,10-15 Verð kr. 572,00 stk. G. Helgason & Melsted h.f. Rauðarárstíg 1. Sími 1647. Okkur vantar góða 3{a berb. ibúð Erum 4 í heimili. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Húsnæðislaus — 71“. Ibúð til §ölu á hitaveitusvæðinu. 1 stofa og eldhús, með öllum þæg- indum. Upplýsingar í síma 4976, kl. 6—8. LjósBnyndawéS Til sölu er ALPA-REFLEX ljósmyndavél. 8 filterar, sól- skyggni, flashútbúnaður og aðdráttarlinsa fylgir. Uppl. í síma 4157 frá 2—5 á laug- ardag. — Ungíingspilfur ca. 14 ára óskast til sendi- ferða o. fl„ 5 tíma á dag, eða svo. Nauðsynlegt að hann hafi hjól. Upplýsingar í síma 4950. Lesið metsölubókina íp. DÚMARINN Li M l| ÁstriSur — Grunur — Glœpir áður en kvikmyndin kemur. Cbrysler ’41 til sölu. — Góðir greiðslu- skilmálar. — Bifreiðasala Hreiðars Jónssonar Miðstræti 3A. Sími 5187. STÓR STOFA TIL LEIGU fyrir reglusaman karlmann í suð-vestur bænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laug ardag, merkt: „Innan Hring brautar — 64“. Vilja ekki einhver góð hjón taka að sér 1 árs barn, um óákveðinn tíma. Þeir, sem vildu gera það, leggi, vinsaml., nafn sitt inn í afgr. MbL, fyrir mánudags kvöld, merkt: „Gott fólk — 97“. — AfgreiÖslustúlka helzt ekki yngri en 26 ára, vön öllum störfum í vefnað- arvöruverzlun, getur fengið góða atvinnu 1. maí í vor. Umsóknir ásamt mynd og meðmælum, sem verða end- ursend, sendist afgr. blaðs- ins, merkt: „Vefnaðarvara — 98“. Atvinnurekendur Bifreiðastjóri með meirapróf óskar eftir atvinnu. Hefur ekið hjá þekktu fyrirtæki í fimm ár. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín inn á afgr. blaðsins, merkt: „75 — 92“, fyrir 8. þ.m. Bifreið til sölu Til sölu er G.M.C.-vörúbif- reið, 10 hjóla, í góðu standi og á mjög góðum gúmmíum. Einnig getur vél fylgt. AU- ar uppl. gefnar í síma 17, Akranesi. •—- Þórður Þ. Þórðarson HAPPDRÆTTI s. í. B. S. Dregið i 2. flokki á morgun um 385 vinninga. Hæsti vinningur 50 bús. krónur Miðar, sem ekki hafa verið endurnýjaðir í 1. flokki, eru til sölu í dag. Umboö i Reykjavik og Hafnarfirði: Austurstræti 9. Halldóra Ólafsdóttir, Grettisgötu 26. Ver/lunin Roði, Laugavegi 74. Carl Hemming Sveins., Nesvegi 51. . t Vikar Daviðsson, Eimskipafélagshúsinu. Verzhinin Pfaff, Skólavörðustíg 1A. Hreyfilsbúðin, Kalksofnsveg. ' Kópavogsbúðin, Kópavogi. ( Bókabúð Böðvars Sigurðss., Hafnarfirði. Lmboðin opin t til 10 í kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.