Morgunblaðið - 24.02.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.02.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 24. febr. 1955 MORGUNBLAÐIB 3 Seljurra í dag og á suorgun ýmsar vörur í verzluninni nieði miklum afslælti. VERZLUN KARÓLÍNU RENEDIKTSD. Laugavegi 15. önnumst kaup og söln fasteigna. ALM. FASTEIGNASALAN Austurstræti 12. - Sími 7324. SILICOTE Household Glaze (húsgagnagljái) Ólafur Gíslason & Co. H/F. Sími 81370. ÍJrvað af: Gluggatjaldaefnum Storesefnum Eldhúsgardínuefnum Flauel Velour Fallegir litir Kögur Leggingar Dúskar Snúrur Pífur fyrir eldhús, bað og þakglugga. Saumum Gluggatjöld eftir máli. GARDÍNURÚÐIN Laugavegi 18. Inng. um verzlunina Áhöld. HANSA H/F. Laugavcgi 105. Sími 81525. VERÐBRÉFAKAUP OG SALA ♦ Pcningalán ♦ Eignaumsýsla. Ráðgefandi um fjármál. Kaupi góð „vörupartí. Uppl. kl. 6—7 e. h. JÓN MAGNÚSSON Stýrimannastíg 9. - Sími 5385. SíSar IMærbuxur Verð kr. 24,50. Fischersundi. Lær/ð oð dansa Námskeið í gömlu dönsunum hefst fimmtud. 24. febr. í Skátaheimilinu. Innritun í byrjendaflokk kl. 8. Fram- haldsfl. kl. 9. Þjóðdansafélag Rvíkur. Nýjastci nýtt Austurstræti 10. Laugavegi 116. Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Austurstr. 7. Símar 3202, 2002 Skrifstofutími kl. 10-12 og 1-5. Þakpappi tvær þykktir, nýkominn. Mjög góð tegund. VAUXHALL model 1955, lil sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Vaux- hall — 363“. 2 herb. og eldhús til leigu í kjallara, fyrir barnlaust fólk. Efstasund 24. 1 herbergi til leigu fyrir einhleypan mann. — Efstasund 24. T I L S Ö L U : Hitavatnsrétfindi á góðum stað í Árnessýslu. Uppl. hjá undirrituðum. IIAGNAR ÓI.AFSSON hæstaréttarlögmaður, Vonarstræti 12. Silkiklœðið komið aflur. Einbýllshús Hæð og kjallari með 600 ferm. eignarlóð, á Seltjarn- arnesi, rétt við bæjarmörk- in, til sölu. Nýtt hús, hæð og rishæð, 2 þriggja herbergja ibúðir með verkstæðisskúr, við Suðurlandsbraut, til sölu. Allt laust til íbúðar. 3ja herbergja íbúðarhæð með sér hitaveitu við Mið bæinn, til sölu. Útborgun kr. 135 þús. 3ja herbergja kjallaraíbúð með sérinngangi, til sölu. Laus strax. Nýtízku 4ra, 5 og 6 her- bergja íbúðarhæðir, til sölu. — Lítið einbýlishús á Gríms- staðaholti, til sölu. Útborg un kr. 65 þús. Góð 2ja herbergja ibúðar- hæð í Kópavogi til sölu. Bankastr. 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Kvenbomsur smelltar og með rennilás. Barnabomsur Unglinga-bomsur Karlmannabomsur gúmmí og gaberdine, — smelltar og með rennil. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. Framnesvegi 2. Ibúð óskast Tveggja til þriggja her- bergja íbúð óskast til kaups eða leigu milliliðalaust. — Mætti vera góður braggi. — Tilboð, merkt: „364“, send- ist afgr. Mbl. fyrir 1. marz. ÍUIJÐ 2 herbergi og eldhús óskast til leigu 1. marz eða seinna. Mikil fyrirframgreiðsla. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „55 — 365“. Karlmannabuxur nýkomnar, verð aðeins 224,00. — Munið: ódýru nærfötin PRJÓNAVESTI með rennilás. — Einarsson & Co. Laugavegi 31. Bútasala Mjög fjölbreytt úrval. KISMET- rakvéBablöð Kr. 2,75 fyrir 10 blöð. — bau bíia eins og hin. — SPORTVÖRUHÚS REYKJAVÍKUR Úlprjónaðar BARNAPEYSUR \JerzL JLncjibfargar J/ohniO* Lækjargötu 4. - Sími 3540. Byggingalóð í Hafnarfirði óskast til r^fi*ps. Upplýsingar í síma 9174. IIAFBLIK tilkynnir! T W£f Ð er efni ársins, nýkomið í miklu úrvali. Höfuðklútar. Vattfóðruð loðkragaefni. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. HERBERGI óskast. Get veitt einhverja húshjálp. Upplýsingar í síma 5093 á morgun (föstu- dag) milli kl. 6—7. Sníða- og saumanámskeið eru að hefjast. Sigríður Sigurðardótlir, Mjölnisholti 6. Sími 81452. Nýkomið: Plastic-áklœði frá Þýzkalandi. H. JÓNSSON & Co. — Brautarholti 22. — T ómstundakvöld kvenna verður í Café Höll í kvöld. Skemmtiatriði. Allar konur velkomnar. Samtök kvenna. Nælon- IVIillipils Verð frá kr. 55,00. MEYJASKEMMAN Étsalan Kvenbuxur, kvenblússur, kvenbosur, ullargarn, kvenpeysur, telpupcysur, telpubuxur, bleyjubuxur, vinnufatnaður fyrir karl- menn Og karlmannanærföt. Allt sérstaklega ódýrt. ÁLFAFELL KEFLAVIK Silki-tweed kr. 49,50. Dacronefni í pils. Gluggatjaldaefni. BLÁFELL Krepnœlonsokkar Svartir krepnælonsokkar. Nælon-poplin, hömi'uð morgunkjólaefni, mjög ódýr í bútum. HÖFN Vesturgötu 12. TEPPI Búðin á horninu: Snorra- braut—Njálsgata tekur upp í dag og næstu daga fjöl- breytt úrval af alls konar teppum. Mjög ódýr hamp- teppi á borðstofur og ganga. Ungur verkfræðingur óskar eftir HERBERGI þegar í stað. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „701 — 367“. Nælonblússur Verð frá kr. 98,00. MEYJASKEMMAN Laugavcgi 12. Pússningasandur Verð kr. 10,00, tunnan, heimkeyrt. — Pétur SniiLRnD n VCSTURGÖTU 71 SÍMI 81950 Loftpressur Stórar og smáar loftpress- ur til leigu. — Einhleypur maður vanur akstri, óskast nú þeg- ar. — Upplýsingar í síma 1066 og Skíðaskálanum (símstöð). Landbúnaðarjeppi til sýnis og sölu á Unnar- stíg 8. — Jeppinn er í I. fl. ásigkomulági, bæði vél og hús. — Uppl. eftir kl. 5 — í síma 3685. Platan um Hemingweyflug- slysið komin aftur. A Bunch of Bauauas, sungið af Rose- mary Clooney & Jose Ferter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.