Morgunblaðið - 11.05.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.05.1955, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 11. maí 1955 heldur áfram í kvölcl kl. 8,30 á íþróttavellinum. — Þá keppa VALUR Dómari: Guðjón Einarsson. Komið og sjáið spennanii leik! MÓTANEFNDIN Við eigum fyrirliggjandi: Skrifstofuvélar frá kr. 2940.00. Rafmagnssamlagningarvélar m/ kreditsaldo kr. 3900.00. Reiknivélar m/ sjálfvirkri deilingu, hálf-sjálfvirkri margföldun og gevmsluverki m a. til keðjumarg- földunar kr. 9100.00. Fáum eftir nokkra daga handknúnar samlagningavéiar á kr. 2754.00 og ferðaritvélar á 1490.00. BORGARFELL H.F. KLAPPARSTÍG 26 — SÍMI: 1372. AiTserískur Station eða fólksbíll, ekki eldri en 1940 óskast til kaups gegn 2000 kr. mánað- arafborgunum. Tilboð merkt „Station — 512“, sendist á afgr. blaðsins fyrir annað kvöld. M U M er mitt ræsliduft Fæst í næstu búð. faœmswi •ttorr aa v» *25*"‘*M \ ******* 09 RLLT R SRMA STRÐ PITTSBURGH málning og lökk. VARIST AÐ NOTA LÉLEGAR MÁLNINGARTEGUNDIR Vér ráðleggjum yður að nota PITTSBURGH málningu og lökk: Er sérstaklega sterk og falleg. Einkaumboð á íslandi: H.F. EGILL VILHJALMSSOIM - Laugaveg 118 Sími: 8-18-12. DIETBICH FISCHER-DIESKAU • "fl þýzki baritonsöngvarinn heims- I gerald moore halda hér hljómleika um þessar 33 snúninga: Die Schöne Miillerin — A Hugo Wolf Lieder Recital 78 snúninga (venjulegar): Der Erlkönig — Der Doppelganger Die Beiden Grenadiere — Mondnacht og margar fleiri fást í hljóðfæraverzlunum bæjarins Þessir ágætu listamenn eru á ,His Master's Voice" hljómplötum FÁLKIIMIVi h.f. (Hljómplötudeild) r/M Chevrolet bifreið 6 manna, smíðaár 1949, til sölu — Bifreiðin hefir frá byrjun verið í einkaeign, og er aðeins keyrð 46 þúsund mílur. — Tiiboð sendist Mbl. fyrir há- degi 12. maí n. k., merkt: „Chevrolet 1949 — 513“. H úsgagnasmiðir Vélamaður og aðstoðarmaður eða nemi óskast. Eftirvinna. Húsgagnavinnustofa AXELS EYJÓLFSSONAR Sími 80117 og 82091 ROSKUR PILTUR eða stúlka, óskast nú þegar. KLEIN, Hrísateig 14 litanlandsferðir Ferðaskrifstofu ríkisins Ferðaskrifstofan hefur margra ára reynshi að baki við skipulagningu ódýrra og hagkvæmra orlofsferða. í vor og sumar býður hún upp á eftirgreindar ferðir. 2 meginlandsferðii (30 dagar) Frakkland Ítalía Sviss Þýzkaland Danmörk Skotiand Lagt af stað 1. júní. Verð frá kr. 7.500.00. 2 Norðurlandaferðir (23-26 dagar) Danmörk Svíþjóð Noregur Færeyjar Fyrri ferðin 1. júní. Seinni ferðin 11. júní. Verð frá kr. 5.500,00. LONDON — PARÍS 14 daga ferðir íil ofangreindra borga cg allí það markverðasta skoðað og ferðast um nágrenni þeirra, til Oxford, Stratford on Avon, Versala o. fl Fvrsta ferð 30. júní. Verð frá kr. 4.850,00. Ferbast með M.s. Gullíoss — Gullíaxa, M.s. Heklu og islenzkum nýtizku langferðabil — Gjörið svo vel og kcmið eða bringið og kynnið yður áætlanir og fyrirkomulag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.