Morgunblaðið - 14.05.1955, Side 6

Morgunblaðið - 14.05.1955, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 14. maí 1955 Veljið þá gjöt, sem Jbér vitið cð færir hamingju penm Bezta blekið fyrir pennan og alla aðra penna Með raffægðum oddi . . . mýksti pennaoddur, sem til er AÐ gefa Parker “51” penna er að gefa það bezta skriffæri, sem þekkist. Síðasti frágangur á oddi Parker-penna er sá að hann er raffægður, en það gerir hann glerhálan og silkimjúkan. Parker “51” er eini penninn, sem hefir Aero- metric blekkerfi, sem gerir áfyllingu auðvelda, blekgjöfina jafna og skriftina áferðarfallega. Gefið hinr fræga, oddmjúlta Parker “51”. Velj- ið um odd. Verð: Pennar með gullhettu kr. 498 00, sett kr. 749,50 Pennar með lustraloy hettu kr. 357,00, sett 535,50 Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P.O. Box 283, Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík Í040-E Yngri kynslóðin er einnip á sama máli' „Ilmurinn er indæll og bragðið eftir því‘‘. Nýjung hér á landi Þjófakiukkur (Burglar alarm) Við höfum nú fengið aðalumboð fyrir stæista og þekktasta fyrirtæki heimsins, er fram- leiðir þjófaklukkur (Burgler alarm). Þær eru sérstaklega ætlaðar fyrir verzlanir, skrifstofur, vörugeymslur, og þá staði, sem mannlaust er á nóttunni. — Kiukkurnar eru þannig útbúnar, að um leið og óvið- komandi kemur inn, þar s’em þær eru, þá brotnar geisli og klukkurnar hringja stöðugt. Allar nánari upplýsingar varðandi þessar þjófaklukkur fáið þér hjá okkur. Aðalumboð á íslandi: gotpiies semíipt % UMBOÐS ,.OG HÉILDVERZLUN GÓLFTEPPI Glæsilegt úrval í mörgum stærðum. LAUGAVEG 60 — SIMI 82031. KJÓLAEFNI fyrir sumarið POPLIN í blússur, kjóla og barnaföt. Margir litir. BIFREIÐAEIGEIMDUR l D AG rennur út greiðslufrestur á iðgjaldi fynr hinar lögboðnu ábyrgðartryggingar (skyldutryggingar) bifreiða. Er því skorað á alla bifreiðaeigendur, sem eigi hafa greitt iðgjöld sín, að gera það nú þegar. Bifreiðatryggingaféíögin. ■■■aiiairoia ■■■■■■■•■«■■ ■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■« SOLUSKATTL'n Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 1. ársfjórðung 1955, sem féll í gjalddaga 15. apríl s. 1. hafi skatturinn ekki verið greiddur í síðasta lagi 15 þ. m. Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekari að- vörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað skattinum. Reykjavík, 12. maí 1955. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN, Arnarhvoli HOOVE Verkstæðið Tjarnargötu 11 Sími; 7380. Höfum jafnan til sölu allar gerðir af H O O V E R-ryksugum og þvottavélum, ásamt hinu nýja og glæsilega HOOVER- -^0^ gufustraujárni. Önnumst allar viðgerðir. Allir varahlutir jafnan fyrirliggjandi. I .................................................................................... J 1 ■■■■•■ ........................

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.