Morgunblaðið - 06.02.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.02.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 6. febrúar 1955 MORGUNBLAÐIÐ 9 Kuldaúlpur Kuúlajakkar Kuldahúfur Peysur allskonar á börn og fullorðna nýkomiS. Vandaðar og smekklegar vörur. — „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. Blómabúðin Laugavegi 63, tilkynnir: Ný og ódýr blóm á hverjum degi og margt smálegt til tækifærisgjafa. Blómabúðin Laugavegi 63. önnumst kaup eg sölu fasteigna. ALM. FASTEIGNASALAN Austurstræti 12. - Sími 7324. Lesið metsölubúkina áður en kvikmyndin kemur. KEIMNl als konar útsaum (kunst- saum). — Get bætt við fá- einum nemendum. Guðrún Þórðardóttir Amtmannsstíg 6, sími 1670. Hálf húseign TIL SÖLU. — 6 herb. og eld- hús, á hæð, sérinngangur. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 12. febr., merkt: „112“. Inniskór úr köflóttum flóka, á karl- menn og kvenfólk. — Barnainniskór. — SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. Simi 3962. Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Austurstr. 7. Símar 3202, 22002 Skrifstofutími kl. 10-12 og 1—5 Leigið yður bíl og akið sjálfir. Höfum til leigxt I lengri og skemmri tíma: Fólksbifreiðar, 4ra Og 8 manna. — „Sta tion“-bi f reiðar. Jeppabifreiðar. „Cariol“-bifreiðar með drifi á öllum hjólum. Sendiferða- bifreiðar. BlLALEIGAN Brautarholti 20. Simar 6460 og 6660. Dömu- Og herra- skíðabuxur Verð frá kr. 185,00. — SKÍÐAPEYSUR, verð frá kr. 127,00. Fischersundi. Verðlækkun Ennþá er nokkuð eftir af gluggatjaldaefnum og fleiri vörutegundum, á mjög lækk uðu verði. — Vesturgötu 4. VERÐBRÉFAKAUP OG SALA 4 Peningalán 4 Eignaumsýsla. Ráðgefandi um fjálmál. Kaupi góð vöruparð. Uppl. kl. 6—7 e. h. JÓN MAGNCSSON Stýrimannastíg 9. - Sími 5385. THR I C ll LOR' H R h IN SU M ^ BJ@RG Sólvallugiiíu 74. Siml 3287. B u r m a h I i ð 6. Svefnsófar — Armstólar Þrjár gerðir af armstólum fyrirliggjandi. Verð á arm- stólum frá kr. 785,00. HÚSGAGNAVERZLUNIN Einholti 2. (við hliðina á Drífanda) IJTSALAN sem engan svíkur: Kvenullarsokkar á 25,00 Undirkjólar á 45,00 Tilbúin storesefni 20% afsl. Herranærföt, stutt, 32,00 settið. Kjólaefni, 20—40% afsl. Taftsilki, aðeins 20,00 pr. m. Allt góðar fyrsta fl. vörur. NONNABÚÐ Vesturgötu 27. I Vesturhænum höfum við kaupanda að góðri 4ra herb. íbúðarhæð. Þarf að vera laus 14. maí n. k. Útborgun kr. 250 þús. eða meira. — Höfum ennfremur kaupend- ur að 2 herb. íbúðarhæð- um í bænum. Góðar útborg anir. — Alýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518. VELOIJR grænn og rauður. Storesefni frá 17,20 m. ÞORSTEINSBÚÐ Sími 81945. HJÓLBARÐAR fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum. Gæðin eru framúr- skarandi góð, en verðið þó lágt: — 4.50- 1-7 Verð kr. 268,00 stk. 5.50- 16 Verð kr. 325,00 stk. 6,00-16 Verð kr. 380,00 stk. 6.50- 16 Verð kr. 400,00 stk. 6,70-15 Verð kr. 535,00 stk. 7,10-15 Verð kr. 572,00 stk. G. Helgason & Melsted h.f. Rauðarárstíg 1. Sími 1647. Bifreið til sölu Austin 1946, ný uppgerð. Hentug heimilisbifreið. SNORRI ÁRNASON Selfossi. STIILKA óskast. — Upplýsingar gefur yfirhjúkr unarkonan. EIli- og hjúkrunar- heimilið GRUND Vil skipta á fokheldu einbýlishúsi, 80 ferm. og 3—4 herb. íbúð. Þeir, sem vildu sirtna þessu, leggi nöfn sín inii á afgr. Mbl., merkt: „Skiþti—119“. Lítið notuð Singer- saumavél stigin, með mótor og fleiru til sölu. Upplýsingar í síma 7227. — NI0URSUÐU VORUR Engiai útsala En ódýr fatnaður allt árið. Karlmmannaföt Smoking og kjólföt Karlmannafrakkar ICvenkápur Kvenkjólar Telpukjólar Ulpur NOTAÐ og NÝTT Bókhlöðustíg 9. Opnum aftur Um leið og vér biðjum við- skiptavini vora afsökunar á hinni löngu lokun, sem varð vegna ófyrirsjáanlegra or- saka, viljum vér tilkynna, að hárgreiðsslu- og snyrti- stofan verður opnuð aftur þriðjudaginn 8. febrúar. V I Ó L A hárgreiðslu- og snyrtistofa Sími 82857, Laugaveg 11. (Inng. frá Smiðjustíg). Austin ’46 4ra manna, til sölu, vegna brottfarar. Mjög vel með far inn. Ný vél. Keyrður 40 þús. km. Til sýnis við Ingólfs- styttuna, sunnudag kl. 2-4. Kalt borð Snittur og anar veizlumat- ur. — Tekið á móti pöntun- um í fermingarveizlur, nú. Sími 80101. SÝA ÞORLÁKSSON VINNIJVELAR Tökum að okkur grunna- gröft og sprengingar. Bómubílat (ttuckar) Pítur bnmflnD; ULLARCARN \JenL Jtntjiífa/cfar J/ohrusot* Lækjargötu 4. KEFLAVÍK Rishæð til leigu gegn inn- réttingu. — Upplýsingar á Hátúni 10. KEFLAVIK Á mánudagsmorgun heldur útsalan enn áfram og hefur enn verið bætt við nýjum út- söluvörum. — B L Á F E L L Gluggatjaldadamask VELOUR grænn og rauður. Úrval af ódýrum Gluggutjaldaefnum PÍFUR, hentugt fyrir þak- glugga og baðherbergi. — GARDÍNUBÚÐIN Laugavegi 18. Inng. um verzl. Áhöld. 5—6 herbergja IBIJÐ eða einbýlishús óskast til kaups. Tilboð sendist Mbl., fyrir þriðjudagskvöld, — merkt: „Vandað — 111“. Er kaupandi að ýmis konar tímaritum vt ÍTUHGÖTU 71 S.IMI 8 19 8 0 helzt gömlum. Mega vera 6- samstæð. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskv., merkt: „Tímarit — 112“. Vesturgötuútsalan Hinar marg eftirspurðu, ó- dýru nælonkvenbuxur koma á mánudagsmorgun. V est urgöt uú tsalan Vesturgötu 12. Ráðskona óskast til að sjá um eldri mann, í þorpi nálægt Rvik. Tilboð merkt: „Rólegt — 113“, leggist inn á afgr. Mbl., fyrir fimmtudags- kvöld. — Tek að mér að skyndisprauta bila fyrir menn, sem hafa húspláss fyrir þá. Upplýsingar í síma 3203 frá 8-—9 e.h., næstu viku. — JÓN BJÖRNSSON BILL Tilboð óskast í Chevrolet 1947, 6 manna, til sýnis Langholtsvegi 25, mánudag 7. þ. m. Sími 80676. HEIMILIÐ er kalt, ef gólfteppin mt- ar. Látið oss því gera það hlýrra með gólfteppum vo*» um. Verzlunin AXMINSTEK Sími 82880. Laugavegi 46 ■ (inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.