Morgunblaðið - 03.05.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.05.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 3. maí 1955 MORGUNBLAÐIÐ 7 Spun nælon Fatabursfar MEYJASKEMMAN VII kaupa lítinn sumarbústað í Vatns- endalandi. Upplýsingar í síma 9660. Svartir og mislitir EVIælonsokkar MEYJASKEMMAN Laugavegi 12. Tveir kvenmenn óska eftir 2 samliggjandi Herbergium og eldunarplássi. Æskilegt væri að símaafnot gætu fylgt. Tilboð sendist Mbh, fyrir föstudag, merkt: — „Ljósmóðir — 321“. LítiS HERBERGI í kjallara, til leigu gegn húshjálp. Upplýsingar í dag milli kl. 6 og 7 á Sól- vallagötu 41. — Sumarhústaður óskast til leigu í 2—3 mán- uði. Upplýsingar í síma 82239. — jTSL LEIGU 2 samliggjandi stofur til leigu, í Hlíðunum. Tilb., er * greini væntanlega fyrir- ■ framgreiðslu, sendist afgr. * blaðsins, merkt: „Rúmgott jg — 325“, fyrir annað kvöld. TI3 leigu 2ja herb. íbúð, á góðum stað í Smáíbúðarhveifi, í júlí. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Júlí — 322“. ENSKUR BARNAVAGN á háum hjólum, til sölu, ó- dýrt, að Hraunteigi 13, kjall ara. Upplýsingar í síma 82737. — BíEFLAVÍK Sólríkt herbergi til leigu, á Suðurgötu 8. Atvínna Stúika óskust til afgreiðslu starfa nú þegar. Upplýsing ar á veitingastofunni Ad- lon, Aðalstræti 8, frá kl. 2—5. — Dugleg stúlkn Óskasf Verksmiðjan Skírnir Ii.f. Nökkvavog 39. Starfsstúlkur Vantar nú þegar nokkrar starfsstúlkur í matstofuna Brytann, Hafnarstræti 17. Upplýsingar á staðnum. BRADFORD Sendiferðabifreið 46 til sölu og sýnis í dag. BIFREIÐASALAN Njálsg. 40. Sími 5852. Framtíðarstarf Ríkisfyrirtæki óskar eftir ungum, reglusömum manni til framtíðarstarfa, Reglubundin, hreinleg vinna. Um- sækjendur sendi upplýsingar um nám og fyrri störf ásamt meðmælum til Morgunblaðsins fyrir 7. maí n.k. Merkt: „Framtíðarstarf —295“. S £ FLYGILL eða stórt píanó óskast til kaups. — Upplýsingar í síma 82611, í dag og næstu daga. Sauðfé til sölu Úrvals sauðfé er til sölu nú þegar. Greiðsluskilmálar S mjög hagkvæmir. — Upplýsingar gefnar að Hurðarbaki í í Kjós. Sími um Eyrarkot. VLitií AIVIEN N óskast strax. ÞÓRÐUR JASONARSON, Háteigsvegi 18 — sími 6362. STÚLKU vantar til að vinna við saumaskap — Upplýsingar eftir hádegi i dag — Simar 81099 - 81105 - 81106 \JerLsmihjumcu' Urœ (\ra Lomuró tía 7 '(ýcinucf- í % t % f j) { 1 I I I if ! h I Tíniaritið IIULD flytur sannar frásagnir um dulræn efni, til vakningar, fróðleiks og skemmtunar, ungum sem gömlum. Kaup- iS DULD. — Lesið DULD. Fæst í flestum bóka- og blaðsölubúðum og hjá af- greiðslunni, Miðteigi 2, — Akranesi. — ATVINNA n Tvo ráðvanda og röska menn 18 tii 20 ára. vantar oss 'i nu þegar til lager-starfa og fleira. — Uppl. í skrifstof- j unni. FÁLKINN H. F., Laugavegi 24 Reglusamur maður í fastri vinnu, sem á kost á að fá íbúð, vill kynnast einhleypri stúlku á aldrin- um 35—46 ára, með félags- búskap fýxir áugum. Tilboð ásamt m^^^^^^djst Mbl., merkt: „Iðjiisöih — 276“. FINNBOGI KJARTANSSON SEHDISTEINSSTÖBF • ■ Ráðvandur og duglegur unglingur, 14 til 16 ára, getur j a fengið atvinnu nú þegar við sendisveins og innheimtu- ; (stöid..—; UjDfil. ^ |^rifgtof unni. j -FÁLK'INN II. ír. r- Stmi 81670 : j AmKurstræúPlT —"simi 554* — Bezi oð OUglýSO í Morgunblaðinu i •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.