Morgunblaðið - 06.02.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.02.1955, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 6. febrúar 1955 JBorgimírtaMib Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason írá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 6 mánuði innanlanda. í lausasölu 1 krónu eintakið. „Auðhrmgur" að verki HÉ [ÉR á landi hefur um sinn stað- ið hörð barátta milli trygg- ingafélaganna. Samkeppni þeirra hefur farið svo út í öfgar, að það er nú ljóst að í sumum tilfellum hafa gífurleg undirboð um ið- gjöld verið gerð. Svo mikil und- irboð að engar líkur voru til að tryggingafélagið gæti haft hag af viðskiptunum. Slíkur háttur er ekki heilbrigður og þegar allt kemur til alls verður það ekki tryggðum í hag að slíkur skrípaleikur sé í þessum málum, sérstaklega þar sem litlar líkur eru að tryggingafélag, sem þann ig hagar sér gæti fengið staðfesta endurtryggingu á slíkum boðum og því er hér orðið frekar um happdrætti að ræða heldur en heiðarlega tryggingu. En almenn ingur fær ekkert að vita um, hve traust endurtryggingin er. Alþjóð fékk nokkra innsýn í þann grunsamlega og skuggalega leik, sem hér fer fram bak við tjöldin, þegar tryggingafélögin tilkynntu fyrir nokkru að nauð- synlegt yrði að hækka iðgjöld bif reiðatrygginga í Reykjavík og fylgdi það þá með sögunni, að iðgjöld hefðu verið svo lág að félögin hefðu haft milljónatjón af tryggingum þessum. Það fer ekki milli mála að þetta nýja viðhorf kom inn í tryggingamálin, þegar fyrir- tækið Samvinnutryggingar tók til starfa. í stað þess að reka starfsemi sína á réttmæt um útreikningum tók það að undirbjóða tryggingar hinna félaganna, m. a. með svonefnd um bónusum sínum o. fl. Þetta virðist það aðeins hafa gert eins og siður er „auðhringa“- fyrirtækja til þess að komast inn á markaðinn. Svo þegar unum það réttmætt að lækka ið- gjöld bifreiða í sveitum. En gegn þessu snerust Samvinnutrygging ar. Nú höfðu þær skyndilega eng an áhuga á að gæta hags vá- tryggjendanna!! Hin háa bif- reiðatrygging í sveitunum var svo óréttmæt að Almennar trygg ingar gengu á undan í fyrra með að lækka bifreiðaiðgjöld úti á landi um 40%, en þá loks hrukku Samvinnutryggingar við og buðu álíka mikinn „bónus“. Það er einnig vitað að Sam- vinnutryggingar hafa reynt að undirbjóða tryggingar frysti- húsa þeirra sem eru í Sölu- miðstöð Hraðfrystihúsanna, á vörubirgðum og útflutningi. Nú er það vitað að kaupfélög úti á landi eiga einnig nokkur hraðfrystihús sem tilheyra Sambandi íslenzkra samvinnu félaga. Ekkert hefur heyrzt um það að Samvinnutrygging ar hafi lækkað tryggingarið- gjöld þeirra. Þess vegna er ekki nema eðlilegt að sú spurn ing sé lögð fram, hvort frysti- hús S.Í.S. njóti verri trygg- ingakjara heldur en þau frysti hús sem eru frjáls gerða sinna og geta valið um vátryggjend ur? Hér skulum við ekki stað- hæfa um þetta að sinni, aðeins spyrjum hvort hin óheiðarlega samkeppni gangi svo út í öfg- ar? Hvort þau fyrirtæki, sem eru bundin við Samvinnu- tryggingar vegna þess að þau tilheyra Sambandinu, njóti verri kjara, en hin sem eru frjáls að vali? Og um leið er spurt, hvort slíkt sé gert til hagsbóta fyrir viðskiptamenn kaupfélaganna? Brunabótafélag íslands var Lögmaftir Færeyja þakkar SENDIHERRA Dana, frú Bodil Begtrup, hefur að beiðni lög- manns Færeyja, beðið utanríkis- ráðuneytið að færa Slysavarna- félagi íslands og öllum þeim, sem hlut áttu að björgun skipverja á togaranum „Agli rauða“ þakkir landsstjórnarinnar í Færeyjum. Var fylgzt með fregnum af björg- unarstarfinu af lifandi áhuga í Færeyjum og þykir öllum mikið til þessa afreks koma._ Áframhaldandi frosti spáð í DAG er enn búizt við áfram- haldandi frosti hér á landi, enda er norðaustan áttin allsráðandi. Spáð var 11 stiga næturfrosti hér í Reykjavík. Það er svipað frost og var í fvrrinótt. í gærdag var kaldast hér á landi á Þingvöllum. Þar mældist 12 stiga frost. f Möðrudal var 10 stiga frost og á Akureyri 9. Á Norðaustuilandi var talsverð snjó koma, en bjart veður á Vestur- og Suðurlandi Geta má þess, að á miðum togaranna var í gær hið bezta veður. Byrjaði að syngja, áður en hún gat talað Þuríður Pálsdóttir í hlutvcrld Neddu II Pagliacei44 í fyrsta skipi í kvöld M. yjJ í KVÖLD tekur Þjóðleikhúsið | langt á ítalíu — 1 Mílanó. f síðara aftur upp sýningar á óperunum „I Pagliacci" og „Cavalleria rusticana" eftir einnar viku hlé, sem varð á sýningum þeirra vegna brottfarar sænsku óperu- söngkonunnar Stinu Brittu Mel- ander. Vegna hinnar miklu og stöðugu aðsóknar að óperunum var horfið að því ráði að fá ís- lenzka söngkonu í hlutverk ung- frú Melander, Neddu, í „I Pagli- acci“ og hefir Þuríður Pálsdóttir tekið það að sér, en eins og kunn- ugt er, fer hún einnig með hlut- verk Lolu í Cavalleria rusticana. EIN BEZTA OG VINSÆLASTA SÖNGKONA OKKAR Þuríður Pálsdóttir er viður- kennd ein bezta söngkona okkar, og mjög vinsæl er hún. Hún hefir stundað söngnám bæði hér heima og tvisvar hefir hún dvalizt ár- uu andi ibrifar: R1 Sækir svefn á Neytenda- samtökin? |EYKVÍKINGUR“ hefir orðið: „Velvakandi sæll! Fyrir tveimur árum var stofn- að til félagsskapar hér í bæ, sem kallaður var Neytendasamtökin. Skyldi hann hafa það að mark- miði að gæta hagsmuna neyt- enda í hvívetna, helzt að það hefur náð allmiklum stofnað með lögum árið 1924 til fjölda tryggjenda, þá hefur þess að skapa íslenzkt félag sem þessu fyrirtæki farið eins og hefði bolmagn til að taka að sér | einnig er venja um „auð- hinar áhættusömu brunatrvgg- ingar. Með þessu voru trygging- 1 arnar teknar inn í landið. Félag ið hefur starfað sem gagnkvæmt. tryggingafélag. Það eru sveita- því er varðar og verðlagningu og almenna þjónustu til handa almennings frá hendi framleiðenda og verzl- unarfyrirtækja. Mátti í ýmsu sjá raunhæfa viðleitni samtakanna til að gegna þessu þarfa hlutverki og mun almenningur hafa hugsað gott til áframhaldandi árangurs af starfi þeirra. En einhverra hluta vegna hefir sýnilega þegar dofnað yfir þessum ungu samtök- um. Hvað veldur? — Er búið að kippa öllu í lag, sem lagfæringar þurfti við? — Ég held að svo sé því miður ekki. Anzi hlálegt. HVERSVEGNA eru verðmið- arnir horfnir? — ég sá þarna marga stóra og stæðilega gólf- lampa — hvað skyldu þeir kosta? — Ég sá aðeins nöturlega smá- spotta, sem einhver miði hafði augsýnilega hangið í þarna á lömpunum ofanverðum en nú var þar ekkert, hvorki verðmiði né hringa“-fyrirtæki, að það missir allt í einu áhugann fyr- ir hagsmunum viðskiptamann anna og verður þá fylgjandi ----------------- ......- | til haeræðis fvrir kauDendur Var iðgjaldahækkun. og bæjarfélögin sem eiga félagið \ . g . J P ' . í kringum þessa starfsemi hef- og eftir að það hefur getað safn •l® nv® gengl svo ang a emm . .. .. . . ......... . . sprst.akri vpr7.1nn raft.flpkir.vpr/.l- Dýrðin úti, ITT af því, sem Neytendasam- tökin létu til sín taka skömmu eftir, að þau hófu starfsemi sína voru verðmerkingar í verzlunum, E' ur fyrirtækið reynt að koma því orði á að, að það eitt allra fyrir- tækja hugsi svo um hag vátryggj enda, að undirboðin hafi verið gerð til þess eins að veita mönn- um heiðarlega lækkun. En mál þetta hefði þó ekki verið gert að umtalsefni hér, ef blað Framsókn arflokksins og SÍS hefði ekki nú hvað eftir annað rekið svæsinn áróður, þar sem það reynir að koma þeirri hugmynd inn hjá lesendum sínum að Samvinnu- tryggingar s'u eina trygginga- íélagið sem vi!ji hag tryggðra. Við þetta er það sérstaklega að athuga, að Samvinnutrygging ar hafa ek’:i verið fúsar til að lækka alls staðar vátryggingaið- gjöld sin. Þar sem þær hafa náð öruggum tökum á tryggingunum hefur það komið í ljós að þær hafa haft tilhneigingu til að halda iðgjöldunum uppi. í sveitunum hafa Samvinnu- tryggingar haft betri aðstöðu en nokkurt annað tryggingafélag, þar sem kaupfélögin út um allt land eru látin annast alla inn- heimtu. Nú hefur það verið ljóst að tjón á bifreiðum eru ekki eins mikil í dreifbýlinu eins og í bæjunum. Þess vegna þótti tryggingafélög að all-miklum sjóðum hefur þeim m. a. verið ætlað að veita tryggj endum stuðning. Þrátt fyrir það að Brunabóta- félagið hefur verið gagnkvæmt tryggingafélag, mætti segja eins konar samvinnufélag hefur sérstakri verzlun, raftækjaverzl un í hjarta bæjarins voru veitt verðlaun, virðulegasta heiðurs- skjal, fyrir bezta frammistöðu í þessu efni. Jú, ekkert var við því að segja út af fyrir sig, það kunni að örva aðra til eftirbreytni. — vöruvöndun annað — anzi hlálegt! En svona er þetta langvíðast — nema auð- vitað þar sem útsölurnar eru ann ars vegar* þar gleymist ekki að gefa til kynna kjaraverðið, svart á hvítu! — Ég held, að Neytenda- samtökin megi fara á stúfana á ný. — Reykvíkingur“. Tvær leiðréttingar. SÚ fyrri er frá Akranesi: „í pistlum blaðsins „Úr dag- lega lífinu“, er Almar skrifar þriðjudaginn 25. jan. s.l., vil ég benda á eftirfarandi bagalega mis sögn. Þarna er rækilega getið um erindi Guðrúnar Stefánsdóttur, blaðamanns, um daginn og veg- inn, er hún hafði þá nýlega flutt. M.a. er það haft eftir blaðamann- inum, að veturinn 1881—82 hafi frosthörkurnar orðið svo miklar, að gengið hafi verið af Akranesi til Reykjavíkur. Það er nauðsynlegt að leiðrétta svo fjarlægar fullyrðingar. Hvorki þennan vetur, né neinn annan sem sögur fara af, mun Hvalfjörður hafa vei’ið genginn á ísi utar en frá Kalastaðakosti og yfir á eyrina á móti, eða þvi næst « m' , , . i En nú er dýrðin úti. Ég veitti „samvinnu“-blaðið Timinn ekki , * séð ástæðu til að viðurkenna þá samvinnu, heldur þvert á móti ráðizt harkalega á félagið og ver ið uppi með óheiðarlegan áróður fyrir annað samvinnufélag, en sá er munurinn aðeins að það félag sem Tíminn heldur ákaft fram er eitt dótturfyrirtækið í peningavaldi S.Í.S. Til þess að hrinda Brunabóta- félaginu út af tryggingamarkaðn- um hafa Samvinnutryggingar nú byrjað nýja herferð undirboða út um sveitir landsins. Verður að teljast mjög vafasamt að slík undirboð séu gerð með hagn- að í huga. Virðist annað og meira vaka fyrir félaginu en að gæta hags tryggjendanna. Aðalatriðið virðist , fyrir það, að ná sem fyrst öruggri aðstöðu, hvað sem það kostar i fjárútlátum. Slík auðhringastarfsemi er ekki til hags, hvorki fyrir þjóðfélagið í heild né neitt einstakt sveitarfé- lag. þessu sérstaka athygli, af því að mér lék hugur á að vita verð á vissum hlut er ég sá í sýningar- glugga umræddrar verðlauna- verzlunar — að kvöldlagi löngu eftir lokunartíma verzlana. skiptið, árið 1952, hafði hún að kennara eina hina frægustu söng- konu ítala, Linu Pagliughi, sem er jafnframt eiginkona Primo Montanari, söngvara og söng- kennara, sem dvalizt hefir hér í Rvík í vetur við söngkennslu. Hér heima hefir hún iðulega komið fram á söngskemmtunum og tónleikum og ávallt verið mjög vel tekið. Mikla hrifningu vakti söngur hennar í „Miðl- Þessi mynd var tekin af Þuríði Pálsdóttur á lokaæfingu í Þjóð- leikhúsinu í gær í gerfi Neddu. inum“, sem sýndur var 1 Iðnó fyrir þremur árum — það mun hafa verið í fyrsta skipti, sem hún kom hér fram á sviði. EFTIR LOKAÆFINGU í GÆR í gærd. um 3 leytið leit ég inn í Þjóðleikhúsið rétt um það bil, sem lokaæfingu á „I Pagliacci" var að ljúka. Þuríður Pálsdóttir var varla búin að taka af sér leikhúsfarðann og skipta um föt, er ég bankaði á dyr og gægðist inn í búningsherbergi hennar. Það er fullt af búningum og hverskyns tilfæringum og á borð- inu sé ég m, a. skrínukost, sem söngkonan hefir tekið með sér að heiman. Hún hefir verið að æfa síðan snemma í morgun og mátti ekkert vera að því að fara heim í mat. HVAÐ ÆTTI ÉG SVO SEM AÐ SEGJA? — Þetta hefir hlotið að vera nokkuð hörð skorpa fyrir yður, að æfa svona heilt aðalhlutverk í skyndi? —Já, þetta hefir verið stutt- ur tími, sem ég hefi haft — rétt ein vika. — En í öllum bænum þar sem sæsíminn liggur nú yfir ■ farið þér nú ekki að skrifa neitt fjörðinn. Má því nærri geta, hve Jmikið um mig. Mig langar helzt fjarri lagi það er, að gengið hafi itil, að koma mér undir koddann verið á mannheldum ís af Akra- nesi beint til Reykjavíkur. — Með þökk fyrir birtinguna. — Ó B. B., Akranesi." Gagnleiðrétting. VIÐ athugasemd Ó. B. B. af Akranesi skal það tekið fram að í þætti þessum var ekki átt við frosthörkurnar 1881—1882 heldur frosthörkur þær, er komu skömmu eftir nýár veturinn 1880 —1881. Né heldur var átt við, að gengið hafi verið „beint" af Akra- nesi til Reykjavíkur, eða þá leið, sem „Eldborgin" fer nú, en geng- ið mun hafa verið með ströndum fram á ís. Hér virðist því vera um misheyrn eða misskilning að ræða af hálfu Ó. B. B. Hvað viðvíkur heimildum mín- um voru þær: blaðið „ísafold" frá þessum tímum og „Árbækur Reykjavíkur“ (Jón Helgason, biskup). — G. St.“ minn, þegar ég sé eitthvað á mig minnzt í blöðunum. — Og hvað ætti ég svo sem að segja? — Jú, auðvitað hefi ég gaman af að syngja, það hefir verið mitt líf og yndi, síðan ég man fyrst eftir mér. Ég kunni víst mörg lög áður en ég gat talað eitt ein- asta orð. Ég syng fyrst og fremst af því að ég hefi svo mikla un- un af því sjálf — eiginlega er það ekkert frásagnar vert eða frækilegt. ÍTALÍA — SÖNGSINS LAND Nei, söngkonunni finnst hún ekkert erindi eiga í blöðin. Við röbbum lítilsháttar um Ítalíu, hið sólríka söngsins land. — Þar er dásamlegt að syngja og vera til, segir Þuríður. Já, það ber flestum listamönn- um saman um — en nú tef ég ekki lengur. — Sælar og til ham- ingju með kvöldið í kvöld — og íramtíðina. sib.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.