Morgunblaðið - 03.05.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.05.1955, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 3. maí 1955 Eigum mjög follegt úrvol ol Drengjahúfum Drengjahöitum Teðpuhúfum Telpuhöttum Margir litir Margar gerðir HEIEDVEÍIZEUN ÁRNA JÍSSOiR H.f. Aðalstræti 7 Símar: 5805, 5524 og 5508. s MIJ RIMINGU HVERNIG ER LIQUl-MOLY NOTAÐ? 1 dós (315 gr.) af Liqui-Moly nægir saman við 4 til 6 lítra af smurolíu og þennan skammt þarf ekki að endurnýja fyrr en eftir 3000 mílna (4800 km.) akstur. Á þessu tímabili skal skifta um olíu eins oft @g þörf krefur, án þess að bæta Liqui Moly við. HVAÐA SMUROLÍU Á AÐ NOTA? Nota má hverja þá tegund af góðri smurolíu er menn helzt kjósa, en vegna eðlis síns eykur Liqui- Moly smurningshæfni hverrar tegundar af olíu sem er. Engin olía er svo góð að Liqui-Moly auki ekki öryggi vélarinnar gegn sliti og skemmdum. ISlE\/KA-VEIiZLl)^AI!F[LAIilf) H.f. Sími 82943 — Laugaveg 23 MÁL HVAÐ ER LIQUI-MOLY ? LIQUI-MOLY er málmurinn Molybdenum Disul- fide (MOS2) í fljótandi ástandi. Vísindalegar til- raunir hafa sannað afdráttarlaust að Molybdenum minnkar núningsmótstöðuna að Molybdenum sam- eindin bindst við málmflötinn og myndar samfellt slitlag sem þolir allt að 225000 punda núningsþrýst- ing á ferþumlung og 1100° hita á C. án þess að gefa sig. Slitlag þetta leysist ekki upp þótt á það sé helt brennisteinssýru. HVAÐ GERIR LIQUI-MOLY Af ofangreindu leiðir, að LIQUI-MOLY er bezta smurningsefnið, sem framleitt hefur verið til þessa. ( Það minnkar núningsmótstöðuna, verndar gegn sýru tæringu, ver legur gegn úrbræðslu, útilokar þurr- ræsingu, auðveldar gangsetningu og eykur afköst ' og endingu vélarinnar að miklum mun. Notið LjQUI-MOLY á allar vélar j tíý sending af öllum tegundum < LIQUI-MOLY nýkomin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.