Morgunblaðið - 31.03.1955, Síða 9

Morgunblaðið - 31.03.1955, Síða 9
Fimmtudagur 31. marz 1955 MORGUNBLAÐ3B 9 Dr. Einars Arnórssonar minnst á Alþingi VIÐ setningu þingfundar Sam- einaðs þing í gær, minntist Jör- undur Brynjólfsson forseti, Ein- ars Arnórssonar fyrrv. hæsta- réttardómara og ráðherra, sem lézt s.l. þriðjudag. Mælti forseti Alþingis á þessa leið: IGÆR varð bráðkvaddur að heimili sínu hér í bænum dr. Einar Arnórsson fyrrv. ráð- herra og alþingismaður 75 ára að aldri, og vil ég minnast þessa þjóðkunna og gagnmerka manns nokkrum orðum, áður en fundar- störf hefjast. Einar Arnórsson var komin af bændaættum í Árnessýslu, fædd- ur 24. febrúar 1880, að Minna- Mosfelli í Grímsnesi, sonur Arn- órs bónda þar Jónssonar bónda að Neðra-Apavatni Jónssonar og konu hans Guðrúnar Þorgilsdótt- ur bónda á Stóruborg í Gríms- nesi Ólafssonar. Hann braut- skráðist úr lærða skólanum í Reykjavík 1901 og lauk lagaprófi asti maðurinn, sem fór einn með það embætti. Gegndi hann því frá 4. maí 1915 til 4. janúar 1917, en var skipaður kennari í lagaskól- anum hér 1908 og prófessor í há- skólanum 1911, þegar hann var stofnaður. Árnesingar kusu hann á þing 1914, og var hann fulltrúi þeirra til 1919. Á því tímabili varð hann ráðherra íslands, síð- asti maðurinn, sem fór með það embætti. Gegndi hann því frá 4. maí 1915 til 4. janúar 1917, en þá var fyrst komið hér á fót þriggja manna ráðuneyti. Þegar Einar lét af ráðherraembætti, tók hann aftur við prófessorsembætti sínu í háskólanum og hafði það á hendi til 1932. Um fimm ára skeið á þeim árum, 1923—28 var hann jafnframt skattstjóri í Reykjavík og í niðurjöfnunar- nefnd bæjarins 1928—32. Árið 1932 var hann skipaður dómari í hæstarétti og gegndi því em- bætti fyrst til 1942, en þá var hann undir árslokin skipaður dóms- og menntamálaráðherra í ráðuneyti dr. Bjöms Þórðarsonar og hafði það embætti á hendi til 21. sept. 1944. Tók hann þá aftur samdægurs við hæstaréttardóm- araembættinu og gegndi því tæpt missiri, til 5. apríl árið eftir, en þá var honum veitt lausn frá því. Eftir það gerðist hann hæstarétt- arlögmaður og starfaði að mál- flutningi allt til æviloka. Auk þingmennsku fyrir Árnesinga, sem áður er getið, hafði hann á hendi þingmennsku fyrir Reyk- víkinga á árunum 1931—32, en sagði af sér, þegar hann var skip- aður dómari í hæstarétti. Að meðtöldum þeim tíma, er hann ast í utanþingsstjórninni, átti hann alls sæti á 13 þingum. Snemma komu í ljós óvenju miklar og fjölhæfar gáfur Einars Arnórssonar og atorka, að hverju sem hann gekk, skarpur skilning- ur, trútt minni og rökrétt hugs- un. Þessir hæfileikar hans komu að góðu haldi, bæði í stjórnmála- starfsemi hans og ekki sízt í -þeirri sérgrein, er hann lagði fvrir sig, lögfræðinni. Það mun ekki leika á tveim tungum, að hann hafi verið einhver mesti lagamaður, sem uppi hefur verið á íslandi, fyrr og síðar, og rit- smiðar hans í þeirri fræðigrein, svo sem fjöldi vísinda- og kennslubóka og annarra rita, margvíslegs efnis, sem of langt yrði hér upp að telja, bera vitni óvenju eljusömum og ritfærum afkastamanni. Um ríkisréttindi íslands og réttarstöðu þess ritaði hann bækur, sem urðu þjóðinni leiðarstjörnur í sjálfstæðisbar- áttu hennar. Hann átti sæti í samninganefndinni við Dani um sambandsmálið 1918, og mun þar ekki hafa átt síztan þátt í því, hver árangur náðist íslending- um til handa. Allir ljúka upp einum munni um, að hann hafi verið frábær kennari, ljós í fram- setningu allri og rökvís, og víst er um það, að enginn maður gekk betur fram í því en hann að fegra og hreinsa íslenzkt laga- mál, né varð meir ágengt í því efni, enda var hann íslenzku- maður góður og ritaði öðrum fremur hreint og meitlað mál. Hann samdi marga lagabálka svo sem um réttarfarsmál, og bera þeir fagurt vitni ritieikni hans, framsetningargáfu og öruggri meðferð íslenzkrar tungu. Rit- störf hans voru ekki einskorðuð við lögfræðileg efni. Hann var einnig afkastamikill rithöfundur á sviði íslenzkrar sagnfræði, samdi vísindalegar ritgerðir um þau efni, og hafði á hendi út- gáfustarfsemi í þeirri grein, var m. a. forseti Sögufélagsins síð- ustu 20 árin. Einar Arnórsson á mikið og merkilegt ævistarf að baki sér. íslendingar eiga þessum þjóð- holla og mikilhæfa atorkumanni mikið upp að inna og munu lengi búa að verkum hans. Ég vil biðja þingheim að votta minningu Einars Arnórssonar virðingu sína með því að rísa úr sætum. Ég heimsæki ungan prest , .. sr. Bjurno Sigurðsson nð Mosfelli Ingi R. Jóhannsson Rcyksa- víkurmeistari í annað sinn í GÆRKVÖLDI lauk biðskákum í síðustu umferð í meistaraflokki skákþings Reykjavíkur. •— Urðu úrslit þau ?ð Ingi R. Jóhannsson vann Ólaf Einarsson. Freysteinn Þorbergsson vann Eggert Gilfer og jafntefli gerðu Jón Þorsteins- son og Guðjón M. Sigurðsson og Jón Pálssvn og Arinbjörn Sig- urðsson. Röð keppenda var þannig: 1. Ingi R. J íhannsson 5 vinningar 2—3 Arinbj. Guðmundsson 4 Va v. 2—3 Jón Þorsteinsson 4% v. 4. Guðjón M. Sigurðsson 4 v. 5—6 Jón Pálsson 3% v. 5—6 Eggert Gilfer 3M> v. 7. Freysteinn Þorbergsson 3 v. 8. Ólafur Einarsson 0 v. Með sigri sínum í gærkvöldi tryggði Ingi R. Jóhannsson sér sæti Reykjavíkurmeistara að þessu sinni. Síðan Ingi byrjaði að tefla í meistaraflokki, hefur hann ætíð staðið mjög framarlega í flokki og getið sér hið bezta orð fyrir taflmennsku síná. Árið 1953 varð hann þriðji í Reykja- víkurmótinu og í Landskeppn- inni sama ár varð hann 8. og í Á DÖGUNUM skrapp ég í heim- sókn til sr. Bjarna Sigurðssonar prests að Mosfelli í Mosfellssveit. Hann er nem kunnugt er, fyrr- verandi samstarfsmaður minn við Morgunblaðið, kom í þjónustu blaðsins sem fréttamaður, þegar hann hafði lokið lögfræðiprófi. Þó Bjarni sé að eðlisfari fáskipt- inn maðu>- og iafnvel dulur, komst ég brátt að raun um, að þessi ungi lögfræðingur er óvenjulegur maður á marga lund, gerhygli hans er sjaldgæf og vandaðij1" er han.n í hvívetna svo af ber. En saga hans eftir að hann lauk guðfræðiprófi í fyrra- vor, er alkunn. Fyrir sérstök at- vik hafði ég ekki komið því í verk áður, að heimsækja þennan fyrri samstarfsmann minn. Lék mér að sjálfsögðu forvitni á, að fá að vita, hvernig hann unir sér í hinni nýju stöðu. Hann var kos- inn prestur að Mosfelli 13. júní síðastliðinn. Samtal okkar að þessu sinni var á þessa leið: PRESTSVERK BJARNA SIGURÐSSONAR — Ég þjóna þessum kirkjum, segir sr. Bj irni Lágafells, Braut- arholts og Viðeyjarkirkju. En í Viðey er aðeins ein fjölskylda sem á kirkjusókn þangað. Auk þess er ég settur til að þjóna Þingvallakirkju og messa þegar svo ber undir að Reykjalundi í Mosfellssveit og að hæli Reykja- víkur að Arnarholti á Kjalar- nesi. Sem ungur prestur hef ég síð- an ég kom hingað, lagt áherzlu á að húsvitja á svo mörgum heimilum, sem ég hef haft tíma til. Fyrirrennari minn, sr. Hálfdán Helgason lagði mikla áherzlu á húsvitjanir. Sú var reynzla hans að á þann hátt komst hið innilega samband á milli prests og sóknarbarna sem þarf til þess að prestarnir kynn- ist safnaðarfólkinu og fylgist með í lífi þess og starfi sem vera ber. BARNASTARFIÐ MERKUR LIDUR Á undanförnum árum hefur barnastarfið innan Þjóðkirkj- unnar farif mjög í vöxt. Sam- starfið við börnin hefur mér reynzt, síðan ég kom hingað, sérstaklega aðlaðandi og gagn- legt fyrir prestsstarfið. Aðsókn að barnaguðsþjónustunum er mjög góð. Er auðséð að börnin hafa áhuga á þeim, svo og for- eldrar þeiira. Finn ég glöggt að þessi þáttur starfs míns nýtur ekki aðeins vinsælda heldur veru legs stuðnb gs frá hendi heimil- anna. Enda fengist það ekki stað- ist að öðrum kosti. HÚSVITJANIR OG SAM- BANDIÐ VIÐ SÓKNARBÖRNIN Samtímis sem ég húsvitja á Sr. Bjarni Sigurðsson að læra utanað, hef ég með mér vélrituð á blöðum. Þau vers sem börnin ekki kunna, sem þau hafa nú vélrituð bið ég þau að læra þangað til við hittumst næst. Víðast hr ar á heimilunum' eru miklar góðgerðir framreiddar, þó að sjálfsögðu sé ekki ástæður eða tími til að þriggja þær allar. Oft nota börnin vei þann tíma sem ég staidra við á heimilun- um, til að læra þau vers sem ég hef sett þeim fyrir. Rjóð af ákafa fara þau þá með þessi nýju vers sín, áður en ég fer. Það hefði verið mikið tap fyrir mig að missa af að horfa á þessi tindrandi barnsaugu og heyra þessar sakiausu varir hafa yfir falleg kvöldvers sín. — Er T.ágafellssókn ekki að nokkru leyti í iögsagnarumdæmi Reykjavíkur? — Jú, segir Bjarni, Smálöndin, Selásinn og Árbæjarblettirnir eru þar og nokkur heimili í nánd við rafstöðina, alls eru þetta á annað hundrað heimili. Ég held barnasamkomur við og við í Brúarlandsskólanum og hjón í Smálöndum iána stofuna sína fyrir barnasamkomur þar. Á Selásnum er komið upp nýtt samkomuhús, sem Selásbúar og íbúar Árbæjarbletta hafa komið sér upp. Stöku smnum hela ég iika barnasamkomur í Brautarholts- kirkju og í Þingvallakirkj u. Hélt ég barnasamkomu í sumar, sóttu bændur, sem áttu jeppa, börn- in til kirkjunnar á afskekkt- ustu bæi sveitarinnar. Flest eru börnin, sem þessar samkomur sækja á aldrinum 4—10 ára. Sum eru jafnvel yngri og nokkru börn á fermingcraldri seækja þessar samkomur í hvert skipti. OFT TAPAR KIRKJAN AF FERMINGARBÖRNUNUM Með barnastarfinu Haustmótinu sama ár varð hann í 3.—5. sæti. Árið 1954 var hann Reykjavíkurmeistari og í Lands- keppninni sama ár komst hann heimiiunum tek ég manntal, í annað sæti. Hann var einnig í Þ- e- s. fkrifa upp í sérstaka skáksveitinni á s.l. ári, sem fór Þók sóknarmannatal, skrá yfir til Amsterdam og hlaut þá 35% heimilisfó'kið. Það er ekki leng- vinninga. Tngi er aðeins 17 ára ur lagaskylda að prestar taki sumsstaðar að af landinu að ferm ingarbörnin stofni með sér félags skap undir forystu prests þeirra, sem miðar að því að tengja þau kirkjunni. Þess eru dæmi að unga fólkið haldi þannig upp á fermingardaginn sinn, að vera til altaris árxlega, svo að þeirra fyrsta altarisganga verði ekki hin síðasta, eins og alt of oft hefur viljað við brenna. Hér or greinilega vísir að því sem koma skal. Hvernig er efnahag almenn- ings farið hér um slóðir meðal sóknarbarna þinna? EFNAHAGUR GÓÐUR — ENGIN DRYKKJUSKAPAR- ÓREGLA Efnahagur virðist vera góður og almennur menningarbragur er í daglegri umgengni almenn- ings. Áberandi drykkjuskapar- óregla þekkist hér ekki. Almennt menningarfélag er starfandi í Lágafellssókn og er beinn styrkur fyrir kirkjuna að þessum félagsskap, þar sem er kvenfélag sóknarinnar. Formaður þessa félags er frú Helga Magn- úsdóttir að Blikastöðum. Margar konur leggja fram krafta sína beint í þágu kirkjunnar og ann- ara góðra málefna. Er þessi fé lagsskapur starfandi og lifandi með miklum þrótti. Þar er ekki beðið eftir öðrum, að þeir hefj- ist handa, um sitthvað, sem að gagni má koma, heldur eru kon- urnar ótrauðar að ganga fram fyrir skjöldu og leggja sjálfar á sig það erfiði og það starf, sem framkvæmdir þeirra kosta. MERKAR ÞJÓÐMINJAR í VIÐEY Þó að ég sé ekki orðinn kunn-’ ugur í Viðey, hef ég það á til- finningúnni, að mörgum fer líkt og mér, að þegar þeir koma í eyna, þá verða þeir fyrir svo sterkum áhrifum frá fornum dögum, að engu er líkara en eyj- an búi yfir andblæ liðinna daga. Menn geta orðið svo gagnteknir af fortíðinni þar, að þeim finnist þeir geti átt von á, að Skúli gamli fógeti eða samtíðarmenn hans mæti sér þarna á förnum vegi. Vegna þess að húsakynnin eru enn þau sömu og voru uppistand - andi á dögum Skúla og voru upp- runalega gerð fyrir tilstilli hans, væri það illa farið, að húsum hans yrði ekki vel og sómasam- lega haldið við. Ég sá það í sum- ar er ég kom í eyna, að hin forna kirkja, sem hefir staðið þar frá því á dögum Skúla, er farin að leka. Viðbúið er að þar sem leki er kominn í þakið, er viðgerðar þörf. Eins geta menn búizt við að „Stofunni“ sé hætt við skemmdum, fái hún ekki vandað eftirlit, þar eð búið er þar í að- gamall. slíkt manr.tal. en ég finn að sam- hliða manntalinu kemst ég auð- veldlegar í persónulegt samband við heimilisíólkið, ungt og gamalt. Þegar ég spyr börnin t. d. um nafn þeirra og aldur, marz: — hvar þau séu fædd o. s. frv., EnfjjinSi 3?!l gamalt. Þegar ég spyr börnin leuz^u kirkjunni i dag. Margar YflCllrbé.lðf Ágætis veður hefur verið hér hlaupa jafnan yngstu börnin til u þessum aldri. En ekki mun afla vel ínnan ís lenzku þjóðkirkjunnar er víða ejns fáum herbergjum. Ung hjón farið vel af stað og giftusamlega, hafa búið í gömlu Viðeyjarstofu En upp úr fermingunni hverfa síðustu ár. Eru þau hin viðfeldn- unglingarnir kirkjunni, þvi mið- ustu, og virðast vera þrifin og ur, einmitt á þeim tíma sem þau snyrtileg í bezta máta. þurfa hennar mest með og á þvíl En illa yrði farið með þessar aldursskeiði sem nauðsynlegast verðmætu fornminjar, ef bæði er fyrir kirkjuna að njóta starf- kirkjan og hin viðamikla stofa semi þessa unga fólks. Þetta lentu í vanhirðu er stundir líða. vandamál bíður enn úrlausnar. V. St. Ég held jafnvel að þetta sé eitt brýnasta úrlausnarefnið í ís- lenzku kirkjunni i dag. Margar ástæður kunna að vera til þess að unga fó’kið flýr frá kirkjunni! undanfarið. Ekkert fiskirí hefur móður sinr.ar, og biðja hana um þó verið seinustu dagana Fór að hvísla einhverju að sér, áður einn bátur í róður í gær og fékk en röðin sé komin að þeim. hann 39 fiska, sem vógu um 100 Þessi viðtöi mín við börnin geta kg. orðið upphaf að kunningssklm, Snjólaust er í byggð um alla sem heldur áfram eftir að þau sýsluna að heita má og samgöng- vitkast og þroskast. ur því greiðar. Beitijörð fyrir sauðfé hefur ekki verið ýkja HLÝDI BÖRNUM YFIR MERK mikil, þa? sem svelllög eru víða OG VEKJANDI VERS á úthögum. I í sambandi við manntalið hlýði Hrognkelsaveiði er nýbyrjuð, ég börnunum yfir nokkur vers. en hefur verið treg enn sem kom- sem ég tel ástæðu til að þau ið er. — Jón. læri. Versin, sem ég ætla þeim fjarri sanni að segja, að flóttinn stafi að verulegu leyti af þeirri samkeppni sem orðin er á milli skemmtanalífsins og kirkjunnar. Kirkjan stendur í vissum skiln- ingi höllum fæti, og lýtur í lægra haldið. Því tæknin, fjármagnið og áróðurinn er í þágu hins al- menna skemmtanalífs. SUMSSTADAR HALDA FERMINGARSYSTKINI HÓPINN Sem betur fer heyrist það KEFLAVÍK, 29. marz: — Undan- farna daga hefir afli bátanna ver- ið góður, og var einn bezti afla- dagur vertíðarinnar í gær. Þá var meðalafli á bát um 12 lestir. Afla- hæstur í gær var Gylfi frá Rauðu vík. Var hann með 20% lest. — í dag var aflinn minni, almennt um 6—8 Testir. Hér eru tvö skip, Hvassafellið, sem lestar um 800 lestir af fiski- mjöli og Ryttier, er lestar 650 tonnum af blautum saltfiski.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.