Morgunblaðið - 01.04.1955, Qupperneq 15
Föstudagur 1. apríl 1955
MORGUNBLAÐIB
15
Samkomur
K.F.U.K. — VindásIiI'S
Aðalfundur í kvöld kl. 8,30. —
Fjölmennið. — Stjórnin.
Félagslíi
FARFUGLAR!
Þeir, sem hafa hugsað sér að
dvelja í Heiðarbóli um páskana,
láti skrá sig í skrifstofu Farfugla,
sem verður opin í gagnfræðaskól-
anum við Lindargötu, í kvöld kl.
8,30—10,00.
Heiðarbólsnefnd.
FRAMARAR — Knattspymumenn
Æfing í kvöld kl. 6,15 fyrir
xneistara-, 1. og 2. flokk, á Fram-
vellinum. — Þjálfarinn.
Skíðaskáli ÁRMANNS!
Þeir, sem ætla að dvelja í skíða
skála Ármanns yfir páskana, eru
vinsamlegast beðnir um að vitja
dvalarmiða sinna í skrifstofu
félagsins í 1j)róttahúsinu við Lind
argötu 7, næstkomandi mánudag
og þriðjudag kl. 8—10 e. h.
— Stjórnin.
Knattspyrnumenn K.R.
Hraðskákmótið um Hrókinn, fer
fram sunnudaginn 3. apríl, í Fé-
lagsheimili K.R. og hefst kl. 13,30.
Hafið töfl með. — Nefndin.
Ársþiní: í. R. R.!
Síðari fundur Ársþings l.B.R.
verður í Félagsheimili K.R. við
Kaplaskjólsveg, mánudaginn 4.
apríl og hefst kl. 20,30.
Framkvæmdaráð I. B. R.
íþróttafélag kvenna
Það fólk, sein ætlar að dvelja
í skála félagsins um páskana, sæki
dvalarkort í Höddu, Hverfisgötu
35, mánudaginn 4. apríl kl. 6—8
síðdegis. — Stjórnin.
Frá Guðspekifélaginu
Fundur verður í St. Mörk kl.
8,30 í kvöld. Erindi: Frú Lilja
B.jörnsdóttir: „Horft til sigur-
hæða“. — Sigvaldi Hjálmarsson:
„Hugleiðing um hamingjuna". —
Hljóðfæraleikur. — Kaffi á eftir.
Gestir velkomnir.
GÆFA FYLGSR
trúlofunarhringunum frá Sig-
urþór, Hafnarstræti. — Sendir
gegn póstkröfu. — Sendið ná-
kvæmt mál. —
BEZT AÐ 4UGLÝSA
í MORGUNBLAÐIISU
HAZEL BISHOP
Snyrtivörur
HAZEL BISHOP
VARALITURINN er eini
„ekta“ liturinn, sem fram-
leiddur er í Bandaríkjunum.
Söluumboð:
PÉTUR PÉTURSSON
Hafnarstræti 7.
Laugavegi 38.
Fermingargjafir
Rifstöskur
Verð frá kr. 95.00—185.00
Plasttöskur
Verð frá kr. 135.00
HANZKAR
í miklu úrvali.
HÁLSKLÚTAR
Moccasinuskór
kr. 98.00
Lakkskór
<Ue(dur
Austurstræti 10
BLUSSUR
PEYSUR
PILS
SUNDBOLIR
MILLIPILS
NÁTTKJÓLAR
SLOPPAR
KJÓLAR
DRAGTIR
POPLINKÁPUR
ULLARKÁPUR
ddefduE h.j}.
Laugavegi 116
Austurstræti 10
Auglýsing
nr. 3/1955
frá Innflutningsskrifstofunni
Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. desember
1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfest-
ingarmála o. fl. hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum
skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. apríl 1955 til og með 30.
júní 1955. Nefnist hann „ANNAR SKÖMMTUNARSEÐILL
1955“, prentaður á hvítan pappír með fjólubláum og brún-
um lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir:
REITIRNIR: Smjörlíki 6—10 (báðir meðtaldir) gildi fyrir
500 grömmum af smjörlíki, hver reitur.
REITIRNIR: SMJÖR gildi fyrir 250 grömmum af smjöri,
hver reitur, (einnig fyrir bögglasmjöri).
Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur og
rjómabússmjör, eins og verið hefur.
„ANNAR SKÖMMTUNARSEÐILL 1955“ afhendist aðeins
gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis'skilað stofni af
„FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1955' með árituðu nafni
og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form
hans segir til um.
Reykjavík, 31. marz 1955.
INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN
Hjartanlega þakka ég öllum þeim mörgu, sem sýndu
mér vinsemd og hlýju á 80 ára afmæli mínu.
Valdís Jónsdóttir.
• Börnum mínum, systkinum og fjölda mörgum vinum, [
m ■
: fjær og nær, er glöddu mig margvíslega á 70 ára afmæli 2
■ ■
: mínu, þakka ég hjartanlega. — Beztu framtíðaróskir. ■
• Kristin Andrésdóttir. ■
■ ■
•• *
■m ■
«•■••'•••■■•■■■■’■■•■■•■■■■■«■■■■■■■••■■■■■■••■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■•■■^
■ ■
■ ■
• Alúðarfyllstu þakkir sendi ég öllum þeim er glöddu E
• mig á fimmtugsafmæli mínu, og gerðu mér þann dag :
■ •
ógleymanlegan.
Magnús P. Hjaltested. ■
Hjartanlega þakka ég öllum þeim. sem sýndu mér
vinarhug með skeytum og gjöfum á 70 ára afmæli mínu.
Benedikt Björnsson,
Barkarstöðum.
Lagermaður
Reglusamur og röskur maður getur fengið atvinni.
við afgreiðslu á vefnaðarvörulager og útkeyrslu í.
vörum hjá stórri heildverzlun í Reykjavík. Tilboð
ásamt meðmælum, ef til eru, óskast send Mbli
merkt: „Lagermaður — 876“ fyrir þriðjudag.
2—>5 herbergja íbúð
óskast til leigu nú þegar eða 14. maí.
greiðsla eftir samkomulagi.
Fyrirfram-
STEINN JÓNSSON hdl.
Kirkjuhvoli — Sínii 4951
Móðir mín
MARGRÉT JOHNSON f. GÍSLADÓTTIR
lézt í Vesturheimi 16. marz s. 1.
Jón Sigurðsson,
Vestmannabraut 73, Vestmannaeyjum.
Maðurinn minn
SIGURÐUR EGILL HJÖRLEIFSSON
múrarameistari, andaðist að heimili sínu, Mávahlíð 4,
31. marz.
Guðrún Jóhannesdottir.
Fósturmóðir mín og systir okkar
GUÐRÚN RICIITER
andaðist að heimili sínu Langholtsvegi 94, þ. 31. marz.
Gunnar Bachmann, Kristín Richter,
Reinhold Richter.
Jarðarför móður okkar
ÞURÍÐAR JÓNSDÓTTUR
frá Þóroddsstöðum, fer fram frá heimili hennar Gils-
bakka, Sandgerði, laugardaginn 2. apríl og hefst með
húskveðju kl. 1 e. h. — Jarðað verður frá Útskálum. —
Bíll fer frá Steindórsstöð, Rvík kl: 11 f. h.
Börn hinnar látnu.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu
við andlát og útför mannsins míns og föður okkár
HALLDÓRS SVElNSSONAR
bifreiðarstjóra
Kristín Jónsdóttir,
Guðrún Halldórsdóttir,
Kristín Halldórsdóttir.