Morgunblaðið - 11.05.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.05.1955, Blaðsíða 6
6 MORGVTSBLAÐIÐ Miðvikudagur 11. maí 1955 STULKA óskast í buffet og eldhús. Matstofa Austurbæjar Laugavegi 118. Unglingsstúlka óskast í létta vist, hálfan eða allan daginn. Upplýsing ar í síma 7989. PÍAWÓ óskast keypt. — Upplýsing- ar í síma 82362. Herbergi óskast fyrir sjómann, sem mikið er að heiman. Upplýsingar í síma 6002. —- foMjT VER2ÍUNÍ?'-0 ih^£d!nsorg Nýkomin Kaífi- og matarstell í miklu úrvali. Takið eftir Chevrolet ’40, 5 manna til sölu. Er ógangfær, en þarf einungis smávægilegrar við- gerðar við. Tilvalið tæki- færi fyrir þann, sem vill eiga góðan bíl, þegar sumar- leyfið hefst. Selst ódýrt. — Tilb. merkt: „Ódýr — 523“, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þessa mánaðar. fS'h K>k rí\W$ Til sölu er 1 tonns Trillubátur 2ja ára, lítið notaður, með alveg nýrri 3*4 ha. vél. — Uppl. gefnar á Sunnubraut 26, Akranesi. NASH 1947 6 manna og 4ra manna bif reiðar, t. d. Renault, Aust- in, Ford og Morris og Waux hall. — Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. Sími 2640. TIL SÖLU að Hurðarbaki í Flóa: — Fordson dráttarvél, á gúmmí hjólum. Henni fylgja járn- hjól, sláttuvél, heyvagn á tvöföldum gúmmíhjólum og 2 jarðvinnsluverkiæri. Enn- fremur til sölu góð taða. — Uppl. á staðnum og hjá Rúnari Guðmundssyni, lög- regluþjóni. Barngóður UNGLINGUR 12 ára óskast til að líta eft- ir einu barni í sumar. Dval- i ið verður í sumarbústað. — Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr- ir 14. þ.m., merkt: „12 ára — 520“.— HUDSON model ’47 til sölu eða í skipt um fyrir ’54—’55, model. — Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr- ir 14. þ.m., merkt: „Bíll — 519“. — Veiðinvenn — Fjallamenn Höfum til sölu Dodge Wea- pon, með sætum fyrir 6 menn og farangursgeymslu. Tilvalinn bíll til langferða- laga um misjafna vegi. Bíll inn er í I. fl. standi BlLASALAN Klapparstíg 37, sími 82032. Islenzk kona. sem býr í Ameríku, vill Taka dreng til eignar (6 mánaða til 2ja ára). Tilb. merkt: „24 — 522“, sendist afgr. Mbl., fyrir 20. þ.m. | Fuiimimffl« J H. P. Itfayonnaise Og SALAD CREAM nýkomið. H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790. Ráðskoeia og vinnumaður eða hjón, óskast á raflýst sveitaheim- ili, nálægt Reykjavík. Mega hafa með sér barn. Upplýs- ingar í síma 7613, eftir kl. 5. — Maður, í millilandasigl- ingum óskar eftir 2/o herb. ibúð strax. Upplýsingar í síma 2323, milli kl. 2 og 6 í dag. 2 háseta vantar á mb. Ársæl Sigurðs- son til þorskaneta og hand- færaveiða. Uppl. um borð í bátnum, sem liggur við bryggju í Hafnarfirði, í dag. — Hús í smíðum til sölu að Álfhólsvegi 40. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl., f. h. laugardag, merkt „1-13 — 527“. íbúð óskast 4ra herbergja. Tilboð send- ist afgr. Mbl., merkt: „Ibúð — 517“. — Folaldakjöt Buff — gullash — létt- saltað. — /y&t&ávextú’ KAPLASKJÓLI 5 • SÍMI 822AJ Hólmgarði 34, sími 81995. Röskur, ábyggilegur dreng- ur, vel kunnugur í bænum, óskar eftir Sendisveinsstarfi í sumar. Á reiðhjól. Uppl. í síma 5751. Vinstúlku vill utanbæjarstúlka kynn- ast og til að leigja herbergi með sér. Tilb. ásamt mynd, sendist á afgr. MbL, sem fyrst, merkt: „Lífsglöð og try&g — 514“. Hvítar og mislitar BLÚSSUR í úrvali. — Dömu- og herrabúðin Laugavegi 55. Sími 81890 Pýzlí STORESEFNI Döniu- og herrabúðin Laugavegi 55. Sími 81890 / TViEED nýjar gerðir. Dömu- og herrabúðin Laugavegi 55. Sími 81890 Ódýr Eldhúsgardínuefni Dömu- og herrabúðin Laugavegi 55. Sími 81890 Stór-rósótt, amerísk (iluggatjaldaefni Verð kr. 33,50 pr. m. — Dömu- og herrabúðin Laugavegi 55. Sími 81890 HJólbarðar sem ekkert notaðir, seljast á tækifærisverði, 4 stykki 900x20. — Barðinn h.f. Skúlag. 40. Sími 4131. íbúð — Trillubátur Til sölu ný þriggja herb. íbúð. Einnig þriggja tonna trillubátur. Uppl. í síma 80193. — TIL SÖLU borðstofuborð og 4 stólar. Einnig 2 notaðir armstólar . og dívan. — Eskihlhíð 12B, I. h., til hægri. Vandað og gott Pl ÁNÓ óskast til kaups. Tilboð, er greini teg. og aldur, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir hád. á fimmtudag, merkt: „Pía- nó — 530“. IMjarðvík Hef íbúð til leigu í Njarð- víkum í nýju húsi. Einhver fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 136. KEFLAVÍK Hef kaupanda eða leigjanda að einbýlishúsi eða íbúðar- hæð. Nánari uppl. gefur Tómas Tómasson, lögfr., Keflavík. Rafmagns- Hitadunkur 50 lítra, til sölu. — Verð 800 kr. — Sími 5475. Ungur Bílstjóri óskar eftir einhvers konar akstri. Hef meirapróf. Tilb. sendist Mbl., fyrir kl. 3 á fimmtudag, merkt: „Bíl- stjóri — 516“. A. B. Penta U tanborðsmótor 1*4 hestafl, til sölu. Upplýs- ingar í síma 5852. Fry’s Cocoa fyrirliggjandi í Í4—1 og 7 lbs. dósum. H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790. Sumarbústaður óskast til kaups eða leigu, í strætisvagnaleið. Upplýs- ingar í síma 2090. Cóð íbúð Rúmgóð 2ja herbergja íbúð til sölu. Laus eftir samkomu lagi. Upplýsingar í síma 81752. — 1050x20 1000x20 900x20 825x20 750x20 700x20 1000x18 1050x16 900x16 650x16 B A R Ð I N N h.f. Skúlagata 40. Sími 4131. Blöndunartæki fyrir baðker með handdreifara eingöngu með handdreifara og veggdreifara með veggdreifara og krana með veggdreifara eingöngu Eldhúsblöndunartæki út úr vegg með sveiflustút og stillanlegum tengi- stykkjum upp úr borði með innbyggðri gormslöngu og dreifara. Vatnslásar 1” og lli” Handlaugakranar *4” og fleiri gerðir. Botnventlar 1” og 114” Aukastykki handdreifara fyrir blönd- unartæki. gormslöngur s-fittings (Unionar) *4” keðjur keðjuhringir tappar í handlaugar, eld- húsvaska og baðker. Sími 1280.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.