Morgunblaðið - 06.02.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.02.1955, Blaðsíða 4
MORGZJViBLAÐlÐ Sunnudagur 6. febrúar 1955 r»» E Tónlistarfélag Hafnarfjarðar: Guðrún Kristinsdóttir PÍAIMÓTÓIMLEIkAR fyrir styrktarfélaga, mánud. 7. febr. kl. 9.15 í Bæjarbíó, Hafnarfirði. Viðfangsefni eftir Bach, Mozart, Beethoven, Béla- baríók, Debussy og Chopin. Nokkrir aftgöngumiðar verða til sölu í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Skoutamót íslonds verður haldið í Reykjavík dagana 12. og 13. febr. n. k. Keppt verður í 500 m, 1500 m, 3000 m og 5000 m hlaupum karla. Tilkynningar um þátttöku skulu hafa borizt ÍBR, Hólatorgi 2, Rvík, ásamt 10 kr. þátttökugjaldi fyrir föstudagsvöld 11. febr. í. B. R. : HtJNVETNINGAR Dagbók í dag er 37. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4,54. Síðdegisflæði kl. 17,20. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Helgidagslæknir verður Alma Þórarinsson, Leifsgötu 25, simi 2199, — Vaktin er frá kl. 8 til kl. 6 e.h. á sunnudaginn. Næturvörður er í Ingólfs-apóteki sími 1330. Ennfremur eru Holts- apótek og Apótek Austurbæjar, opin daglega til kl. 8 nema á laug- ardögum, til kl. 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. — I. 0 . O. F 3 = 136278 = Alþingí • l Brezk „heiBursmesmska" i „I FRETTAGREIN, sem brezka stórblaðið Daily Matl birtir fyrir nokkru, er slík fádæma illkvittni í garð íslendinga og rang- færslur, að einstakt má teljast, þegar í hlut á stórblað. Lætur blaðið orð að því liggja, að íslendingar séu „meðsekir“, er brezku togararnir Roderigo og Lorella fórust í mannskaðaveðrinu mikia út af Horni á dögunum.“ (Mbl. í gær). i | Frá Bretum okkur berast kveðjur enn. Þann boðskap vér í huga munum geyma. Þeir hafa löngum verið miklir menn og muna vel, — en kunna líka að gleyma. j Þótt okkar litlu þjóð þeir líti af heipt og lognar sakir þyki vegur greiður. Það verður þeirra skömm á skjöldinn greipí, en skerðir hvergi okkar þjóðarheiður. FÁFNIR. SKAGFIRÐINGAR ÁRSHÁTÍÐ félaganna verður haldin að Hótel Borg föstud. 11. febr. og hefst kl. 8,30. Húsið opnað kl. 8.15 (suðurdyr). TIL SKEMMTUNAR VERÐUR: 1. Ávarp: Páll S. Pálsson. 2. Ræða: Steingrímur Steinþórsson. 3. Einsöngur: Þorsteinn Hannesson óperusöngvari. 4. Rhumbasveit Plasidos leikur og syngur. 5. Dans til kl. 2. Aðgöngumiðar verða seldir í' Raftækjaverzl. Heklu, Austurstr. 14 og Verzl. Brynju, Laugav. 29, á miðviku- dag og fimmtudag og á Hótel Borg eftir kl. 4 á föstudag. HJÁLPRÆÐÍSHERINN Samkomuvikan Sunnudag: Kl. 11 Helgunarsamkoma. — Kl. 2 Sunnudagaskóli. — Kl. 8.30 Hjálpræðissamkoma. — Kapt. Óskar Jónsson stjórnar. Mánudag: KI. 8.30 Vakningarsamkoma. — Lautinant Örsnes stjórnar. Samkomur verða á hverju kvöldi þessa viku. Major Bernh. Pettersen, kapt. Olsson o. fl. taka þátt. Fjölsækið. Slysayarnadeiiiiin Hraunprýði Hafnarfirði, heldur fund þriðjudaginn 8. febrúar kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Kvöldvökunefnd er beðin að mæta. Til skemmtunar kaffidrykkja, upplestur og fleira. Konur fjölmennið. Stjórnin. SKRIFSTOFUSTÚLKA óskast nú þegar í fyrirtæki hér í bænum. — Bókhalds- og vélritunarkunnátta æskileg. Frekari upplýsingar gefur undirritaður. — Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Hjörtur Pétursson, cand. occon. löggiltur endurskoðandi Hafnarhvoll (3 .hæð). A M O R G U N: Sameinað þing: Kosning þriggja manna í stjórn Áburðarverksmiðj unnar h.f., til fjögurra ára, frá 6. febr. 1955 til jafnlengdar 1959, að viðhafðri hlutfallskosningu samkv. 3. málsgr. 13. gr. 1. nr. 40, 23. maí 1949. NeSri deiid: 1. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins. 1. umr. — 2. Lífeyrissjóður barnakennara, frv. 1. umr. — 3. Lífeyrissjóður hjúkr- unarkvenna, frv. 1. umr. — 4. Brunabótafélag íslands, frv. 1. umr. -—5. Jarðræktarlög, frv. 1. umr. — 6. Jarðræktar- og húsgerð- arsamþykktir, frv. 1. umr. — 7. Atvinna við siglingar, frv. 1. umr. • Messur • Elliheimilið: — Guðsþjónusta í Elliheimilinu kl. 2 e.h. í dag. — Biskupinn, dr. Ásmundur Guð- mundsson, vígir kórinn við hátíð- arsalinn. Séra Sigurbjörn Á. Gísla son prédikar. Dómkirkjukórinn syngur. Af mæli N V hljóiup'ata. Adda Örnólfsdóttir Töfraskórnir (The litlle shoemaker) Kceri Jón (Dear Jolia^s leller) B.C.-Kvintetfinn Tvö úrvals lög með íslenzk- um textuin. — Skemmtileg útgetning* — Fallegur $öng- ur. — Fjörug plata, sem gaman er að eignast. ; 1 jÓDFÆRAV'ERZLLN ■ 'JÍf/tjáiiz 7(e/f/adófjií^ Lækjarg. 2. — Sími 1815. « jn. jl m ce 11 » 1 80 ára er í dag Kristján Einars- son, fyrrum bóndi að Hermundar- stöðum í Þistilfirði, nú til heimilis Matthíasargötu 1, Akureyri. Séra L. Murdoch flytur erindi í Aðventkirkjunni í dag kl. 5. Erindið nefnist: Frá daufta til lífs. Hvað vitum við um lífið eftir dauðann? — Allir vel- komnir. Skálholtssýningin j Siðasti dagur Skálholtssýningar- innar er í dag, sunnudag. Þeir, sem hafa áhuga fyrir gripum Páls biskups, ættu því að athuga að þetta er síðasta tækifæri til að sjá þá. — K. F. U. M. og K. Hafnarfirði j Sunnudagaskólinn kl. 10 f. h. Almenn samkoma kl. 8,30. Sigur- steinn Hersveinsson talar. Annað kvöld er unglingafundur, sem séra Friðrik sér um. Blaðamannafélag íslands heldur aðalfund sinn í dag, í Nausti við Vesturgötu. Fundurinn Iiefst kl. 2 e. h. Landsbankastjóri Vilhjálmur Þór fór í gær (laugardag), snögga ferð til Helsingfors í erindum bankans. Bankastjórinn er vænt- anlegur aftur eftir viku tíma. • Fiugíeröii • Flugfélag fslands h.f.: Millilandaflug: — Sólfaxi kom til Rvíkur í morgun frá Kaupm,- höfn, á leið til Meistaravíkur á Grænlandi. Flugvélin fer til Prest- víkur og Lundúna kl. 8,30 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: — í dag eru ráðgerðar flugferðir til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Bíldudals, Fagurhólsmýr ar, Hornafjaiðar, Isafjarðar, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir li.f.: „Hekla“ kom í morgun frá New York kl. 07,00. Flugvélin fer áleið is til Oslóar, Gautaborgar og Ham- borgar kl. 08,30. — Einnig er „Edda“ væntanleg kl. 19,00 í dag frá Hamborg, Gautaborg og Osló. Flugvélin fer til New York kl. 21,00. — Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. — Sími 7967 Páll Isólfsson). 12,15 HádegisúO varp. 13,15 Erindi: Heilsugæzla í skólum (Jóhannes Björnsson lækn- ir). 15,15 Fréttaútvarp til íslend-i inga erlendis. 15,30 Miðdegistón- leikar: Franskir listamenn, Christi an Ferras og Pierre Barbizet, leika á fiðlu og píanó (Hljóðritað á tónleikum í Austurbæjarbíói 12, jmaí s.L). 16,30 Veðurfregnir. 17,30 Barnatími (Helga og Hulda Val- týsdætur). 18,25 Veðurfregnir. 18.30 Tónleikar, sinfóníuhljóm- sveitin leikur ýmis verk. Stj.: Olav Kielland (plötur). 19,45 Aug lýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Leik- rit: „Lögmaðurinn“ eftir Elmer Rice, í þýðingu Einars Braga Sig- urðssonar. — Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. 22,00 Fréttir og veð- urfregnir. 22,05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskiárlok. Minningarspjöld S.L.F. — Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra — fást í Bókum og rit- föngum, Austurstr. 1, Bókaverzlun Iraga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, Verzl. Roða, Laugavegi 74. Utvarp Sunnudagur 6. febrúar: 9,10 Veðurfregnir. 9,20 Morgun tónleikar: Norræn tónlist (plötur). 9,30 Fréttir. 11,00 Messa í Dóm- kirkjunni (Prestur Séra Óskar J. Þorláksson. Organleikari dr. Jörðln SBiAFTHOLT í Gnúpverjahreppi er til sölu og ábúðar frá næstu fardög- um. Á jörðinni er íbúðar- hús í ágætu ásigkomulagi. Allur heyskapur fer fram á ræktuðu landi. Skipti á íbúð í Reykjavík möguleg. Vænt- anlegur kaupandi getur feng ið búverkfæri og búpening með jörðinni, ef um semst. Upplýsingar veitir eigandi jarðarinnar: Ilalldór Benjamínsson Sími um Ása, Gnúpverja- hreppi eða þeir Benjamín Halldórsson, Laugavatni, — sími 4 og Ingibjartur Arnórs son, Gullteig 18, sími 2294. ÓINNRÉTTAÐUR 2 herb. og eldhús, til leigu, gegn innréttingu leigutaka. Tilboð merkt: „Kjallaraíbúð — 116“, sendist afgr. Mbl. í* HERBERGI til leigu nálægt Miðbænum. Upplýsingar í síma 5975.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.