Morgunblaðið - 10.02.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.02.1955, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 10. íebrúar 1955 MORGVNBLAÐIÐ Hvernig brezki togara- skipstfórinn rægði Is- lendinga við blaðamenn Bar íyrir ssg búlkun veiðarfæraiifia MORGUNBLABIÐ hefur nú fengið ýtariegar fregnir af samtah því, sem brezki togaraskipstjórinn Bob Rivett átti við 50 blaðamenn, þar sem hann sakaði íslendinga um að eiga sök á því að tveir brezkir togarar með samtals 40 sjómönnum fórust. Bob Rivett var yfirmaður á Hull-togaranum Kingston Zircon, sem var staddur skammt frá togurunum tveimur í fárviðrinu. Hér fer á eftir frásögn hans eins og Fishing News birtir hana. SÖKIN ISLENDINGA „Til frekari skýringar á slysinu, sagði Rivett skipstjóri frétta- mönnunum frá því, að vegna hinnar útvíkkuðu landhelgislínu og fiskveiðitakmarkana íslend- inga gætu togarar ekki leitað skjóls í fjörðum landsins þegar slík ofsaveður kaemu, en það gátu þeir áður en landhelgin var víkk- Uð. Vegna fiskveiðabannsins yrðu togararnir að stunda veiðar miklu norðar en áður var venjulegt og þess vegna var það sem togar- arnir tveir lentu í ofsastormin- um og öðrum veðuraðstæðum, sem ollu sjóslysunum. RANGFÆRSLUR UM BÚLKUN ísland leyfði skipum því að- eins að leita vars í landhelgi, að öll veiðarfæri væru búlkuð. Eins og á stóð var óframkvæmanlegt að búlka veiðarfærin. Það var blátt áfram enginn tími til þess." Eins og allir þeir sem þekkja til útgerðar vita, er alvarlegasta rangfærsla skipstjórans fólgin í blekkingunni um að ekki sé hægt að búlka veiðarfærin. Þvert á móti verður það að ganga fyrir öllu, þegar stormur skellur yfir togara, að búlka veiðarfærin. Því að ef varpan væri laus þegar stormur skellur yfir væri stór- hætta á að hún flæktist í skrúf- una. Sömuleiðis væri mikil hætía á því ef flekarnir væru lausir á þilfari, að þeir gætu valdið stór- tjóni, er þeir fengju að velta cg kasta til. FYRSTA ÖRYGGISRÁÐSTÖFUN íslendinga skorlir 1 menn í niðursullu Mistökin valda því að framleiðslan selst ekki NIDURSUÐUIDNAÐUR íslendinga var mjög til umræðu á Alþingi í gær í sambandi við tillögu Magnúsar Jónsson- ar og Bernharðs Stefánssonar um ráðstöfun niðursuðuverk- smiðju í Ólafsfirði. En þannig hagar til um hana, að þrátt fyrir það að hún er búin fullkomnustu tækjum, hafa til- raunir til að reka hana reynzt óframkvæmanlegar. Virtist það samdóma álit flestra þingmanna, að það sem einkum og sér i lagi háði niðursuðuiðnaðinum væri skortur á kunnáttumönnum. Vöktu nokkra athygli upplýsingar sem Kjartan J. Jóhannsson þingmaður ísfirðinga gaf um þatJ að Norðmenn hefðu neitað að taka íslendinga til náms í niður- suðu vegna þess að íslendingar væru hætiulegir keppinautar. Magnús Jónsson flutti fram- söguræðu fyrir tillögu um ráð- stöfun niðursuðuverksmiðju í Ólafsfirði. Hann lýsti aðdraganda Togurum bæði innlendum og ag byggingu hennar. Meðal ráð- érl. er gert að skyldu að vera með stafana eftir stríðið til að gera búlkuð veiðarfæri í landhelgi. Er j atvinnulíf landsmanna fjölbreytt það ákvæði vegna þess að ella ara var ag byggja niðursuðuverk er hætta á að landhelgisbrjótnr srniðjur 0g var slík verksmiðja geti venð með undandrátt. Fyrir reist j ólafsfirði. Er hún búin skip _ stormi og oðrum sjávar- j ful]komnustu og nýjustu tækjum. haskajkiptir þessj regla engu En rekstur þegsara verksmi8ja hefur gengið illa víðast hvar. Þessi verksmiðja var fyrst bæj- arfyrirtæki. En eftir að bærinn VEGNA ÞESS AB FYRSTA ÖRYGGISRÁÐSTÖFUN TOG- ARAMANNA ER AB BÚLKA . VEIÐARFÆRIN. Þetta vita allir | hí\fðl lagt miklð fe U\hennar og togaramenn. Hins vegar virðist brezki skipstjorinn vita aff al- menningur skilur þetta ekki og því sér hann þarna gott tækifæri til að læða inn rógi á íslend- inga. CHICAGO — Vísindamenn í Indiana háskólanum skýra frá því að tilrauna-tannkrem, sem inniheldur fluor efni, hafi dreg- ið úr tannskemmdum hjá ákveðn um barnahóp um 50 af hundraði. I bráðabirgðaskýrslu, sem birt orðið fyrir stórum áföllum, var reksturinn stöðvaður. Því næst var stofnað hlutafélag um verk- smiðjuna, en það bar heldur ekki árangur. Er nú hartnær ár síð- an rikinu var lögð verksmiðjan út sem ófullnægðum veðhafa, — Stendur verksmiðjan auð og ónot uð. Ber brýna þörf til að svo verði ekki lengur, því að atvinnuþörf í Ólafsfirði er mikil. Meðan verk- smiðjan er ónotuð er hún verð- laus fyrir ríkið og þegar tekið er tillit til atvinnuskorts má ekki dragast lengur að gera ráðstaf- anir til að fyrirtækið verði hag- nýtt. • Hannibal Valdimarsson tók til Fsmm árs fang GÆR var i sakadómi Reykja- viKur kveðinn upp dómur í máli ákæruvaldsins á hendur Sigurði Ellert Jónssyni kaup- manni hér í Reykjavik. Málsatvik eru í stórum drátt- um þau er nú skal greina: Aðfaranótt hins 13. júlí, fór er í „Journal of the American Sigurður Ellert inn 1 vóru- Dental Association", segir að geymslu verzlunar sinnar að fluor-tannkremið „lofi góðu", en Framnesvegi 19, en verzlunin var gera þurí'i nákvæmar rannsóknir í kjallara þessa húss. Þar bar á gildi þess. ,,¦:;,,:,,¦,, ¦ ¦ ,,,, ¦ ... .,...,,.. (MÓÐVIUINN Mísi.l.v.Sxtin S, __>_*_ .(__. _ t _-w_t__- _-*.«. «_»*_* &**SÍ&&*i *«-.• Br <**| h*w «ú kmhk* iump rorimMkx? Cml00miUj.kr.í4mölilið$ VétryggmgixféÍ&gÍrt, Huffíin^kk^*<^ítém^^. Kf og úffhfntngs»ÍnokunÍn scrfna ó/tem/t/gróðo árf&ga '¦ ^áfiviííínn twfa. t_ÍtíS Hflá_aí_rii5 -Imt__-.g j_tí» - _<>..-. . .«*.. . - - -~-~ %t&aáSi 09iank4tnír _&__'. j__fe_* !?fí .3iíll}óa.t!"''^1" /¦_r«!_t <*Í 4Ítti»wim!jí.owff_j_ ptttif. ín M <,.« ......, i ._.,..' íéilrtt am «íq& aá ítaaet* *im_riii<t opm'wt* pí-fn ¦.<¦*¦:_ ,^t«._«íft!Uíkiev.4l_sii^_B-b_*f»í.aJ<li a5_.<_v..<< ... -*ð hírá_ aí |ifo_ia_j .ftwjí.«$ .Mfy tu<fí..wi)i6;i..|" Utíkm^.-:..'.;... ítéa* ....... t)i ¦._<.. ¦ ^'«8tng_.fét(í«lt»|H« ^hWir <f *** ','JJ, _ <_. __-„.•.,. -.•..<-___><. 'tv.ff IRdíWA í * ' i .» \,.p, t>ti ¦iti.yi íÍVícr.. , „-;..:, :«*„!, :„-.¦ ^^. »j.s;i! ?>>*¦«:>¦.,, fa tt. S ? ^^¦rsw.l^c-lí srffí. /..(*»« ím1.x,_ov..1, tnwu »-»* :v.,.i-.l<: i I - =v,.f,rfj_- ,j f „ .. . . . , ,;- --<, wíiT, «5!lv,-;H -...:, f)<v-.i i,.;/.¦ ítJJ,»,-p$tft^ i.í ¦ '¦'..«».':>_ Mff'tl, noiw:/.^;.. &1» >,*)** _*ÍJ IfflS h&ÍIH*». i***Lhá#V ¦ : ¦; <•«*¦„. WltU: i i/Mífttíál. . WrjTKS t^ífléwof.':: ' Ru.nit.g»»_:.p... r-rrit «_ «_".•._¦> .- t»i hann eld að bréfi undir pappa- kassa í þeim tilgangi að brenna vörubirgðir allar. Næsta morgun varð þess vart, að kviknað hafði í verzluninni og var þá slökkviliðið þegar hvatt á vettvang. Kæfði það eld- inn á svipstundu. Vörubirgðir höfðu þá verulega eyðilagzt af völdum eldsins. ADEINS HÆTTULEGT FYRIR ÍBÚA HÚSSINS Dómkvaddir menn, sem kvadd voru til, álitu, að engin hætta hafi verið á því að eldurinn kynni að breiðast út til næstu húsa, en þetta hús var ein hæð og kjall- ari. Matsmennirnir töldu, að fólki, sem væri í svefni, stafaði hætta af ef eldur kæmi upp í húsinu. Var íbúðin fyrir ofan verzlunina og þar bjuggu tveir aldraSir menn. Annar þeirra var ékki heima þessa nótt en hinn, Magnús Ás- mundsson, var þar ikveikjunótt- ina. Hann lézt af kolsýrueitrun út frá eldinum, er reyk lag-ði upp með miðstöðvarrörum til her- bergis hans. ÆTEAÐI AÐ HEIiHTA VÁTRYGGINGUNA Sigurður Ellert viðurkenndi að hafa framið íkveikju þessa til þess að heimta vátryggingarfjár- hæð vörubirgðar og áhalda verzl unarinnar, sem hann tryggt hjá tveim vátryggingafélögum hér í bænum, fyrir samtals 400 þús. krónur. Dómurinn taldi sannað, að Sig urður Ellert hafi hlotið að álíta, að tryggingar þessar væru í gildi, er hann framdi ikveikjuna. Og ^— %3*,~— - '¦¦-•'¦'"¦ HK. þaS hafi verið ásetningur hans að _ . heimta trygingarupphæðina, sem Þanmcr leit fors.ða kommunistabiaðsins út þegar það tilkynnti þau va.. tæp]ega niíö]d á við utsölu. tiðindi aS voldugasti maður Sovétríkjanna hafði lýst því yfir, að verg þeirra vara er hann hafði hann væri „óhæfur" til að stjórna. Var fregnin höfð neðst á síðunni tryggt í verzlun sinni. eins og hcr væri um daglegan atburð að ræða. Þykir kommúnista- blaðinu þetta lítil frétt, eða voru þeir af ásettu ráði að gera lítið ATHUGABI LAUSLEGA úr Sovétríkjunum? i Sigurður Ellert viðurkenndi ikkert samkomuiag í VeshnartnaeyjadefliHiní l_Uir_-rsjíi»íKB-i ^da.B^IS^éttillága um rátkteír;. ' njÓM-e-_í__r«im . ;Hm ástantlií viSTaívatí? "V &l_r(_-iJwiiitt[_9 tiáíM C _|»_^i_SKÍ_-t-- __-_-_æ--S_l--'-.:'- ¦":i;-'.:í_íiJ'-:J._:'i:r _..'¦:¦'., .,„,__, ¦„^¦'_:":"':' :_ ., , -_. HMeqit í g«f í«l__ _t___»í_í.rffl.*fia ir« _f____3i»l- ._„ íjáis »» -_• _ _œ .ínuffl u» að ttv&ð hsoHaa l__J_r<_.-_i og té&ifyfiá pttottfl, ''''• ttórðu (ullttuaT -t-vmAaE.. __5 í.'i_a<i __«.m i ijwro-'j.':" ^ _I_-»__i_____fé.«9Í. lohjnn oq ?e._tyó(___i_-I Vwt- '¦¦•m.:i..-yi<. h». ._t !<:.•«_ um Biki'í í. ^mkr-Aó'i t - *.< \r.i .'. > "4 i-hu. _.,__». . _ ' -> »--_.<.•»,-.- _f_<_-,; - "*;«.- .-)._..iUid, .v«o-. W (l.J.i-_,t,^Vu. _> <-i-Kt •_->>_. _*.«,¦ rKi;l 1__-r !X _.»«M_, ixiiu, i CBiuí-t.iigarnif <mt !-..._ w,,.. ofwjí*. .«__>_.to|t_- •miaan^u-n* _w(f' -«f__rt_. -¦.-.,„- h(v**i_ anM, **--=*«.(- »_*>-- .. = .. *..,.,. »ed> om ......, „ íö»«t(i i bW *«# «r l_c.au. ^ ^w,,, #rM4 ¦_<• --<_!.*-... -._!»_-__, b_-£l*». ___•(.(!!__( &>_._ *• -Vtít.a(i_i. , i__m W 8.30 . _:tfí_- -f.íii '*,...»......__ -_| ,t»1 w tstMwr Mr.!G-0«H '-• »•- . . m^wg-T-n. «-*_--_ . v__í_*__i_a..,r_i_et,'.r_k' •_-«*_<_«<__ ..-_--» *ul -_™ tU Í--,jí i _V-_«»(-r)_Ba *-»_nt í-JWrt.iu' *_,--•-«¦»»__.* »»_- faHKda t_r_j i J»t». 'af trn t*M 1 ___-B<n. _tt Kt . •(_. V«KJ_i_-.-i,iriIB_ í ^nn4___(. -«(_- t «fr. *r -*%____« t-> Myttfc mr«« tj v«._w-. «__.> i_i_t_i __-_., «___«_.__ ___w*flt«' y<_i-ti_r _-__,_ nð ,n« JtL .jun>»Mt. . E^tM, 1 «H_-«T tafcviK-ta M ..¦.----__-_. tnMatu- -«o. --&>- i.t|»«l_.™_t» ¦• (_nr ;*.__- l!l -ntv »-« te -KMXta _*, ]_<>,.<_. -------> -:.ÍÍ$V#3U-,<!ið* *^_:-íiír.:tS__te«»_*»..-_ iift_.__w.-i. ' \ii>M* _*%. t_-)r-':_.). !- :>Tdft tmi-tttwn ___M.iih; J-ÍIMCM-U í ttoMin. rvr; ' í«*ti^r ____•. .-.ojia >, ¦¦'jjv. a* n.íw-'asn $«t ¦"(-tíWt. _«R tUtt-l-. *(. 'í-*i.-._a>V-.-.*:«Wií«*_ - tjBOd « (*._¦:»¦ íor* -.- t«. <trVSyt«..-i._.(. mft M'. W »í *•___(: «**?.(.. K.. ; (MÍMnU. V :.^t_te__*». F_lt>_'t-«<t«»tT«r . í MinvóI_tiM_.i__lui«( -"• rtrci )-«_( : .a_5)|» * ". ,t-i_tl_-.í * . Fr__a.KaUs- knfakianM I d__t _-.« i V_(U«_9u - 1. Ir*-nr.i _*_»(> HDMi fcnfflOBl Oí 01i*JítI_pciJ: _»!*--* tt4 V.t_arÍK *(-í. '-UfflT-. -t M_jt*A__, «KC txi» >.«<...< ¦;,,-:>¦.,-, * ,i ....<: t.(_**lJlK. Forsætisráðberroskip.l f Smrélríkiunn ituiintMfí ,4-tfr «í mrr, ltútg«nit, mttrslnilktir (-».-». J .____. r» __*-*_____..-___» í _«r O-^-___*.< h^rt-*--^,..^.*—,^^^!^ _.í. ...í, t. í<_1 :_* í-witH. m_-_W_l— Kit_at Balgatán,^-^ ^,-^. . t_, __ >., „..- ,. .___-___.< '-kt ftr____i. SB __f __-_>. ot_ *__>n. I __*< _—¦¦ __M ¦— ___-t-M_ 1_* - I. * _-**_. 13 í (<- —^ !<__,.< iMfí _«-<~ M T_ _» -___.! M<___-<. __-««_M___ í, «—* T|rt'»iMtf'—— nUia_tt. *fe <--< <__l H-t t l__ [ .!.'<• b-M, 1« ¦«.!<-*_.•__)«- ___-___»<__; ^--- r-. Mth. ««<__«.-__.¦.¦ ^ ^-_<- «¦- ___t _< _M_t__tt_-_ttl'_. '*•'"'<. einnig, að sér hafi verið kunnugt um það, að Magnús heit. Ás- mundsson bjó á hæðinni fyrir of- an verzlunina. Ekki tók réttur- inn tillit til þeirra staðhæfinga Sigurðar Ellerts, um að Magnús hafði sagt honum að hann væri að hugsa um að fara út úr bæn- um. Taldi Sigurður Ellert sig hafa gert árangurslausar tilraun- ir í síma, þetta kvöld, til þess að vita, hvort Magnús væri ekki far inn. Frekari tilraunir til þess að fullvissa sig um að svo væri, gerði Sigurður Ellert ekki. FramburðKr vitna bendir til þess, að ósennilegt hafi verið, að Mag-nús hafi ætlað sér út úr bæn- um á þessum tíma. Þá viðurkenndi Sigurður Ellert einnig, að sér hafi verið kunnugt um að Magnús heit. hafi jafnan verið heima hjá sér á kvöldin, svo og, að aðeins hafi verið trégólf milli verzlunarinnar og íbúðar- innar. Því taldi dómurinn, að á- kærði hafi hlotið að vita, að í- kveikjun hans gat valdið manns- bana í húsinu, sem og raunin varð. AFBROT ÁKÆRDA Sakadómur taldi Sigurð Ellert hafa gerzt brotlegan gegn 164. gr. hinna almennu hegningarlaga frá 1940, þ. e. að eldsvoða, sem hefur í för með sér almenna hættu. Einnig, að hann hafi brot- ið gegn 248. gr. þessara sömu laga, þ. e. gerzt sekur um tilraun til vátryggingasvika.. Og loks að hafa brotið gegn 215. gr. þessara laga: valdið mannsbana að gá- lausu. En með skírskotun til þess, að ákærða var kunnugt um, að tveir aldraðir menn bjuggu á hasð inni fyrir ofan verzlunina og að eingöngu trégólf var á milli, — svo og að íkveikjan var iramin að næturlagi. Og í öðru lagi með tilliti til máisatvika, taldi sakadómur sann að, að ákærði hafi hlotið að sjá fram á, að mönnunum myndi vera bersvnilegur .lífsháski búinn af íkveikju hans, og því ber að meta refsingu hans samkvæiYit því. En í dómsorðum segir, að Sigurður Ellert Jónsson sæti fangelsi í 5 ár, en gæzluvarðhnlds vist hans frá 21. júlí til 6. ágúst fyrra árs, skal koma til frádráttar refsingunni. Frá birtingu dómsins skal ákærði sviptur kosningarétti og kjörgengi. Og þá var honum gert að greiða allan málskostnað. unnáttu- máls. Hann sagði að það sem eink um væri þröskuldur í vegi fyrir þróun niðursuðuiðnaðar í land- inu væri að útflutningssamtökin hefðu ekki gegnt skyldu sinni um að selja afurðirnar. SKIPULAGNING OG SAMEIN- IN NIDURSUÐUVARNINGS Gísli Jónsson rakti það, að um 20 ár eru nú liðin síðan fyrsta niðursuðuverksmiðjan tók til starfa. Var ætlunin að hún yrði upphaf miklu víðtækari niður- suðu og starfaði hún sem eins konar móðurverksmiðja fyrir smærri verksmiðjur úti á landi. En þetta hefði misheppnast. — Seinna hefði Fiskiðjuverið lagt . mikla áherzlu á niðursuðu, en það gengið illa. j Nú, sagði Gísli, að Iðnaðarmála ! stofnunin hefði verið beðin _að athuga, hvernig hægt væri að i skipuleggja niðursuðuiðnaðinn í landinu og hefði verið bent á að nauðsynlegt væri að hafa ein- i hverja eina sameiginlega stofn- ! un eða stjórn fyrir niðursuðuverk smiðjurnar. Ef þetta væri skipu- ; lagt umhverfis stóra móðurverk- : smiðju, sem gæti látið í té eftir- | lit og leiðbeiningar og sameigin- j legar umbúðir, myndi málið | horfa vænlegar. Því að íslending- ' ar hafa bezta hráefni, sem til er í heiminum. VÖRURNA'R HAFA VERID GALLAÐAR Björn Ólafsson ræddi nánar orsakirnar til hins bágborna á- stands niðursuðuiðnaðarins, hvers vegna ekki hefði verið unnt að reka verksmiðjur með full- komnum tækjum. Ástæðan er fyrst og fremst sú að okkur skortir kunnáttumenn og af því leiðir m. a., því miður, að íslenzkar niðursuðuverksmiðj í ur hafa illt orð á sér á erlendum mörkuðum. Gat 'hann þess að ! gerðar hefðu verið tilraunir til að selja niðursoðnar fiskafurðir | í Ameríku. En viðskiptamennirnir komu aftur með dósirnar og sýndu að þær voi-u skemmdar. Slíkt er j mjög alvarlegt, sérstaklega í niðursuðuiðnaðinum. — Fólk kaupir ekki slíkar vörur aftur og kaupmennirnir panta þær held ur ekki aftur. Því að sannleikur- inn er sá að niðursu'ðuiðnaðurinn er orðinn svo fullkominn annars staðar, að skemmdir í dósum þykja hneyksli og koma nær því alls ekki fyrir. — Þetta m. a. veldur því að framleiðslan selzt ekki. Á því strandar rekstur nið- ursuðuverksmiðj anna. Magnús Jónsson tók aftur til máls og skýrði m. a. frá því a& vandræðin á Ólafsfirði hefðu verið þau að framleiðslan seldist ekki. Tók hann sérstaklega und- ir þá tillögu að nauðsynlegt væri að stofna samtök um söluna. Í$LENDINGAR HÆTTULEGIR! Að lokum tók til máls Kjart an J. Jóhannsson og vakti ræða hans athyg-li. Hann skýrði frá því, að nokkrir ung ir ísfirðingar hefðu mikinn á- huga á að kynna sér sem bezt niðursuðut_skni. Hefði einn þeirra sótt uni skólavist i r.ið urswðuskóla í Noregi. Var því í fyrstu tekið líklega, en þá frétti SkóIanefndarformaSiir- inn að urnsóknin væri frá ís- lendingi. Lagði hann þá blátt barn við því að inntökubeiðn- ttt væri sambykkt „því að ís- lendingar eru hæíiHleg-u^u keppinautar okkar". Þykir þetta unda'rleg fran.kvæ.nd á norrænni samvinnu. Skvrði Kjartan frá því aff niðursuðuverksmiðjan á ísa- firtíi væri undantekninj. frá reglunni um að rek.si.ur þei_ra gengi tlla. Niðursuða á rækj- iitn á ísafirði heppnaðist ágæt- lega og seldist framleiðslan jafnóðum. enda eru ísfirzkar rækjur eftirsóttar. •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.