Morgunblaðið - 26.04.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.04.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 26. apríl 1955 MORGVNBLAÐ18 Porleiíur Jónsson póstmeistari 1855 - 1955 Hcndknatfleikirrsir á sunnudaginn: ,Pre2suliðið‘ sipruii i kurlu en úrval HKRR í Slokki Skemmfilegusfu ÞEGAR blásið var til leiks að Hálogalandi síðastliðið sunnu- dagskvöld var íþróttahúsið fullskipað og eftirvænting áhorf- enda mikil. Almennt var búizt við að úrvalsliðin myndu bæði ganga með sigur af hólmi, en það var líka vitað, að pressuliðin 1 voru Karl, Sigurður, Ásgeir og j myndu ekki láta sig fyrr en í fulla hnefana. Kvenflokkarnir léku fyrst. Ekki virtíst ætla að biása byrlega fyrir pressunni, þar sem markvörðurinn, sem valinn var forfall- aðist, en úr því rættist, þar sem til annarar stúlku náðist á síð- ustu stundu. IDAG eru liðin 100 ár frá fæð- ingu Þorleifs heitins Jónsson- ar, fyrrum póstmeistara í Revkja- vík, en hann var fæddur að Sól- heimum í Svínavatnshreppi í A,- Húnavatnssýslu, hinn 26. dag apríimánaðar 1855, sonur Jóns alþingismanns Pálmasonar og Ingibjargar S. Þorleifsdóttur, Þorkelssonar. einstaklingar þess eru leikvanir og sterkir sem slíkir, en er líða tók á seinni hálfleikinn fór spilið að þyngjast, einkum vegna þess hve erfitt var að opna varnar- múr pressunnar. Aliir leikmenn- , irnir léku vel en máttarstoðirhar j ★ URVALIÐ VANN ERFIÐAN SIGUR Bæði liðin virtust fremur taugaóstyrk í fyrstu, en strax á annari mínútu skoraði María fyrsta markið fyrir úrvalið. — Pressan jafnar stuttu síðar og gerði það Guðlaug með ágætu skoti. Úrvalið nær smám saman betri tökum á leiknum og er um 7 mínútur voru liðnar hafa þær gert 4 mörk á móti þessu eina marki pressunnar. En pressan lét sig ekki og skoraði 2 næstu mörk- in og þar að auki voru dæmd af þeim tvö mörk vegna stöðu á markteig. í hálfleik var staðan 5:4 landsliðinu í vil. Úrvalið hafði alltaf yfirhönd- ina hvað markatölunni viðvék, en pressan sýndi á köflum öllu betri og skipulegri leik úti á vell- inum og kom oft róti á varnar- leik landsliðsins, en það vantaði bara að skora fleiri mörk og átti Geirlaug markvörður úrvalsins sinn drjúga þátt í að fyrirbyggja það. í síðari hálfleik skoraði úr- valið 5 mórk en pressan 4. Lykt- aði leiknum þannig með sigri úrvalsins, 10 mörk gegn 8. ★ GLÆSILEG BREIDD Það er langt síðan pressulið hefir náð svona góðum árangri móti úrvali í kvenflokki. Breidd- in hefir ekki verið það mikil hjá kvenfólkinu hingað til, að unnt væri að taka út tvö nokkuð jöfn lið. Úrvalið hefir alla tíð verið sterkara liðið og gengið með sig- ur af hólmi oft með miklum mun. Nú virðist vera að skapast nokk- ur breidd í raðir kvenfólksins og er þessi leikur gleðilegastur vott- ur þess. Mörkin skoruðu fyrir pressuna: Guðlaug 3, Aðalheiður 4 og Elín Helgadóttir 1, en fyrir landsliðið: Sigríður L. 4, María 3, Gerða 1, Láral og Sigríður K. 1. ★ „PRESSAN" HEFNIR Leikur karlaflokkanna verð- ur að teljast einhver skemmti- legasti leikur á yfirstandandi leikári. Hann var hraður fjörug- ur allt frá bj'rjun til enda, iðaði af fjöri og leikgleði. Þar var stöðugt sótt á báða bóga. Þegar í upphafi sýndi pressuliðið að það samsvaraði fyllilega þeim kröfum sem verjendurnir gerðu, en það var að sýna léttan og lipran leik, reyna að smjúga í gegnum varn- arvegg landsliðsins með því að hafa alltaf tvo fasta menn inni við mark.teiginn og skapa þannig líka möguleika fýrir því að bak- vörðunum tækist að skjóta í gegn af lengra færi. Birgir (FH) skor- aði fyrsta markið fyrir pressuna, en Valur Benediktsson jafnaði stuttu síðar fyrir úrvalið. Pressr an hefir frumkvæðið í leiknum lengi framan af, en er líða tók á fyrri hálfleik skiptust liðin á um yfirhöndina í leiknum (press- an 6:4, landsliðið 9:7, pressan 11:9, landsliðið 14:12) og þannig var staðan eftir fyrri hálfleik. ★ „EINI LANDSLEIKUR ÁRSINS“! Eftir leikhlé var landsliðið fljótara að ná sér á strik og er 10 mín. voru liðnar af seinni hálf- leiknum var staðan 18:14 lands- liðinu í vil. En pressan lét sig ekki, varð stöðugt ágengari við landsliðsmarkið og er um 11 min. voru eftir af leik hafði þeim tek- ist að jafna metin, 18:18. Áhorf- endur voru geysispenntir og hvöttu pressuliðið óspart til dáða, en landsliðið nær aftur yfirhönd- inni 21:19 og bjuggust flestir við að landsliðinu myndi takast að halda forystunni. En nú hefst léttasti og skemmtilegasti kaflinn í leiknum. Pressan gerði næstu 6 mörk og tryggir sér þar með öruggan sigur í þessum eina „landsleik" ársins í handknatt- leik. ★ LIÐIN Landsliðið sýndi góðan leik fyrst og fremst vegna þess hve Körður. Pressuliðið féll betur saman en landsliðið vegna þess að það var um að ræða menn með líkar leik- aðferðir og meiri verkaskiptingu á vellinum en sást hjá landslið- inu, þar til viðbótar var liðið'létt- ara og hreyfinlegra í leik sínum og skorti hvergi úthald, sem sjá má af endasprettinum. — Helgi Hallgrímsson markmaður press- unnar lék sinn bezta leik á árinu og varði af stakri prýði. Birgir, Frímann, Karl og Heinz voru þeir sem mest bar á i liði pressunnar, að ógleymdum línuspilurunum, sem alltaf voru á sínum stað og brugðust hvergi. Mörkin: Pressan 12 + 13—25 Mörkin: Landsliðið 14+ 8 = 22 Pressuliðið: Birgir 7, Karl 4, Heinz 4, Þorleifur 2, Þorgeir 2, Frímann 2, Bergþór 2, Sigurður 1 og Ólafur 1. Landsliðið: Karl 6, Sigurður 4, Hörður 4, Ásgeir 3, Sigurhans 2, Valur 1, Pétur 1 og Snorri 1. ★ ÞEIR SEM VÖLDU Það skal endurtekið, að Handknattleiksráðið valdi úrvals liðið en síðan völdu fulltrúar dag- blaðanna — þeir Hannes Sigurðs- son fyrir Morgunblaðið, Frimann Helgason fyrir Þjóðviljann og Sigurður Jónsson fyrir Timann — „pressuliðin“. Drengjahlaup Ármanns: Ursiitin nákvæm á úrslitum Yíðavanushlaupsins D Svavar KR fyrstur, en sveifir ÍR hreppfu báða bikarana RENGJAHLAUP Ármanns fór fram á sunnudaginn var í frem- allir og einum betur, og er slíkt afar sjaldgæft. En þessi breiða fylk- ing þátttakenda er sannarlega ánægjuleg og vonandi vottur gró- anda og aukins lífs í röðum frjálsíþróttamanna. — Úrslit hlaups- ins urðu eftirmynd úrslita Víðavangshlaupsins. Svavar Markús- son KR kom fyrstur að marki, en hann var sigurvegari í Víða- vangshlaupinu, en sveitir ÍR sigruðu bæði i keppni 3ja og 5 manna. Þorleifur innritoðist í Reykja- víkurskóla 1876 og lauk stúdents- prófi 1881 með hárri 1. einkunn. Að loknu stúdentsorófi fór hann utan til lögfræðináms við Hafn- arháskóla um þriggja ára skeið, en lauk ekki námi sökum heilsu- brests. Cand. phil. prófi lauk hann við skólann 1883. Eftir að Þorleifur kom heim frá Höfn varð hann ritstjóri Þjóð- ólfs um 6 ára skeið. Á árunum 1894—1900 stundaði Þorleifur bú- skap á Stóra-Dal, S.vðri-Löngu- mýri og siðast að Sólheimum í Svínavatnshreppi. — Þingmaður Húnvetninga var hann 1886— 1899. Á öndverðu ári 1900 varð Þor- leifur póstafgreiðslumaður í Reykjavík, en við áramót 1920 var hann skipaður póstmeistari. Þegar mér barst sú fregn að innan fárra daga væru 100 ár liðin frá fæðingu Þorleifs heiíins Jónssonar, póstmeistara, flugu mér í hug minningar frá þeim árum er hann var húsbóndi minn hér í póst.stofunni, en það var frá 1920 til ársloka 1928, er hann lét af starfi. Þorleifur var á marga lund óvenjulegur maður. Trúmennska hans á öllum sviðum og vinnu- semi var einstæð. Á þeim árum var ekki verið að spvrja um hvað vinna ætti lengi dag hvern. Starfs liðið var fámennt í þá daga og verkinu varð að ljúka án tillits til vinnudags. — Þorleifur mætti jafnan fyrstur manna og fór sið- astur af vinnustað. Á þeim árum var verkaskipting ekki komin í þann farveg, sem nú er. JVlegin. þungi starfsins hvíldi því, l§ngi vel á herðum Þorleifs og, varð hann oft að leggja nótt með degL Honum féll aldrei verk úr hendi og þegar mikið var að gerá i af- greiðslunni og Þorleiíur hafði einhverja stund aflögu, .. konQ. hann með frímerkjakassann sinn og afgreiddi fólkið. Ekki rpjpní ég eftir því, að ég sæi ÞorleifSieit- inn skipta skapi þau átta ,ár er | ég var honum samtíða. Hann var ’ sérstaklega dagfarsgóður maður 1 og lipur í öllum viðskiptum, enda hið mesta ljúfmenni. Laun póstmannastéttavinnar voru á þeim árum undantekning- ' arlaust skorin við nögl, eýis og þau hafa raunar ávallt verið. —- Þetta var Þorleifi ljóst, endi7"þótt hann fengi litlu áorkað tjl úr- ibóta. Hann mun því hafa átt : mestan þátt í því, að stofnjj^var 1 félag innan póstmannastéttarinn- I ar — Póstmannafélag íslansRs. -+ ; Og það sem merkilegra er fesam- ! bandi við stofnun þess, ogcjsýnir betur en hokkuð annað það traust, sem starfsmennirniipbárú. til Þorleifs, að hann var einrómá kjörinn fyrsti formaður. .Slfkt mun sennilega vera einsdæmi í sögu launabaráttunnar, að hús- bóndanum hafi verið falið £or- ustustarf í slíku máli fvriijfjöl- menna stétt. En þegar lengra er skyggnzt verður þetta ekkÞundr- unarefni þeim, er þekktu Þorleif heitinn, drengskap hans og hjálp- fýsi. Á þessum árum vann Þorleifur einnig að því ásamt Sigurði heitnum Briem, þáverandi póst- málastjóra, að stofna póstmanna- sjóðinn svo nefnda, en hann hef- ur nú um 30 ára bil styrkt starfs- menn póstþjónustunnar •, til fræðslu og menningar. Þorleifur Jónsson var einn beirra manna er seint gleymast. Hann lifði i anda þeirrar hug- siónar er Stefán G. nefnir í ..Bræðrabýti“ — að hugsa ekki i árum, en öldum. að alheimta ei daglaun að kvöldum. Minningin um Þorleif heitinn verður mér jafnan hugljúf og svo mun einnig vera um þ'á, er kvnntust honum eða nut.u hnns samfyledar i len»’'i eða í túna. Yfir þeirn mm-;- —< r heiðríkia. sem gott er að bei -a sjónum til. Þnrleifur var kvæntur mikil- hæfri ágætisknnu. Ragnheiði Biarnadnttur, Þnrðarsnnar frá Rnvkhólum. og er hún enn á b’fi. Börn beirra eru Jón tónskáld T.eifs. Pá'l skrifstofumaður, Þór- ey verzlunarmær og Salome. S. G. B. * ÚRSLITIN Svavar var öruggur sigurveg- ari, sem vænta mátti. Hann hefur nú sigrað í Drengjahlaupinu 5 ár í röð — og er slíkt einsdæmi og hætt við að slíkt geri ekki neinn miðlungshlaupari. Um hin sætin mörg varð keppnin hörð. T. d. vann Guðfinnur Ingimar á endasprettinum og marga næstu menn skildi aðeins lítill spotti. En hér eru tímar fyrstu 15 manna. 1. Svavar Markússon KR 6:10,2 ' 2. Guðfinnur Sigúrvinsson UMFK 6:15,2 3. Ingimar Jónsson ÍR 6:18,0 4. Guðm. Hallgrímsson 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. UÍA 6:19.0 Margeir Sigurbjörns- son UMFK 6:25,0 Árni Njálsson ÍR 6:33.0 Örn Jóhannsson ÍR 6:35,0 Ólafur Gíslason KR 6:37,0 Þórhallur Stígsson ! UMFK 6:39,0 Pétur Bjarnason Á 6:41,0 Sig. Bjarnason Á 6:42,0 Gunnl. Hjálmarsson ÍR 6:44,0 Örn Ingólísson ÍR 6:46,0 Helgi Ólafsson ÍR 6:47.0 Jens Jónsson KR 6:48,0 Hótel Garður verður opnaður 4. júní n, k. Tekið á móti pöntnnum í skrifstofunni á Hótel Skjaldbreið. Virðingarfyllst, Pétur Daníelsson. ív »IQ* Framreiðslumenn Munið aðalfundinn að Roðli kl. 5 síðdegis á morgun. Fjölmennið. ir SVEITAKEPPNIN í sveitakeppni 3 manna sigraði Framh. á bls. 12 STJORNIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.