Morgunblaðið - 06.02.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.02.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 6. febrúar 1955 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Óperurnar: S PAÚLSÁCCI \ og \ CAVALLi&SA \ RUSTíCANA \ Sýning í kvöld kl. 20,00 \ 5 Næsta sýning \ fimmtudag kl. 20,00. j GULLNA HLIDIÐ j Sýning þriðjudag kl. 20 UPPSELT. S Næsta sýning föstudag kl. 20,00. j UPPSELT! | FÆDD í GÆR \ Sýning miðvikudag kl. 20 ) Aðgöngumiðasalan opin frá | S kl. 13,15—20,00. — Tekið ái r móti pöntunum. — Sími s s 8-2345, tvær línur. — Pant- i I ’ S 5 anir sækist daginn fyrir ^ S sýningardag, annars seldar \ i öðrum. — \ IÍSL^ZKA g^ÚÐULEÍKHÚSÍÐ Hans oq Gréta j og Rauðhetta Sýning í dag kl. 3 í Iðnó. Báldur Georgs sýnir töfrabrögS í hléinu. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11. — Sími 3191. KEFLAVIK Herbergi til leigu á Faxa- braut 24. — Geymsluhúsnæði óskast í nágrenni Miðbæjar- ins. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „Geymsla — 115“. IBDÐ Sá, sem getur útvegað 40— 50 þús. kr. lán eða kaupanda að tryggingarbréfum, getui fengið leigða hæð með vægu verði frá 1. júlí n.k. Tilboð merkt: „Smáíbúðarhverfi — 109“, sendist Mbl., fyrii miðvikudag. Kaffí Nýbrennt og malað, í loft- þéttum sellophanumbúðum. Verzl. Ho!'s Nrorins Vesturg. 17. Hverfisg. 39. 3447 — sími — 2031. Reykjavíkurbréf | Jn9IfiCajé J^Ifcájé \ Framh. af bls. 9 ' Norðurlandabúar, sem höfðu tækifæii til að kynnast þess- um ágæta fcrustumanni Dana, • sakna hans innilega. Hvar er sómi íslenzkra blaða? HITT er svo annað mál að fram- koma tveggja íslenzkra dagblaða í sambandi við lát hins danska forsætisráðherra hefur ekki verið , til fyrirmyndar. Það er mjög leitt ■ að þau atvik hafa orðið, en ætti j að geta orðið til varnaðar um það j í framtiðinni, að hvað sem við- i víkur pólitísku ofstæki, þá ættu ^ dagblöð okkar að varast að leggj- \ ast svo iágt. Upphaf þessa leiðindaatviks var það, að þegar kommúnista- blaðið Þjóðviljinn sagði frá láti Hans Hedtofts fór það illum og háðulegum orðum um hinn látna mann fyrir það að hann hafði verið andstæðingur kommúnista og barizt sérstaklega gegn óheilla vænlegum áhrifum þeirra í dönsku verkalýðshreyfingunni. Þsgar Alþýðublaðið sá þetta rauk það upp til handa og fóta og hóf pólitískt karp um þetta sem einnig var mjög óviður- kvæmilegt. Vegna þess að komm- únistablaðið fjölytri um þær að- gerðir hins danska Jafnaðar- mannaflokks, sem Alþýðuflokk- urinn hér heima hefur svikizt um að gera, þ.e.a.s. að takmarka áhrif kommúnista á verkalýðs- hreyfinguna, reiddist Alþýðublað ið og var hneykslað á framkomu kommúnistablaðsins. Birti það heila forystugrein þar sem það þóttist sanna að kommúnistar væru „dónar“. Engu betur hafði þó framkoma Alþýðublaðsins sjálfs verið. Þeg- ar fréttist um lát Hans Hedtofts, flutti forsætisráðherra íslands, Ólafur Thors hlýleg minningar- orð um þennan vinsæla mann. Þetta var kveðja frá íslandi. Kom fram í minningarræðunni, hve hinn íslenzki forsætisráðherra virti hinn látna mann mikils, þótt þeir væru ekki samherjar í stjórn málum. Eintak af minningarræðu forsætisráðherra var sent öllum blöðunum og hefði það að sjálf- sögðu átt að vera kurteisisskyida Alþýðublaðsins að birta þessa hlýlegu kveðju íslands. En svo voru þeir sjálfir smáir í brotunum, að vegna þess að svo vill til að fulltrúi íslands, forsætis ráðherra, er af öðrum flokki, fylgir ekki íslenzkri þúfupóli- tik Alþýðuflokksins. þá var ekki minnzt einu orði á þessa opin- beru kveðju íslands í blaði þeirra. BEZT AÐ AVGLÝSA 1 MORGVISBLAÐim GömEu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2826. J BEZT AÐ AVGLÝSA í MORGVNBLAblNV // Einkaritarinn" Gamanleikur í þrem þáttum eftir Charles Hawtrey. Frumsýning í Iðnó mánudagskvöld 7. febr. kl. 8. — Uppselt. — Önnur sýning á þriðjudagskvöld kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 á mánudag. Leiknefnd Menntaskólans í Reykjavík. Hótel Borg í síðdegiskaffinu skemmtir Rhumba-sveit Plasidos. Hljómsveit Þorvaldar Steingrímssonar leikur. IKVÖLD: Almennur dansleikur til kl. 1. — Ókeypis aðgangur — Sömu skemmtikraftar. Boðsmiðar afhentir við aðaldyr klitkkan 8,30. Borð aðeins tekin frá fyrir matargesti. SfáfifsfæðisféEag K épa vogsfiirepps • • SPILAKVOLD halda Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi þriðjudaginn 8. febrúar n. k. kl. 8,30 e. h., í Tjarnarcafé, uppi. Glæsileg verðlaun — Dans. Fjölmennið stundvíslega. Strætisvagn flytur fólk heim að skemmtun lokinni. Skemmtinefndirnar. Nýju og gömlu dansarnir ^ í G. T. húsinu í kvöld kl. 9 Sigurður Ólafsson syngur með hliómsveiíinni. Það sem óselt er af aðgöngumiðum selst kl. 8. ---- Skemmtið ykkur án áfengis. ----- Vetrargarðurinn Vetrargarðuríjaa DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. *« » « ■ B »» h ■ B* ■ »» B * B • «* K■ 3 « a B * «»***If 6 3S : a Görníu dansarnir að Þórscafé í kvöld klukkan 9 K. K. sextettinn leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. niiniimiiimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiimiimiimiiiiiiiiiiimiimiiiimiiiinniniiiniiiiiinimiiiiiHHH Gömlu dausarnir | í KVOLD KLUKKAN 9. HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS Aðgöngumiðasala frá klukkan 6—7. HLJÓMSVEIT GUNNARS ORMSLEV 1 S s g leikur frá klukkan 3,30—5. » iiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiJiiiiiiiiiiimiimmiiiimmimmmmmiiiiimiimimmimmiiimmiiiBKi Dansað frá klukkan 3—5. Skemmtiatriði. EFRI SALUR: Dansað til kl. 11,30 Skemmtiatriði. NEÐRI SALUR: Dansað til klukkan 1 (Skemmtiatriðit Oansskóli Rigmor ffanson Síðasta námsskeiðið fvrir fullorðna byrjendur hefst á laugai’daginn kem- ur. — Uppl. og innritun í síma 3159. Skírteini verða afgreidd á föstudaginn kemur kl. 5— 7 í G. T. húsinu. • ui

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.