Morgunblaðið - 11.02.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.02.1955, Blaðsíða 5
f Föstudagur 11. febr. 1955 MORGUHBLAÐIÐ 8 Vélritunarkennsla Ný námskeið að hefjast. Kristjana Jónsdóttír. Sími 80656 kl. 10-12 og 7-8. Hásefa vantar nú þegar á rekneta- veiðar. — Upplýsingar í síma 2298. Til sölu Hænsni 130 ungar og 140 ársgamlar hænur. — Upplýsingar í síma 82663. Afvinna Ungur maður óskar eftir einhvers konar atvinnu. Hefur unnið við verzlunar- störf og vinnuvélar. Hefur bílpróf. Upplýsingar í síma 7629. Ibúð óskast Amerísk hjón óska strax eftir 2ja—3ja herbergja í- búð í Reykjavík eða efla- vík. Tilboð, merkt: „Há leiga — 174“, sendist afgr. Mbl. 3ja-4ra herb. ibúð ásamt bílskúr óskast til kaups. Há útborgun. Uppl. í síma 4014. Bílskúr í miðhœnum til sölu eða leigu. Innanmál 17,2 fermetrar, hitaveita, rafmagn, niðurfall. Yerðtil- boð óskast sent afgr. Mbl., merkt: „Miðbær — 181“. HERBEHG9 óskast fyrir ungan sjómann, helzt í vesturbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „177“. HERBERGI óskast fyrir ungan sjómann í austurbænum. — Tilboð, merkt: „178“, sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugar- dag. Hafnfirðingar Ný zig-zag-saumavél í hnotu- skáp til sölu. Upplýsingar kl. 5—8 næstu kvöld að Grænukinn 19. Ford ’37 Til sölu Ford fólksbifreið, model 37. Utborgun 5 þús. krónur. BfLASALAN Klapparstíg 37. Sími 82032. 2 myndavelar Kodak Medalist II og Alpa Reflex 1,8 til sölu á kr. 3000,00 hvor. — Upplýsing- ar í síma 6431. Svartir nælonsokkar Svartir perlonsokkar Svartir ísgarnssokkar Dömubuxur, hlýjar og góð- ar, frá kr. 17,60 parið — Dömubuxur, sérstaklega stórar, frá kr. 21,45. þorsteinsbCð Sími 81945. Carousel Krepnœlonsokkar eru sterkastir. MEYJASKEMMAN Fownes Hanzkar gott úrval. MEYJASKEMMAN Stífuð Nœlon-millipils Verð frá kr. 95,00. MEYJASKEMMAN Laugavegi 12. KEFLAVÍK Vil kaupa húsgrunn, stærð 70—120 ferm. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Húsgrunnur — 287“. Hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi 1. apríl. Fyrir- framgreiðsla eða lán kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag, merkt: ,,180‘“. Keflavík - Njarðvík Ung hjón óska eftir íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 156 í kvöld og næstu kvöld. I S/ð/V kvensloppar fást nú fyrir kr. 150,00 á útsölunni í Helmu. H E L M A Þórsgötu 14. - Sími 80354. ÍBIJÐ 2ja—3ja herbergja ibúð óskast strax. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Upplýsigar í sima 7682. Úrval af gluggafjalda- efnum Velour Flauel fallegir litir. GARDÍNUBtÐIN Laugavegi 18. (Inng. um verzl. ÁHÖLD). óskast til leigu-til vorsins. Upplýsingar í síma 1280 eða 4601. Pedigree B A R M AVA G N og járnrúm til SÖlu að Nesvegi 49. Sérstakiega góður BARNAVAGN Pedigree (stærri gerðin) til sölu að Langholtsvegi 136. Verð kr. 1400,00. Vír og sllki dúskar, köpur, leppingar. GARDÍNUBÚÐIN Laugavegi 18. (Inng. um verzl. ÁHÖLD). Saumum gluggatjöðd eftir máli. gardínubUðin Laugavegi 18. i (Inng. um verzl. ÁHÖLD). Dömur! Dömur! Komið með gamla hattinn yðar og við munum breyta honum og gera hann sem nýjan. Tekur aðeins 2 daga. Mikið úrval af hattaskrauti, hattprjónar o. fl. Hattaverzlun ísafoldar, Austurstræti 14. Bnra Sigurjónsdóttir. Rafvirkjameistarar Þeim, sem getur tekið nema, get ég útvegað verkstæðis- pláss til leigu á góðum stað í bænum, 60 ferm. Uppl. í síma 2271. STIILKA óskast Sófasett vandað, til sölu (hentugt í herra-herbergi). Tilboð send ist afgr. Mbl., merkt: — „Strax — 184“. larnaþríhjól tapaðist frá Hávallagötu eða Garðarstræti. Vinsam- legast skilist á Hávallagötu 1, I. hæð. í bakaríið að Þórsgötu 13. fJNGLING vantar til aS bera blaSiS til kaupenda viS BREIÐAGEIWI TaliS strax viS afgreiSsluna! — Sími 1600. Chevrolet 6 manna 1947 til sölu. Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar, Grettisgötu 46. - Sími 2640. Tertuhox kökubox, nýkomin. Verzlunin NOVA Barónsstíg 27. livesiskór Drengjaskór Telpuskór BREIÐABLIK Laugavegi 74. StúBka éskast til símavörzlu og afgreiðslu starfa. Þarf að kunna vél- ritun. — COLUMBUS h.f. Brautarholti 20. Uppl. ekki gefnar í síma S T U T T U R pelsjakki nýlegur, til sölu. Tækifæris- verð. Uppl. á Eskihiíð 16A., föstudag og iaugardag frá kl. 10,00. UTSALA erlendra bóka í dag verður bætt við: PENGUIN-bókum verð 1-—2 kr. stk. POCKET-bókum verð 2—4 kr. stk. FLTLD-bókum verð 1 króna stk. Komið meðan úr nógu er að velja. — Næ.stsíðasti dagur Bókabúð NORÐRA Hafnarstræti 4. Hinir heimsfrægu MASTER hengilásar og hespur eru nú aftur fyrirliggjandi. Heildsölubirgðir: Framtíðaratvinna Þekkt iðnaðarfyrirtæki óskar eftir röskum og áreiðan- legum bílstjóra nú þegar. Umsóknir ásamt meðmælum sendist til afgr. Morgbl. fyrir 15. þ. m. merkt: „Framtíðaratvinna“ —173. 1)) áÖLSEiM %( Sími; 1-2-3-4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.