Morgunblaðið - 08.02.1955, Page 7

Morgunblaðið - 08.02.1955, Page 7
Þriðjudagur 8. febrúar 1955 MORGVWBLAÐIÐ 7 Þjódleikhúsið: FÆDD I GÆR gamanleikur Eftir Carson tiarin FRUMSÝNING á gamanleikn- um „Fædd í gær, eftir banda- ríska rithöfundinn Garson Kanin, fór fram í Þjóðleikhúsinu s.l. laugardagskvöld. Höfundur leiksins er enn á bezta aldri, fæddur 1912. Gaf hann sig um nokkurra ára skeið að leiklist, en snéri sér síðar að kvikmyndagerð og stjórn kvik- mynda, en jafnframt tók hann, í samvinnu við konu sína, að semja leikrit. Kunnast allra leik- rita hans mun vera gamanleikur- inn „Fædd í gær“, en hann var frumsýndur í New York á önd- verðu ári 1946 og hlaut hinar ágætustu viðtökur. Síðan hefur leikurinn verið sýndur viða um heim og hvarvetna hlotið mikla hylli áhorfenda. Leikurinn hefur verið kvikmyndaður og var myndin sýnd hér fyrir skömmu. „Fædd í . gær“ er fyrst og fremst gamanleikur, en jafn- framt vægðarlaus ádeila á fjár- málalífið í Bandaríkj unum og stjórnmálaspillinguna þar, eins og hún kemur höfundinum fyrir sjónir. — Þó lætur höfundurinn orð að því liggja að í þessu efni hafi mjög breytzt til batnaðar í Bandaríkjunum á síðari tímum og að fjárglæframenn eigi þar ekki jafn hægt um vik sem áður var. Dollarinn sé þar ekki lengur allsráðandi, en áhrifa nýrra og heilbrigðari sjónarmiða gæti þar í æ ríkara mæli. — Og átökin í leiknum standa á milli dollara- valdsins og hins heilbrigða lífs- viðhorfs, er hrósar fullum sigri að lokum. Leikstjórn Indriða Waage og sviðsetning er með miklum ágætum. Ber þar allt vitni ör- uggrar smekkvísi hans og ná- kvæmni, enda hefur honum, ásamt Lárusi Ingólfssyni, er rá’ð- ið hefur búningum og gert leik- tjöldin, tekizt að búa leiknum það umhverfi, er honum hæfir og skapa honum hið rétta and- rúmsloft. Þá er og bersýnilegt að leikurinn hefur verið æfður af kostgæfni því að allt gengur þar fram með góðum og eðlilegum hraða og staðsetningar eru hinar prýðilgustu. Valur Gíslason fer með aðal- hlutverk leiksins, Harry Brock, hinn ófyrirleitna og menningar- snauða fjárplógsmann og brask- ara, sem haldinn er blindri trú á mátt dollarans og sitt eigið ágæti. Hlutverkið er mikið og erfitt og jafnframt bráðskemmti- legt ef vel er með það farið. Og það gerir Valur. Leikur hans er afbragðs góður og gerfið gott. Hefur hann af næmum skilningi og ágætri kimni mótað þarna minnisstæða persónu og með til- burðum öllum og svipbrigðum dregið upp skýra mynd og sann- færandi af slíkri manngerð. Leik- ur Vals í hlutverki þessu, sýnir okkur enn einu sinni hversu frá- bær og fjölhæfur leikari hann er. Annað aðalhlutverkið, Billie Dawn, hina ungu og fríðu lags- konu Harry’s Brocks, leikur Leiksfjóri: Indriði Waage AthygUsverð frumraun Þóru Friðriksdótfur Biliie Dawn (Þóra Friðriksdóttir) og (Benedikt Árnason) Paul Verrall Þéra Friðriksdóítir. — Þóra er að heita má nýliði á leiksviðinu, hefur aðeins farið með minni- háttar hlutverk áður, enda ný- lega lokið prófi við leikskóla Þjóðleikhússins. Er þetta því fyrsta veigamikla hlutverk henn- ar og þar með frumraun (debut) hennar á leiksviðinu. — Hlutverk ið er hvort tveggja í senn, mikið og vandasamt, ekki sízt fyrir það, að Billie er frá hendi höfundar- ins æði hæpin persóna, ósennileg að mörgu leyti og ekki sjálfri sér samkvæm. Virðist hún í upp- hafi leiksins treggáfuð í frekara lagi, enda „fædd í gær'“ þrátt fyrir töluverða lífsreynslu, en tekur ótrúlegum stakkaskiptum i þessu efni, er á leikinn líður. Vanþekking hennar í upphafi leiksins nægir ekki ein til þess að skýra þetta ósamræmi og Þóru tókst ekki sem von er, að brúa bilið þarna á milli á sannfærandi og eðlilegan hátt, enda tókst Judy Holiday ekki heldur að leysa þá þraut í kvikmyndinni og Harry Brock (Valur Gíslason), Eddie Brock (Klemenz Jónsson) og Ed Devery (Rúrik Haraldsson) hlaut hún þó Oscars-verðlaunin fyrir leik sinn í þeirri mynd. 7n hvað sem þessu liður, þá er leik- ur Þóru hinn athyglisverðasti og oft afbragðsgóður. Hún er glæsi- ieg á ieiksviði, ber sig vel og hef- ur góðar hreyfingar og framsögn hennar er skýr og eðlileg. Hún | skilur hlutverkið til hlítar, en er j að mér finnst of ung og barnsleg ■ til þess að hún hæfi hlutverkinu i fyllilega því að þess ber að gæta, I að Billie er tuttugu og níu ára og ! hefur um mörg ár lifað því lífi, I er hlýtur óhjákvæmilega að marka sín spor í persónuleika | hverrar konu. — Engu að siður hefur Þóra leyst af hendi þessa ! frumraun sína á leiksviðinu með j þeirri prýði, að engum getur dul- izt, að hér er um mjög efnilega leikkonu að ræða, er gefur hin ■ fegurstu fyrirheit. Benedíkt Árnason fer með hlutverk Paul Verrall’s, blaða- mannsins, er verður leiðsögumað- ur Billie um völundarhús þekk- ingarinnar og síðar vinur hennar og elskhugi. Hann er djarfur, ungur hugsjónamaður, er berzt ó- trauður gegn þeirri spillingu er hvarvetna blasir við í þjóðlifinu, og býður ölium hættum byrginn er að honum steðja. — Ég verð að játa, að ég varð fyrir miklum vonbrigðum af Benedikt í hlut- verki þessu, því að leikur hans í hlutverki Morris Townsend í Erfingjanum, er Leikfélagið sýndi hér fyrir skömmu, bar þess vitni að hann er gæddur góðri leikgáíu. En í hlutverki Verrall’s er Benedikt mjög utan gátta og skortir þá innlífun er geri leik hans einlægan og sannfærandi. — Hin ytri tækni hans er í fuli- komnu lagi, þó að rödd hans sé nokkuð ábótavant, — en hjartað var ekki með í lciknum. Vonandi hrisstir þessi ungi og éfnilegi Framh. á bls. 12 Happdrætti S.Í.B.S. Kr. 50.000,00 541 Kr. 10.000,00 17610 Kr. 5.000,00 21612 24835 27205 40241 Kr. 1.000,00 467 1496 3643 18076 19506 21050 26003 28096 31078 31526 34348 35863 46503 47146 Kr. 500,00 549 5008 5976 11118 13280 13355 13789 14269 16092 16195 18061 26808 30331 36570 38837 Kr. 150,00 19 463 739 968 1013 1341 1355 1503 1628 1894 1951 2189 2258 2445 2457 2548 2577 2578 2594 2698 2883 2933 3053 3221 3267 3320 3448 3730 3806 3845 3954 3966 3970 4196 4500 4728 4826 4913 5011 5271 5318 5327 5372 5747 5774 5855 6262 6549 6667 7088 7328 7414 7429 7451 7585 7945 8029 8239 8435 8478 8505 8760 8903 9021 9035 9334 9468 9546 9858 9962 10223 10232 10302 10537 10722 10875 10896 10968 11081 11111 11336 11505 11522 11771 12074 12278 12792 13001 13112 13217 13370 13503 13536 13598 13622 13643 13756 14024 14200 14244 14595 14612 14850 16113 16153 16281 16372 16429 16493 16498 16704 16855 17039 17128 17282 17596 17845 18183 18237 18393 18498 18533 18552 18902 18935 19103 19107 19210 19227 19240 19395 19888 19504 19581 19783 19882 20050 20118 20466 20549 20673 21049 21362 21495 21558 21607 21652 21?82 21900 21985 22037 22098 22114 22149 22550 22775 22924 22996 23045 23060 23113 23295 23345 23594 23678 24249 24464 24745 24769 24794 24983 25167 25249 25404 25479 25666 25877 25997 26153 26159 26224 26232 26376 26411 26630 27099 27213 27249 27403 27521 27647 27908 27947 28400 28958 28964 29062 29066 29071 29304 29366 29553 29706 30391 30490 30526 30656 30680 30768 30818 30888 30999 31019 31112 31169 31199 31202 31308 31425 31695 31794 31826 32146 32151 32179 32302 32402 32491 32604 32672 32693 .32721 32847 32834 32972- 33055 33125 33236 33332 33341 33361 33551 33731 33810 34066 34068 34127 34180 34603 34649 34849 35024 35092 35170 35217 35485 35748 35792 35796 36425 36888 36956 37031 37532 37539 37606 37632 37746 38115 38478 38609 38629 38708 38993 39472 40428 40440 40447 40665 41112 41167 41297 41376 41540 41549 41569 41583 41711 41857 41999 42124 42279 42651 42720 42859 42954 43004 43079 43254 43431 43650 43770 43840 44051 44149 44153 44812 44847 44924 45071 45138 45162 45205 45516 45568 45697 45711 46315 46322 46327 46414 46546 46753 46811 46860 46866 47188 47202 47396 47442 47848 47933 48197 48324 48430 48618 48738 47771 48774 48780 48983 49040 49244 49404 49458 49534 49575 49732 49900 49958 (Birt án ábirgðar). Hiís á Akranesi li! sö!u Húsið Suðurgata 68, Akranesi, er til sölu, ásamt góðri eignarlóð. — Tilboð óskast send fyrir 15. febrúar til eigandans Friðriks Jónssonar, SuSurgötu 68, Akranesi, sem gefur nánari upplýsingar. Ungur vi5sk!ptafræðsngur óskar eftir atvinnu nú þegar. — Tilboð merkt: „Áreiðan- legur — 130“, sendist blaðinu fyrir II. þ. m. Þessir vinsælu þýzku heimiliskælLskápar er nú komnir aftur. Fást ineð afbrogunarskilmálum. Verð. kr. 4,950.00. MJOSTRÆTI 3. — Símar 82187 og 82194

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.