Morgunblaðið - 06.02.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.02.1955, Blaðsíða 15
Sunnudagur 6. febrúar 1955 MORGVNBLAÐIÐ 15 Vinna Hreingerningar! Pantið í tíma. — Sími 5571. GuSni Björnsson. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Samkomur ZION Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. — Al- menn samkoma kl. 8,30 e.h. Haf narf jörSur: Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. — Almenn samkoma kl. 4 e.h. Allir velkomnir. HeimatrúboS leikmanna. FlLADELFÍA! Sunnudagaskóli kl. 10,30. Brotn- ing brauðsins kl. 4. — Almenn samkoma kl. 8,30. — Ræðumenn: Eric Ericson og Tryggvi Eiriks- son. Allir velkomnin___ Bræðraborgarstíg 34. Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Almennar samkomur. Boðun Fagnaðarerindisins er á Bunnudögum kl. 2 og 8 e. h., Aust- urgötu 6, Hafnarfirði. I.O.G.T. Barnastúkán ÆSKAN nr. 1 Skemmtun verður fyrir félaga kl. 2 e.h. í G.T.-húsinu. Ávarp. Leikþættir. Upplestur. Kvikmynd. Ókeypis aðgangur. — Mætið Btundvíslega. — Gæzlumenn. FRAMTÍÐIN Fundur annað kvöld. Guðmund- Ur Hagalín talar um unga fólkið og atomsprengjuna. — Allir templ arar velkomnir. I. O. G. T. — Þriðjudaginn 8. febrúar kl. 8 hefst, í Góðtemplarahúsinu, ein- jnenningskeppni í bridge. Spilaðar verða 4 umferðir á sunnudögum og þriðjudögum. Keppt verður um áletraðan silfurbikar, sem vinnst til eignar. Öllum góðtemplurum er heimil þátttaka og skal til- kynna þátttöku til Bjarna Kjart- ansss, í síma 81830, fyrir þriðju- dagskvöld. Þátttökugjald er kr. 15,00. — VÍKINGUR! Fundur annað kvöld, í G.T.-hús- inu, kl. 8,30. — Inntaka nýrra fé- laga. Félagsmál. Kaffisamsæti í til- efni af afmæli nokkurra félaga. Fjölsækið stundvíslega. — Æ.t. His Masters Voice járnin með sjálfvirkum hita stilli, telja húsmæður þau beztu. — 3 gerðir fyrir- liggjandi. — F Á L K I N N His Masters Voice Rafmagnsofnar með viftu, nýkomnir. — F Á L K I N N F i n n s k Kuldastígvél nýjar gerðir. Aðalstræti 8 Laugavegi 20 aMMaMMMMMMMtMBMatMMBMaaH Fallegt peysufataefni Silkiflauel Tweed ullarefni ‘fyj/A/avrk m * IMI Kápuútsolan heldur áfram á mánudag og þriðjudag. Nýjar útsölukápur frá kr. 395.00. Kápuefni alull. Verð frá kr. 98.00. Klæðskerasaumaðar Barnakápur og einnig saumaðar eftir máli. MARKAÐURINN Akureyri. ■ ■■«■..■■■■■■ ..J1* Öllum þeim, ættingjum og vinum, sem heiðruðu migj jj á einn eða annan hátt á 90 ára afmæli mínu, færi eg ! mínar innilegustu þakkir. Halldóra Einarsdóttir Leifsgötu 22. S t ó r a f s * A SKOUTSALAW — Kaupið skó með gjafverði Götuskór kvenna Nýjar gerðir teknar fram í fyrramálið. Notið þetta einstæða tækifæri. \ Garðastræti 6 Nýjar vörur Monarch Baunir Gular hálfbaunir Grænar heilbaunir Linsur Limabaunir Hvítar baunir Chile-baunir (brúnar) Nýrnabaunir (brúnar) Bankabygg Perlugrjón í pökkum Magnus Kjaran, urnboðs- og heildverzlun. Símar: 1345, 82150 og 81860. ARNBJORN ARNBJARNARSON er andaðist á Klappsspítalanum 2. þ. mán., verður jarð- settur frá Fossvogskirkju mánudaginn 7. þ. m. kl. 10,30. Aðstandendur. Móðir mín, ÁSTA KRISTÍN ÁRNADÓTTIR NORMAN málarameistari, lézt að heimili sínu í Renton, Wash., Bandaríkjunum, hinn 4. þ. m. Njáll Þórarinsson. Útför móður minnar, MARGRÉTAR GUÐMUNDSDÓTTUR, 1 Kirkjustræti 10, verður gerð frá Fossvogskirkju, þriðju- daginn 8. m., og verður athöfninni útvarpað. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlegast' bent á Slysavarnarfélag íslands. Hrefna Halldórsdóttir, Brunnstíg 8, Hafnarfirði. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við fráfall og jarðarför MARÍNAR GÍSLADÖTTUR Aðstandendur. • ____ ‘i —— ■■■ iiii iii i !■—■■■ iir-«--iTTTrnrmM——■! ——w-ffirn-i i Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við and- lát og jarðarför j GÍSLA KRISTJÁNSSONAR frá Lokinhömrum. Vandamenn. !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.