Morgunblaðið - 06.02.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.02.1955, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 6. febrúar 1955 (• Seljum í dag og næstu daga allskonar ódýrar vörur svo sem: kjólatau tjull blússuefni undirfatasilki undirkjóla náttkjóla barnaföt o. fl. \Jerzluvi Jlncflljar^ar J/olináon Lækjargötu 4 — sími 3540. Tilboð 5 óskakst í neðangreindar bifreiðar: 1. Ford fólksbifreið smíðaár 1951. ; 2. Mercury fólksbifreið, smíðaár 1949. ■ 3. Nokkrar jeppabifreiðar. Bifreiðarnar verða til sýnis hjá Arastöðinni við Há- * teigsveg miðvikudaginn 9. þ. m. kl. 10—3. í Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 4 sama dag. ■ ■ Sala setuliðseigna ríkisins. ■ ■ ............................................ .............»■■■■■■■...■■■■■•■.......■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ Styrktar og sjúkrasjóður m verzlunarmanna 'i Reykjavik m a ; heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 10. febrúar i | Tjarnarcafé kl. 8V2 e. h. m m : Dagskrá samkvæmt félagslögum. ■ ■ • STJÓRNIN Nýr amerískur fólksbílB eða leyfi, óskast strax. Til- boð er greini verð og gerð, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: — „Staðgreiðsla — 118“. ÚTSALA Kvensloppar (frotté). Vefnaðarvöruverzlunin Týsgata 1. Lögreglumál Febrúarheftið er komið út. Valdar, sannar frásögur. — Sumar þeirra til dæmis Brotagátumorðin Og Forleikur að dauðanum standa sögunum af Cherlock Holmes hvergi að baki. 28 myndir eru í heftinu. — 13 sögur og stór krossgáta. — Nýjar vörur Þurrkaðir ávextir og sætar möndlur Blandaðir ávextir í lausu, ; Blandaðir ávextir í pökkum, : Epli í lausu ■ Epli í pökkum ; Sveskjur 70/80 : Sveskjur í pökkum I Kúrennur ■ Apríkósur : Möndlur, sætar. Magnús Kjaran, \ umboðs- og heildverzlun. ■ ............................... ■■■■■■•■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■•■■■■■■■•■•**■■■■■■■■■■■•*■■•■■■■■■■■■•< Kópavogsbúar — nágrenni | Til að rýma fyrir nýjum vörum, seljum við á morgun : og næstu daga ýmsar vörur með niðursettu verði, t. d. ; kvenpeysur, kvenhanzka, barnafatnað, herrabindi, trefla, ■ sokka, gjafavörur og smávörur ýmskonar. Komið og ■ reynið viðskiptin. Kynnið yður jafnframt hið óvenju ■ hagstæða fyrirkomulag á bóksölu hjá okkur. Tíbrá hí. \ Digranesvegi 2, Kópavogi. © Í I I t Í ( i 3 í 3 í 3 i 3 t 1 t n 1 1 JAKOB HAFSTEIi\i, hinn vinsæli söngvari Söngur villiandarinnar Fyrir sunnan Fríkirkjuna þessi vinsæla hljóplata er komin aftur. BLÓMABÆN (Heiðarrósin) ljóð: Jakob Hafstein. LAPPI (Listamannakrá í Flórenz) Lag: Jakob Hafstein. Ljóð: Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Illustið á þessa nýju plötu Jakobs Hafstein. — Carl Billich leikur á píanóið. íslenzkir tónar fyrstir með það sem er bezt. DRANGEY Laugavegi 58 TÓNAR Austurstræti 17 s s s s s s s s s s ) s s s s s s s s s s s s s s J s s s s s s s s s s Fundur verður haldinn í Landsmálafélaginu Verði í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 7. febr. kl. 8,30. Umræðuefni: Visindi, tækni og framtiðaratvinnumÖguleikar þjóðarinnar Frummælendur: 1. Tómas Tryggvason, jarðfræðingur: Ilagnýt jarðefni. 2. Dr. Ing. Jón Vestdal: Sem- entsframleiðsla. 3. Eiríkur Briem rafveitustjóri: Virkjanir og raforkumál. Allt sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Stjórn V a r ð a r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.