Morgunblaðið - 19.04.1955, Síða 11

Morgunblaðið - 19.04.1955, Síða 11
Þriðjudagur 19. april 1955 MORGVNBLAÐIB 11 Rafmagnið Framh. af bls. 9 auðvitað í sjálfu sér mjög virð- ingarverð viðleitni, ef hún væri raunhæf. En eins og sölufvrir- komulagið er hugsað virðist þó ékki vera stefnt að þessu vegna hinnar háu árskw.sölu og má raunar segja, að bændur séu bein línis útilokaðir frá því að kaupa rafmagn til súgþurrkunar, nema að þeir hafi rafupphitun þar sem keypt toppálag hjá þessum bænd- tim nýtist ekki nema f jórða hluta ársins og verður því að greiðast með margföldu verði. Fyndist mér fremur geta komið til greina að verðskrá sumarrafmagnið til súgþurrkunar eins og næturhit- nnarrafmagn. sem selt er fyrir hálfvirði miðað við daghitun. því fyrir löngu þrautreynd. Hafa Rafmagnsveitur ríkisins með þessari afstöðu misskilið sitt hlut verk gagnvart sveitum landsins og þá um leið gagnvart sinni eig- in þjóð. Þeirra stefna virðist vera þessi: | Takmarkað rafmagn í sveitun- um til framleiðslunnar, ófullkom- ið rafveitukerfi, of grannar heim- taugar og of litlir spennar. Auðvitað má öllum vera ljóst, að þetta er gert í sparnaðarskyni og ber ekki að lasta sparnaðarvið- leitnina þar sem hún er notuð á skynsaman hátt. Leiði sparnaður- inn hinsvegar til ófullkomleika ; á einhvern hátt eins og hér á sér stað og leiði beinlínis til fjár- l hagslegs tjóns, á hann allt of lít- Væri þessi nýja gjaldskrá raun- inn rétt á sér. hæf tilraun til að koma á sem I jafnastTÍ rafmagnsnýtingu ættu þau heimili, sem jafna rafmagns- I notkun hafa allt árið, eftir því , sem frekast er hægt, að hafa hag j af þessu nýja hugsaða sölufvrir- j komulagi. Því miður er þessu þó j ekki þann veg farið. Þessu til rökstuðnings skal ég geta þess — þar sem ég er kunnusastur mín- am eigín ástæðum hvað þetta snertir — að árið sem leið greiddi ég alls fyrir rafmagn kr. 9470,00 að meðtöldu fastagjaldi fyrir súe- þurrkunarmótor árlangt, en öll rafmagnseyðslan var samtals 34700 kwst. Eftir nýju árskw. gjaldskránni hefði ég hinsvegar þurft að greiða um kr. 11280.00, eða kr. 1810.00 hærra þótt ekki sé reiknað með neinni umfram- eyðslu samkvæmt kevptu topp- álagi, er vitanlega hlýtur að Verða einhver þar sem í þessum útreikníngi er ekki reiknað með nema 2 árskw. til venjulegra ■ Framkvæmdir í raforkumálum þurfa að byggjast á framsýni og raunsæi. Um leið og þær eiga að fullnægja þörfum yfirstandandi tíma, er ekki síður nauðsynlegt, að byggja vel það sem lengi á að standa með vaxandi þjóð. Sé þessa ekki gætt — sem skyldi — þurfa framkvæmdirnar að end- urreysast að nýju fyrr en varir, en það hefur aukinn kostnað í för með sér fyrir þjóðfélagið, en framleiðslan verður látin borga brúsann að lokum. Árnesi, 9. febr. 1955. Hermóður Guðmundsson. — Iðnskólinn Framh. af bls. 8 Reykjavíkurbæjar til iðnaðar- , mála. Skýrði hún frá því, að um hemuhsþarfa. Af þessu sest að , 30() f lærðir iðnaðarmen’n væru fyrirhuguð gj aldskr abrevtmg mundi leiða til um 20% hækkun- ar á rafmagnsverðinu hjá mér. Það, sem er þó athyglisverðast i þessu sambandi er það, að hér er um að ræða sérstaklega jafna rafmgnsnotkun árið um kring, þar sem súeburrkunin tekur við af húshítuninni, en vitanlega nota ég ekki hvortveggja samtímis. Get ég ekki neitað því, að ég er ekki sérlega ginkeyptur fyrir nú í Reykjavík — um 20% þeirra bæjarbúa, er atvinnu stunda og um 40% hafa framfæri sitt af iðnaði. Aukin menntun iðnaðar- 1 manna hefði því stórkostlega þýðingu frá dyrum bæjarfélags ins séð. * ÞATTASKIL MEÐ IÐNSÝNINGUNNI Síðan gerði Kristjón Krist- ' þessari verðhækkun. þar sem of ; Jönsson formaöur iðnfræðsluráðs mikið, en ekki of lítið, virðist °g ritari byggmgarnefndar skol- j Vera á búreksturinn lagt með því að standa straum af 9500 krónu rafmagnsútgjöldum á ári. Hvað mættu þá aðrir bændur segja, sem enga rafupphitun hafa og þurfa því að greiða mesta álag sumarsins fullu verði árið um kring? Ég veit að sönnu, að rafmagns- Veitunum er nauðsynlegt að selja rafmagnið með kostnaðarverði. en þess verður þó að gæt.a að það er ekki allt fengið með svo og svo hárri verðskráningu, neyt- endurnir þurfa einnig að hafa ein hverja möguleika á því að mæta kröfuoum og jafnvel sjá sér hag í viðskiptunum. ans nokkra grein fyrir starfsemi byggingamefndarinnar. Aðdrag- andi að byggingu hússins hefði orðið nokkuð langur, fyrstu fjár- framlögin frá ríki og bæ fengust á árinu 1943, forseti Islands lagði hornstein að byggingunni árið: 1948, en þá var nokkuð langt | komið að steypa húsið. Ekki \ komst verulegur skriður á málið fyrr en á árinu 1952, er ákveðið var, að Iðnsýningin skyidi haldin þar. Þá urðu þáttaskil í fram- kvæmd verksins og fyrir sam- ræmd átök hefur verkinu miðað hratt síðan. Þakkaði Kristjón að lokum öllum þeim, er hér hefðu átt hlut að máli. HVAD ER FRAMUNDAN? Þessari spurningu er bænd- um nú nauðsynlegt að beina til Alþingis og ríkisstjórnar varð- andi verðlagningu rafmagns til Björgvin Friðrikssen, forseti Landssambands iðnaðarmanna, rakti því næst þau bættu skil- yrði, er þessi nýju húsakynni veittu iðnaðarmannastéttinni, | enda lægju ýmis verkefni fyrir 1 er nauðsynlegt væri að vinna að, súgþurrkunar. í þessu máli þarf SVO sem framhaldsfræðslu iðn- að marka ákveðna stefnn sem bændum sé óhætt að treysta, svo þeir geti gert það upp við sig hvort sé hagkvæmara að kaupa olíumótora eða rafmagnsmótora, sem aflgjafa við súgþurrkun. Fyndist mér lang eðlilegast, að ákveða verðgrundvöllinn í sam- ræmi við nætur- eða daghitunar- taxta, eins og þeir eru á hverjum tíma. Annar verðgrundvöllur væri alltof umdeilanlegur og handahófskendur. Bændur vita af reynslunni, að andstaða raforku- málastjórnarinnar er fyrirfram ákveðin gegn þessari hugmynd. Ár eftir ár hafa einstakir bænd- ur og búnaðarsamtök þeirra ósk- að eftir þessari leiðréttingu — án sýnilegs árangurs. Sú leið er skildar. sveina og meistara, er þeim Væri nauðsynleg til að geta tekið að sér meiri háttar verkstjórn eða rekstur fyrirtækja, námskeið, er ! gerðu iðnaðarmönnum kleift að fylgjast með nýjungum í iðn- greinum sínum, undirbúnings- námskeið fyrir væntanlega iðn- nema og hæfnipróf til að auð- velda þeim val þeirrar iðngrein- ar, er þeir vildu gera að lífs- starfi sínu. Síðastur tók til máls Þorsteinn Sigurðsson, húsgagnasmíðameist- ari og skólanefndarmaður. Kvað hann iðnaðarmenn hafa tekizt að koma í framkvæmd sínu stærsta áhugamáli með byggingu þessa skóla og ættu allir þeir, er að því hefðu stuðlað miklar þakkir ( P O LY C RAP H UMBOÐIÐ Á ÍSLANDI TILKYNNIR: Útvegum leyfishöfum beint frá Austur-Þýzkalandi alls konar vélar til pappírs- og pappavinnslu (m. a. ýmsar umbúðavélar fyrir iðnaðinn) og til bókagerðar, svo sem: PAPPÍRSSKURÐARVÉLAR, allt frá minnstu handknúnum pappírshnífum upp í stærstu sjálfvirka vélhnífa. Einnig þrískera fyrir bókbandsvinnustofur. Pappasöx hand- og vélknúin. STANSVÉLAR, allskonar, registur-skurðarvélar og hornskurðarvélar. STOKKUNARVÉLAR PRENTVÉLAR, allskonar, dígulpressur hand- og vélknúnar, með og án sjálfíleggjara, bókapressur smáar og stórar, hæg- og hraðgengar flatpressur, sýlinderpressur og rótasjónspressur fyrir arkir og rúllur, anilínprentvélar, strikunarvélar. OFFSETPRENTVÉLAR og önnur tæki fyrir offsetprent. BÓKBANDSVÉLAR, svo sem: bókasaumavélar, brotvélar, margar gerðir bindagerðar- vélar, innlímingarvélar, bókbandspressur, ýmsar gerðir, vírheftivélar, einnig fyrir pappakassagerðir, kjölbeygjuvélar, gyllingapressur, stórar og smáar. RAKA- OG HITASTILLAR í prentsmiðjur og pappírsgeymslur til að forðast raf- magn í pappírnum BRONSVÉLAR DUFTDREIFARAR á prentvélar til að binda farfann. STEREOTYP-samstæður til að steypa og til rétta forma í rótasjónspressur, matrissu- pressur. Allskonar vélar og tæki til prentmyndagerðar. UMBÚÐA- OG PÖKKUNARVÉLAR og vélar til að líma miða á flöskur og pakka, vélar til að búa til bikara og önnur ílát úr p appa. Ennfremur útvegum við allskonar tæki fyrir prentsmiðjur, handsetnmgarletur, línur, strik og ramma, matrissur í setningarvélai o. fl. Gjörið svo vel að líta inn til okkar og fáið nánari unplvsingar. Við eigum myndir af flestum þessum vélum. Einkaumboð fyrir POI.YGEAPH á íslandi BORG'ARFELL h.f. Klapparstíg 26, sími 1372. Atvinna Húsnæð/ Rakari utan af landi óskar eftir vinnu og 2—3 herb. íbúð í Reykjavík. Vinnuveit andi, sem getur útvegað í- búð, situr fyrir vinnunni. — Tilb. sendist Mbl., fyrir 25. apríl, merkt: „tbúð — 63“. Ráðskona Ógiftan mann í góðu starfi, búsettan í Reykjavík, vant ar ráðskonu. Æskilegast að hún sé á aldrinum 25—35 ára. Ósk um viðtal leggist inn á afgr. Mbl., fyrir mið- vikudagskvöld, merkt: „A —B. — 81“. brRuh Rafmagns- rakvélin Er fermingargjöf drengjanna Véla- og raftækiaverzlunin h.f. Bankastræti 10 — Sími 2852 Rafmagnsrör allar stærðir fyrirliggjandi Einnig plastsnúra, ýmsir litir oLú&uíL CjuÁmuncló tóóon Sími 7776 og 5858 3 ■flft -/UUe

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.