Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 19. maí 1955 MORGVN BLAÐIÐ 15 Hjartanlega þakka ég öllum, fjær og nær, skyldum og vandalausum, sern á margan hátt heiðruðu mig og glöddu á 80 ára afmæli mínu 15. maí og gjörðu mér daginn ógleymanlega hátíðisstund. — Guð blessi ykkur öll. Árni Árnason, Akranesi. «»» S STÚLKA óskast nú þegar til afgreiðslustarfa við eina af stærstu bókaverzlunum bæjarins. Umsóknir með mynd (sem verður endursend). Uppl. um memrtun og meðmæli, ef til eru, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 27. þ. mán. merkt: Bókaverzlun —645. I! VINNA Hreingerninga- = miðsföðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. m «■•*<»9 ui *• m • • * • **m wqHHft I. O. G. T. St. Dröfn nr. 55 i Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frí- kirkjuvegi 11. Fréttir frá Um- dæmisstúkuþingi. Hagnefndarat- riði. — Æ.t. St. Andvari nr. 265 j Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosning fulltrúa til stórstúkuþings. Leik- sýning frænka Charleys. Kaffi og fleira. Félagar, fjölsækið. — Æ.t. AUSTiN i • ‘ Samkomur Krislniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13 Ki’istniboðsvinir! Munið eftir fórnarsamkomunni í dag kl. 5. — ólafur Ólafsson talar. — Allir velkomnir. Vönduð vinna. Vönduð vinna. Á morgun, föstudag, tekur hárgreiðslu- og snyrtistofan „Permina" til starfa í glæsilegum húsakynnum á Laugateig 60. — Símanúmer vort er: 4 0 0 4. Hárgreiðslumeistari stofunnar verður frú Hlíf Þórarinsdóttir. Virðingarfyllst, Hárgreiðslu- og snyrtisfofan PERMINA Lauarateiff 60 — Sími 4004. Vönduð vinna. Vönduð vinna. au»aa«l>i.M»MMUIUl4 AUSTIN A50 Cambridge 5 manna. Keynsla á þessum nýja AUSTIN hefur þegar sýnt að hentugr' bifreið fyrir okkar staðhætti fæst ekki: Kraftmikil vél. Fjórir gírar áfram. Endurbætt kúpling. Svampgúmmí í öllum sætum ásamt ekta leðri á setu og baki. Gangöryggi, sparneytni og traustleiki eru aðalkostir ailra AUSTIN—bifreiða. Þér getið treyst AUSTIN. Garðar Gíslason h.f. : HjálpræSislierinn! Kl. 11 f.h. Helgunarsamkoma. Kl, 4 e.h. Útisamkoma (Lækjar- torgi). — Kl. 8,30 Fagnaðarsamkoma fyr- ir Seniorkapt. Holand og frú. — Ofursti og frú Albro stjórna. Allir velkomnir. BræSraborgarstíg 34: Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Fíladelfía! Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Gestir frá Stykkishólmi og Akureyri taka þátt í samkomunni. 1 þessari samkomu verður tekin fórn til styrktar minningarsjóði Margrétar Guðnadóttur. K.F.U.M. — A.D. Fundur í kvöld kl. 8,30. U. D. og fermingadrengjum boðið. Z I O N Almenn’ samkoma í kvöld -.1. 8,30. — Hafnarfjörður: Samkoma í dag kl. 4 c.h. Allir velkomnir. — Heimatrúboð leikmanna. Nýkomið ÖRYGGISGLER 6 og 7 m.m. í bifreiðar og jarðvinnslu- tæki. — Fljót afgreiðsla. GLERSALAN OG SPEGLAGERÐIN Freyjugötu 8 aaa*9P«*m«vn*■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■a■■■■«*■***•bs■■■■*■■at ■]»■■■■•■■■■■■■■■■ ■ ........... STÚLKA vön afgreiðslustörfum, getur fengið vinnu í fataverzlun í miðbænum, nú þegar. Vinna eftir hádegi kæmi til greina. Tilboð óskast, er getur um hvar áður unnið, merkt „Afgreiðslustörf —665“, sendist í pósthólf 903, fyrir 25. þessa mánaðar. : 3 ■4 IESSS9ES QrSscndiiig iil húsmæðra er senda börn í sveit í vor: Ný tegund at barna og unglinga- blússum kemur á markaðinn innan skamms. — Vér vonum að þær uppfylli vonir yðar og barnanna, en vegna verkfalls- ins koma þær síðar en annars hefði orðið. Verksmiðjan Skírnir h.f. ■ - n u ■ : t ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ iiiiiiaaia*im;mH FélagsEíl Ferðafélag íslands fer tvær 2'/2 dags skemmtiferðir yfir Hvítasunnuna. Aðra út á j Snæfellsnes og Snæfellsjökul. — j Hin ferðin er í Þórsmörk,. gist verð i ur í „Skagfjörðsskála". — Lagt j af stað í báðar ferðimar frá Aust- ! urvelli kl. 2 á laugardag. Þátttak- i endur hafi með sér mat og viðlegu útbúnað. Farmiðar eru seldir til kl. 5 á fimmtudag. Allar upplýs- ingar í skrifstofu félagsins. — , Simi 82533. FerSafélag Islands fer gönguför í Raufarhólshellir j n.k. sunnudag. Lagt af stað kl. 9 á sunnudagsmorguninn. Farmiðar seldir við bílinn. Innanfélagsmót hjá Í.R. næstkomandi föstudag kl. 6 e.h. Keppt verður í 100 m., 800 m., 1500 m. hlaupum. Spjótkasti og stangastökki. — Stjórnin. Fram — Knattspyrnumenn! Æfingin fyrir meistara-, 1. og 2. flokk verður færð fram og er kl. 2 í dag. Áríðandi að allir mæti. — Þjálfarinn. Verzl. Hóll I ,a ■ er flutt á Skólavörðustíg 13A, þar sem áður var Verzl. • Grótta. — Höfum eins og áður, úrval af hinum eftir- ■ sóttu næloneínum, perlon, nælon og krepnælonsokka, : auk þess mikið úrval af kjólaefnum blúndum og smá- l vörum. — Sparið nú sporið og munið að ■ Verzl. Hóll er flutt á Skólavörðustíg 13A —' Morgunblaðrð með morgunkaffinu • éé> i A BEZT AÐ AJJGLÍSA T t MORGVmLAÐlNU ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON Einlandi, Grindavík, er lézt 11. maí, verður jarðaður laugardaginn 21. maí. — Húskveðjan hefst kl. 1,30. ■— Bílferð verður frá Ferðaskrifstofu ríkisins kl. 12. Isleifur Jónsson. Móðir okkar og tengdamóðir MARGRÉT GÍSLADÓTTIR andaðist 30. apríl s. 1. — Útförin hefur farið fram. — Þökkum auðsýnda samúð. Ingibjörg Jónsdóttir, Gyða Þ. Jónsdóttir, Grímur Gíslason, Ragnar Bergsveinsson. ÁSTHILDUR GUÐLAUG ÞÓRÐARDÓTTÍR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 20. þ. m. kl. 10 f. h. Guðlaug Guðjónsdóttir. Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir JÓHANN BÍSTRÖM JÓNSSON verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju n. k. föstudag klukkan 1,30. — Blóm afbeðin, en þeim sem vilja minn- ast hins látna er vinsamlegast bent á Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Guðný Kristjánsdóttir, börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og margvíslega hjálp við hið sorglega frá- fall og jarðarför elsku litlu dóttur okkar ERNU HAFDÍSAR. Lilja Bjarnadóttir, Gunnar Marinósson. Beztu þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför móður minnar tengdamóður og ömmu HELGU M. MAGNÚSDÓTTUR frá Miðhúsum í Garði Guðrún Jónsdóttir Bergmann, Yngvi Jóhannesson, Örn Yngvason, Steinunn H. Yngvadóttir, Óttar M. Yngvason. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.