Morgunblaðið - 06.02.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.02.1955, Blaðsíða 14
«HTmnrTmiiiiin» ' 14 MORGUNBLAÐIB Sunnudagur 6. febrúar 1955 EFTIRLEiT EFTIR ECON HOSTOVSKY ■ -jfZ Framhaldssagan. 14 Irene kannske þú viljir athuga það... „Ómakið yður ekki, frú, við þurfum ekki annað en þrjú glös og kalt vatn og ég skal sjá um hitt“. Þegar glösin og vatnið var komið á borðið, bretti herra Johnson upp ermarnar og bland- aði þennan útlenda guðaveig Ineð umhyggju og alvöru, og svo byrjaði herra Johnson á þessari flóknu sögu: Sjáið nú, ég er að lcita að ferðatösku.... “ Hann sagði nú öll smáatriði, hvernig hann týndi henni og svo hvernig hann hefði í leitinni að henni farið — eftir ráðum Krals — til utanríkisráðuneytisins. — Daginn eftir að hann hafði verið hjá Brunner og Husner hafði komið maður með boð til hans á hótel Alkorn, þar sem hann bjó, og beðið hann að koma til dr. Mtejka í innanríkisráðuneytinu. „Ég spurði unga vinkonu mína um þennan Matejka og augsýni- lega er hann bölvaður þorpari. Svo að ég fór aftur til Krals, við erum gamlir vinir frá Banda- ríkjunum, og hann sagði mér að honum geðjaðist ekki að þessu öllu, en að ég skyldi samt fara til Matejka þrátt fyrir það og koma síðan og hitta yður, herra Skrifs&ofumaður Ungur, áreiðanlegur maður getur fengið atvinnu nú þegar hjá þekktu innflutningsfyrirtæki við ýms almenn skrifstofustörf og sölu. Umsókn merkt: „Áreiðanlegur“ —90, sendist blaðinu fyrir 11. þ. m. Umsókn sé rituð með eigin hendi og séu í henni upplýsingar um fyrri störf, aldur, menntun o. s. frv. Húsgögn Svefnsófar — Armstólar og sóiar Innskotsborð o. fl. Tökum einnig húsgögn til klæðningar. BÓLSTRUN, Frakkastíg7 Útsaln! Utsala! Karlmannaskór 30% — 00% afsláttur Kvenskdr seldir mcð gjafverði. SL óverzluviin, CJ'f ramneóvecji B E R U BIFREIÐAKERTIN þýzku, fást í bifreiða- og vélaverzlunum. Heildsölubirgðir: RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F. REYKJAVÍK Borek. Hann sagðist mundu hringja til yðar og segja yður frá mér svo að þér vissuð allt um alla og ég ætti að spyrja yður, hvar þessi Prochazka sé í felum. Svo hér er ég kominn. Ég fór til Matejka í morgun. Ég spurði hvaðan hann væri og þegar hann ' sagði mér að hann væri frá Hradec Kralove, vissi ég hvar ég stóð. Við strákarnir frá Pradu- bice vissum alltaf, að þeir frá Hradec Kralove væru bannsettir þorparar og trúið mér, það eru þeir líka. Ég veit ekki, hvort þér hafið komið þangað, herra Bor- ek, Grand hótel er ágætt, en ann- ars geðjast mér ekki að borginni, ég veit eiginlega ekki hvers vegna. Þessi náungi Matejka sagði mér ekki, hvar Prochazka er, og hann lofaði ekki að hjálpa mér á nokkurn hátt, en hann var svo sem nógu kurteis og jós yfir mig spurningum, svo sem hvar ég . hefði kynnzt Kral, hvort mér | geðjaðist að honum, hvort ég hjálpaði honum fjárhagslega, , hvort ég vissi nokkuð um dóttur I hans og hvort ég vissi hvað FBI i væri. Mér finnst gaman að tala 1 við fólk, svo að ég sagði honum allt um kunningsskap okkar Krals. Ég byrjaði að segja hon- um frá blöðrusjúkdómi mínum, því að það var þess vegna, sem | ég fór frá Boston til New York | og það var á þeirri leið, sem ég hitti Kral í lestinni. Skiljið þér, | ég fór með þessa blöðru mína i frá einum lækni til annars. Jæja, ' þegar ég sagði Matejka dálítið frá mismunandi hótelum, sem ég bjó á, hótel, skiljið þér, eru mín áhugamál, því að ég er sjálfur hóteleigandi, en þá brosti hann eins og draugur og svitnaði, og þó var ekkert sérstaklega heitt þarna inni í skrifstofunni. Og hvað FBI við kom, þá sagði ég honum, að í Nebraska og alls staðar í Ameríku, vissi hver hálf- viti, hvað FBI væri, því að alltaf væri útvarpið að segja frá, að einhver bankaræningi eða þjófur hefði verið tekinn eða komið hefði verið upp um kommúnista- Fiat 1934 Vél og varahlutir í FIAT 1934, til sölu. Upplýsingar í síma 1465. ALLT FVRÍR KiðTVERZLAWÍR Þ®'Su» KT.itiiðn Cr.tti.gétu J. tíni | 12 ferm. STOFA og lítið herbergi til leigu 15. marz, ef um semst. — Upplýsingar í síma 5481. þöRAmnnJiiMSSDn IÖGGILTUR SKJALAWOANDI • OG DÖMTOlKUR I eNSIUJ • KIEK JUHVOLI - uau 81655 Heimsfrægar snyrtivörur Flestar tegundir fyrirliggjandi. HEKLA H.F. Austurstræti 14 — sími 1687. Kœliskápar ! 7 cub. fet fyrirliggjandi — Verð kr. 6.975,00 I ■j Hekla h.f. í ■ Austurstræti 14 — Sími 1687 j Optima ferðaritvélar Cjarciar (jíóiason Lf IJtsala Útsalan hcldur áfram í nokkra daga enn þá, og kemur allt af eitthvað nýtt fram daglega. Á morgun t. d.: Höfuðklútar 15.00 Storesar fyrir hálf virði. Nælonsakkabandabelti ,hálf virði. Kjólaefni frá kr. 12.00 meterinn. og margt, margt fleira. LAUGAVEG 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.