Morgunblaðið - 11.05.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.05.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 11. mai 1955 MORGUISBLAÐIÐ 5 BARNAVAGN Nýlegur Pedigree barna- vagn, mjög vel með farinn, er til sölu á Melhaga 8 — kjallara. — Hafnarfjorður Stúlka eða kona óskast til afgreiðslustarfa annan hvern eftirmiðdag. Uppl. Austurgötu 1. Sími 9255. Sængurvera- dannask Léreft, 80, 90, 140 cm. Cretonne, ódýrt Sirsefni, gott úrval Flúnnel, hvít og mislit ÞORSTEINSBCö Sími 81945. Lofinetsstengur á bila Bílaraftækjaverzlun Halldórs Ólafssonar Rauðarárstíg 20, sími 4775. LítiB íbúð til leigu, 2 herbergi og eld- hús, í risi, við Laugaveg, til leigu frá 1. júní n.k. — Tilboð merkt: „Gamaldags — 500“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. Takið efflr Gullúr tapaðist frá Þórs- götu 20, um Eiríksgötu að Eskihlíð. Skilvís finnandi hringi í síma 7942. Fundar- laun. — P F A F F saumavái stigin, í ágætu ástandi, til sölu á Langholtsvegi 139. Kvenskór nýkomnir. Handgerðir með kvart og lágum hælum. Laugavegi 7. Plægi garða í Kringlumýri og Seljalands túni. Pantanir í síma 7357 milli 6 og 7, næstu kvöld. BARNAVAGN til sölu. Sími 80441. BÍLL Viljum kaupa bíl. Má vera gamalt model. Tilb. óskast send MbL, merkt: „Afborg- un — 493“. Tréssulðlr Vantar 3—4 trésmiði. Uppl. i síma 7663 og 81008 eftir kl. 7. (Uppmæling). Þekkt sérverzlun í Miðbænum til sölu. Tilb. merkt: „13 — 505“, sendist afgr. blaðsins fyrir n. k. laugardag. Trésmlðir Mig vantar 2—3 trésmiði. Arni Vigfússon Sími: Laugarvatni. BÍLL til sölu. Verð kr. 7 þúsund eða hæsta tilboð. Til sýnis hjá Málmsmiðjunni Hellu, við Haga. — BARNAVAGN til sölu. Verð kr. 700,00. — Uppl. Hverfisgötu 59. — Sími 4613. HERBERGI Stúlka óskar eftir rúmgóðu herb., helzt í Austur- eða Miðbænum. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir 12. þ. m., merkt: „Reglusöm — 503“. Mélflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Ansturstr. 7. Símar 3202, 2002 Skrifstofutími kl. 10-12 og 1-5. TIL SÖLU utanborðs-mótor, sænskur, 7 ha. Arcenetes, sem nýr. Til sýnis í dag og næstu daga frá kl. 4—6 e.h., í fisk búðinni, Framnesvegi 23 og eftir þann tíma að Öldu- götu 52, I. hæð. Ráðskena óskast á fámennt heimili í Rangárvallasýslu, má hafa með sér barn. Uppl. í síma 82567. — Ford 1947 Ford fólksbifreið, 4ra dyra smíðaár 1947, í mjög góðu standi, til sýnis og sölu í dag, að Laugavegi 168. — Sími 82295. Ný sending FLANNEL nýir litir í dragtir, pils og síðbuxur. Verzl. SNÓT Vesturgötu 17. Öryggisgler ■ í bifreiðar og jarðvinnslu- tæki. — Fljót afgreiðsla. Glersalan og speglagerðin Freyjugötu 8. KEFLAVÍK Tökum að okkur alls konar húsasmíðar. Uppmæling eða tímavinna, eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 109 eftir 7 á kvöldin. Þakpappi Múrhúðunarnet SKIJR Skúr, 13 ferm., byggður úr nýju timbri, til sölu, á tæki færisverði. Uppl. í síma 80186 frá 1—7 í dag og á morgun. ' Húsagler 3, 4 og 5 m.m. Fljót afgreiðsla. Glersalan og speglagerðin Freyjugötu 8. Gegn húshjálp er hægt að fá stóra STOFU og eldunarpláss. Tilb. send- ist blaðinu, merkt: „Hús- 'hjálp — 490“. Óska eftir að fá keypta LÓÐ við Sundlaugahverfi. Tilb. merkt: „20 — 510“, sendist afgr. Mbl. Þagmælsku heit- ið. — Vantar HERBERGI strax. Helzt í Austurbæn- um. Gæti orðið til þriggja ára og yrði þá notað til geymslu að sumrinu. Tilboð merkt: „Bræður — 497“, sendist Mbl. Rafvirki vantar tveggja til þriggja herb. íbúð, fyrir 1. júní. — Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr- ir fimmtudagskvöld, merkt: „Rafvirki — 502“. ÍBÚÐ 2 herbergi og eldhús, með húsgögnum, nálægt Miðbæn um, til leigu í 3 mánuði. — Tilb. sendist afgr. Mbl., fyr ir laugardag,. merkt: „3 mánuðir — Aukavinna Lítið iðnfyrirtæki óskar eft- ir sambandi við kvenmann, sem getur annast bréfa- skriftir á ensku, í auka- vinnu. Tilb. merkt: „1905 — 511“, sendist Mbl. MICHELIN- HEKK 700x20—750x20, o. fh — Kaupið áður en verðið hækk ar. — Finnnr Ólafsson Austurstræti 14. Er kaupandi að 6 manna b'ill Greiðsluskilmálar 1.000,00 kr. á mánuði. Tilboð merkt: „Samkomulag — 501“, send ist afgr. Mbl. fyrir laugar- dagskvöld. STiJLKA vön dragtasaumi óskast strax. Guðnnindur tsfjörð klæðskeri — Kirkjuhvoli. Sími 6002. HERBERGI Einhleypur maður, reglu- samur, óskar eftir herb. til leigu frá 14. maí. Góð um- gengni. Tilboð merkt: „489“ sendist afgr. Mbl. íbúð óskast til leigu 15. júní, í 2—3 mánuði. Má vera lítil og hvar sem er í bænum. Uppl. í síma 81176. Til sölu, með mjög góðum greiðslttskilmálum: sendiferðahlll model 1946. Uppl. á Óðins- jj g'ötu 9 frá 2 til 4 í dag. Átvinna óskast Get tekið að mér innheimtu eða önnur létt störf, 3—4 tíma á dag eftir hádegi. —- Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt: — „Atvinna — 518“. Stórt, vandað barnarúm amerískt, til sölu. Má renna niður hliðum og takast í sundur. Uppl. í Drápuhlíð 44, kjallara. Vil kaupa , sumarbústað Má vera ófullgerður, á góð- um stað í nágrenni bæjar- ins. Tilboð sendist Mbl., — merkt: „Sumarbústaður — 494“, fyrir 16. þ. m. TIL SÖLU benzin-rafsuðuvél, tegund: P. H. — K E I L I R h.f. Há fyrirfi’amgreiðsla Vantar íbúð sem fyrst, 3 í heimili. — Há fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 1918 í dag og næstu daga. — Vórugeymsla óskast nú þegar. Þarf að vera þurr og rúmgóð og á neðstu hæð. Tilb. sendist Mbl., fyrir hádegi á föstu- dag, merkt: „Vörugeymsla — 499“. Nælon-sokkar . Crepe-nælon-sokkar Perlon-sokkar Margar gerðir og litir. S K Ó R I N N Laugavegi 7. Viljum kaupa lítinn gufukeflll ca. 10 ferm. — Má vera not aður. — K E I L I R h.f. Tvær stúlkur óska eftir 7—2 hQrbergjum Barnagæzla kemur til greina. Upplýsingar í síma 3914. — Nælonsokkar Gler-nælonsokkar Krepnælonsokkar Ullarnælonsokkar ísgarnssokkar BóniuIIarsokkar, dömu og barna Hosur, dömu og barna Sportsokkar ¥tJogue Skólavörðustíg 12. Hús — íhúðir Hef til sölu hús og íbúðir víðsvegar í og utan við bæ- inn, svo sem: íbúðarhæð í Hliðunum. Múrhúðað einbýlishús í smá ibúðahverfinu. Fokhelt hús í Kópavogi, svo og smærri íbúðir. Baldvin Jónsson hrl. Austurstr. 12, sími 5545. Sundbollr Sólföt , Blússur Pcysur Pils Orlon golftreyjur • Sumarkjólar • ^eíclur h.J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.