Morgunblaðið - 26.04.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.04.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 26. apríl 1955 MORGVNBLAÐIB Hjólbarðar 560—15 700—15 760—15 600—16 650—16 750—20 825—20 900—20 1000—18 10—24 Hverfisg. 103. Sími 3450. ÍBIJÐIR Höfum m. a. til sölu: 3ja herb. íbúð, óvenjulega stór og glæsileg, í kjall- ara, í nýju húsi 'á hita- veitusvæðinu. Inngangur og hitalögn sér. Laus 14. maí. 4ra herb. hæS við Skipasund Úthorgun 150 þús. kr. 3ja herb. hæS í steinhúsi á hitaveitusvæðinu í Vest- urbænum. HæS og ris, 2 íbúðir, í vönd uðu húsi í Hlíðarhverfi. 2ja herb. íbúS í kjallara við Hraunteig. Lág útborg- un. — 2ja herb. hæS í steinhúsi við Rauðarárstíg. Eitt her- bergi fylgir í kjallara. — Laus 14. maí. 2—3ja herb. kjalIaraíhúSir í Vogahverfi. Málf lutningsskrif stofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. GÓLFTEPPI Gólfmottnr, gólfdreglar (Wilton vefnaður). — Vesturgötu 4. INÍælonpopIín Margir litir. Nælon-rayon-gaberdine. Vesturgötu 4. Einbýlishús 12 km. frá Reykjavík, er til sölu með tækifærisverði. SumarbústaSur í nágrenni bæjarins, til sölu. Höfum kaupendur að 2ja— 8 herbergja íbúðum. Einar Ásmundsson lirl. Hafnarstr. 5: Sími 5407. Uppl. 10—12 f. h. Barnanáttföt Verð frá kr. 36,00. Fischersundi. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauS og kökur. VERZLUNIN STRAUMNE8 Nesvegi 33. — Sími 8283! Hús og íbúðir til sölu af ýmsum stærðum og gerðum. Eignaskipti oft möguleg. — Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Karlmanna- skóhlítar með stífum hælkappa. Aðalstr. 8. Laugavegi 20. Garðastræti 6. Kvenhosur 4 litir. Verð kr. 5,00. Til termingargjafa Nælon undirkjólar, nátt- kjólar, sokkar og franskir skinnhanzkar. iflLa Laugavegi 26. Góðir Reykvíkingar og aðrir landsmenn! Eins og ævinlega hef ég nú til sölu mest og bezt úr- val húsa, íbúða og jarða. Ég hef stórar og glæsilegar íbúðir og hús handa höfð- ingjum þjóðarinnar. Vingjarnlegar og varanleg- . ar íSúðir og hús handa miðstéttarfólki, með mjög hófstilltum útborgunum. Notadrjúgar og þægilegar í- búðir og hús handa þeim fátæku, með litlum útborg unum. Óðulin, frjósömu og fögru með orku jarðar og sólar og blaðgrænu, sem lífinu er ómissandi. Geri Iögfræðisamningana haldgóðu, sem enginn dóm stóll fær haggað. Það þýðir ekki að þylja götunöfn og númer hús- anna, en góðfúslega spyrj ist fyrir, því hvað er ein auglýsing móti því, að sitja andspænis mér, tala við mig og vera leiddur að hástóli sannleikans. PÉTLIR JAKOBSSON löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. Sími 4492. TIL SÖLU: Hús og íbúðir Steinhús við Flókagötu, 118 ferm. kjallari, 2 hæðir og rishæð ásamt bílskúr og fallegum garði. Hitaveita. Utborgun kr. 600 þús. — Allt laust. Tilvalið fyiir 3 fjölskyldur. Steinhús á eignarlóð, við Ingólfsstræti, hæð og ris- hæð, alls 5 herb. íbúð m. m. Geta verið 2 íbúðir. Lítið steinhús við Hverfis- götu. Útborgun kr. 100 þúsund. Lítið steinhús við Fálkagötu Útborgun kr. 100 þús. 6 herb. íbúðarhæð með sér inngangi, í Vesturbæ. 5 herb. íbúðarliæð með 2 eld húsum, í Hlíðarhverfi. — Sér inngangur. 5 herb. ibúðarhæð, 128 ferm., með sér inngangi og sér hita, í Vesturbæn- um. Ibúðin er í smíðum, tilbúin undir tréverk og málningu. 4 lierb. ibúðarhæð, 115 ferm. við Sólvallagötu. Útborgun kr. 150 þús. 4 herb. íbúðarhæð ásamt 2 herbergjum í rishæð í Höfðahverfi. 4 herb. ibúðarhæð með sér inngangi, við Skipasund. Hagkvæmt verð. Útborg- un kr. 150 þúsund. 4 herb. risibúð í Hlíðar- hverfi. Útborgun kr. 115 þúsund. 3 herb. íbúðarhæðir á hita- veitusvæði í Austur- og Vesturbænum. 3 herb. íbúðarhæðir utan hitaveitusvæði's. 3 herb. risíbúð við Lindar- götu. Útborgun kr. 80 þús. ' 2 herb. kjallaraibúð með sér inngangi, á hitaveitusvæði Lítil 2 lierb. íbúð á hæð. Út- borgun kr. 50 þúsund. Einbýlishús í Kópavogi. — Fokhelt steinhús, um 90 ferm., kjallari, hæð og portbyggð rishæð með svölum, á góðum stað í Kópavogi. Fokheld hæð, 105 ferm. með bílskúrsréttindum. Fokheldur kjallari, með sér miðstöð og sér inngangi, í Hlíðarhverfi. Er 4 her- bergi, eldhús og bað. Lítið hús á góðri lóð í Kópa vogi, rétt við Hafnarfjarð arveg. — Hlýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h., 81546. — Ekkja með uppkominn son, óskar eftir húsnæði Upplýsingar í síma 2400. é CEISLRHITUN Garðastr. 6. Sími 2749. Eswa hitunarkerfi fyrir allar gerðir húsa Almennar raflagnir Raflagnateikningar Viðgerðir Rafhitakútar, 160 1. Sumarkjólar Verð frá kr. 185,00. — Vesturgötu 3 TIL SOLIJ Góð 4ra herbergja íbúð í Kópavogi. Útborgun 110 þús. kr. 3ja herbergja íbúð í Vogun- um. — Einbýlisliús í Kópavogi. Hef kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúð- um. Einnig er til sölu góð- ur 9 smálesta dekkbátur. Rannveig Þovsteinsdóttir fasteigna- og verðvréfasala Hverfisg. 12. Sími 82960. TIL SÖLIi I. Tveggja íbúða liús í Silfurtúni. Grunnflöt ur 150 ferm. Útborg- un 150 þús. II. Malvöruverzlun í Hlíð- unum. III. Gott iðnaðar- og verzl- unarpláss á horni Nönnugötu og Bald- ursgötu. Grunnflötur 160 ferm. Sala eða eða leiga. Alm. fasteignasalan Austurstr. 12. Sími 7324. TIL SÖLIi Einbýlishús við Þverholt, Hverfisgötu, Langholts- veg, Seltjarnarnes, Foss- vog, Kópavog og Silfur- tún. — Fokheldar ibúðir í Hafnar- firði 5 herb. fokheldar íbúðarhæð ir í íHliðunum. 4 herb. íbúðarhæð við Hrísa teig. — 3 herb. íbúð við Lindargötu. Útborgun kr. 80 þús. 3 herb. kjallaraibúðir við Rauðarárstíg. 2 herb. kjallaraíbúð í Teig- unum. 2 herb. kjallaraibúð við Langholtsveg. 2 herb. ibúðarris við Lang- holtsveg. 2 herb. kjallaraibúð á hita- veitusvæði. Laus nú þeg- ar. — tóalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 1043 og 80950. Skrúðgarða- eigendur Öll skrúðgarðavinna fljótt og vel af hendi leyst. Skipu lag, trjáklippingar, trjá- flutningar, hirðing, sumar- úðun. Vanir garðyrkju- menn. — S K R Ú Ð U R Sími 80685. Mikið úrval af Earnapeysum V.J x,, ibiufgar (^oh. náort Lækjargötu 4. Fordsen ’46 sendiferðabifreið, í góðu lagi, til sölu. Upplýsingár í síma 2507 eftir kl. 1 í dag. Hafhlik tilkynnir Nýkomið poplin í skyrtur og blússur. Bleyjugarn, ull- argarn, í mörgum litum. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. Eg sé vel meö þesstsa* glec- augum, þau eru kevpí Iijé TÝLI, Aueturstræti og eru góð og ódýr. — öll læknarecent afgreidd. Leigið yður bíl og akið gjálfir. Höfum til leigu í lengri og skemmri tíma: Fólksbifreiðar, 4ra Og 4 manna. — „Station“-bifreiðar. Jeppabifreiðar. „Cariol“-bifreiðar með driíi á öllum hjólum. Sendiferffia- bifreiðar, BILALEIGAN Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. Ljósnivndið yður sjálf í MYNÐlTt Músikbúðinni, Hafnarstræti 8. Hin skemmtilega hljómplata EFTIRHERMUR Sungin af Don Arden

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.