Morgunblaðið - 11.02.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.02.1955, Blaðsíða 3
Föstudagur 11. febr. 1955 MORGUNBLAÐIÐ Manchettskyrtur, hvítar og mislitar. Sportskyrtur, fjöldi tegunda Peysur, fjöldi tegunda. Nærföt, mjög góðar teg. Sokkar, fjöldi tegunda. Kuldahúfur, fjöldi tegunda. Náttföt, mjög skrautleg. Herrasloppar — Kuldaúlpur Kuldajakkar á börn og fullorðna. „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. IVVIiOllllÐ Kvenkuldastígvélin með rennilásnum komin aftur. Stærðir 35—41. Kveninniskór. Fjölbreytt úrval. Skóverzlun Péturs Hniiréssonar Laugavegi 17. Framnesvegi 2. önnumst kaup og sölu fasteigna. ALM. FASTEIGINASALAN’ Austurstræti 12. - Sími 7324. Spariö tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. Gðð gleraugu og ali.«r teg undir af glerjum við afgreitt fljótt og Mýrt. — Recept frá öllum Jeknusn afgreidd. — TÍLI gleraugnaverdun Austurstr. 20, Reykjavlk. Hárgreiðslu- stofa til leigu. Upplýsingar í síma 1904. — I Snjóbuxur nýkomnar. Verð kr. 55.00. ÍÍÉÉÍ Fischersundi. TIL SOLU Verzlunar- og íbúðarhús í Kleppsholti. Hálft hús við Hverfisgötu. 2ja herb. íbúð við Nesveg. 3ja herb. íbúð í Austurbæ. Einbýlishús í Kópavogi. Skipti ibúðir og hús í miklu úrvali. Hef kaupendur að 3—4 herb. íbúð í Vogunum og 4—5 herb. íbúð í bænum. Haraldur GuSmundsson, lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 5415 og 5414, heima. Veggfeppi 83,00 kr. stykkið. Dívanteppi og dívanteppaefni Vesturgötu 4. UTSALA Amerískir kjólar, stórlækk- að verð. — Síðasti dagur út- sölunnar. 0€ympléá Laugavegi 26. Hey Góð taða frá Saltvík til sölu, heimflutt. — Upplýs- ingar í síma 1619. LINOACGOTU 25 SIMI374 Togarasjóniaður óskar eftir HERBERGI Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt „171“. íbúðir til sölu Ný, glæsileg 5 herbergja í- búðarhæð með sérinn- gangi, og bílskúr. Steinhús, 118 ferm., kjall- ari, 2 hæðir og rishæð á- samt bílskúr, á hitaveitu- svæðinu. Allt laust fljót- lega. Tilvalið fyrir 3 fjöl- skyldur. 4ra herbergja íbúðarhæð, á- samt 2 herbergjum í ris- hæð. 3ja berbergja risíbúð. Laus strax. Útborgun kr. 75 þús. — 3ja herbergja kjallaraíbúð. Laus strax. Útborgun helzt kr. 100 þús. Góð 2ja herbergja íbúðar- hæð í Kópavogi. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. — frlýkomið Körfuknettir Handknettir Blak-knettir Gúmmíkringlur Borðtennis-sett Sundhringir Sundgleraugu Sundfit Skautahúfur Skerpitæki Og Réttitæki fyrir hraðhlaupaskauta. Allt til íþróttaiSkana. HELLAS Laugavegi 26. - Simi 5196. Vesturgötuútsalan Vegna mikillar aðsóknar í hinum fjölbreyttu útsölu- vörum heldur Vesturgötu- útsalan áfram í dag. Karl- mannanærfötin koma aftur. VESTU RGÖTUÚTSALAN Vesturgötu 12. Ódýru Prjónavörurnar seldar í dag eftir kl. 1. ULL.4RVÖRUBÚÐ1N Þingholtsstræti 3. Ungbarnafatnaður Nýkomið mikið úrval af ungbarnafatnaSi, hentugum til sængurgjafa. Verzlunin S N Ó T Vesturgötu 17. NIÐURSUÐU VÖRUR BEZT-útsoSan Aðeins 2 dagar efiir. — Vesturgötu 3. Mjög ódýrar prjónavörur Karlmannapeysur kr. 55,00 Karlmannavesti — 35,00 Drengjapeysur — 25,00 Treflar — 15,00 Barnaföt — 38,00 Telpupils — 29,00 Leggjabuxur — 26,00 Kaupið strax í dag, því á morgun getur það verið of seint. Verzl. Halldórs Eyþórssonar Laugavegi 126. HANSA H/F. Laugavegi 105. Sími 81525. VINNUVÉLAR Tökum að okkur grunna- gröft og sprengingar. Dragskófla Gripskófla Grafskóflo Ámokstursskófla Lyftingat Seljum í dag ódýr, þunn gardínuefni Lækjargötu 4. UTSALAIM heldur áfram Kvenundirföt kr. 69 settið Undirkjólar kr. 35,75, lítil númer • Poplin kvenblússur frá krónur 50,00. Kvenullar-peysur kr. 70,00 Bómullarsokkar kr. 9,50 Plastik svuntur fyrir konur og börn, kr. 10,00 Kjólatau kr. 15,00 Sirs frá kr. 8,00 Barnabuxur kr. 7,50 Barnanáttföt frá kr. 38,00 settið — ■ Ullargarn kr. 15,00, 100 gr. í mörgum litum. — Mikið af vörum bætast við útsöl- una. — SKÚLAVÖRDUSTI6 22 - SÍMI 82970 Hafblik tilkynnir Nú er hver síðastur að ná í hið glæsilega gluggatjalda- efni. Dunbros peysur, sænsk- ar drengjapeysur, fínriffl- aðar flauelsbuxur. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. Gufu- Straujárn Kostir þessara straujárna eru ótvíræðir. 1 Bandaríkjunum eru nú að langmestu leyti notuð gufustraujárn. HEKLA h.f. Austurstræti 14. Sími 1687. Strauvélar 4 gerðir fyrirliggjandi. Verð frá kr. 1885,00. HEKLA h.f. Austurstræti 14. Sími 1687. HEIMILID er kalt, ef gólfteppin rui- ar. Látið oss þvi gera feptfl hlýrra með gólfteppum to um. Verzlunin AXMINSTEB Sími 82880. Laugavegi 46 B (inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.