Morgunblaðið - 06.02.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.02.1955, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 6. febrúar 1955 Verzlanir um land allt Höfum fyrirliggjandi: Karlmannanærfatnað margar gerðir Karlmannasokka nælon, ull og baðmull Kvenbuxur Unglinganærföt Barnanærföt Barnanáttföt Bleyjur Bleyjubuxur Telpuúlpur Sjóstakka, gula Sjópoka, Svuntur, hvítar Vettlinga, gula Karlmannaskó, margar gerðir Kvenskó, margar gerðir Unglingaskó Barnaskó Leitið til okkar SameimÓa &erksmityuajfgreiðslan BRÆDRABORGARSTÍG 7 - REYKJAVÍK Símar: 5667 — 81999 — 81105 — 81106 T‘*T HEILDSOLUBIRGÐIR: o. t>20<so<20<50<»<5<io<r0<20»-20o<v20<*o<20<30<r<*<s<s»2<s<50<20<sí> ýjar gerðir af hillman Enn sem fyrr hefur HiLLMHN forustuna í sínum verðflokki. Auk hins óvenju fagra útlits og margra nýjunga, og end- urbóta, svo sem nýrri 43 hestafla (O.H.V.) topp- ventlavél, eru hinar nýju gerðir gæddar í enn ríkari mæli en áður þeim veiga- miklu eiginleikum, sem gert hafa HILLMAN bílana fræga um allan heim. Þ e. að vera í senn: þægilegir, traustir, sparneytnir, end- ingargóðir og ódýrir. SÝNINGARBÍLAR Á STAÐNUM Allar upplýsingar hjá umboðsmönnum. Hillman Minx 4 dyra Kr. 54.000.00 Hillman Californian 2ja dyra Kr. 59.000.00. | JON LOFTSSOAI H.F. HRINGBRAUT 121 S SÍMI 80600. « l Hillman Husky Station Kr. 41.000.00. *<S<20r30<S<a<.5<3<S<5<5<50<2<S<S<S<5<S»S<S<y<S<*<S<S<S»3<S<3<S»5<S»30K»<S<S<S<S<3S<S<S<S<S<ar> Nvíar vörur ERLiDHB IViðursuðuvörur Erlendar grænar baunir í V2 og 1/1 dósum, mjög fallegar og mjúkar. Aspargus (spergill), 4 tegundir. í mismunandi stærðum af dósum. Pickles í glösum — Gúrkur í glösum. Kirsuber í glösum og dósum. Jarðarber í glösum og dósum. Niðursoðnar fíkjur, úrvals vara. Perur í dósum — Plómur í dósum. Jarðarberjasulta (erlend) í glösum, Kirsuberjasulta (erlend) í glösum, Kirsuberjasaft (erlend) mjög góð, Tómatsafi í dósum, Á næstunni væntanlegt appelsínumarmelaði og sítrónumarmelaði í glösum. Magnus Kjamn, umboðs- og heildverzlun. Símar: 1345, 82150 og 81860. ER K0MIN TIL ÍSLANDS Frá nyrstu dölum Noregs til suður odda Afríku, er VESPAN eitt vinsælasta far- artækið, enda eitt furðulegasta sigurverk nútíma tækni. — VESPAN er sparneytin, örugg og handhæg. Einkaumboð: Sveivin, Jj)jömóóovi (ÍS? tócjeivóóovi Hafnarstræti 22 — Símar 3175—6175. Lítið í glugga Málarans í dag Verzlunarráð Islands óskar að ráða mann til f ramkvæm dast j órastarf s. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til formanns ráðsins Eggerts Kristjánssonar fyrir 15. þ.m. \Jerzfunarrá$ ^Jfólandó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.