Morgunblaðið - 11.05.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.05.1955, Blaðsíða 12
12 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 11. maí 1955 Sumarkjólaefni í miklu úrvali. Gardínuefni fallegar gerðir. Laugavegi 60, sími 82031 Handklæði Lakaléreft Damask nýkomið. Laugavegi 60, sími 82031 Magabelti Brjóstahaldarar mikið úrval, nýkomið. VARÐAN Laugavegi 60, sími 82031 Silver Cross- tvíburavagnar. Laugavegi 60, simi 82031 ÍBÚÐ 2 herb. og aðgangur að eld- húsi til leigu í Miðbænum, strax, helzt fyrir 1—2 kven menn eða fámenna fjöl- skyldu. Engin fyrirframgr. Tilb. merkt: „Fyrir laugar- dagskvöld — 531“, sendist Mbl. — frá Bílhappdrætti Sjálfstæðis- flokksins. — Miðar í bílhapp- drættinu eru seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10—12 og 1—6. Pantanir óskast sóttar hið fyrsta. Seldir verða aðeins 5000 miðar. Kaupið miða strax í dag. Úr daqisgs lífino Framh af bls. 8 fullri varúð. — Hefur ógætni í þessu efni oft leitt til hinna hörmulegustu slysa, og jafnvel valdið dauða manna, sem kunn- ugt er. Önnur dagskráratriði ÞVÍ miður gat ég ekki hlustað á hina fjölbreyttu Húnavöku s.l. laugardag, en af öðrum athyglis- verðum dagskrárliðum má nefna tónlistarkynninguna, þar sem flutt voru og sungin lög eftir Karl O. Runólfsson, og Kirkju- ferð fyrir 55 árum, eftir Matthías Helgason frá Kaldrananesi, sem Andrés Björnsson flutti. Framh. af bls. 1 Vegna þess hve þau eru marg- brotin og mikilvæg, leggjum vér til að málin verði rædd í tveim þáttum. Vér teljum heppilegt að byrjað verði með fundi æðstu manna ríkjanna, en í fylgd með þeim verði utanríkisráðherrar þeirra og að skifzt verði á skoð- unum. Á þeim stutta tíma, sem hinir æðstu menn hefðu til um- ráða, myndu þeir ekki ætlast til að koma sér saman um efnisleg svör við hinum ýmsu erfiðleik- um, sem heimurinn á við að stríða". í orðsendingunni er síðan lagt til að utanríkisráðherrar fjórveld anna komi saman fyrst á hinum sama stað, sem hinir æðstu menn hittast á og um líkt leyti. Málefnin, sem rædd verða á fundi hinna æðstu manna, verði „síðan rædd í einstökum atriðum á þann hátt og af stofnunum og þátttakendum, að árangur geti orðið beztur, skv. eðli deilu- málanna. Þetta starf myndi hefj- ast eins fljótt og heppilegt væri talið eftir fund hinna æðstu manna“. MORGUNBLAÐIÐ MEÐ MORGUNKAFFINU Vörulager ! Vörulager ! Til sölu er vörulager ca. 30 þús. kr. á heildsöluverði, í lagernum eru yfir 40 tegundir af ýmsum smávörum. — Uppl. í síma 80186 kl. 1—7 í dag og á morgun. Vill ekki einhver vera svo góður að leigja okkur 1—2 herbergi og eldhús Erurr. tvö í heimili og vinnum bæði úti. — Tilboð sendist afgr blaðsins merkt: „Hjúkrun og húsasmíði — 504“. Laghent STIiLKA óskast til saumaskapar og afgreiðslu í búð. — Uppl. í síma 6259 milli 4—6 í dag. VETRARGARÐURINN DSMSLEIKI7S í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. DANSAÐ TIL KL. 1. HLJÓMSVEIT Baldurs Kristjánssonar. V. G. ■£:■■■ ■ ■■riBaii'aiB-jks anmii i-. u * * « a-» «n * a ■ • •a * a 85 «JIUÍ3?CI| rscaíé DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. K. K.-sextettinn leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. f»jKff»a«»»"jBaaaaaaa*aaaaaa ■■■■■■■■■■■■■■■■■aBBaaaaaaaaaaaaMaa«M Bazar I. O. G T. verður á morgun, fimmtudag, í I.O.G.T. húsinu. — Opnaður kl. 2 e. h. — Margt eigulegra muna við lágu verði. *. NEFNDIN Reykvíkingar Slysavarnadeildin Ingólfur í Reykjavík, heldur sinn 2 árlega fjáröflunardag á lokadaginn 11. maí. Aðaláhugamál deildarinnar er að safna fyrir nýjum | björgunarbáti og fullkominni björgunarstöð fvrir Reykjavík. Fjáröflunarnefndin. ■ f "I i •• * Til Seigu í Hlíðunum 2—4 herbergja íbúð. Mikil húshjálp eða útvegun á góðri stúlku í vist skilyrði. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „íbúð—húshjálp 525“. SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS Flóabáturinn GUDRÚ1U mun halda uppi vikulegum ferðum frá miðjum maí til sept.-loka, miili hafna frá Ingólfsfirði til Hólma- víkur, í sambandi við áætlunarbif reiðina. Fer báturinn á þriðjudags morgnum frá Ingólfsfirði á suður leið og frá Hólmavík samdægurs á norðurleið eftir komu áætlunar- bifreiðar. Báturinn mun fara í nokkurn veginh annarri hverri ferð norður til Reykjafjarðar nyðri með viðkomu á Dröngum, samkvæmt nánara samkomulagi við aðila þar. — GÆFA FYLGIBt trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. — I í HONIC búðingum fll í Clausensbúð Sýnisala í dag og á morgun gefst Reykvískum húsmæðrum kostur á að bragða á hinum viðurkenndu HONIG og JOHN MOIRS búðingum frá hollenska firmanu HONIG. Þér hafið fjórar tegundir að velja. 1 ~ wctfna pt»ss «« -----7 *Mnhn 3Mnir *s : ~ Spccial MPcsscrt =— er reglulegt fjölskyldu =Er eftirlæti. — Fáanlegur == með sex mismunandi / = bragði. Macaroons, ^ / ~ Pineapple, Vannilla,/- : Butterscotsh, f Ávaxta og / rf Creme de Cacoa. / ANANASBÚÐING með bitum SÚKKUL AÐIBÚÐIN G K AR AMELLUBÚÐING VANILLABÚÐING Búðinga eins og allan annan mat má búa til á ýmsan hátt. Þér ættuð að ganga við hjá okkur og bragða á hin- um ágæta búðing og sannfærast um hin framúrskar- andi gæði sé búðningurinn búinn til á réttan hátt. Vér bjóðum yður velkomin Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn Laugaveg 19 — Sími 5899 Hversvegnð VppáhaU JjcB kiflc(uhHar!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.