Morgunblaðið - 06.03.1955, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 06.03.1955, Qupperneq 14
14 MORGVNBLABIB Sunnudagur 6. marz 1955 ~£.— =nzr " -”3 E FT1RLEIT EFTIR ECON HOSTOVSKY g —3CL •Framhaldssagan 38 spurningum yðar viðvíkjur, livort ég vildi heldur tala við yð- jn' hérna eða lögregluna heima, ierð ég að segja — ef þér viljið íyrrigefa ókurteisi mína — að Jjað er ekki svo gaman að tala tið yður, svona geðvondan eins fg þér eruð. En ég hef heyrt, að fcezta ráðið við taugaveiklun sé |afmagnsstraumur gegnum heil- Snn eða eitthvað því um líkt“. * Morgan varð nú að neita allra hragða til að stilla sig. * „Leikið yður ekki með eldinn, Sierra Johnson. Ameríku er ógn- áð og við lifum á hættulegum fímum og það getur verið, að feitthvað óþægilegt geti komið fyrir yður, sérstaklega þar sem S— en hvar eruð þér fæddur? í jjjiandarí kj unum? “ m í „Nei, en það eruð þér eflaust, þerra Morgan. Ég varð að ganga Shndir próf, áður en ég varð jimerískur borgari, en þér ekki. 3Það gat ég séð strax á framkomu yðar, en ég vil ekki erta vður, yegna þess að þér eruð sjúkur, eins og Matejka. Þér viljið fá að yjta eitthvað um þennan Kap- oun, herra Morgan. Ég var nýlega á tékknesku heimili, og þó að ég sé ekki stóreygður, sé ég samt vel og mér kom svo fyrir sjónir, að þessi fjölskylda hefði einhvern |vapoun í felum, en ég veit ekki, hvort þessi Kapoun hét Alois. En það þýðir ekkert fyrir yður áð spyrja mig um nafn þessarar fjöl- skyldu og heimilisfang, því að ég mundi fyrr láta skera mig í stykki en að segja það. Og þó að ?jálfur Truman mundi bjóða mér il sín og segja: „Hlustaðu nú á, Stanlev, hættu að láta eins og ícjáni og segðu mér, hvar þú lieyrðir talað um þennan Kap- oun, þá mundi ég svara: „Herra Íorseti, mér þykir það leitt, en ég egi yður það ekki“. I Morgan reis hægt á fætur. „Og »vers vegna viljið þér ekki segja |>að, herra Morgan?“ | „Vegna þess að þessi Kapoun pr eitthvað í sambandi við stjórn- jjnál og mig langar ekkert að vera flæktur inn í þau og þafr getur |fnginn neytt mig til þess“. Og takið þér nú eftir, herra organ, ég er að leita að ferða- isku. Er nokkuð brjálað við það? _ að er margt, sem ég hef týnt Ig leitað að, og jafnvel fundið ftur í Omaha og enginn hefur litið mig vitfirring eða njósnara. "n ég hef ekki fyrr komizt í sam- land við lögregluna og stjórn- nálamennina, heldur en ég verð ð segja við sjálfan mig: Stanley, rtu orðinn vitlaus eða er ein- iver annar orðinn það? En nú etla ég að hætta þessari leit að erðatöskunni. Ég ætla að gefa rður, herra Morgan, góð ráð. þér kulið hvíla yður, það er það, |em þér þarfnist, þér eruð ekki íheilbrigður og það gæti verið að þér misstuð vitið og það væri ieiðinlegt fyrir mann á yðar ,áldri“. Morgan gekk fram gólfið, hann gat ekki komið upp nokkru orði, því að hann gat ekki stjórnað skapi sínu og var hræddur um, að hann mundi aðeins hella sér yfir litla manninn. En litli mað- urinn, sem komið hafði sem sig- urvegari úr þessari viðureign þeirra, hjálpaði honum nú út úr henni aftur. Hann reis rólega á fetur, hneigði sig virðulega og fsakaði: „Mér þykir leitt að hafa komið _ður úr jafnvægi, en það var wegna misskilnings á báða bóga. En ég óska yður alls góðs og um fram allt góðs bata, herra Morg- an“. Þennan sögulega dag öfluðu erlendu blaðamennirnir frétta á götunum í Prag frekar en í sendi- ráðunum og það komu ekki marg ir til ungfrú Pollinger. Síðasti blaðamaðurinn hafði farið í flýti, er einhver hafði stungið höfðinu inn um dyrnar og tilkvnnt: „Vopnaðir verkamenn frá Prag og úthverfunum ætla að safnast saman á Gamla bæjartorginu. — Gottwald ætlar að ávarpa þá“. Ungfrú Pollinger fannst skugga legt á skrifstofunni, er hún var orðin ein. Hvað hafði í raun og veru komið fyrir? Hvers vegna var þetta? Fréttamennirnir sögðu að það væri vegna ágreinings í stjórninni um persónuleg mál- efni í innanríkisráðuneytinu og meiri hluti andkommúnísku ráð- herranna hefðu lagt fram lausn- arbeiðni sína. Og nú heimtuðu kommúnistarnir það, að forsetinn tæki lausnarbeiðina til greina og útnefndi nýja og samvinnuþýð- ari ráðherra. Andkommúnistarn- ir aftur á móti og þar á meðal fráfarandi ráðherrar, mundu á- líta slíkt upphafið af einræði frá Moskvu og endi á lýðræði í land- inu. Ungfrú Pollinger hafði ekkert ákveðið í huga, er hún fór í káp- una og út á götuna. Henni fannst það einkennilegt að horfa á frið- sælan snjóinn falla á göturnar, og litlu börnin voru þegar í óða önn að búa til snjókerlingar. — Skyndilega stöðvaði ung kona Margaret. Hún var móð og hún veifaði höndunum í allar áttir, eins og hún væri að flýta sér. Hún sagði eitthvað snökktandi á tékknesku og Margaret gat ráðið af látbragði hennar, að eitthvað yrði að gerast strax, annars yrði það of seint. „Ég skil ekki tékknesku". — Margaret hafði lært þessi fáu orð, er hún hafði komið til Prag, en þessi aumingja kona virtist ekki vilja skilja það og varð nú enn æstari. I „Talið þér þýzku?“ spurði Margaret. i Konan talaði hvorki þýzku né frönsku. 1 Að lokum gat Margaret getið sér til, hvað konan væri að spyrja hana um, og hún sagði á ensku: „Já, ég er frá ameríska sendiráð- inu“. Gleðitár glitruðu í augum kon- unnar og hún hélt áfram að tala. Hvað viLdi hún? Peninga? — Margaret opnaði töskuna, en konan gerði henni skiljanlegt, að það væri ekki peningar. I „Komið með mér í sendiráðið, aftur.... sendiráðið .... Amerí- kanar.... þýða.... Skiljið þér? Nei, nei, ekki það heldur". Margaret horfði í kringum sig. Hún benti á lögregluþjón, sem kom i áttina til þeirra. Ef til vill gæti hann gert eitthvað. — Að minnsta kosti var hann vopn- laus. Konan leit í áttina, sem Mar- garet benti og það var eins og hún stirnaði upp, og hún hætti að tala. í svip hennar mátti lesa ógn og sviknar vonir. Hún hrópaði eitthvað upp yfir sig og flýði. Hatturinn féll í göt- una, en hún skeytti ekki að taka hann upp. Margaret stóð hreyf- ingarlaus og hjálparvana. Hvað átti hún að gera? Hver var skylda hennar, þegar svona kom fyrir? Hvað vildi þessi hálf- vitsturla kona Ameríkönum og Ameríku? En Paul Kral? Var hann kominn til Prag? Án efa. Hún náði strax í leigubifreið og lét hann fá heimilisfang Krals. En hann var ekki heima. Hún tók eftir háum manni í gangin- um, sem augsýnilega ætlaði einnig að hitta Kral, en beið þol- inmóður eftir því, að hún hætti að hringja. Þegar Margaret sneri frá dyrunum, kom hann til henn- ar, tók ofan og sagði mjög alvar- lega og sorgmæddui^: „Við erum ekki heppin, ungfrú Pollinger. Jéhann handfasfi ENSK SAGA 120 hvar konungurinn væri niður kominn. Gæti ég það ekki, var langlíklegast að við yrðum lokaðir hér inni árum saman, ef til vill alla okkar ævi, það sem við ættum eftir ólifað. Að vísu var konungurinn ekki lengur í höndum Leópolds, hann var búinn að afhenda konunginn keisaranum í Austur- ríki og verið gæti, að hann væri tilleiðanlegur að láta kon- unginn lausan gegn afar háu lausnargjaldi. En hvér gæ+i vitað hvaða djöfulsins vélabrögð Frakkakonungur og svik- arinn Jóhann bróðir konungs okkar, væru vísir til að brugga saman? Báðir töldu þeir sér hag í því að halda Ríkarði konungi í fangelsi ævilangt, Frakkakonungur vegna þess að hann öfundaði konung minn og óttaðist hann, og Jóhann landlausi vegna þess, að þá sá hann sér leik á borði að ná völdum í Englandi með ofbeldi og ranglæti og verða þar konungur. Nú gera þeir bandalag, hugsaði ég með mér, til þess að hagnast sameiginlega á ógæfu Ríkarðar konungs, og sú hugsun reyndist rétt. Hið sama hefur konungur auð- vitað gert sér ljóst og verið að hugsa um líka, og það hlýtur að hafa gert honum fangelsisvistina ennþá þungbærari, þó að hann talaði lítið um það. Aðeins einu sinni sagði hann með styttingshlátri: „Mikill verður fögnuðurinn hjá „refa- smettinu franska“ þegar það fréttir að búið sé að leggja mig að velli.“ Svo bætti hann við og andvarpaði þungt: „Jóhann bróðir fer ekki að vatna músum út af því heldur.“ Því að konungi, eins og öllu ættfólki hans, þótti óskiljanlega vænt um þennan snotra bróður sinn og var honum of eftir- látur, þó að hann væri ekki annað en auðvirðilegt hrak- menni. CAMPBELL SIMJÓKEÐJIJRIMAR eru örugglega þær beztu Eigum fyrirliggjandi: 650x15 670x15 600 x 16 650x16 670x16 600 x 17 KEDJIIANGIR Keðjukrókar og lásar fyrir fólks- og vörubíla ORKA H.F. Laugaveg 166 Erlendar niðnrsnðavörar Höfum fyrirliggjandi eftirtaldar tegundir af góðum erlendum niðursuðuvörum: Grænar baunir 1/1 og 1/2 Appelsínu-marmelaði í gl. dósir Súpu Asparagus Pickles í glösum Gúrkur í glösum Tómatsafi í dósum Kirsuber í glösum Jarðaber í glösum Kirsubcrjasaft í flöskum Sítrónu-marmelaði í glösum Jarðaberjasulta í glösum Hindberjasulta í glösum Niðursoðnar fílsjur í dósum Perur. niðursoðnar Plómur, niðursoðnar Jarðaber í1/1 og 1/2 dósum Kirsuber í 1/2 dósum Magnus Kjaian, Umboðs- og heildverzlun Símar: 1345, 82150 og 81860 Þessi ágætu sjálfvirku olíukynditæki eru fyrirliggjandi í stærðun- um 0.C5—3.00 gall. Verð með herbergishitastilli, vatns og reykrofa kr. 3995.00 OLWSALAN H.F. Hafnarstræti 10—12 Símar: 81785—6439 Hinar margeftirspurðu • ® moppur fyrir sýnishorn og verðlista, komnar aftur. — Einnig stakar plastopnur. PÓSTSENDUM — BIRGÐIR TAKMARKAÐAR l\itjanýauei'zíun JJiajoLlav ^Sími 3048 (■4 Lögfræðingur óskar eftir atvinnu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. • fyrir föstudagskvöld, merkt: „508“. ■

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.