Morgunblaðið - 10.02.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.02.1955, Blaðsíða 10
10 tí I tl MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. febrúar 1955 ÚTSALA ERLENDRA BQKA í fullum gangi hjá NORÐRA Rafmagnsvörur Þar sem vér eigum lítið eitt enn óselt af rafmagnsvörum, selium við í dag og á morgun af lager: Þýzka ísskápa (litla) Þýzkar þvottavélar, sem sjóða, Þýzkar þvottavindur (þurrkara, centrifugal), Ameríska borðlampa (ódýra). Upplýsingar ekki gefnar í síma. Porfland h.f. heildverzlun SNORRABRAUT 36 — (gegnt Austurbæjarbíói). Útsala — Útsalo Peysur — Blússur — Töskur — Náttkjólar Millipils — Kjólaefni — Bútar Gerið góð kaup. Tízkuskemman Laugavegi 34 II BYGGINGAREFNI Múrhúðunarnet í rúllum og plötum. Þakpappi, þykkur og þunnur Linoleum, B- og C-þykktir Gerfilinoleum, parket Filtpappi, undir dúka Húsasaumur, allar stærðir Pappasaumur Þaksaumur Girðingarnet 3" möskvi, heppileg , fyrir húseigendur. Garðar Gíslason hJ. SÍMI 1500. FERÐARITVÉLAR MODEL 10, ferða- og skrifstofuritvél, sem fagmenn álíta traustustu smálritvél, sem fáanleg er, kostar kr. 1550.00. Gjörið svo vel að líta inn og skoða ERIKA 10, áður en þér festið kaup á annarri ritvél. Það borgar sig. MODEL 11, létt og lipur til ferðalaga, kemur á næstunni. Verð hennar verður að eins kr. 1265.00. Gjörið svo vel að iíta inn og fá upplýsingar um ERIKA 11. Munið að E R I K A hefir áratuga reynslu á íslandi. Fjöldi manna á EEIKA rit- vélar, sem þeir hafa notað daglega í 20—30 ár. Jarbýfur loftpressur kranahílar og flutningavagnar mi m n ávallt til leigu. IMIR H.F. iílapparstíg 26 (2. hæð) Hlmenna byggingafélagið kí Borgartúni 7 — Sími 7490 Röskur, hraustur og ábyggilegur unglingur óskast strax til innheimtustarfa. Upplýsingar á skrifstofunni. P. Stefánsson h.t., Hverfisgötu 103. Laus staða Staða efnafræðings á atvinnudeild háskólans, iðn- '• aðardeild, er laus til umsóknar. [ Umsóknarfrestur til 1. marz n. k. : Staðan er auglýst í Lögbirtingablaðinu 28. jan. s.l. '• - AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDl - Ferbaritvélar krónur 1.275,00 Skrifsfofuritvélar mcð 32 cm. vals, kr. 3.140,00 €a?ðar Gíslason hf* Reykjavík. GUNNAR JONSSON málflutningsskrifstofa. Þingholtsstræti 8. — Sími 81259. snyrth Ath.: Mikið iírval af hársnyrtivörum. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 r«*r*iitifitii«iiiiiiiiiii»iiiiiiiiiiiiiiiifiiiiBiiniiiiiiiifliiiRii LADS STAÐA Landssímann vantar starfsmann við birgðavörsluna, helst vanan birgðabókhaldi. Laun samkvæmt XII. fl. launalaganna. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist póst- og símamálastjórn- inni fyrir 15. febrúar 1955. Póst- og símamálastjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.