Morgunblaðið - 11.02.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.02.1955, Blaðsíða 15
Föstudagur 11. febr. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 15 I.O.G.T. Þiiigstúka Reykjavíkur. Templarar! Munið þingstúku- fundinn í kvöld. — Þ.T. i»I»» .»■«». .»»... ................ FélagsSíi Frá GuSspekifélaginu. Reykjavíkurstúkan heldur fund í kvöld, föstudaginn 11. þ. m., kl. 8,30. Flutt verður erindi, er séra Jakob Kristinson hefur þýtt á ís- lenzku. — Félagar, sækið vel og stundvíslega! Gestir velkomnir. Handknattleiksdeild K.R.: Æfingar í kvöld kl. 7,40—8,30 3. fl. karla. Kl. 8,30—9,20 m. og 2. fl. kvenna. Kl. 9,20—10,30 m., 1. og 2. fl. kara. — Stjórnin. ÁRMENNINGAR! Munið íþróttaæfingarnar í 1- þróttahúsinu. — Minni salur kl. 7, fiml. drengja. Kl. 9 hnefaleikar. Stóri salur kl. 7 frjálsar íþróttir. K_. 8 Öldungafl., fiml. Kl.9 áhalda leimfimi karla. — Mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin. Stúlka nie8 3ja ára barn, í góðri atvinnu, óskar eftir Herbergi og eidhúsi eða eldunarplássi, helzt í miðhænum. Barnið er á dag- heimili. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir kl, 5 á mánudag, merkt: „íbúð —- 170“. Góður og vel útlítandi 6 manna fóBkshíÍI sem stöðvarpláss getur fylgt, er til sölu nú þegar. Bíll- inn verður til sýnis á Berg- . staðastræti 41, sími 82327, eftir hádegi í dag. GÆFA FYLOIR trúloíimarhrigijiixna frá Si«- urþór, Hafaarstrssti 4, — Sendir ®ega pógtkröfu. — Í SendiB nákvsemt ciál. Olritf&u (l rá ■J íd ai loina vií ófccegtfega (yli. EIM LÍTIL tafla EYÐIR ÓÞÆGILEGRI LYKT OG ÓBRAGOI í IVIUIMMI Amplex er náttúrlegt, lykteyðandi efni. öruggt og nærri því bragðlaust. Eln tafla á hverjum morgni eyðir, það sem eftir er dagsins, óþægilegri lykt, svo sem svitalykt og óbragði i munni. Taklð aðra. þegar þér reynið sérstak- lega á yður og svitnið mlkið. — 30 töflur í glasi. AMPLEX clorophyll töflur X BEZT AÐ AVGLfSA W. 1 MORGVNBLAÐllSV Hjartans þakkir til allra ættingja og vina, sem heiðr- uðu okkur með gjöfum og heillaóskum á silfurbrúð- kaupsdegi okkar 8. þ. m. — Guð blessi ykkur öll. Sigrún Helgadóttir, Bjarni G. Sæmundsson. Tannlæknar segja að HREINSUIM TANIMA fVIEÐ COLGATE TAMIM- KREftfl SNITTVÉLAR OIISIIIISiOIGIIBII Grjótagötu 7 Símar 3573 — 5296 # ' . ^ ,j STOÐVI BE2T TAMM- SKEMMDIR! Hin virka COLGATE-fröða ler um allar tann- holur — hreinsar matarörður, gefui ferskt bragð í munninn og varnar tannskemmdum. HELDUR TONNUNUM MJALLHVITUM GEFUR FERSKT MUNNBRAGÐ komnir aftur í mörgum litum og stærðum. ýjar bækur Enskar, franskar og ameriskar bækur, teknar upp í dag. Fengum fyrir nokkrum dögum jbýzkar bækur í mjög fjölbreyttu úrvali. Útvegum allar fáanlegar erlendar og innlendar bækur og tímarit. ■ ■ 5ntbjorn76n$5on^&.h.f! THE ENGLISH BOOKSHOP Hafnarstræti 9 Sími: 1936. Skip til sölu: 80 smálesta bátur með góðri dieselvél til sölu fyrir mjög lágt verð, ef samið er strax. Upplýsingar gefa: Árni Gunnlaugsson lögfr. Hafnarfirði og Guðm. Péturssori lögfr., Reykjavík. Tvo reglusama stúdenta með bílprófi og bókbaldsþekk- ingu vantar ATVIMMU nú þegar. — Margvísleg.störf koma til greina. Þeir, sem vildu sinna þessu, hringi í síma: 7820. í brúðkaupsferðina: sérlega fallegir náttkjólar og greiðslusloppar. MARKAÐURINN HAFNARSTRÆTI 11. Verzlunarhúsnæði Vil taka á leigu verzlunarhúsnæði í miðbænum nú þegar eða í vor. — Tilboð óskast send afgr. Morgbl. fyrir 18. febrúar merkt: „Verzlun 179“. HUSIMÆÐI óskast, nú eða seinna, 40—50 ferm. fyrir saumastofu, helzt miðsvæðis í Austun-bænum. Uppl. í síma 6190. l jlM■ »M■ M■ ■ M■ ■ m■ W%M4MMM,MJ-■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■.■_■.■ ■ ■■■■■ui Hjartkær móðir okkar og tengdamóðir EMILÍA FRIÐRIKSDÓTTIR frá Fáskrúðsfirði, andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 9. þ. m. — Jarðarförin verður auglýst síðar. Guðný Einarsdóttir, Sigfríð Einarsdóttir, Björn Daníelsson, Kristján Guðmundsson. Innilegar þakkir fyrir sýnda vináttu og samúð við fráfall og útför móður minnar MARGRÉTAR GUÐMUNDSDÓTTUR Kirkjustræti 10. Hrefna Halldórsdóítir. ■ ■■■■■■■■»■ iijniHRjLI J ■ Li■■■■■■■■■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.