Morgunblaðið - 20.04.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.04.1955, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 20. apríl 1955 MORGVNBLAÐIÐ Ég ætla ekki að iýsa Hamborg en.... MÉR kom Bjarni Guðmundsson blaðafulltrúi í stjórnarráð- inu heima í hug, er forstjóri blaðadeildar öldungaráðsins í Hamborg sýndi oss salinn, þar sem öldungaráðið heldur fundi sína. Öldungaráðið er nokkurs- konar ríkisráð í ríkinu Hamborg, en Hamborg er eitt af níu ríkjum í þýzka sambandslýðveldinu. Ráðherrarnir, eða senatorarnir, eins og þeir eru kallaðir eru fjórtán, auk yfirborgarstjóra og borgarstjóra. Ekki man ég hve þingmennirnir eru margir, en þeir eru ugglaust á annað hundrað, og með völdin fer nú um sinn sam- steypa hægri flokka. Við hlýddum góða stund á þingfund, er Hamborgarþingið ræddi um húsaleigumál og gerð- ist þar í raun og veru lítið mark- vert, allt virtist með svipuðum hætti og heima, ræðumenn fengu lítinn málfrið, stöðugt voru andstæðingarnir að „grípa fram í“, og efnislega var sama sagan þar og hér, hægri flokkarnir vildu láta hressandi andblæ hins frjálsa framtaks leika um allar framkvæmdir, (enda mun vera farið að sýna sig þar að svo verði þessi mál bezt leyst), en vinstri flokkarnir vilja aukin afskipti hins opinbera. Húsaleiga er greidd með tvennum hætti í Ham- borg, í íbúðum styrktum af opin- beru fé, er greitt 1,15 d.mark á fermeter, en í öðrum íbúðum 1.40 d.mark á fermeter. Raunin hefir orðið sú, að opinbert fé hefir hrokkið skammt til bess að svara eftirspurn eftir hiisnæði með hinni lægri leigu, en bvgg- Hvað er „postgiro“-stöfnunin? Greinargerð frá Neyfendasamtökunum ungarnir sitja á fundum, þá benti . hann okkur á einn stólinn og sagði: „Og hérna sit ég. Ég verð að hlusta á allt það, sem fram fer á fundum öldungaráðsins, til þess að geta gefið blaðamönnun- | um upplýsingar um það sem er j að gerast, en venjulega enda fund i irnir svo, að blátt bann er lagt við því að ég segi nokkuð. Með þetta verð ég að fara til blaða- mannanna — og er ekki ofsagt að ég sé eins og milli steins og ’ sleggju“. Vér þóttumst vel geta skilið forstjórann, að honum liði ekki alltaf vel í þessu starfi sínu Þessi ágæti maður hafði forsæti í ár- depisverðarboði, sem oss blaða- mönnunum var haldið á veeum borgarstiórans, í kjallara ráðhúss ins. Við það tækifæri fluttu ræð- ur m. a. Dannemeyer prófessor, sem er mikill íslandsvinur, og stjórnar „félagi íslandsvina í Hamborg“ og Árni Siemsen, ræð- ismaður íslands í Hamborg. Kom Árni Siemsen þarna fram fvrir hönd sendiherra fslands, V. Fin- sens, og gerði það af miklum skör ungsskap. ★★★ Þegar gengið er upp eftir Mönehebergstrasse, einni mestu verzlunargötunni í Ham- borg. og virt er fvrir sér allt mannhafið úti á götunni og í himirn stóru verzlunaíhúsum, er °kki óeðhleyt að spurt sé: Á hveríu lifir allt hetta fólk? Allt fólkið vel haldið og gengur vel til fara. Fvrir tólf árum. í júlí 1943, gerðu bandamenn hverja stór- Það sem öðru fremur auðkennir Hamborgarhöfn eru hinir fjöl- mörgu nýtízku kranar, sem rennt er á teinum um hafnargarðana. Þarna eru samtals 682 kranar. Losun og hleðsla mun óviða ganga greiðlegar heldur en í Hamborg. ingaframkvæmdir eru hinsvegar orðnar svo miklar (m. a. vegna hærri leigunnar), að skortur er að' verða á iðnaðarmönnum. í þessu efni mun breyting mikil hafa gerzt eftir að hægTÍ flokk- arpir tóku við völdum í Hamborg, árih 1953. ★★★ En hversvegna Bjarni Guð- mundsson? Þegar forstjóri blaða- deildarinnar í öldungaráðinu (samsvarandi okkar blaðafull- trúa) var að sýna oss salinn, þar sem ráðið heldur fundi sína, en salur þessi er fagur mjög, gerður í miðaldastíl, og í honum miðjum er skeifulagað borð, þar sem öld- árásina af annarri á Hamborg. Má heita að borgin hafi þá hrun- ið í rúst. Nú lifa í þessari borg tvær milljónir manna. Raunar má viða sjá auð svæði, þar sem áður stóðu margra hæða hús. Og þeg- ar farið er um hinar mörgu hafn- ir borgarinnar, blasa viða við '-ústir, fallnarog hálffallnar vöru skemmur og hafnarbakkar, sem á er letrað með stórum stöfum:; „Leggist ekki að, getur hrunið.“ ★★★ En nú eru þetta þó aðeins minjar. Það sem fýrst og fremst vekur athygli i dag er allt hið nýja, sem við aúgum blasir, ný hús, nýir hafriarbakkar, nýjar Tæplega helmingur fiskhallanna í Hamborg eyðilögðust i stríðinu, en eru nú fjórðungi stærri að flatarmáli heldur en þær voru fyrir stríð. Flatarmál- ið er nú tæplega 29.000 fermetrar. Árið 1953 var landað í Hamborg 107.3 millj. kg: af nýjum fislti, að verðmæti 29,6 mill.i. DM. Ham- borgarinn borðar 30 kg af fiski á ári, en í Suður Þýzkalandi nem- ur nevzlan aðeins 3 kg á mann. Myndin ev tékin á fískuxjpboði í Ilamborg. vöruskemmur, nýjar vélar og verkfæri. 16 þópund skin frá 41 bióð fóru um Hamborgarhöfn ár- ið sem leið. Þó stóð ekki eftir nema 10 hlutinn af geymslurými við höfnioa fyrir tíu árum. Og 20.7 milljónir smálesta af vör- um fóru um höfnina árið 1954 og á þessu árj- er vert ráð fvrjr vöru- magni sem „omiir 27 milli. smá- lestu’"'' eo bað varð mest áður á-;ö es.7 millj.) I fri- höfn;”ni einni vinna nú milli 30 og 40 þús. manos. Eiohv^r góður maður. sem á veei okkar vpr?ý Bnnn, saeði við okkur, blessaðír farið bíð ekki að skrifa um ..þúzka furðuverkið“, við erum búnir að hevra og lesa nóa af slíku. þið aetið sagt að hér Vri vinonsöm bióð. sem uoi glöð við sitt. En í raun og veru — er bæat að +ala um annað en furðu- ”erk í Fam’-'nrv — 0g raunar víðar í Þýzkalandi? ★★★ Vér vorum á ferð með tuttugu blaðamönnum frá Berlín er við sigldum um Hamborgarhöfn og skoðuðum þar mannvirki og nokkrar vöruskemmur. ísland er í raun og veru ekki svo lítið, þeg- ar um utanríkisverzlun er að ræða. Vér sáum skemmur, sem sérstaklega eru hitaðar fyrir suðræn aldini, lyftur fyrir bíla og fyrir banana og einnig skála með stvkkjavöru. í þessum gríð- armiklu skálum rákumst vér á nokkrar vörusendingar, sem fara áttu til íslands. Hamborg byggir tilveru sína annarsvegar á lönd- unum handan hafsins, og hins- vegar á „baklandinu“, í Austur- og Vestur-Þýzkalandi, í Mið- Evrópu og í Norður Evrópu. Berlinar-blaðamennirnir voru fulltrúar fyrir nokkurn hluta „baklandsins". Það þykir Ham- borgurum á vanta, að höfnin þeirra geti orðið eins og hún var áður fyrr, að verzlunin við Aust- ur-Þýzkaland og yfirleitt við löndin handan „járntjaldsins" (nema Tékkóslóvakíu) er lítil _ en þó vaxandi. ★★★ Að loknu ferðalagi um Ham- borgarhöfn sátum vér hóf mikið með Berlínurunum um borð í nýtízku 9 þús. smálesta skipi, eign Hamborg-Sú'd skipa- félagsins. Einnig á sviði utan- landssiglir.ga eru Þióðverjar að rétta við aftur. Hambure-Súd skipafél. hefir nú þegar sex 7—9 bús. smálesta nýtízku vélskip í förum ti! hafna í Suður Arr.sríku. Úr borðsal á ..Santa Ines“, þar sem hófið stóð. mátti sjá stærsta oHuflutninpaskip h«=ims, 75 bús. smálestir. hvítmálað og fagurt, srniðað í Hamborg fvrir Önassis, hinn æ-íska, ep bundið í höfn, vegna pélí sð firiassis’á í efium . , . -Frwmh, EINS og skýrt hefur verið frá, hefur nýlega verið borin fram á Alþingi tillaga til þingsálykt- unar um að fela ríkisstjórninni að láta fara fram athugun á því, hvort hagkvæmt myndi vera að koma hér á póstgrciðsiufyrir- komulagi eins og því, sem mjög hefur tíðkast erlendis og kallað er „postgiro“ á Norðurlöndum. Til- lagan var borin fram samkvæmt' ósk Neyvendasamtakanna, en flutningsn.enn eru beir Sigurður Bjarnason, Ásgeir Bjarnason og Gylfi Þ. Císlason. Neytend.'samtökin hafa undir- búið þetta mál vandlega og aflað vítækra gagna um „postgiro“- stofnanirnar á Norðurlöndum. — Eftirfandi grein hafa bau sent blaðinu til nánari skýringar á starfsemi og tilgangi slíkra stofn- ana: Eitt helzta verkefni Neytenda- samtakanna er að stuðla að bættri þjónústu í félaginu. Eins og kunn ugt er, ha+a þau hafið 'baráttu fjrnir bættum afgreiðsiuháttum á ýmsum svíðum. t. d. íyrir hag- kvæmari afgreiðslutíma og skyn- samlegra .-kipulagi afgreiðslunn- ar með eígreiðslunúmerum og verðmerkingum. Reyndin hefur ávallt orðið sú, að bættir þjón- ustuhættir hafa ekki sizt orðið þjónustuveitendum til hagsbóta. Neytendasamtökin hafa oft vakið athvgli á því, hve ýmsum greiðsluháúum er ábótavant hér á landi, og er þá sérstaklega átt ; við þá óhemju sóun á dýrmætum ’ vinnutíma. sem fólgin er því, að almenningrr verður að inna af höndum íhiákvæmilegar greiðsl- ur hingað og bangað um bæinn í vinnutíma sínum. Bent hefur verið á, aó gefa þýrfíi fólki kost á einhverjum öðrum timum til þessa að einhverju leyti. En það má einnig á annan hátt leysa vandann •- ft verulegu leýti, og skal nú skýrt nánar frá þvi. J Neytendasamtökin hafa um all- | langt skeið viðað að sér gögnum um póstgrmðslukerfi, sem notað er í nær öllum löndum Evrópu nema íslandi, og leysir að miklu leyti ofai.greint vandamál og ýmiss fle;ri í hinu margþætta peningagre ðslu-þjóðfélagi nú- tímans. Nefnist þetta kerfi , post- giro“ á albióðamáli. cg mun það orð notað nér á þessu stigi máls- ins. Postgiro-starfsemin er yfirleitt í höndum rérstakrar deildar póst málaskrifS'Cfunnar. Kjarni kerf- isins er sá, að einstaKlingar, fé- lög og fyr rtæki opns reikning, „postgiro-reikning1, sem hefur visst númer, og senda greiðslur þaðan og visa greiðslum þangað. En það fer fram á þann einfalda hátt, að kcrt er útfýllt og síðan sett í póstkassa hvar og hvenær, sem mönnum hentar. Þessi kort eru þrenns konar: Innborgunar- kort, sem notuð eru af þeim, sem ekki hafa postgiro-reikning, til þess að gieiða þeim sem hann hafa. Þannig • gætu menn, sem ekki hafa ^stgiro-reiKning greitt hvers konar gjöld á einum stað og á sami tíma til sllra þeirra aðila, sem hann skuldar, sem hafa postgiro-reikning. En hann myndu öll íyrirtæKi og stonanir hafa, einkafyrirtæki, tryggingar- félög (veg.na iðgjalda), sjúkra- samlagið, rafmagnsveitan o. s. frv. Útborgunarkort, sem notuð erú af þeim, sem hafa postgiro-reikn- ing, til að senda þeirn greiðslur, sem ekki liafa slíkan reikning.: i Að lokum eru svo „giro-kort“ svo kölluð, sem notuð eru þegar greiðslur eru sendar milli aðilá*,1 sem báðir hafa postgiro-reikniná?! Slík millifærsla er kjarni þesák1 kerfis, hið hagkvæmrtsta og fy»ö irhafnarmmnsta greiðsluform, sem hugsí.zt getur. Það hefirr einnig reynzt fólki hvarvetna aiíð skiljanlegt og auðnotað, en mikfti máli skiptir, að sem flestir aðilar opni postgiro-reikning, svo að sem mest vcrði um hreinar milli- færslur. ú'é t riT KOSTIR I’ESSA C.REIÐSLU- liv KERFIS Skal nú vikið að hmum miklú' og margháttuðu kostum, seí?i" þessir greiðsluhættir hafa olf nauðsyninni á bví, að slíkri staríl semi sé knnið á í sérhverju nfP- tímaþjóðfé'agi. í fyrsta iagi má benda á þan9i" stóra kost sem fólginn er í þvú ! að þurfa ckki að nota reiðuf^;' þegar greiðslur eru inntar í?f henti. Þannig verður komizt hj^. allri áhæ.ru við geymslu perif- inga, og enginn hætta verður mistalningu. þar sem menn losriá hreinlega við alla talningu. Bók- hald og endurskoðun verðúr : einnig einfaldari og léttari í vöf- um, því að póstgreiðslu-stofnun- in skráir að sjálfsögðu allar greiðslur og tilkynnir reiknings- hafa jafnöðum um þær. Annar meginkostur þessa greiðslukerfis er sá, sem áður cr vikið að. oð menn spara mikinri tíma með því, að geta greitt á einum stað öll sín gjöld, en mesta fyrirhöfn rpara þeir sér, sem háfa ! postgiro-reikning, því að þeir ! geta fyllt kortin út heima hjá sér og sett þau i næsla póstkassá. Öll innheimta, bæði hins opin- bera og hjá einstaklingum verð- ur einfaldari og ódýrari, og það hefur eigi svo litla þjóðhagslegá þýðingu. Að geta g“eitt skatta, , rafmagns- og simareikninVá^ | sjúkrasamlags- og trvgginvav' V ' gjöld heima hjá sér, ef svo ' rá segja, er narla róttæk fram 'ör,' frá því, sem nú er Og hvað' skyldu gialdkerar félaga segja . um slíkt fyrirkomulag? | Nú kunnc menn að spyrja: ■ Kostar slík stofnun ekki offjár? j Því er til að svara, að slíkar 1 stofnanir nafa hvarvetna bofið sig, og t. d. 5 Sviþjóð hefur stofn- : unin 2 milljarða sænskra króriá' til umráða. og lánar hún úr stór- j fé. Danska postgiio-stofnuriin hefur möt % hundruð rnilljónií í ! sinni vörzlu. Þetta er athyglss- \ vert atriði fyrir okkar þjóðfélág, sem þjáist af lánsfjárskorti. j Neytendasamtökin vænta þriss-, að það undirbúningsstarf, sem þau hafa unnið að bessu máli, megi bera góðan ávöxt. ■ • Hoivirki 8§ mélml \ Rafvirki og málari geta fengið fasta atvinnu hjá ríkis- : ; stofnun strax að lokrtu yfirstandandi verkfalli. Nauðsynlegt er, að umsækjandi hafi rnargra ára < reyrzlu í iðngrein sinni, helzt verkstjóraæfingu. — ■ Áherzla lögð á fyllstu reglusemi Til greina kemur að : kjör verði. í sámræmi við gildandi kaupgjald hlutað- j. eigandi stéttarfélags eða eftir reglu- launalaga. ■ Umsóknir merktar „Framtíðarstarf —100“, leggist ; inn á afgreiðslu blaðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.