Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 12
12 MORGL /V BLAÐÍ9 Fimmtudagur 19. maí 1953 THE5E RCCKS ARE AWFULLY SLIPPERY, FRAN...YOU AND CHERRY 5TAY HERE, AND WE'LL CIRC.-E THE OLD RACCALS FROM ABOYE [ t OUICK, CHERRY HAND ME THAT TELEPHOTO LENS...THESE GOATS MAV NOT WAIT FOR MARK. AND BARNEY TO GET INTO J SHOOTING POSITION t / ASalftmdur Fél. ísl. Launamálin rædd myndlisíarmanna AÐALFUNDUR Félags íslenzkra myndlistarmanna var haldinn síðastliðinn mánudag. — Stjórn félagsins var endurkosin, en hana skipa: Formaður: Svavar Guðna- son, ritari: Hjörleifur Sigurðsson, gjaldkeri: Valtýr Pétursson. | í sýningarnefnd voru kosnir: Þorvaldur Skúlason, Sigurður Sigurðsson, Karl Kvaran, Kjart- an Guðjónsson, Jóhannes Jó- hénnesson. j iÞessir voru kosnir til að mæta' sem fulltrúar félagsins á aðal- ftáidi Bandalags Plenzkra lista- írönna: Ásmundur Sveinsson, Svavar Guðnason, Karl Kvaran, Kjartan Guðjónsson, Jóhannes Jóhannes- éoía. Her Frakka f Algier aekiim Í»ARÍS, 18. maí — Innanríkis- óg varnarmálaráðuneyti Frakka gaf í dag út tilkynningu um, að her Frakka í Algier í Norður- Áfríku hefði verið aukinn að miklum mun. í tilkynningunni segir, að hér sé um öryggisráð- stafanir að ræða. Flotadeildir verða auknar og sendar fleiri flugvélar og byrilvængjur á vett- vang. Lögreglulið í Algier verður einnig aukið. Jeiífé! HflFNflRFJflRÐflR I iíögn IflRÐflR J Ævintýraleikurinn: Barnaleikrit í 3 þáttum. > Eftir Willy Kriiger. \ Leikstjóri: Ævar Kvaran. i Sýningar í Iðnó í dag s kl. 2 og kl. 5. — | Aðgöngumiðasala frá kl. £ 11 f. h. \ I.ILLU AÐALFUNDUR Prestafélags ís- lands verður haldinn í hátíðasal Háskólans þriðjudaginn 21. júní n. k. Fundurinn hefst með morg- unbæn, er sr. Bjarni Sigurðsson áð Mosfelli flytur. Þórir Kr Þórðarson, dósent, flytur fyrirlestur um Kumran- handritin og Nýja testamentið, en aðalumræðuefni fundarins verður launamál prestastéttar- innar. Frumsögumaður verður sr. Jakob Jónsson, formaður félagsins. Önnur mál verða m. a. nefndarálit laganefndar. Fundinum lýkur um kvöldið með bæn, er sr. Bjarni Jónsson, vígslubiskup, flytur. Yfiilýsing VIÐ undirritaðir forsetar 17. þings BSRB, Bandalags starfs- manna ríkis og bæja, lýsum hér með óánægju okkar yfir mjög villandi frásögn Alþýðublaðsins, 17. þ. m. um samþykktir þær og ályktanir, er gerðar voru á þing- inu, og tökum það fram að uppl. hefur blaðið fengið frá öðrum en okkur. Nánari leiðréttingar á frösögn blaðsins munu verða birtar næstu daga, er blöðunum verða sendar orðréttar samþykktir þingsins í launa og dýrtíðarmálum. Reykjavík, 18. maí. Helgi Hallgrímsson. Björn L. Jónsson. Maríus Helgason. Ingólfscafé Ingólfscafé DANSLEIKUR í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. KveðjoUjónleíbar Sigurðar Skagfields verða í Gamla bíói þriðjudaginn 24. maí kl. 19. Við hljóðfærið FRITZ WEISHAPPEL. Aðgöngumiðasala hjá FÁLKANUM h.f. og Bókv. Sigf. Eymundssonar. iffnMnMaBiRaiaeeeeeaeBeaieeeeeeeMBMaieiMM*ia)9ia*««8aiB>sMiBBeaq WOOWB.a* Hestamannaféiagið „FÁKURU Kappreiðar félagsins verða á annan hvítasunnudag. — Skráning kappreiðahesta og góðhesta svo og til góðhesta- keppni með kvenknöpum fer fram n. k. laugardag 21. þ. m. og hefst kl. 2,30 e. h. á skeiðvellinum. Stjórnin. DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. K. K.—Sextettinn leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. E—7. VETRARGARÐURINN DANSKEIKUB í Vetrargarðinum í kvöld og annað kvöld kl. 9. DANSAÐ TIL KL 1. HLJÓMSVEIT Baldurs Kristjánssonar. V. G. INGOLFSCAFE Gömlu donsarnir í Ingólfscafé annað kvöld klukkan 9 Jónas Fr. Guðmundsson stjórnar Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2826. HUSEIGENDUR Eg annast alla utan- og inanhús málun. Gjörið svo vel og hringið í síma 5 114 SIGURÐUR BJÖRNSSON m agn Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9. — Miðar frá kl 8. Hljómsv. Svavars Gests Söngvari Sig. Ólafsson Dansstj. Árni Norðfjörð Annað kvöld dansleikur kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests Ragnar Bjarnason syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. mtsmm^ ryvT'yrvyv Fyrsti stórleikur ársins AFIUÆLISLEBKUR í. B. R. Reykjuvíkurúrval — Akruues keppa á íþróttavellinum í dag kl. 16.30. Dómari: Guðjón Einarsson. Aðgöngumiðasala hefst á Iþrótta- Framkvæmdaráð í. B. R. Verð aðgöngumiða kr. 25.00, kr. 15.00 og kr. 5.00. vellinum klukkan 1,30. MARKtS Eftir Ed Dodd Þegcr þér BiSjið ujaa kryddvörnz eru ekta og þess vegxui líka þær bezt Við ábyrgj Hafið nú hljótt. Þarna eru umst gseði geiturnar. gerið innkaap j 2) — Klettamir eru óvenju- LILLU-KBYVZ.* Jtt* .Ztít&áííbi,- lega sleipir hérna. Nú skuluð þið Freydís og Sirrí bíða hérana með- an við reynum að fara í kring- um þær. 3) — Sirrí, réttu mér aðdrátt- en Markús og Bjarni eru komnir arlinsuna strax. Það getur ver- ið að steingeiturnar sleppi áður í færi við þær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.