Morgunblaðið - 20.04.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.04.1955, Blaðsíða 9
MO RGUN BLAÐIB Miðvikudagur 20. apríl 1955 Fél er í þann veginn að hefja byggingu ,borgar,r EINS og undanfarin ár, efnir Barnavinafélagið Sumargjöf til margvíslegra hátíðahalda á sumardaginn fyrsta fyrir yngstu borgara bæjarins. Verða bæði úti- og inniskemmtanir fyrir börnirx allan daginn og hefur mjög verið vandað til alls undirbúnings. liæddi Arngrímur Kristjánsson, formaður félagsins við fréttamenn í gær, og skýrði þeim frá hátíðahöldunum sem verða að þessu sinni talsvert frábrugðin því sem verið hefur. En eins og kunnugt er rennur ágóði dagsins til starfrækslu og bygginga leikvalla og barnaheimila. t fyrradag hófust hér í Reykjavík samningaviðræður milli íslands og Svíþjóðar um endurnýjun loftferðasamnings landanna. Fundir hafa s!ðan verið daglega. — Mynd þessi var tekin af samninganefndunum í gær í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Á myndinni eru (talið frá vinstri): Carl Gustaf Hamilton fríherra, fulltrúi í utanríkisráðuneytinu sænska, Henry Söderberg, fulltrúi i sænsku flugmálastjórninni, Stig Rynell, deildarstjóri í sænska utanríkisráðuneytinu, Henrik Win- berg, flugmálastjóri Svíþjóðar, formaður sænsku nefndarinnar, Ilalla Bergs, ritari í utanríkisráðu- neytinu, dr. Helgi P. Briem, sendiherra, formaður íslenzku nefndarinnar, Páll Pálmason, skrifstofu- stjóri, Agnar Koefod-Hansen, flugmálastjóri, Baldvin Jónsson, hrl., Hinrik Sv. Björnsson, sendiráðu- oautur, Niels P. Sigurðsson, fulltrúi í utanríkisráð jneytinu. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. Frv= um bifreiða fcemi úr Ed. Stöðvuð verði sa!a bílsfléranna á sföðvarleyfum E'FRI DEILD Alþingís samþykkti í gær eftir 3. umræðu frum- l varpið um leigubifreiðar í kaupstöðum. Hafa mikiar umræður cg deilur verið uppi um frumvarpið þar í deildinni. En verulegar breytingar hafa þó verið gerðar á frumvarpinu skv. tillögum sam- göngumálanefndar deildarinnar. Fer frumvarpið nú aftur til Neðri deildar. I SEX KAUPSTOÐGM Gildissvæði takmarkananna hann fram breytingartillögu, sem á fjölda leigubifreiða er nú miðaði að bví að tryggja að tak- orðið allmiklu víðtækara en markanirnar hefðu ekki í för fyrstu, þar sem frum- með sér að ónógur bifreiðakost- BÆ, Höfðaströnd, 19. apríl. — Það hefur verið venja að Búnað- arskólinn að Hólum, hefur boðið einhverju búnaðarféíaganna hér í Skagafjarðarsýslu í heimsókn. Að þessu sinni bauð skólinn búnaðarfélögum Fellshrepps og Rípurhrepps. Hafa þessar heim- sóknir mælzt mjög vel fyrir. — Bændum var sýndur staðurinn og allur búskapur og síðan var efnt til málfundar meðal bænda, skólapilta og kennara, en á eftir bornar fram góðar og miklar veitingar. ...j. , Allir, sem hafa tekið þátt í ' stoðu við þetta frumvarp, og bar , . ,, , , . , ,. heimsoknum þessum, eru sam- h r» w\ W v/vttti v» Artn n rvwi Bændur heim- sækja Hólaskóla ur yrði til að annast farþega- flutning fyrir almenning. Harin dró þessa tillögu sina þó aftur, eftir að samgöngumáiaráðherra, Kristinn Guðmundsson, hafði var í varpið nær nú til Reykjavík- ur, Hafnarfjarðar, Akureyr- ar, Sighifjarðar, Keflavíkur og Vestmannaeyja. AÐEINS FULLGILDIR FÉLAGAR Þá var og sú breyting gerð á fyrstu grein frumvarpsins að nokkur þrenging var gerð á þeim hópi manna, sem óheímilt væri að skerða atvinnuréttindi fyrir. Stóð áður í frumvarpinu að óheimilt væri að skerða atvinnu réttindi þeirra manna, sem á lög- mætan hátt stunda leigubifreiða- akstur, en í efri deild var bætt við, „og eru fullgildir félagar í hlutaðeigandi stéttaríélagi, þeg- ar lögin taka gildi“. REGLUGERÐ VERDI SAMIN , „. _. , . ... . . . ar hafði Finnbogi gefið felags- Þa hetur verið bætt nyrn .. , , .. * , , ?, . i malanefnd Neðn deiidar Al- grein við frumvarpið þar sem', . segir, að leyfi til Ieigubifreiða-1 ln ,ls' aksturs skv. lögum þessum' Synt þótti þó af umræðum á megi einungis ráðstafa eftir fyrrgremdum fundi, að reglugerð, sem samgöngumála' myndi ekkl rétt °g satt skýft fra- ráðherra setur, að fengnum Felagsmálaráðuneytið fór því tillögum hlutaðeigandi stétt- fram á -bað við sýsiumanninn í arfélags. I Gullbringu- og Kjósarsýslu, að | hann rannsakaði, hvort samin f reglugerðinni skal ákveðið, hafi verið kjörskrá sú í Kópavogi, að við ráðstöfun slíkra leyfa skuli sem semja átti í febrúar 1955. þeir, sem áður hafa stundað Sakaréttur var settur í máli akstur leigubifreiða sitja fyrir þessu í skrifstofu Kópavogs- eftir starfsaldri nema sérstakar hrepps í barnaskólanum fyrir ástæður mæli því í gegn, enda hádegi í gær. Pétur Sumarliða- verði fyrir það girt, að atvinnu- | son, starfsmaður hreppsins, lýsti leyfin geti orðið verzlunarvara. þá yfir: „að kjörskrárstofn tek- mála um að þetta sé til hins mesta sóma fyrir Hólaskóla og bændum og nemendum til ánægju og gagns. í dag hefur skyndilega brugðið til norðanáttar. í kvöld var kom- ið hér lítilsháttar frost, en bjart veður. — Hér var vor í lofti í gær lýst því yfir að i reglugerð yrði rin^ heíur mikið nndanfarna sett ákvæði til að tryggja að tak- da£a’ °8 farið að heyrast til sum- mörkunarheimildin yrði ekki arfuglanria syngjandi sinn loí- misnotuð I sdng. — Fisafli er nokkur en I næst illa nema í net. — B. Kjörskrá í Kópavogi ó Á FUNDI í Framfarafélagi Kópa- „og sé verkið unnið hér heima vogs s. 1. .-’unnudag fullyrtu þeir af konu sinni“. Finnbogi R. Valdimarsson, odd- Er af þessu sýnt, að engin viti hreppsms og Pétur Sumar- gildandi kjörskrá er ennþá til í iiðason, starfsmaður oddvita, að Kópavogshreppi, og oddviti og nýsamin kjörskrá væri til fyrir starfsmaður hans farið með al- hreppinn. Þær sömu upplýsing- j ger ósannindi í því efni. STÓRI BARNAKORINN Hátíðahöldin hefjast kl. 12,45, með því að skrúðganga barna fer frá Austurbæjarbarnaskólanum og Melaskólanum. Lúðrasveitir leika fyrir göngunni. í þessum skrúðgöngum verða „vorið“ og „veturinn“ sitt í hvorri skrúð- göngu en það er skrautsýning. Mætast hóparnir á Austurvelli. Kl. 1,30 hefst útiskemmtun við Lækjargötu, en það svæði hefur verið fengið til hátíðahaldanna, með því að stærsti barnakór sem nokkurn tíma hefur sungið hér á landi, 16—2000 börn undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar, söng- kennara í Laugarnesskóla, syngja þessi lög: ísland ögrum skorið, Fyrr var oft í koti kátt, Ó bless- uð vertu sumarsól og Hver á sér fegra föðurland. Þá verða íþrótta- og vikivakasýningar á vegum íþróttakennarafélagsins og Þjóð- dansafélagsins. Engin ræða verð- ur flutt af svölum Alþingishúss- ins að þessu sinni, en í stað þess verður útvarpað ávarpi til almennings í hádegisútvarpinu, sem Jón Sigurðsson, borgarlækn- ir, flytur. INNISAMKOMUR Innisamkomur verða í Sjálf- stæðishúsinu, Góðtemplarahús- inu, Iðnó, Þjóðleikhúsinu, Breið- firðingabúð, Alþýðuhúsinu, Þórs- kaffi og öllum kvikmyndahúsum j bæjarins. Verður þar til skemmt- unar leikþættir, skemmtiþættir, danssýningar, hljómleikar, hring- dansar, kvikmyndasýningar og ótal margt fleira. Eftirtektarvert atriði verður einnig í sambandi j við barnadaginn að þessu sinni, en það er sýning í Listamanna- skálanum á barnateikningum, föndurvinnu og leikföngum, sem eru uppeldisleikföng. — Verður sú sýning aðeins opin á sumar- daginn fyrsta. SÓLSKIN Þá kemur Sólskin út, og verð- ur bókin seld á síðasta vetrardag og sumardaginn fyrsta, einnig merki dagsins. Sólskin og merkiix fást á eftirtöldum stöðum: Lista- mannaskólanum, Grænuborg, Vesturborg, Drafnarborg, Tjarn- arborg, Laufásborg, Barónsborg, Steinahlíð, Brákarborg, Austur- stræti 1 og í anddyrum Mela- skólans. Þá kemur Barnadags- blaðið út og verður afgreitt til sölubarna á þessum sömu stöðum frá kl. 9 f. h. síðasta vetrardag. Aðgöngumiðar að dagskemmt- unum sumardagsins fyrsta verða seldir í Miðbæjarskólanum, 1. hæð. NÝ BORG AÐ RÍSA Formaður Barnavinafélagsins Sumargjafar, skýrði einnig frá því, að aðalfundur félagsins hefði nýlega verið haldinn. Hefur fé- lagið haldið starfsemi sinni vel í horfinu. Það starfrækir nú fjögur dagheimili og sex leikskóla. Fyrir tveim árum aflaði stjórn Sumargjafar sér heimildar aðal- fundar til þess að selja Tjarnar- borg og ákvað félagið á síðasta hausti að notfæra sér þessa heim- ild, og var Reykjavíkurbæ boð- inn forkaupsréttur að eigninni. Með sölunni á Tjarnarborg verð- ur Sumargjöf kleyft að byggja nýtt hús er rúmar ca. 100 börn. fyrir dagheimila- og leikskóla- starfsemi. Hefur félaginu nú ver- ið úthlutuð lóð til þessara fram- kvæmda við Fjallhaga, og verður það byggt frá grunni við hæíi starfseminnar. ST.TÓRN SUMARGJAFAR Stjórn Sumargjafar skipa nú: formaður Arngrímur Kristjáns- son, skólastjóri; Jónas Jósteins- son, yfirkennari, ritari; frú Aðal- björg Sigurðardóttir, frú Arn- heiður Sigurðardóttir, séra Emil Björnsson, Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri og Páll S Páls- son, lögfræðingur. Mun þetta ákvæði komið inn, vegna þess að stöðvarpláss hafa gengið k iupum og sölum milli bílstjóra fyrir um 15 þús. kr. BREYTINGARTILLAGA TEKIN ArTUR Gísli Jóusson lýsti yíir mót- Mjólkurmagnið jókst '^é“ AKUREYRI, 19. ágúst: — Aðal- fundur Mjólkursamlags KEA á Akureyri var haldinn á mánu- dag. Fundinn sóttu 152 fulltrúar af félagssvæðinu. I skýrslu Jónasar Kristjánsson- ar, samiagsstjóra, kom fram að mjólkurmagn hefir aukizt um 10%% á s.l. ári. Samþykkt var að greiða bændum 62 aura upp- bót á mjólkurlítra og verður end- anlegt verð þá 234,4 aurar á lítra. Á fundinum flutti Guðmundur Kundsen, héraðsdýralæknir, fróð legt erindi um júgurbólgu og Leiöinlegasti Alþingismaðurinn kjörinn einróma inn eftir manntali 1954 sé til spjaldskrá hér í skrifstofunni, en varnir gegn henni. Fundurinn kjörskrá liggur ekki fyrir hér, þakkaði honum ágæt störf í þágu fjölrituð ennþá“. evjfirzkra bænda. Fundurinn vott Nokkru seinna var réttur flutt aði og þakkir mjólkursamlags- ur að Marbakka, heimili oddvita. í stjóra og starfsliði hans og lýsti Sagði hann fyrir réttinum, að ánægju yfir rekursafkomu sam- verið væri að vélrita kjörskrána, I lagsins. — H. Vald. I ★ SÁ einstæði atburður í þingsögunni gerðist í gær- kvöldi milli kl. 11 og 12, að kommúnistaþingmaðurinn Gunnar M. Magnúss hélt langa ræðu yfir auðum stólunum. Þingdeildarforseti einn sat í salnum auk ræðumannsins. Þetta gerðist á næturfundi Neðri deiklar þar sem rætt var um Kópavogsmálið. Snemma í ræðunni gerði Halldór Ásgrímsson þá at- hugasemd við ræðu Gunnars, að óviðeigandi væri í sam- bandi við þetta mál að tala út i æsar um jarðfræði og sögu Kópavogs, allt frá 15. öld. Ræða kommúnistaþing- mannsins var svo andlaus og leiðinleg að þingmenn fóru smámsaman að tinast út. — Gilti alveg sama um flokks- bræður Gunnars, að þeir festu ekki yndi í þingsætum sínum undir doðakenndum orðflaumi Gunnars gegnherí- landi. Þannig hafa þingmenn allra flokka Alþingis samhljóða og einum rómi kjörið Gunnar M. Magnúss leiðinlegasta þing- manninn. Er það ekki glæsileg byrjun fyrir þennan nýbak- aða þingmann sem tók sæti á þingi fyrir nokkrum vikum. SIGLUFIRÐI, 18. apríl — M.s. Ingvar Guðjónsson losaði hér til frystihúss S. R. síðasta laugar- dag 32 lestir af fiski. Bæjartog- arinn Elliði losaði hér í dag 280 lestir af fiski, sem fer til frysti- húss S. R. og til herzlu. Mest af þeim afla var fangið í svonefnda flotvörpu suður í Eyrarbakka- bukt. Síðasta laugardag var hér saltskip sem losaði salt , Margvísleg hátíðahöld Barna- vinafélagsins Sumargjafar á Sumardaginn fyrsta Yiðræðjr m endurnýjyn lofíferiasamnings Islendi nga og Svía

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.