Morgunblaðið - 11.02.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.02.1955, Blaðsíða 9
Föstudagur 11. febr. 1955 MORGVNBLAÐIÐ K Komið verði á fastri, sa mfelldri skipan á bókasöfn um land a MENNTAMALARAÐHEKRA Bjarni Benediktsson, hefur borið fram á Alþingi, frum- varp um rekstur og skipulag almenningsbókasafna. Hér fer á eftir framsöguræða. sem hann flutti í Efri deild Al- þingis í gær: FÁTT er nytsamlegra þeim, er mennta vilja sjálfa sig, en góS Ur bókakostur. Til skamms tíma varð allur almenningur hér á landi að mestu að afla sér mennt- unar með sjálfsnámi og þá að eækja hana í þær bækur, sem til náðist og oft voru eigi um of fjölbreyttar. íslendingar hafa því löngum verið bókelskir. Á síð- ustu árum hafa skólamir að veru- legu leyti komið í stað sjálfs- rámsins, og er því nú meira á á lofti haldið, að við höfum of marga skóla en of fáa. Hvað sem því líður er oft kvartað undan því, að skólunum takist ekki að auka lestrarfýsn nemenda sinna, heldur deyfi þeir hana. ÁÐ KENNA MÖNNUM AÐ LÆRA SJÁLFUM Auðvitað er nú margt, sem dregur hugann frá bókalestri frek ar en áður var. Einn aðal til- gangur skólanáms hlýtur þó að vera sá að kenna mönnum að læra sjálfir. Svo lengi lærir sem lifir, segir máltækið, og vissu- ]ega má læra með mörgum öðr- um hætti en af bókunum einum. Flestum verða þær þó handhæg- asta leiðin til þess að afla sér margs konar fróðleiks og skemmtunar. Sá, sem les góða bók og kann að meta hana, lætur sér ekki leiðast og hefur litla löngun í fánýtan eða óhollan fé- lagsskap. Flestum einstaklingum er það hins vegar ofvaxið að koma sér upp fullkomnu bókasafni. Þess vegna tiðkast almenningsbóka- söfn og eru þau hvarvetna talin þýðingarmikill þáttur mennta- mála og almenningsfræðslu. LANDSBÓKASAFNIÐ FRÆÐISAFN Af bókasöfnum hér er Lands- bókasafnið elzt og mest. Segja má, að um langt skeið hafi það verið eins konar almennings- bókasafn jafnframt því sem það sinti öðrum verkefnum, en frá upphafi var því fyrst og fremst ætlað að vera vísindabókasafn og og starfræksla þess einkum mið- uð við þann tilgang. Á seinni ár- um hafa verið sett upp önnur visindabókasöfn eða sérfræði- bókasöfn, og ber þar fyrst að nefna Háskólabókasafnið, áuk ýmissa stofnana, er kaupa sér- fræðibækur fyrir sig. Það er íhugunarefni út af fyr- ir sig, hvort hyggilegt sé að dreifa þeim takmarkaða kosti vísinda- rita, sem við höfum efni á að kaupa til landsins, með þeim hætti, sem nú er gert. Væri að minnsta kosti mikið hagræði að því, ef komið yrði upp í Lands- bókasafninu skrá yfir allar slíkar bækur, sem hingað eru keyptar fyrir ríkisfé og þess getið, hvar þær er að finna. feessi og önnur fleiri atriði varðandi rekstur Landsbókasafnsins þarf að at- huga frekar og þá ekki sízt, hvort nægilegu fé sé nú varið til við- unandi viðhalds þess og nýrra bókakaupa. FRUMVARP UM ALMENNINGSBÓKASÖFN Frumvarp það, sem hér liggur fyrir, fjallar ekki um þau efni, heldur einungis almenningsbóka- söfn. Nokkur slík söfn voru stofn- uð á síðustu öld og er þar einkum að geta amtsbókasafnanna svo- köiluðu. Síðar voru mynduð hin svonefndu lestrarfélög og bæjar- bókasöfn, auk einstakra sýslu- og Framsögurœða Bjarna Benedikfssonar mennfamálaráðherra á Alþingi í gœr Lofaðu svo einn að þú lastir ekki annan Bjarni Benediktsson sveitabókasafna. Öll þessi starf- ræksla er þó mjög í molum, enda styrkir til annarra safna en lestrarfélaganna harla litlir og mjög af handahófi. Á síðasta ári lét ég kanna nokkuð starfrækslu og bókakaup ýmissa þessara safna og reyndist hvorttveggja mjög á ringulreið. BÓKASAFNANEFND í fr'amhaldi af þeirri athugun skipaði ég þá Guðmund G. Haga- lín rithöfund, séra Helga Kon- ráðsson prófast og dr. Þorkel Jó- hannesson prófessor í nefnd til að athuga þessi efni og gera tillögur um þau. Frv. það, sem hér liggur fyrir, er ávöxtur þess starfs og er það flutt eins og nefndin lagði til, með þeim breytingum, að samkomulag varð um að draga nokkuð úr styrkium skv. frv. og þar með kostnaðinum. FÖST SAMFELLD SKIPUN Meginatriði frv. er, að nú á að koma fastri, samfeldri skipan á bókasöfn um land allt, enda stvðji þau hvert annað með samvinnu í starfi sín á milli. Landinu skal skipta í 29 bókasafnshverfi og í hverju þessara hverfa á að vera eitt bæjar- eða héraðsbókasafn, er starfi hvorttveggja með inn- byrðis samvinnu og í samvinnu við sveitarbókasöfnin, sem ætl- azt er til að sé í hverjum hreppi og ýmist starfrækt af hreppsfé- laginu sjálfu eða lestrarfélagi. Þó er fleiri hreppsfélögum heimilt að sameinast um eitt sveitarbóka- safn og einnig getur hreppsfélag ákveðið að fela héraðsbókasafni verkefni sitt. Af hálfu ríkisvalds- ins er ætlazt til að skipaður verði sérstakur bókafulltrúi, er starfi á fræðslumáiaskrifstofunni til leið- beiningar og yfirjimsjónar með öllum þessum söfnum. Öll fái þau eftir ákveðnum allflóknum regl- um nokkurn styrk úr ríkissjóði til starfrækslu sinnar, og er þar reynt að styrkja þá mest, sem verst eru settir. Auk þessara safna á ríkið einnig að styrkja heimavistarskóla, sjúkrahús og fangelsi til að koma upp og starf- rækja bókasöfn. AUKNING FJÁRFRAMLAGA Fjárframlög þau, sem almenn- ingsbókasöfn mundu fá skv. frv. þessu, yrðu allmiklu hærri en þau hafa nú. Úr ríkissjóði yrði aukningin h.u.b. 640 þus. kr. og er þá framlag það, sem lestrar- félögin njóta nú af skemmtana- skatti, en fellur niður skv. frv. talið með framlögum ríkisins. Bæjar-, sýslu- og sveitarsjóðir þvrftu að greiða h u.b. 260 þús. krónum meira en þeir gera nú, og munar þar mestu aukið fram- lag þeirra kauptúna, þar sem hér- aðsbókasöfn verða staðsett ög til- lag sýslusjóða. Hækkun heiman að til annarra sveitabókasafna er bæta við nokkrum athugasemd- um í tilefni af ómaklegum árás- um á hina ungu listamenn okk- ar og sérstaklega óvirðuleg um- sáralítil og einnig hlutfallslega mæli um Gerði Helgadóttur. lítil hækkun frá bæjunum. I Þeir menn sem ákalla nú þing Þess er að geta, að af hækkun 0g stjórn til að banna útflutn- ríkisframlagsins er greiddur jng þessara listaverka ættu held- styrkurinn til skólabókasafna og ur að fara þess á leit við lands- annarra slíkra safna skv. III. stjórnina að biðja þá ágætu kafla frv. og laun bókafulltrúa en iistamenn, sem allir sakna úr starf hans á að verða almenn- þessum hóp, að taka þátt í sýn- ingsbókasöfnunum að margvís- ingunni til að firra þjóðina þeirri ÞÓ mikið hafi verið rætt og rit- að þú lastir ekki annan“. En að um hina svokölluðu Rómar-: litlir froskar í lítilli tjörn munu sýningu, langar mig þó til að þó sennilega halda áfram að gapa hátt og hrópa: — Heimur- inn, það er ég. Hér fer á eftir upptalning á þeim sýningum, sem Gerður legum notum. SAMSTARF MILLI SAFNA Söfnin eiga ekki einungis að hafa gagn af hinum auknu fjár- framlögum heldur á betri skip- un á starfi þeirra og samvinna þeirra í milli að geta orðið þeim til mikils góðs. Svo sem menn sjá, þá er frv. skömm, sem þessir áhyggjufullu menn virðast sjá hilla undir í gegnum hinn klæðlitla keisara. — Það munu allir harma það, að nokkrir hinir ágætustu lista- menn þjóðarinnar vildu ekki taka þessu sæmdarboði og að þar með hefur skapazt glund- roði og óþarfa hvatvíslegir dóm- ar um listamenn og verk þeirra. þetta ali-mikill lagabálkur: V sérstaklega finnst mér óverð- kaflar og samtals 30 greinar. Vera I skuidað. hvernig ráðizt hefur ver kann, að mönnum sýnist sitt jg monnum hverjum um einstök ákv. Slíkt er ekki tiltökumál. T. d. veit ég ekki, hversu auðvelt verður að setja sanngjarnar reglur um stjórnar- kosningu bæjar- og héraðsbóka- safna skv. 8. gr., einkum þar sem mikill er stærðarmunur bæjarfé- lags og aðliggjandi héraðs, er samvinnu eiga að hafa í þessum efnum. Þetta og önnur einstök atriði frv. verða að sjálfsögðu athuguð við meðferð frv. á Al- þingi. En hvað sem einstökum atrið- um líður er það von mm, að háttv. Alþingi sé samþykk* meg- á eina beztu listakonu þjóð- arinnar, samtímis því að þeir eldri hafa fengið verðskuldað lof. Og seint verður því trúað að svo ofstækisfull aðdáun kitli eyru þessara ágætu listamanna, sem eiga sér langan og fagran listaferil að baki. Því fyrstir myndu þeir að sjálfsögðu verða til þess að verma og hlúa ab hverjum nýjum gróðri í okkar ungu list og veita honum braut- argengi í skjóli síns eigin verð- skuldaða almenningsálits. Það er því raunalegt að sjá að aðdáun nokkurra listunnenda skuli fara út í þær öfgar að in-stefnu frv. Það fjallar um j íítilsvirða og ófrægja með sóða- mikilsverðan þátt í fræðslukerfi iegum ummælum: „formkrækl- þjóðarinnar og mun stuðla að því I ur“ „formlausir óskapnaðir", að gera almenningi auðveldara ! „ofdrykkjuæði“, „deliríum trem- um að afla sér þekkingar og J ens“ o. s. frv. (en orð þessi birt- hollrar skemmtunar. Hverjir eru „Fram- sóknarmenn Bandaríkjanna"! TÍMINN hefur um langt árabil litið mjög upp til Demokrata- flokksins í Bandaríkjunum. — Blaðið hefur margoft lýst þeim flokki þannig, að hann væri „frjálslyndur umbótaflokkur“, miðflokkur, sem „bæri vopn á klæðin til hægri og vinstri“. Eða með öðrum orðum, að demokrat- ar væru Framsóknarflokkur Bandaríkjanna. En nú bregður svo við að „Tím- inn“ vitnar til Ameríku um það, að „glundroði og óstjórn nái oft háffiarki sínu, þegar sami flokk- ur er lengi búinn að hafa meiri- ust í Vísi 7. febrúar) •— þá ungu listakonu, sem gert hefur landi sínu hinn mesta sóma og getið sjálfri sér góðan orðstý hjá þjóð- um, sem eiga sér margfalt lengri menningarsögu en við íslending- ar, þeirra á meðal sú þjóð, sem íslenzk list á nú að gista. Það er góð regla, sem felst í þessum orðum: „Lofaðu svo einn Helgadóttir hefur tekið þátt í og sömuleiðis einkasýningar, sem hún hefur haldið. Er skráin tek- in upp úr jólablaði Vísis: 1949 Samsýning ítalskra lista- skóla, Feneyjum. 1950 Galerie Saint Placide, Par- ís. Samsýning 5 íslendinga. 1950 Salon de Mai, París. Sam- sýning. 1950 Helsingfors. Samnorræn sýning. 1951 Galerie Colette Allendy, Paris. Einkasýning. 1951 Osló. íslenzk samsýning. 1952 Galene Arnaud, París. Einkasýning. 1952 Galene Babylon, París. Samsýning. 1952 Salon de la Jeune Sculp- ture, París. Samsýning. 1952 Palais des Beaux Arts, Bruxelles. íslenzk samsýn- ing. 1952 Listamannaskálinn, Reykja vík. Einkasýning. 1953 Vorsýningin Listamanna- skálanum, Reykjavik. Sam- sýning. 1953 Galerie Apollo, Bruxelles, Einkasýning. 1953 Galerie Parnass, Wupper- tal-Elberfeld. Einkasýning. 1953 Galerie Arnaud, París. Einkasýning. 1953 Aix-en-Provence, Samsýn- ing. 1953 Salon des Realites Nouvel- les, París. Samsýning. 1953 Tate Gallery, London, Sam- sýning verðlaunarnynda af pólitíska fanganum. 1953 Oslo. Samnorræn sýning. 1953 Bergen. Samnorræn sýning. 1954 Galarie Parnass, Wupper- tal-Elberfeld. Samsýning. 1954 Galerie Arnaud, París. Einkasýning. 1954 Divergences Galerie Arn- aud, Paris. Samsýning. 1954 Ráðhúsið Kaupmannahöfn. íslenzk samsýning. Borgarí. Takmörkun á fjölda felgu* bifreiða í Reykjavík Úr ræðu Sigurðar Bjarnasonar á Alþingi í gær FRUMVARP samgöngumálanefndar Neðri deildar um leigubif- reiðir í kaupstöðum var til 1. umræðu í deildinni í gær. Fram- hlutann“. Eins og kunnugt er fóru ! sögumaður nefndarinnar var Sigurður Bjarnason. Kvað hann aðal- demokratar einir með völd í , efni frumvarpsins vera það, að heimila samgöngumálaráðuneytinu Bandaríkjunum í 20 ár og getur fengnum tillögum hlutaðeigandi stéttarfélaga, að takmarka fjölda lýsing Tímans ekki átt við ann að fremur en stjórn þeirra það tímabil. Eftir allt, sem á undan er gengið í Tímanum um „Fram- sóknarflokk Bandaríkjanna“ kemur þessi lýsing á spillingu demokrata heldur en ekki á ó- leigubifreiða í Reykjavík, hvort heldur eru fólks- eða vörubifreiðar, Ræðumaður gat þess að frv. I uð til síns máls, sem teldu var- þetta væri flutt skv. ósk bifreiða- hugavert að takmarka rétt ein- stjórafélagsins Hreyfils. Forráðamenn félagsins staklinga til atvinnu í einstökum teldu starfsgreinum. Nefndin mælti þó að alltof mikið aðstreymi væri í með því að frumvarp þetta næði . . . .............bifreiðastjórastéttina, enda þótt vart. Af hverju getur þetta staf- fólksekla gerði vart við si hjá að? Liggur skyringin e. t. v. ! aðalframieiðslugreinum þjóðar- þv:, að það voru vist republik- innar Með óeðlilegum fjölda j anar, sem buðu ritstjóra Tímans þessari starfsstétt væri rýrður til Bandaríkjanna fyrir skömmu. möguleiki þeirra, sem þar störf- Má þá vera, að bráðlega birti uðu til þess að hafa mannsæm Tíminn gögn um, að republikan- andi lífsframfæri af atvinnu ar séu sá rétti „Framsóknarflokk- sinni. ur Bandarikjanna“ og verður | Á það hefði einnig verið bent, sjálfsagt gaman að lesa það! ^ að í nálægum löndum hefði verið I sett löggjöf um rekstur leigubif- Nuri al Said neitar. reiða til mannflutninga, svipuð BEIRUT — Forsætisráðherra ír- þeirri og hér væri stefnt að. aks, Nuri al Said, lýsti yfir því í byrjun þessarar viku, að hann j EINGÖNGU BUNDIÐ gæti ekki gengið að þeim skil- j VIÐ REYKJAVÍK yrðum, er Gamel Abdel Nasser Sigurður Bjarnason kvað sam- hefði sett fyrir fundi, er forsæt- göngumálanefnd í aðalatriðum isráðherrarnir tveir ættu með hafa fallizt á þessi rök og því sér um fyrirhugaðan varnar- flutt frumvarpið. Á hitt mætti þó samning iraks og Tyrklands. benda, að þær raddir hefðu nokk- fram að ganga, en það er eiij- göngu bundið við Reykjavík. Frumvarpinu var síðan vísað til 2. umræðu með 23 samhljóða atkvæðum. Þess skal getið, að árið 1953 voru sett lög þar sem heimilað var að takmarka fjölda vöru- bifreiða. ÁLASUNDI, 9. febrúar •— í dag komu 100 þús. hl. á land. Sjó- menn segja að mikil síldarmergð hafi mælst í bergmálsmæli. Línu- ritin hafa stundum verið alsvort. Slæmt veður var á miðunum 1 kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.