Morgunblaðið - 10.02.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.02.1955, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. febrúar 1955 Stokkseyringafélagið í Reykjavík: ARSHATiÐ félagsins verður haldin í Sjálfstæðishúsinu föstu- daginn 11. febrúar kl. 20,30 (8,30) stundvíslega. Til skemmtunar verður: Skemmtunin sett: Haraldur Bjarnason, formaður. Minni Stokkseyrar: frú Ragnheiður Jónsdóttir. Upplestur: Loftur Guðmundsson blaðamaður. Kvikmynd. Gestur Þorgrímsson skemmtir. Dans. Aðgöngumiðar í Sjálfstæðishúsinu fimmtudag og föstudag milli kl. 5 og 7. Skemmtinefndin. Allsherjar atkvæða- greiðsla um stjórn og trúnaðarráð félags járniðnaðarmanna fyrir næsta starfsár, hefur verið ákveðin laugar- daginn 12. þ. m. frá kl. 12 á hádegi til kl. 8 e. h. og sunnudaginn 13. þ. m. frá kl. 10 f. h. til kl. 6 e. h. í skrifstofu félagsins, Kirkjuhvoli. Kjörskrá liggur frammi á sama stað föstudaginn 11. þ. m. kl. 5.30—7 e. h. og laugardaginn 12. þ. m. kl. 10—12 f. h. Skuldugir félagar geta greitt sig inn á kjörskrá þar til kosning hefst. Kjörstjórnin. ^■■■■■■■■•■■■■■•■■■aai ■■■■■■■■■■■■•■ •■■■■■■■ ■■•■•■■■ Námskeið ■ ©gl g6© 9 B m Leiktimi karla Nú er að hefjast námskeið í leikfimi fyrir byrjendur. Þið, sem kyrrsetu og litla hreyfingu hafið, notið þetta góða tækifæri ykkur til heilsubótar. Heit og köld böð eftir æfingar. Æfingar verða mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga klukkan 9. Allar upplýsingar í síma 82168 og á æfingartímum í í. R. húsinu. — Verið með frá byrjun. ■ ■■■■■•■■■■•■•■■■■■•>■■■ ^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■a •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■• ■■■■•■■■■■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■a Steypuhrærivélar útvegum við frá Þýzkalandi. Verð frá kr. 3.500.00. Tungufe!! h.f. Ingólfsstræti 6 — Sími 1373. Pósthólf 1137. = AIViMNA ■ ■ j Ungur maður óskar eftir starfi eftir kl. 4 síðd., t. d. ■ skrifstofustörf, bréfritun, kennsla eða fleira. — Tilboð ■ I , merkt: „Vanur 169“, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m. Blysför Geysismanna heim til Ingimundar Árnasonar. (Ljósm. V. Guðm.l Iitgimiiitdur Árnuson heiðruður murgvislegu á sextugsufmæli sínu AKUREYRl 8. febrúar. — I gær á sextugsafmæli hins þekkta og vinsæla söngstjóra Ingimundar Árnasonar, var mjög svo gest- kvæmt á heimili hans. Bárust honum gjafir og mikill íjöldi kveðja og heillaóska. Á sunnudagskvöldið komu kór félagar úr Geysi saman í félags- heimili sínu, Lóni, ásamt þeim hjónum, Ingimundi og konu hans Guðrúnu Árnadóttur og nokkrum gestum. Var þar afhjúpað brjóst- Geysismenn fóru blysför heim til hans að bregða upp myndum af öllu því, sem við höfum sungið, en oft hefur verið hér bjart og hlýtt og glatt, slundum angurblítt, eða rómantískt, hressandi eða karl- mannlegt, stundum dansað í og þessi, getur aldrei gengið öðru visi en af ánægju hvers einstaks manns, sem syngur fyrst og fremst vegna söngsins. Einnig til þess að hafa ánægja af íélags- skapnum og því stefnumiði, er kringum eld hirðingjanna eða félagið hefur sett sér. Og ég verð hrópað og bent í hafvillu. Allt að segja það, að mér þykir kann- ■■■■■■■■■■■•■•■■■■■■■■■■■■■■■•■■•■■• Brjóstlíkan af Ingimundi Árna- syni, gert af Jónasi Jakobssyni. líkan, er kórinn hafði látið gera. Líkanið gerði Jónas Jakobsson. Hófst athöfn þessi með því, að Geysir söng nokkur iög. Þá á- j varpaði formaður kórsins Her- mann Stefánsson Ingimund :neð eí'tirfarandi ræðu: ÁVARP HERMANNS STEFÁNSSONAR Ingimundur Árnason, Guðrún Árnadóttir, dætur og cynir og aðrir úr fjölskyidunni. Ég býð ykkur í nafni Geysismanna öll hjartanlega velkomin íil þessa stutta fagnaðar og einnig býð ég velkomna aðra þá gesti :,em hér eru. Það er nú sjaidnar f seinni tíð, að við höfum big hérna hjá okkur, Ingimundur. '/ið höfum því reynt að láta festa svipmót pitt, soisrdnið ug gleðina, fjörið og „temperamentið“ áþreifan- legt og sýniiegta efni og svo stillt árangrinum upp á hillu hér gegn kórnum. Við viljum geta lit- ið upp í hornið til þess að minna okkur á að starfið fyrir söng- inn og felag vort getur verið, og á að vera ijúfur leiltur. Þér er eig- inlegt að láta Geysi í té vinnu þína, tfma þinn og krafta. Það heíur hiotið að kosta átök á stundum að rífa r.vo rtóran !ióp manna upp úr drunga skammdeg- þetta, Ingimundur, eigum við þér að þakka og þó miklu meira, því þú hefur jafnan barizt í fylk- ingarbrjósti félagslega, alltaf skjótastur til að hlaupa undir bagga, ef mikið lá við. Ég veit ekki kvað það gæti verið, ::em þú teldir aftir þér að gera fyrir Geysi. Sem þakklætisvott og virð ingar höfutn við stillt þér hér á móti okkur, svo við mættum allt af hafa þig á æfingunum hér í Lóni. Nú vil ég biðja Steinunni Ingimundardóttur að afhjúpa brjóstlíkanið. Ingimundur þakkaði og ffórust honum orð á þessa leið: Ég veit svo sem ekki drengir, hvað ég hef fyrir mér gert, svo þið þurfið að láta svona. Ég er nú búinn að vera við þetta : élag frá því að það var stofnað svona meira og minna og finnst :iú sannast að segja, að ég hafi :iú aldrei verið nema einn af :fé- lögunum og ekkert gert meira en þið hinir. Að minnsta kosti hef ég ekki suigið eins miKÍð og þar af leiðandi er mér í raun og veru ekkert meira að þakka neldur en ykkur hinum. Félagsskapur eins Myndin er af Ingimundi þar sem hann þakkar kórfélögum sínum. Að baki honum stendur kór.a hans, frú Guðrún Árnadóttir og ske vænst um félagið vegna þess að hér hefir aldrei verið spurt um kaup, né fyrirhöfn á hverju sem hefir gengið Það er gott til þess að vita, að félagið hefir blómgast einmitt á þeim grundvelli að eng- inn hefir þar haft kaup. Það er með þetta eins og foreldrana, sem þykir kannske vænst um það barnið, sem þau hafa haft mest fyrir. Ég vona að það sé svo í huga ykkar allra og að félagið megi lifa lengi og blómlega. Ég þakka ykkur svo öllum hjartanlega fyrir ykkar tryggu vináttu, en ekki fyrir fyrirhöfn- ina eða erfiðið. Að lokum söng kórirn svo nokk ur lög enn og stjórnuðu þeir feðgar þá til skiptis. Var dags- stund þessi hin ánægjulegasta. í gær fóru kórfélagar úr Geysi blysíör tii heimilis Ingi- mundar um kl. 6. Sungu þeir nokkur lög og síðan ávarpaði full- trúi frá hverri hinna fjögurra radda kórsins hinn sextuga ;;öng- stjóra sinn, en hann þakkaði með ræðu. Síðan var skotið upp 60 flugeldum til heiðurs afmælis- barninu. Var stund þessi hin skemmtilegasta og enda var mik- ill manngrúi saman kominn þarna. Sem fyrr segir, var í allan gærdag ákaflega gestkvæmt á hinu fagra heimili þeirar hjóna og stóð afmælisfagnaður fram á nótt. Vignir. Þorrablot á Ólafsfirði ÓLAFSFIRBI, 7. febrúar — S. 1. laugardag efndi kvenfélagið Æskan í Ólafsfirði til lúns árlega þorrablóts og var það í 22. skipt- ið að félagið gengst fyrir slíkum fagnaði. Þorrablótið var haldið í samkomuhúsinu. Hver félagskona kom með sitt trog fyrii gesti sína og var í trogunum margskonar góðgæti. Frú Helga Sigurðardótt- ir, formaður félagsins, setti hóf- ið og bauð félagskonur og gesti þeirra velkomna. Ásgrímur Hart- mannsson bæjarstjóri flutti minni isins, á dimmum vetrarkvöldum dóttir hans, Steinunn, ennfremur kvenna. Síðar um kvöldið hófst og fá þá til að syngja um sól og sumar. Lögin hefurðu leitað uppi, oít þróttnuKÍnn gieðigjafa, or orf- aði til karlmennsku, sem 'iss or nauðsynleg hér við nyrsta haf. Það yrði i t langt mál að réýnp, mundi. sonardóítir hans, Guðrún Arna dótíir. Lengst til hægri sér í Her- maan Stefánsson, formann Geys- is. Uppi á hillunni er svo hið nýafhjúpaða brjóstlíkan af Ingi- dans, sem stóð fram eftir nóttu. Skemmtun þessi var mjög rómuð af öllum þeim er hana sóttu, enda eru þorrablót kven- | félagsins orðin einhver vinsæl- asta skemmtun ársins hér. —J.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.