Morgunblaðið - 24.02.1955, Page 2
MORGUISBLAÐIÐ
Fimmtudagur 24. febr. 1955
Bæða Magnýsar Jénssqngr
Framh. tu" bls. 1
framfárá'og framkvæmaá, þdgar
ái&þyggíngaráð... starfsiSi. þá var
lagður fjárhagslegur grundvöllur
að stórkostlegri nýsköpun at-
vinnuveganna. En það er stærsta
átakið sem nokkru sinni hefur
■'Verið gert til eflingar atvinnulífi
okkar.
Á VERKSVIÐI ANNAKRA
Þá rakti ræðumaður það mjög
ýtarlega og sýndi fram á að þau
•atriði, sem Framsóknarmenn
v-iija nú láta stofna nefnd í kring-
Tim, hafa þegar verið falin ýms-
tim stofnunum sérfræðinga til at-
liugunar.
Þannig hefðu landbúnaður og
sjávarútvegur sínar rannsóknar-
stofur og tilraunastöðvar. Iðnað-
urinn hefði og sínar rannsókna
og upplýsingastofnanir. Varðandi
fhagnýtingu náttúruauðlindanna
Jrefði sérstök stofnun verið starf-
andi um langt árabil, sem sé At-
vinnudeild Háskólans og svo
mætti ekki gleyma Rsmnsóknar-
ráði ríkisins, sem Alþingi hefur
sérstaklega falið að rannsaka
auðlindir.
HVARVETNA
ER FRAMKVÆMDAVILJI,
EN FJÁRMAGN SKORTIR
Magnús benti á það að öllum
væri kunnugt um að t. d. á sviði
Jandbúnaðarins væri nú um að
ræða miklu meiri framkvæmdir,
■en fjármagn er til að standa und-
ir. Framfaravilji á sviði land-
Þúnaðarins hefur verið miklu
rneiri en fjármagnið hefur leyft
og er því tæpast að þessi nefnd
Framsóknartillögunnar eigi að
bæta við tillögum á því sviði.
Þá skulum við athuga sjávar-
ýtveginn, sagði Magnús. Þar vit-
■um við um óskir og vilja út-
gerðarmanna um kaup fjöl-
margra fiskiskipa, um byggingu
hraðfrystihúsa og fiskiðjuvera,
og nú einnig síðustu árin vaxandi
áhugi fyrir fjölgun togara. Allar
þessar framkvæmdir og nýsmíði
liefði gengið ver en æskilegt hefði
verið af þeirri einföldu ástæðu,
að ekki hefur verið til fjármagn
til þess að framkvæma þetta.
Þá má og benda á það að hér
hefur verið komið upp stóriðju-
veri, Áburðarverksmiðjunni, sem
miklar vonir eru bundnar við.
Og enn er leitazt við að koma
■upp annarri verksmiðju, sements-
verksmiðjunni, sem því miður
hefur seinkað vegna fjárskorts.
— Mér sýnist því, sagði
Magnús, að þóít nánari at-
hugun geti Ieitt í ljós gagn af
slíkri nefnd, sem tillagan f jall-
ar um, þá sé mjög hætt við,
að það komi að litlu haldi, ef
ekki er hægt að leysa þann
vandann, sem er langerfiðast-
“ ur á öllum þessum sviðum og
sem öllum þingmönnum er
fullkunnugt um, en það er
fjárskorturinn bæði á inn
lendu og erlendu fé.
!ÞÖRF Á ERLENDUM
XÁNUM
Það sem okkur fyrst og fremst
skortir til að koma upp t. d. stór-
iðjuverum, sem kosta hundruð
milljóna króna er erlent fjár
rnagn, því að það er augljóst, að
' víð höfum ekki til í landinu
sjálfu það fé sem til þarf. Um
það hafa hins vegar staðið deilur,
hve langt eigi að ganga í þessu
efni. Ýmsir telja varhugavert að
taka mikið af erlendum lánum,
nf því að það gæti orðið okkur
xnyUusteinn um háls og svipt
okkur sjálfræði yfir okkar mál-
■um. Vitanlega getur svo verið,
•ef óf langt er gengið í þessu
•efnij en ef nokkurrar varúðar er
gætt, hygg ég þó, sagði Magnús,
að liggi Ijóst fyrir og flestir séu
þeirrar skoðunar að ekki verði
hjá því komizt að hagnýta erlent
fjármagn til þess að byggja upp
atvinnulíf okkar.
MLfÐSJÓN AF JAFNVÆGI
í BYGGÐ
áAð Iokum benti Alagnús á
að, að hér væri nú starfandi
» öefnd, sem ætti að gera tillög-
ur í sambandi víð'þiiígsályk
un um að viðhalda ^ffhyægi
í byggð landsbjjg, Taldí haiþi
Ijóst að við allar álykfanir ög
tillögur um að efla atvinnu,
yrði að hafa hliðsjón af því.
Væri því ekki hægt, spurði
Magnús, ef nauðsynlegt telst,
að setja upp nefnd eins og
talað er um í þessari tillögu
Framsóknarmanna, að sam-
eina þetta starfi þeirrar nefnd-
ar, sem gerir tillögur um að
tryggja jafnvægi í byggð
landsins?
FORSMEKKUR AF SAMBÚÐ
í VINSTRI STJÓRN
Hermann Jónasson flutti langa
ræðu við þessar umræður. Eins
og öllum er kunnugt hefur þessi
Framsóknarþingmaður að undan-
förnu lagt áherzlu á vinstri sam-
vinnu. Hefur hann meðal annars
boðið Þjóðvarnarflokknum stjórn
arsamstarf. En við þessar um-
ræður stóð upp Bergur Sigur-
björnsson, þingmaður Þjóðvarn-
ar (og væntanlega ráðherraefni í
vinstri stjórn Hermanns). Fór
hann hinum háðulegustu skamm-
aryrðum um Hermann og sagði
eitthvað á þá leið, að þessi til-
laga Framsóknar væri ekkert
annað en tillaga um nýja bitl-
inganefnd fyrir nokkra kaupfé-
lagsstjóra Framsóknarflokksins.
og hfi
F‘ UÉTTAIUTAIU Morgunblaðf-
ins á Akureýri,' Vignir Guð-
mundsson, gerir að umtalsefni
áfengismál o. fl. í blaðinu 18. f.m.,
en aðaltilgangurinn virðist vera
sá að rógbera Þorstein M. Jóns-
son, forseta bæjarstjórnar, og
mig. Auk þess lætur hann þess
getið, að það hafi verið „óheilla
Enskur sktir&Sœknir—
talar úm trúmál hér
'IUXMOÍðBirl J | i
KristiSegt sfúdenfaféleg hðfnr ferigið hisigað \\\ fands
Arnold S. Aldis, skurðlæknir, fil fyrirlestrahalds
K
O MIN N er hingað til lands enskur skurðlæknir að nafni
Arnold S. Aldis á vegum Kristilegs stúdentafélags. Mun hann
flytja hér fyrirlestra um trúmál og einnig um læknisfræði á fundi
dagur“ er bindindishreyfingin Félags læknanema. Aldis mun dveljast hér í 11 daga.
hófst á Akureyri. Hann á þar lík- 1
Frettamenn voru í gær boðaðir
lega við stofnun Góðtemplara-
reglunnar 1884. Bindindishreyf-
ingin er reyndar eldri hér á landi,
en hvað varðar V. G. um slíka
nákvæmni!
Þykir mér stærsta blað lands-
ins hafa heldur lítinn sóma af
þessum fréttaritara sínum, er
þannig hagar orðum. — Ég er
á fund með enska skurðlæknin-
um Arnold S. Aldis, en hann er
vinsæll fyrirlesari í Englandi og
hefur unnið mikið starf á því
sviði fyrir kristilegu stúdenta-
hreyfinguna í Englandi. Aldis er
1. aðstoðarlæknir í skurðlækn-
ingum við Medical Department
of the University of Wales í Car-
diff. Hefur hann aflað sér góðs
álits sem fær skurðlæknir.
I nokkuð kunnugur því, sem skrif-
að hefir verið um bindindishreyf-
inguna í íslenzk blöð og tímarit, j
1 og ég held, að það sé fyrsta sinni, io FYRIRLESTRAR
sem ég sé stofndag Reglunnar j í ráði er að Aldis flytji hér
hér á landi kallaðan „óheilladag“. eina tíu fyrirlestra um trúmál
Eftir því er bindindishreyfingin, og verða 4 þeirra fyrir almenn-
að áliti þessa fréttaritara Morg- ing í Dómkirkjunni og húsi
unblaðsins, til óheilla eða ófarn- , KFUM, en 3 á Gamla Garði fyrir
aðar fyrir þjóðina. Mig furðar á stúdenta. Á almennu samkomun-
því, að ábyrgðarmaður blaðsins um mun séra Jóhann Hannesson
skuli birta slíkt athugasemda- . túlka mál læknisins á íslenzku.
laust. I
í þessari Morgunblaðsgrein! TRÚARVAKNING
gerir V. G. sér far um að fá menn * BRETLANDI
Sýning Nínu Tryggra
dóftur vakfi mikía
hrifningu
DAGANA 29. janúar til 16. febr.
s.l. hélt frú Nína Tryggvadóttir
málverkasýningu í sýningarsaln-
um ,,Aujord’hui“ í Brussel. Vakti
sýning hennar mikla athygli og
birtust lofsamlegir dómar um
hana i flestum blöðum borgarinn-
ar. —
í listablaðinu „Les Beaux-
Arts“ 28. janúar birtist ítarleg
grein um sýninguna eftir R. V.
Gindertael, þar sem rakin er þró-
un frú Nínu frá list hinna hlut-
lægu viðfangsefna til hinna óhlut
lægu og bent á, að jafnvel í hin-
um „abströktu“ málverkum
hennar gæti víða hinna sterku,
áfengu lita íslenzkrar náttúru.
Loks er rakin í stórum dráttum
þroski hennar sem listamanns,
frá því hún stundaði nám í kgl.
listaháskólanum í Kaupmanna-
höfn 1935—39, dvaldi um skeið
í París, hélt á striðsárunum til
Bandaríkjanna og stundaði nám
hjá Fernand Léger og Hans Hof-
mann og sýndi í New Art C.ircle
í New York. Tók hún þá að hall-
ast að óhlutlægum viðfangsefn-
um, og gætti þeirrar stefnu mjög
í sýningu hennar í sama sýning-
arsal 1948. í París hefur frú Nína
átt heima síðan 1952 og tekið þar
þátt í samsýningum „Réalités
Nouvelles“ 1953 og 1954, en hafði
í fyrra auk þess sérstaka sýningu
í sýningarsal Colette Allendy. —
Loks er á það minnt, að hún hafi
átt málverk á Brussel-sýningunni
á íslenzkri list 1952 í Palais des
Beaux-Arts, og teiknaði hún
einnig sýningarspjaldið fyrir þá
sýningu.
Þess má að lokum geta, að
fyrstu myndina, sem seldist á
sýningu frú Nínu, keypti forstjóri
listasafnsins í Brussel fyrir einka
safn sitt.
til að trúa því, að Þorsteinn M.
Jónsson, forseti bæjarstjórnar
Akureyrar, sem jafnframt er for-
maður áfengisvarnanefndar kaup
staðarins, hafi staðið fyrir áfeng-
isveitingum og þeim meira að
segja ólöglegum við vígslu flug-
vallar við Akureyri, og að ég sem
áfengisvarnaráðunautur hafi lát-
ið það óátalið, af því að við Þ. M.
J. séum stúkubræður. — Til þess
með öllu að kveða þennan þvætt-
ing niður, hefir bæjarráð Akur-
eyrarkaupstaðar gefið út eftir-
farandi yfirlýsingu:
„f tilefni af grein hr. tollþjóns
Dr. Aldis skýrði fréttamönnum
frá því í gær, að mikil trúar-
vakning hefði gengið yfir brezku
þjóðina eftir síðari heimsstyrj-
öldina. Kvað hann ekki hvað
sízt hafa borið á því meðal há-
skólanemenda og þá sér í lagi
læknanema. Hefðu margir af
helztu forvígismönnum kristilegu
stúdentahreyfingarinnar í Eng-
landi vérið læknanemar. Einnig
sagði hann að verið væri að auka I
samvinnu og kynni milli lækna
og presta í Englandi fyrir for-
göngu Læknafélagsins brezka.
Virtist svo sem fólk væri farið
að sjá, að læknarnir væru ekki
Vignis Guðmundssonar, í Morg- J að öllu leyti færir um það einir
unblaðinu 18. f.m., þar sem hann að sjá fyrir manninum, einnig
dróttar því að forseta bæjar- i þyrfti að hugsa um andann og
stjórnar Akureyrar, Þorsteini M. ! trúna. Gerðu brezkir læknar og
talsvert af því að reyna að beina
PARÍS — Hinn 69 ára gamli
franski rithöfundur, Sacha
Quitry, hefir farið þess á leit við
Coty, forseta Frakka, að hann
þurfi ekki að greiða skatta ef+ir
sjötugsafmæli sitt þann 21. febr.
Benti Quitry á, að „sólkonung-
urinn", Lúðvík 14, hefði veitt
Moliére þennan heiður, er hann
varð sjötugur. Coty svaraði
kurteislega, að hann hefði ekkert
á móti því að viðurkenna Quitry
sem Moliere vorra tíma, en
kvaðst því miður ekki vera sjálf-
ur neinn „sólkonungur."
Jónssyni, að hann hafi átt hlut að
því, að vínveitingar voru lítils-
háttar í boði því, er bæjarráð Ak-
ureyrar hélt flugráði o. fl., er
hinn nýi flugvöllur var vígður .
hér á Akureyri, þá lýsir undirrit- J
að bæjarráð Akureyrar yfir því, ■
að svo sé ekki. !
Veitingar þessar voru ákveðn- J
ar af bæjarráði, án vitundar for-
seta bæjarstjórnar, og án þess ,
að honum eða öðrum væri nokk- STJÓRN Íslenzk-ameríska félags
uð tilkynnt um það. jns hefur um nokkurt skeið haft
Þorsteinn M. Jónsson hefir jjj athugunar möguleika á því
ávallt beitt sér fyrir því í bæjar- að fá hingað til lands úrvals
stjorn Akureyrar, að hún veiti frægsiu- Cg menningarmyndir
eigi vín og neytir þess aldrei sem sýndat yrðu í einu af kvik-
KvHanyndasýitingar
á vegum íslenik-
ameríska félagiins
sjálfur.
Akureyri, 4. febrúar 1955.
Bæjarráð Akureyrar:
Steinn Steinsen,
Steindór Steindórsson,
Jakob Frímannsson,
Jón G. Sólnes,
Helgi i"álsson,
Björn Jónsson.“
myndahúsum bæjarins. Þessar
athuganir hafa nú borið þann
árangur, að fyrsta sýning félags-
ins verður laugardaginn 26.
febrúar kl. 2,00 e. h, í Nýja Bíó.
Sýningiti verður tileinkuð
skógræktarmálum og fjallar
einkum um skógrækt, skóg-
græðslu, þýðingu skóga og nýt-
Grein Vignis hefir mælzt illa jngu þeirra. Myndirnar eru
fyrir á Akureyri og víðar og einn- fjórar talsins, í litum, og sumar
ig hjá flokksbræðrum hans. — frábærilega vel gerðar. Sú er
Ekki hækkaði heldur hagur síðast verður sýnd, er íslenzk
manns þessa við það, er hann mynd, til þess að gera ný, og
réðst fram á ritvöllinn um dag- gefur mjög glögga hugmynd um
inn og þóttist vita betur um það, skógræktarmál á íslandi og hina
hvernig héraðsbannið hefði Qru framþróun þeirra. Skóg-
reynzt á Akureyri, en sjálfur ræktarstjóri Hákon Bjarnason
yfirlögregluþj ónninn. j verður á sýningunni til að skýra
„Hraðmælt tunga nema Jialdendr þessa myntl, sem hann átti drjúg-
eigi an þátt í að taka.
sér oft ógótt of gelr“.
Reykjavík, 17. febr. 1955
Félagið hefir þegar lagt drög
að fleiri sýningum, sem hafðar
verða á sama stað og tíma, síð-
Brynleifur Tobíasson. asta laugardag í mánuði hverj-
TAIPEH, Formósu, 22. febr. — um. Sýningarnar munu yfirleitt
Þjóðernissinnar hafa haldið uppi fjalla um eitthvert ákveðið efni
látlausum Joftárásum undanfarna hverju sinni, og verður samtök-
fimm daga á Tacheneyjarnar, um manna og einstaklinga, sem
120 mílur norður af Formósu. hafa sérstakan áhuga fyrir við-
Eyjar þessar eru nú á valdi komandi málefni, boðið að sækja
kommúnista. Flugvélar þjóð- þessar sýningar.
ernissinna hafa einnig haldið i Öllum sern eru 14 ára eða eldri
uppi loftárásum á skip komm- er heimill aðgangur að sýning-
únista \ , um félagsins.
I-
huga sjúklinga sinna að trúmál-
um.
ÁHRIF FRÁ
BILLY GRAHAM
Læknirinn minntist lauslega á
Bandaríkjamanninn Billy. Gra-
ham, en hann var á ferð í Eng-
landi á s.l. ári og hélt fjölda-
margar samkomur við geysilega
aðsókn. Kvað hann áhrif heim-
sóknar Graham greinileg, og sæj-
ust bezt á aukinni kirkjusókn.
HEFUR FARIÐ VÍÐA UM
Dr. Aldis hefur farið víðsvegar
um Evrópu og til annarra landa
í fyrirlestraferðir, m. a. Noregs,
Svíþjóðar, Finnlands, Belgíu og
Sviss. En stúdentar í öllum þess-
um löndum og fjölda annarra
hafa samvinnu við brezku stúd-
entahreyfinguna. Árið 1941 fór
hann til Bandaríkjanna og hélt
þar fyrirlestra um bæði trúmál
og læknisfræðileg efni. Störf
hans fyrir kristilegu stúdenta-
hreyfinguna eru öll unnin í frí-
tímum hans. Kvaðst hann vera
hinn ánægðasti yfir komu sinnl
til íslands, — hann hefði geymt
sér það bezta þar til síðast!
DVELST HÉR í 11 DAGA
Dr. Aldis mun sem fyrr segir
flytja hér marga fyrirlestra og
einnip' raun hann heimsækja
tramKaldsskðlana hér i Reykja-
E2B os Wta tyrtí nemendum þar.
ÍLVZi liaoB ílTeljast hér 111 daga.
t Eetta er iimmti útlendingur-
inn, sem Kristilega stúdentafélag-
ið hér fær til fyrirlestrahalds.
Aflamagn Hafnar-
fjarðarbáfa
HAFNARFIRÐI — S. 1. þriðju-
dag var aflamagn Hafnarfjarð-
arbáta orðið um helmingi meira
en á sama tíma í fyrra. Þess er
þó að gæta, að bátarnir byrjuðu
nú mánuði fyrr en þá. ■— Nú
hefir hinn nýi bátur íshúss Hafn-
arfjarðar, Reykjanes, fengið
mestan afla eða 193 tonn í 36
róðrum. Næsti bátur er Hafdís,
sem er með svipað aflamagn.
Nokkrir aðrir bátar hafa svo
heldur minni afla en hinir tveir
fyrrnefndu. — Annars var lifr-
armagn vélbátanna (í lítrum)
orðið sem hér segir s. 1. þriðju-
dag:
Ársæll Sigurðsson 5325, Ás-
úlfur 8071, Bjarni Pétursson
4032, Björg 11342, Dóra 11358,
Fagriklettur 9124, Faxaborg
8721, Fiskaklettur 11618, Fjarð-
arklettur 8628, Fjölnir 7109,
Flóaklettur 7084, Fram 10252,
Fróðaklettur 10511, Goðaborg
8051, Guðbjörg 7303, Hafbjörg
10497, Hafdís 12356, Hafnfirð-
ingur 7772. Reykjanes 12486,
Síldin 3005, Stefnir 8448, Stjarn-
an 10795, Örn Arnarson 11403.
—G. E.
LUNDUNTjM, 23. febr, — Sterk-
ur ljósglampi, svipaður þeim er
myndast við atomsprengingu,
sást fyrir dögun í morgun 400
mílur út af vesturströnd írlands,
Flugstjóri og siglingafræðing-
ur bandarískrar flugvélar sáu
ljósglampann. Var flugvél þeirra
þá stödd á áðurnefndum stað og
var það fyrir dögun í morgun.
Flugstjórinn segir glampa
þennan vera mjög svipaðan þeim
ljósglampa er hann sá er hann
var viðstaddur kjarnorku-
sprengjutilraun í Nevada fyrir
nokkru. Ekkert frekar er upp-
,lýst um Ijósglampann.