Morgunblaðið - 29.04.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.04.1955, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 29. apríl 1955 MORGUNBLA&I0 HERBERGI ðskast strax, fyrir ungan, reglusaman mann. Upplýs- | ingar í síma 3025. KEFLAVI3Í .Herbergi til leigu fyrir reglusöm hjón eða einhleyp *ing. Upplýsingar í síma 61. t Rafmagnsmotorar til sölu hjá raftækjavinnu- 'stofu O. P. Nielsen, Ham- prshúsinu, Tryggvagötu. — Sími 5680. Myndskreytt Peningaveski tapaðist s.l. mánudag, senni Jega í Hafnarstræti. Finn- andi geri vinsamlegast að- vart í síma 7126. — Fund- arlaun. — Sumarbústaður LítiJl sumarbústaður í (Hveragerði, með hita og raf magni, óskast til kaups eða jleigu. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir 5. maí, merkt „Sumarbústaður — 268“. Ódýru Prjónavörurnar seldar frá kl. 1 í dag. Ullarvörubúðin Þingholtsstræti 3. Keflavík - Njarðvík Ameríkani, giftur íslenzkri konu óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma 6305. Sjómaður óskar eftir HERBERGI Tilboð Jeggist á afgr. Mbl. . fyrir 1. maí, merkt: „Á- byggilegur — 270“. ÍBIJÐ 2 til 3 herb. íbúð óskast sem fyrst. Þrennt fullorðið í .heimili. Fyllsta reglusemi. 'Skilvís greiðsla. Upplýsing- ar í síma 80913. TIL LEIGU fyrir umboðssölu, eða slíkt, 2 frekar lítil herbergi, í Miðbænum. Einhver fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt: ^Strax — 273“, sendist afgr. Mbl. í dag. ÍBÚB tlng hjón, barnlaus, óska eftir 2 herbergjum og eld- húsi. Húshjálp kemur til greina. Upplýsingar í síma 5743. — ódýrt Reiðhjél ji^eð gírum, til sölu og Sil- Ver-Cross barnavagn, á sama Btað. Uppl. í síma 5118. — ......................................... r ■ IJngur Vélstjóri sem hefir margra ára reynslu í meðferð gufuvéla og diesil ■ ' " ■ véla óskar eftir atvinnu á sjó eða landi. — Tilboð merkt: : „Vélstjóri —271“, sendist Morgunblaðinu fyrir miðviku- j daginn 4. maí. ; ................■■■••■••••■>■•■...... Dugleg stúlka óskast strax. Efnalaugin Clœsir Laufásvegi 19 og kostaryftur minna Sá árangur, sem þér sækist eftir, verður að veru- leika, ef þér notið Rinso — raunverulegt sápu- duft. Rinso kostar yður ekki aðeins minna en önnur þvottaefni og er drýgra, heldur er það óskaðlegt þvotti og höndum. Hin þvkka Rinso froða veitir yður undursamlegan árangur og gerir allt nudd þarflaust, sem skemmir aðeins þvott yðar. Óskoðlegt þvætti og höndum Segulbandstæki (Grundig), til sölu. Tækið er ór.otað. Verð kr. 4.800. Þeir, sem hafa hug á sliku tæki, leggi nöfn sín og síma númer í lokuðu umslagi, inn á afgr. Mbl., merkt: — „Segulband — 272“, fyrir n. k. mánudagskvöld. W I T T I- dieselrafstöð 3 kw., 2-20 volt, einfasa, til sölu. Hentug fyrir lítið sveitaheimili eða samkomu- hús. — Ra f véla verkstæði Halldórs Ólafssonar Kauðarárstíg 20, sími 4775. Byggingar Tökum að okkur að standa fyrir byggingu, stærri og smærri húsa í Reykjavík og nágrenni. Tilboð merkt: — „Byggingameistarar — 269“, sendist afgr. Mbl., fyr ir þriðjudagskvöld. TIL LEIGL 1 herb., eldhús og baðherb., í nýju húsi í Austurbænum. Hitaveita. Hentugt fyrir 1 —2 kvenmenn. Tilb., er greini fyrirframgreiðslu, — sendist blaðinu fyrir 3. maí, merkt: „Þægilegt — 248“. GLÆSILEGASTA KVÖLDSKEMMTUN ÁRSINS REVlU-KABARETT íslenzkra tóna (Á vœngjum söngsins um víða veröld) Hin glæsilega hljómsveit Vegna þess hve margir urðu frá að hverfa verður skemmtunin endurtekin SUNNUDAGSKVÖLD KL. 11,30 — SÍÐASTA SINN GLUNTASÖNGUR — BALLETT Sigurður Ólafsson syngur nýtt lag: „Rökkvar í runnum“ eftir Jónatan Ólafsson. Sigurður Ólafsson, Kristinn Hallsson og Sigurður Björnsson syngja saman. Alfreð Clausen syngur nýtt lag eftir Ágúst Pétursson Auk hins glæsilega prógramms með öllum vinsælustu söngvurum okkar. JAN MORÁVEKS leikur — JAN MORÁVEK hefur útsett. i • s 5000 manns hafa séð þennan glæsilega REVÝU—KABARETT og allir | | eru sammála um að þetta sé • GLÆSILEGASTA KVÖLDSKEMMTUN ÁRSINS S Tryggið yður miða- sem allra -fyrst DRANGEY TÓNAR Laugavegi 58 — Sími: 3311. Austurstræti 17 (gengið inn Kolasund.) Sími: 82056.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.