Morgunblaðið - 03.05.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.05.1955, Blaðsíða 16
Veðurúíiil í dag: Vaxandi NA-átt. Útvarpsræða ' próf. Ólafs Björnssonar 1. maí. i Sjá blaðsiðu 9. / sumar verhur byrjað á jbrlðja lær brennur í Skagafirði ö Myndin hér að ofan er frá einu spilakvöldi Sjálfstæðisfélaganna. , SpÉlakvöId og vorfagnaSur Sjálfsfæðisfélaganna Fjölbreytt skemmtun bæði i Sjálf- stæðishúsinu og að Hótel Borg SÍÐASTA spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna á þessu vori, sem jafn- framt verður vorfagnaður, verður í Sjálfstæðishúsinu og að Hótel Borg annað kvöld. Vegna hinna miklu vinsælda spilakvöld- anna þótti ekki annað fært en hafa skemmtunina í tveimur húsum, énda mjög til hennar vandað. Spiluð verður félagsvist að verða hinir eigulegustu munir. venju. Sigurður Bjarnason, al-j Aðgöngumiðar eru afhentir í þingismaður, flytur ávarp í Sjálf- skrifstofu Sjálfstæðisflokksins stæðishúsinu, en Friðleifur Frið- eftir kl. 5 í dag, og er áreiðan- riksson, formaður „Þróttar", að lega öruggara að tryggja sér Hótel Borg. Skemmtiatriði verða • miða í tíma. Húsin verða opnuð einsöngur og gamanþættir. Einn- kl. 8 annað kvöld og lokað kl. ig er happdrætti og að lokum 8,30. dans. Vinningar í spilakeppninni | SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉL. Sókn í Keflavík, heldur skemmti- fund í Sjálfstæðishúsinu n. k. fimmtudag ki. 9 s. d. Sameiginleg- kaffidrykkja og , . féiagsvist. _ Þess er vænst að' Á útifundi verkalýðsins í Reykjavík á Lækjartorgi 1. maí, vaf konur mæti vel og stundvíslega. aðalbaráttumálið: Friður í heiminum. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M, HAFNARFIRÐI — Rétt fyrir klukkan þrjú á sunnudag, gerð ist sá sorglegi atburður hér á móts við Þjóðkirkjuna, að fjögurra ára telpa, Erna Haf- dís Gunnarsdóttir að Norður- braut 29, varð fyrhr vörubíl, M-32, og beið þegar bana. Slysið varð með þeim hætti, að barnið var statt sjávarmeg- in á götunni ásamt móður sinni, en hljóp yfir götuna um leið og bíilinn kom vestan að. Varð barnið undir bílnum með þeim afleiðingum, sem fyrr greinir. Foreldrar Iitlu telpunnar eru Lilja Bjarnadóttir og Marinó Gunnarsson, sjómað- ur. — G.E. DauSaslys í Hafnarfirði orkuverinu í Soginu Tilboð berost og orkuverið u oð toko til storfo órið ’58 Þ RIÐJA virkjun Sogsins stendur nú fyrir dyrum sem kunnugt — Er undirbúningi þessa mannvirkis nú svo langt á veg komið, að næstu vikur munu verkfræðingar og aðrir sérfræðingar Sogsvirkjunarinnar, kanna tilboð í byggingar mannvirkja, svo og t.ilboð í vélar hins nýja orkuvers. — i áætlunum Sogsvirkjunarinn- ar er svo ráð fyrir gert að þetta orkuver geti tekið til starfa árið 1958. MANNVIRKIN Þriðja orkuverið við Sog verð- ur mikið mannvirki. Stöðvar- líúsið verður reist við Dráttar- Míð, þar sem mætast Sog og Úlf- Ijótsvatn. Stífla orkuversins verður í sjálfu Þingvallavatni, rétt við út- fall þess. — Frá stíflunni verða lögð neðanjarðargöng í gegnum Ðráttarhlíð, um 380 m löng að stöðvarhúsinu. Orkuver þetta verður 38.000 hestöfl og verða vélasamstæður þess tvær. írafossvirkjun er 44.000 hestöfl. TILBOÐ í MANNVIRKIN OG VÉLARNAR Fyrir síðustu helgi voru opn- uð þau tvö tilboð sem bárust í að byggja mannvirkin: stöðvar- húsið, stífluna og jarðgöngin. — Annað tilboðanna er frá íslenzk- um aðilum, sem hafa samstarf við erlenda. Er þetta tilboð Al- menna byggingafélagsins h.f. og Mannvirkis h.f. og sænska félags- ins Svenska Entreprenad A. B., Stokkhólmi, en hitt er frá danska fyrirtækinu E. Pihl & Sön í Kaup mannahöfn, en það er fyrirtæki, sem Kaj Langvad verkfræðingur veitir forstöðu. SAMANBURÐUR Á TILBOÐUM Hjörleifur Hjörleifsson skrif- stofustjóri, skýrði Mbl. svo frá í gær, að á næstu 2—3 vikum yrði unnið að því að rannsaka tilboðin og gera á þeim samanburð. Fyrr en sú athugun hefði farið fram, væri ekki hægt að gefa upplýs- ingar um hvaða kjör verktakarn- ir bjóða. Skrifstofustjórinn gat þess og að samtímis myndi fram fara rannsókn á tilboðum í vélasam- stæður orkuversins, en þær verða tvær. Hafa tilboð borizt frá flest- um Evrópulandanna auk Banda- ríkjanna. BYRJAD í SUMAR Ekki er vitað hvenær verður byrjað á undirbúningsfram- kvæmdum eystra. — Forráða- menn Sogsvirkjunarinnar munu hafa mikinn hug á að svo verði !>, ebson alþm, kominn heim JÓHANN Þ. Jósefsson, alþingis- aður, var meðal farþega með Sól- faxa á sunnudagskvöldið frá meg inlandi Evrópu. Hefur hann dval- ið undanfarnar vikur í afurða- söluerindum í Þýzkalandi og Ítalíu. í sumar. — Þær framkvæmdir eru vegalagning og brú yfir Sogið í námunda við stöðvarhúsið. — Síðan verður byrjað á mann- virkjagerðinni. — Er lögð mikil áherzla á að hægt verði að byrja á framkvæmdum í ágúst næst- komandi. Það er að sjálfsögðu undir því komið að nægilegt fjár- magn sé fyrirliggjandi. í áætl- un þeirri, sem gerð hefur verið um þetta 38.000 hestafla orkuver, er gert ráð fyrir, að það geti tekið til starfa á árinu 1958. Happdrætti Sjátfstæois ftokkssns AÐEINS fjórir dagar eru liðn- ir siðan sala miða í hinu veg- lega bilhappdrætti Sjálfstæðis fiokksins hófst, en mun meira hefir þó selzt af miðum en áætlað var að seljast myndi fyrstu vikuna. Hafa biíreiða- eigendur Iagt mikla áherzlu á að tryggja sér miða með skráningarnúmeri bifreiðar sinnar, og margir aðrir hafa óskað eftir sérstökum númer- um. Með því að kaupa miða í happdrættinu öðlast menn skilyrði til að keppa um glæsi- Iega bifreið og styrkja um lei.ð starfsemi Sjálfstæðisflokksins. Sameiíiumst um að Ijúka söl- unni á sem skemmstum tíma. Forsefa og ráðherr- um færðar gjafir frá fsrael HR. Fritz Nasehitz aðalræðis- maður ís’ands í Te!-Aviv, sem undanfarið hefur dvalizt hér í bæ, færði forseta íslands fyrir skemmstu málverk að gjöf frá forseta ísraels. Þá hefur aðalræðismaðurinn einnig fært forsætisráðherra bókagjöf frá forsætisráðherra ísraels, og utanríkisráðherra bók frá utanríkisráðherra ísraels. Frá forstjóra utanríkisráðu- neytisins í Tel Aviv flutti aðal- ræðismaðurinn bókagjafir til skrifstofustjóra utanríkisráðu- neytisins og til dr. Helga P. Briems sendiherra íslands hjá ísraelsstjórn. (Frá utanríkisráðuneytinu). SAUÐÁRKRÓKI, 2. maí — Kl. 12 á hádegi í dag var slökkvilið- inu á Sauðárkróki gert aðvart um að eldur væri uppi i bæjarhúsun- um að syðri Hofdölum. Rúmlega hálfri stundu siðar var slökkvi- liðið komið á staðinn og var þá bærinn alelda. Hann var byggður fyrir aldamót úr timbri og torfi. Bærinn brann til ösku, en fjósið og viðbvggðri heyhlöðu, sem stóð í þriggja metra fjarlægð frá bænum. var bjargað Tvíbýli er á svðri Hofdölum, og bjó annar bóhdinn, Trausti Árnason ásamt fjölskvldu sinni j í gamla bænum, en hinn bóndinn, ! Kristján Hrólfsson. var fvrir ^ nokkru fluttur í neðri hæð ný- byggðs húss. * Innbú evðilagðist að mestu syo og nokkrir af munum Kristjáns. Bærinn og innbú beggja bænd- anna var mjög lágt vátrvggt. svo að tjón var þarna tilfinnanlegt. Talið er líklegt að kviknaS hafi í þaki bæjarins út frá reykháf. Þetta er sjötta kvaðning slökkviliðsins á rúmu ári í sveitir Skagafjarðar, og vaknar því sú spurning meðal manna, hvort sýslan muni lengur komast hjá þvi að sja um sinar eigin bruna- varnir, því að hún hefir ekki enn nemn þátt í kostnaði við u’unavarnir. — Jón. Krefjas! Jssss, að ! iiaSarvörur ! kiþðprhldð ARNESI, b.-Ping. — Búnaðar- sainband S.-Þingeyinga sendl Stéttarsambandi bænda svohljóð- andi skeyti í dag: „í tilefni verkfailssamning- anna gerv.m við kröfu til þess, að Stét-tarsamband bænda beiti sér fyrir þvi, að landbúnaðarvörur hæ'*1ri bega.r í stað, bændum verði tryggð sama launahækkun, og kaungjaldr‘iði v'sitölubúsins, og samið nefir verið um til verka manna. Þurfi lagabreytingu só stuðlað að þvi að hún verði bor- in fram á Alþingi tii fullrar af« greiðslu nú begar“. —H. G. Á Ranðst.orgi cg Lækjarcrgi TASS-fréttastoían rússneska skýrði frá því, að á liátíðisdegi verka- lýðsins í Rússlandi, hefðu verið sýndar á hersýningu á Rauða torg- ihú nýjar, fullkcrr.nar tegundir af fallbyssuui., Þessar byssur, sera eru stærri og fulikomnari en nokkrar aðrar, verða teknar í notkun í öllurn stórskoíaliðsherfylkjum Rauða hersins. Myndirnar hér að ofan er frá 1. maí hátíðahöldum verkalýðsins í Moskvu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.