Morgunblaðið - 20.04.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.04.1955, Blaðsíða 5
r Miðvikudagur 20. apríl 1955 MOKGVfiBLABlW i SfúSka óskast í vist, í 1—2 mánuði. Hátt kaup í boði. Upplýsingar í sima 82733. Tilboll óskast : í hlaðinn gaskút og tæki. — Óðinsgötu 21, frá 5—7. ÍBIJÐ 2 herb. óskast. Hjón með 7 ára barn. 1—2 ára fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í síma 4971. Vegna verkfallsins óskar danskur maður eftir 3000 kr. lársl Trygging með ávísun á danskan banka. Tilb. merkt: „D. — 201“, sendist afgr. Mbl., fyrir laugardag. Iflús til séisj Af sérstökum ástæðum er hús á Akranesi til sölu með tækifærisverði. Milliliða- laust. Laust til íbúðar strax Upplýsingar í síma 4949. Akrasies og nágrenni 5 manna fólksbifreið til sölu. Verð kr. 8.500. Uppl. á Skagabraut 15. Við kaupa lítið hús eða sumarbústað, í strætisvagnaleið, eða eitt herbergi og eldhús á hita- veitusvæði. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir mánudag, 1 merkt: „Strax — 94“. . Fermingarggafir Hálsfestar, hálsmen, eyrna- 1 lokkar, nælonundirfatnaður, peysur, golftreyjur, hanzk- ar, nælonsokkar, slæður. GJAFABtlÐIN Skólavörðustíg 11. Aflafnfirðingar j Tvær stúlkur óska eftir 1— 2 herbergjum og eldhúsi. — Góð umgengni. Upplýsing- ar í síma 9726. Stúlka óskar eftir að kom- ast að sem INIemandi viS hárgreíðslu. Tilboð send ist Mbl., merkt: „Hár- greiðsla — 96“, fyrir næst- komandi helgi. Opfindelsens Bog komplett, er til sölu. Tilboð sendist til Bókaverzlunar Kr. Kristjánssonar, Hverfis götu 26. — FagniS suniri með Fögrum blómum PK IMÍILA Drápuhlíð 1. Sími 7129. UppreimaSir STRIGAS'KÓR Lágir STRIGASKÓR SKÓSALAN Laugavegi 1. Snoturt einbýlisliús, 68 ferm., við Garðaveg, til sölu. Tilb. leggist inn á Eigna- söluna. — TrésmíSaverkstreSi í fullum gangi, til sölu. Á verk- stæðinu geta unnið 3 menn og véiar eru í góðu lagi. — Oss vantar fieiri íbúðir til sölumeðferðar. — EIGNASALAN Símar 566 og 49. V A N U R Meiraprófshíisfíóri óskar eftir atvinnu. Fleiri störf en akstur koma til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir fimmtudags- kvöid merkt: „Vanur — 98“ KEFLAVÍfli Nýtt einbýlishús (steinhús), 4 herbergi og eldhús til leigu. — EIGNASALAN Framnesvegi 12. Símar 49 og 566. Sendiferðabifreiðar Renault, stærri gerðin með afgreiðsluleyfi. Fiat ’54, model. -—- BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 82032. Einhleyp kona óskar eftir einu HERBERGi og eldhúsi til leigu frá 14. maí. Upplýsingar í síma 3971. — fiús fi§ sólu Einbýlishús við Suðurlands- braut 59H er til sölu, milli- liðalaust. Lágt verð, góðir greiðsluskilmálar. Til sýnis næstu daga. ÍBLÐ Óskum eftir 2—3 herb. og eldunarplássi strax eða 14. maí. Upplýsingar í síma 81382. — Keflavík — NjarSHk! Taða fil sólu og einnig ný yfirbreiSsla á vörubíl Upplýsingar í síma 229 eða 499. Ódýrir Telpukjólar og telpublússur (Beint á móti Austurb.bíói) flíeflavik — Njarðvík Ameríkani, giftur íslenzkri konu, óskar éftir íbúð. Upp- lýsingar í síma 136. Sjómaður, sem lítið er heima, óskar eftir HERBERGI helzt innan Hringbrautar. Tilb. sendist afgr. Mbl., — merkt: „102“, fyrir helgi. \ BBóm Rósir i pottum og fleiri pottblóm. Ennfremur afskor in blóm. Verðið sanngjarnt. Sogavegur 124. Meiraprófsbílstjóri reglusamur og ábyggilegur, óskar eftir atvinnu. Tilb. sé skilað fyrir 24. þ.m., merkt: „Vanur — 103“. flbúð fil sölu Rishæð, 42 ferm., ný stand sett. Er á góðum stað. Leiga getur komið til greina. Tilb. merkt: „Góð kjör — 105“, sendist Mbl., fyiir föstudags kvöld. 17 ára stúlka óskar eftir að komast sem Lærlingur á hárgreiðslustofu. Tilboð sendist Mbh, fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Reglu- söm — 104“. 5 tonna Trillubáfur til sölu. Uppl. hjá Kristjáni FriSbjörnssyni, vitaskipinu Hermóði við Grandagarð, kl. 12—3 á föstudag. Mjög reglusamt par óskar eftir 1—2 herb. og eldh. eða aðgang að eldhúsi. Helzt í Austurbænum eða Smá- íbúðahverfi. Uppl. í síma 82362. — j Bifreibar til sölu Austin 10, model ’46. Austin 8, model ’46. Standard 8, model ’46. 6 manna bílar í fjölbreyttu úrvali. —- Fíat ’54, Fíat Station ’34, Fíat sendibíl!, Standard 50 sendi- bíll, Austin 10 sendibíll. I Bifreiðasalau N jálsg. 40. Sími 5852. STAJL8ÍA óskast í vist frá 1. maí. Sér herbergi. Gott kaup. Upplýs ingar í síma 1366. Kvenkápur U r.g) i nga kápur Pevsufatafrakkar KÁPl VERZLUNIN Laugavegi 12. Tii kaups eða leigu óskast 2ja—3ja herbergja ÍBLÐ Tvennt í heimili. Tilb. ósk- ast sent afgr. Mbl., merkt: „Rólegt — 106“, fyrir hád. á laugardag. Al-ullar kápuefni ljósir litir. — Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. Ákranes — Akranes Húsgrunnurinn Brekku- braut 18, er til sölu. — Uppl. gefur: Ársæll P. Bjarnason Akurgerði 22, Akranesi. ibúð óskast 1—2 herbergi og eldhús. — Fullkomin reglusemi og há leiga. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir föstudagskvöld merkt: „Reglusemi — 107“. Hafnarfjörður Einhýlisstofa óskast til leigu til næsta hausts, sem næst Sólvangi. Þóra Sigtirjónsdótt ir, Sólvangi. Sími 9281. Kona óskar eftir morgunvinnu á milli kl. 6,30 og 9. Tilboð merkt: „108“, sendist afgr. Mbl. — Bafmagnsborvélar Bifreiðavöruverzlun Friðriks Berfelsen Hafnarhvoli. Sími 2872. M U N I Ð blómamarkaöinn við skátaheimilið. Afskorin bióm og pottablóm. Blómamarkaðurinn við skátaheimilið. TflL SÖLIJ 1 Eskihlíð 12 III., v., er til sölu Rafha-isskápur, sem nýr. Verð kr. 2.200,00. — Sími 81903 eftir kl. 6. iieflavík — IViágrenni Ung amerísk hjón óska eft- ir 1—2 herbergja íbúð, helzt með húsgögnum, frá byrjun maímánaðar að telja. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir 26. þ.m., merkt: „Reglusöm —i- 110“. — 3ja til 4ra herbergja í BÚÐ óskast til kaups. Seljandi gæti fengið á leigu sann- gjarnt, fremur litla en á- gæta 3ja herb. íbúð, á mjög góðum stað á hitaveitusvæði. 1. fl. standi. Tilb. auðkennt „Kaup — leiga — 101“, sendist Mbl., fyrir mánaðar mót. — Er kaupandi að LEYFI fyrir amerískum fólks- eða sendiferðabíl. Kaup á nýj- um eða nýlegum bíl koma einnig til greina. — Tilboð merkt: „Nýr bill — 99“, sendist Mbl., fyrir n. k. laugardag. — Takið eftir Hjón úti á landi óska eftir telpu á aldrinum 9—10 ára eða svo, til að gæta barna í sumar. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir þriðjudag, ásamt símanúmer, merkt: „95“. Sumarbústaður til sölu, 95 ferm. stór, 4 herb. og stórt eldhús, búr, klósett, þvottahús og geymsla. Olíukynding. Hús- ið stendur á fallegum stað, 30 km. frá Rvík. — Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir laugard., merkt: „Sumarbú- staður — 89“. Moccasinuskór Verð kr. 98,00. Austurstræti 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.