Morgunblaðið - 01.04.1955, Page 7
Föstudagur 1. apríl 1955
MORGVNBLAÐIÐ
7
Aldarafmœli verzlunarfrelsis á íslandi
uðáherzluna á, og hefur það l rúms, að stofnað er til samtaka f
vafalaust verið fyrir áhrif frá því skyni að bæta verzlunina. —
honum, að slík sjónarmið náðu | Má nefna sem dæmi um slík sam-
að festa rætur meðal þeirra tök Gránufélagið og Verzlunar-
dönsku stjórnmáíámanna, er félagið við Húnafiöa, sem hvoru
II
sýna vildu íslandi velvild.
TÍMABIL FBJALSBAR
VERZLUNAR 1855—1932
Með lögunum um verzlun og
siglingar á íslandi var lokið bar- !
áttunni fyrir verzlunarfrelsi við .
Dani. Með því var auðvitað eng-
an veginn tryggt, að á fslandi
væri frjáls verzlun, en nú áttu
íslendingar um slíkt við sjálfa
sig, ekki erienda aðilja. Tímabil
það, sem hér er um að ræða, er
hér kallað t'mabil frjálsrar verzl-
unar, því að seg.ja má, að þeirri
stefnu væri fylgt af hálfu is-
lenzkra stjörnarvalda allan benn-
an tíma, að verzlunarfre'si væri
svo mikið, sem vtri aðstæður
hverju sinni leyfðu.
tveggja voru hlutafélög, stófnuð
á 7. tug aldarinnar og stóð verzl-
un þeirra með blóma um nokk-
urt skeið. Eftir 1880 mjmdast
fýrsti vísir kaupfélagsskaparins
hér á landi og innlendum kaup-
mönnum tekur nú að fjölga. Um.
aldamótin voru % fastra verzl-
ana hér á landi eign manna- bú-
aettra hérlendis, en 14 eign.
manna búsettra erlendis, einkum
í Danmörku.
Eftir aldamótin gerðist sá stór-
viðburður í íslenzku atvinnulífi,
að íslandsbanki var stofnaður,
en með honum var miklu er-
lendu fjármagni á þeirra tima
mælikvarða, veitt inn í landið.
Þetta erlenda fjármagn gerði það
kleiít að stofna til togaraútgerð-
Fyrstu 2—3 áratugina eftir au leggja síma um landið og
Úr krambúð í Reykjavík um miðja 19. öld.
Framh. af hls. 8
unni fyrir auknu sjálfsforræði
landsmanna almennt.
Kröfunni um verzlunarfrelsi
var hreyft af Baldvini Einarssyni
í Ármanni á Alþingi, Tómasi Sæ-
mundssyni í Fjölni og Jóni Sig-
urðssyni og fleirum í Nýjum fé-
lagsritum. Gerðist Jón Sigurðs-
son brátt forystumaður í baráttu
landsmanna fyrir afnámi eftir-
stöðva verzlunarhamlanna, svo
sem í öðrum málefnum þeirra
er horfðu til aukins sjálfsforræð-
is þjóðarinnar.
JÓN SIGURÐSSON:
VERZLUNINA BÆRI
Aí> GERA FRJÁLSA
Áður en Alþingi var endur-
reist, hafði Jón Sigurðsson skrif-
að greinar í Ný félagsrit um
verziunarmálin á íslandi, þar
sem þeirri skoðun var eindregið
haldið fram, að verzlunina bæri
að gefa frjálsa þegnum allra
þjéða. Var sú skoðun jöfnum
höndum rökstudd með því, að ís-
lendingum bæri réttur til verzl-
unarfrelsis svo og með hinum
almennu haeíræðilegu röksemd-
um um kosti frjálsrar verzlunar.
Þess gætir að vísu ekki mjög
í ritum .Jóns Sieurðssonar um
stjórnmá! og atvinnumál, að
hann hafi lagt. sig sérstaklega
fram til þess að kvnna sér hag-
fræði og alþjóðlevar stefnur í
efnahagsmálum. ' Voru fræðileg
við það, að Danir myndu missa
tekjur ef verzlunin við ísland
yrði gefin frjáls, væri ekki á
rökum reistur.
LOKAÞÁTTUR
BARÁTTUNNAR FYRIR
VERZLUNARFRELSINU
Þegar á fyrsta ári hins endur-
reista Alþingis eða 1845 var
verzlunarmálið eitt af aðalmál-
um þingsins. Var skipuð nefnd
í málið, og var Jón Sigurðsson
framsögumaður hennar. Öll var
neíndin sammála um það, að
Alþingi skyldi beiðast verzlunar-
frelsis, og jafnframt lækkunar
lestargjalds af skipum, er til
landsins sigldu, en það voru að-
flutningsgjöld þeirra tíma. Hins
vegar var um það nokkur ágrein-
ingur, hvernig hina nýju skipan
verzlunarmálanna skyldi fram-
kvæma. Vildu sumir aðeins
binda verzlunarfrelsið við þá
staði, er öðlazt höfðu kaupstaðar-
réttindi, en aðrir og þeirra meðal
þeir Jón Sigurðsson og Hannes
Stephensen vildu að frjálst
skyldi að verzla á öllum löggilt-
um verzlunarstöðum og einnig til
sveita, og sigraði það sjónarmið.
Harðar deilur urðu þó um það
atriði, hvort leyfa skvldi verzl-
anir til sveita og töldu sumir
þingmenn það óþarft, þar sem
þeir álitu að af því myndi leiða
aukinn drvkkjuskap og alls kon-
ar lausung.
danska þinginu, eru aðalrökin
ekki þau, að gefa beri verzlunina
við ísland frjálsa vegna ágætis
þess fyrirkomuiags út af fyrir
það' að verzlunarfrelsið íékkst
voru breytingar á verzlunarhátt-
um þó hægfara. Olli því fátækt
landsmanna og almenn devfð um
allt er tii framfara mátti horfa,
að „selstöðu“-verzlanirnar svo-
nefndu, er kevpt höfðhi eignir
einokunarkaupmanna eftir af-
nám einokunarinnar. héldu víða
um land óskertri beirri raunveru-
legu einokunaraðstöðu, er þeir
Nýtízku matvöruverzlun.
sig, heldur hinu, að verzlunar-
frelsi sé réttindi, sem íslending-
um beri og Dani bresti heimild
til þess að neita þeim um. En
þetta voru einmitt þær röksemd-
ir, sem Jón Sigurðsson lagði höf-
höfuð haft á fyrri hluta aldarinn-
ar, þrátt fyrir. afnám hinna laga-
legu hindrana fyrir frjálsri verzl-
un. Á síðustu tveim áratugum
aldarinnar fer þetta þó að brevt-
ast. Fer það þá að ryðja sér til
ráðast í fleiri framkvæmdir, sem
segja mátti að boðuðu byltingu í
íslenzkum atvinnuháttum. — Um
þetta leyti myndaðist, sem fyrr
segir, fyrsti vísir til heildsölu-
verzlunar hér á landi og sparað-
ist landsmönnum við það allmik-
ill milliliðakostnaður, sem áður
hafði runnið út úr landinu, þar
sem dönsk heildsölufyrirtæki
höfðu áður útvegað mest af þeim
vörum, sem fluttar voru til lands-
ins.
Heimsstyrjaldarárin fyrri ollu
svo sem eðlilegt var margvísleg-
um erfiðleikum í utanlandsverzl-
uninni, en þeir erfiðleikar urðu
þó að ýmsu leiti til þess að
styrkja innlendu verztunina, sem
varð nú á eigin spýtur að leysa
þann vanda. að sjá landinu fyrir
nauðsynjum. Á þessum árum
1 myndaðist svo sem kunnugt er
| fyrsti vísir til þess að iandsmenn
eignuðust <=-jálfir flutningaskip til
milliiandas’glinga, og hafði það
mikla þýðingu fyrir aukið sjá'lf-
stæði íslenzku verzlunarinnar.
Á heimstyrjaldarái-unum var
verzlunin auðvitað háð margvís-
legum hömlum sem stöfuðu af
örðugleikum við vöruútvegun og
um aðflutninga. Næstu ár eftir
styrjöldina var oft allmikill
gjaldeyrisskortur vegna mikillar
verðbólgu í lok styrjaldarinnar
og fyrstu tvö árin eftir það að
henni lauk. auk þess sem verzl-
unarárferði var þá erxítt. Þé -/:>r
hægt að komast hjá ionflutning.-,-
höftum þessi ár, en gengi v-sr,
hinsvegar allóstöðtigt árin 1922—
Framh. á bls. 12
áhueaefni hans rinkum á sviði | Á næstu þingum og einnig á
sogulegra rannsokna, svo sem . bjóðfundinum 1851 voru kröfur
kunnugt er. 1 -
I íslendinga um fuilkomið verzl-
Glöggt er þó af skrifum Jóns , unarfrelsi ræddar og ítrekaðar,
Sigurðssonar um verzlunarmál, j og snemma árs 1854 bar sú bar-
að hann aðhylltist hina frjáls- '
lyndu viðskiptastefnu, sem þá
var mjög farin að ryðja sér til
rúms í flestum löndum Evrópu. 1
Hann kemst meðal annars svo að
orði í grein er hann ritar í 3. árg. I
Nýrra félagsrita 1843: „Þegar nú
verzlunin er fjáls, þá leitar hver
þjóð með það, sem hún hefur af-
lögu, þangað sem hún getur feng-
ið það, sem hún girnist, eða hún
færir einni þjóð gæði annarrar“
o. s. frv. Ennfremur segir hann
í sömu grein: „.... en stefna sú.
sem hún (íslenzka verzlunin)
hefur tekið s'ðan 1737, hefur ver-
ið góð og eðlileg að því levti, að
hún hefur sýnt hverjum, sem að
vill gæta, að verzluninni er eins
háttað á Islandi eins og annars-
staðar: að því frjálsari sem hún
verður, því hagsælli verður hún
landinu“.
Bendir hann jafnframt á það
að líkur myndu á því aS verzl-
unarfrelsi myndi auka svo vel-
megun á íslandi, að verzlunin
við Danmörku yrði engu minni
eftir en áður, þannig að óttinn
átta þann árangur, að danska
þingið samþykkti lögin um verzl-
un og siglingar á íslandi, sem
samkvæmt áður sögðu, voru
staðfest hinn 15. april 185‘4.
Á þingi Dana urðu þó um mál-
ið allhörð átök og er gangur máls
ins þar rakinn all ítarlega í Nýj-
um félagsritum 1854.
Hafði málið tvisvar verið lagt
fyrir landsþingið og dagað þar
uppi, en danskur fólksþingmað-
ur, Frölund að nafni, gerðist þá
til þess að flytja það í fólksþing-
inu og veitti hann málsleið Is-
lendinga þar hina skeleggustu
forystu, með þeim árangri, sem
raun varð á.
Það átti óefað mikinn þátt í
því, að svo tiltölulega greiðlega
gekk að fá danska þingið til
þess að saroþykkja verzlunar-
frelsi íslendingum til handa og
hin frjálslynda viðskiptastefna
var þá orðin ríkjandi í Dan-
mörku.
En þó er það athyglisvert, að
í ræðum Frölunds og annarra,
sem studdu málstað íslendinga á
Loftmynd af Reykjavík í dag.