Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 19. maí 1955 MORGVNBLAÐIÐ Fgármálaikrask olíukóngsins Omassis — Einokun á olíu- tlutnin<gi trá Saudiarabíu Skrifaði Onassis undir með bleki, er máðist út eftir tímakorn? — Hjalmar Schaeht, ffárm'álasnillingur Hitlers, STÆRSTA olíuflutningaskip g ., yá e_ , þjÓnUSÍU ©.í-.í.íw*..-**-... . heimsins — sem ber hljóm- j mikið nafn „Al-Malik Saud Al- Awl" — lagði í byrjun maímán- ! aðar upp í sína fyrstu ferð, er heitið var til hafna við Persneska flóann. Skipið var byggt fyrir griska olíukónginn og útgerðar- manninn Onassis. Þúsundir Hamborgar-búa söfnuðust saman til að horfa á skipið sigla úr höfn. Skipið var smíðað í Howaldt- skipasmíðastöðvunum í Hamborg. Mikið hefir gengið á áður en skipið fékk leyfi til að sigla úr höfn — í marga mánuði hefir það legið við akkeri, eftir að því var hleypt af stokkunum. Or- sökin er sú, að nú er háður bar- dagi upp á líf og dauða milli ein- ræðisherra olíuflutninganna — Aristotelesar Onassis — og hins volduga bandaríska olíufélags, Gnassis og Alireza ræðast við. Ohukongurinn er lengst til hægri á myndinni. E[ Aramco, vegna þess, að Onassis hefir tryggt sér einokun á flutn- ingi allrar olíu frá Saudiarabíu.' kvæmdum, en stöðin átti að Olíuframleiðslan í Saudiarabíu starfa undir arabiska fánanum og er um 35% af alln þeirri olíu, yrði þannig migstöð arabisks sem framleidd er í Mið-Asiu. fiutningaskipaflota Hann vildi Olíufélagið Aramco hefir fram að jafnframt fa tryggingu fyrir því, þessu flutt olíu fra þessum lond- að skip pessa ny;ja 0líufélags um ásamt öðrum amerískum og fengju forgangsréttindi að flutn- arabiskum olíufélögum. BARÁTTA MILLI RISASTÓRRA AUÖHRINGA Það hefir vafalaust kostað olíukónginn Onassis mikið fé og erfiði að fá konungsríkið Saudi- arabíu til að undirrita samning- inn um, að Onassis-flotinn sæi um flutning allra þeirrar olíu, er framleidd væri þar í landi. Samningurinn var undirritaður í janúar í fyrra. Þessi samningur kom eins og þruma úr heiðskíru lofti yfir Aramco, er bjóst þegar til varnar. Hörð viðureign hófst nú milli þessara risastóru auð- hringa. Svo virðist sem Onassis hafi nú í fyrsta skipti færzt meira i fang en hann getur ráðið við — Ar- ingi allrar olíu, er framleidd var í Saudiarabíu. Til endurgjalds bauð Onassis að greiða einn shilling — sem jafngildir um hálfri þriðju krónu í íslenzkum gjaldeyri — af hverri olíulest, er flutt væri á skipum hans — peningarnir áttu að fara beina leið í ríkiskassa Saudi- arabíu. Hann ætlaði einnig að koma á stofn sjómannaskóla þar, sem arabiskir sjómenn og sjó- liðsforingjar gætu stundað nám. Einnig ætlaði hann að flytja ó- keypis olíu fyrir stjórnina frá höfnum við Persneska flóann til hafnarborga við Rauðahaf. Þetta var girnilegt agn, og Arabarnir bitu á öngulinn. En hið tignarlega fánaskip Onassis-flotans með hið langa amco hefir ekki viliað sleppa tak . , inu á flutningi olíunnar frá arabiska nafn mun ekki a næst- Enn er ekki ljóst, unni gegna þvi starfi er hinn framkvæmdasami eigandi hafði í Saudiarabíu. hvernig málum þessum muni lykta, en frétzt hefir, að amer. j upphafi ætlað þvi ísku olíufélögin - og jafnvel Onassis er hagsynn kaupsysln Bandaríkjastjórn _ hafi lagt fast j ma*uL_°g %£L£i J^eí*!5 að stjórn Saudiarabíu um að ]áta Onassis ekki fá einokunaraðstöðu í landinu. amerísku hlutafélagi, „Scoony — Vacuum Oil Company." Það eru ekki arabiskir sjómenn, sem ráðnir eru á skipið — heldur grískir. NN er vorið og veiðitíminn kominn. Það er varla seinna vænna, að hrinda veiðiþætti blaðsins á flot. Veiðimenn eru farnir að líta eftir dótinu sínu flestir og sumir eflaust altilbún- ir fyrir nokkru. Mætist þeir á förnum vegi, takast venjulega djúpar samræður og þeir er til þekkja, vita upp á sína tíu fingur, hvert umræðuefnið er. Það munar ekki um einn kepp í sláturtíðinni, og ekki ætti að Litlu- og Stóru-Laxá. Veiðifélag- ið Stöng hefur Grímsá og Flóka- dalsá í Borgarfirði og Stóra- Þverá mun vera áfram í sömu höndum og undanfarið. Ekki er kunnugt um verulegar hreyting- ar á Snæfellsness- og Dalaánum hvað veiðimála snertir og sama er að segja um laxárnar norðan. lands. Það horfir því líklega ekki vænlega með lausaveiði, fyrir þá veiðimenn sem utanfélags standa MÚTUR — SEM NEMA MILLJÓNUM Jafnframt hefir Catopodis dregið ýmislegt fram í dagsljós- ið, er komið hefir Onassis í talsverða klípu — en hann virð- ist ekki vera sérlega uppnæmur fyrir því, þó að þetta geti orðið til þess, að samningi hans við Arabana verði riftað. Catopodis — sem sjálfur er, Grikki — segir, að Onassis hafi stafanir til að fá gleggri vitneskju skaða þótt einn rabbari bættist , eða vilja ekki binda sig, frekar i hópinn, en það verbur að játast, að ennþá hefur hann ekki neitt stórvægilegt til málanna að leggja. Aflafréttir hafa verið óvenju rýrar í vor. Litilsháttar sjóbirt- ingsveiði var þó í Rangá eystri og Þoríeifslæk í april, en sú veiði mun nú þrotin með öllu, eins og að venju lætur, þegar komið er fram í maí. Vorveiði mun alls staðar hafa verið með minnsta móti, vegna mikilla vatnavaxta á bezta timanum (marz—apríl). ísa leysti seint af stöðuvötnum, en mjög ört, þegar leysing hófst, svo vötn voru bólgin og gruggug alllengi. Varð þessvegna minna um ferðir til vatna en ella. Eftir þetta kuldakast, fer vatnaveiðin eflaust að giæðast fljótlega. Vor- veiði verður sennilega alltaf stopul hér hjá oss, en þrátt fyrir það, þyrfti að gera ýmsar ráð- SNILLDARBRAGÐ OLÍUKÓNGSINS Nýja olíuflutningaskipið, sem SKRIFAÐI ONASSIS UNDIR er 47 þús. lestir að stærð, átti MEÐ FÖLSKU BLEKI? að vera fánaskipið í heilum flota, j Samtímis er fyrir dómstólunum sem Onassis ætlar sér að nota til I { Paris mal; sem vakið hefir at- olíuflutninganna, mikill hluti hygii fjarmálamanna og útgerð- flotans er í smíðum eða þegar armanna um heim allan. í réttar- fullgerður. Þetta „fyrirtæki" laggott: „spyridom Catopodis „smurt vel" — hann hafi eytt milljónum í mútufé til áhrifa- manna í stjórn Ibn Sauds kon- ungs til að fá samninginn undir- ritaðan. Viðskiptamálaráðherr- ann Alireza brosir án þess' að nokkrar svipbreytingar sjáist á andliti hans og hristir höfuðið — engar mútur .— segir hann. Annar maður brosir einnig án nokkurra svipbreytinga. -— Það er enginn annar en Hjalmar Schacht, maðurinn, sem á sín- um tíma sá um allar fjárreiður Hitlers-stjórnarinnar. Hann er genginn í þjónustu Onassis — og ekki er ólíklegt, að hann verði Aramco örðugur Þrándur i Götu í tilraunum þeirra til að eyði- legeja einokunaráform Onassis. Hjalmar Schacht hefir mjög góð viðskiptasambönd í Araba- löndunum — og mikil laun bíða þessa fjármálatöframanns nazist- anna, ef hann getur komið mál- unum í gott horf fyrir gríska olíukónginn. Margir munu bíða úrslitanna í þessum leik með mikilli eftirvæntingu á næstu mánuðum — þetta er að nokkru leyti laumuspil um margar milliónir — og menn eru ekki vandir að meðulunum í þessari harðvítugu viðureign. Onassis er í senn ósvífnislegt og snjallt, en ef til vill verður þetta áform þessa „Napóleons olíu- flutninganna" að arabiskri Fata Morgana. Á rigningardegi í janúar 1954 lagði Onassis þetta áform sitt fyr- ir viðskiptamálaráðherra Saudi- arabíu, Mohammed Alireza, á gistihúsinu „Plaza Athene" i París. Alireza vissi, aS heppnað- ist áformið myndi hann ná mikl- gegn Aristoteles Onassis." í franska réttarsalnum eigast við tveir risar í alþjóða verzl- unarviðskiptum. Catopodis starf- rækir stórt verzlunarmiðlunar- fyrirtæki og heldur því fram, að Onassis skuldi sér sem jafngildir 8,7 millj. ísl. kr. fyrir aðstoð hans við að koma til leiðar samning- unum við Saudiarabíu. Hafði Onassis heitið honum um yfirburðum yfir amerísku þessari fjárupphæð í skriflegum keppinautunum, sem hann hat- samningi, og Catopodis kveður aði. Onassis var ljóst, að þetta olíukónginn hafa undirritað var talsverð áhætta. Hann vildi samninginn. Sem sönnunargagn því ekki veita Aröbunum banka- leggur hann fram ljósmyndað af- tryggingar, þar sem hann óttað- rit af samningnum, er sýnir ist, að amerísku olíufélögin gætu greinilega undirskrift Onassis. Á þannig komizt á snoðir um áform frumritinu er undirskriftin horf- hans. En Onassis lagði fram in — Catopodis segir Onassis tryggingar frá sínum eigin höf- hafa skrifað undir með sjálfblek- uðstól — og Alireza gekk að ungi, er innihélt sérstaka efna- blöndu, sem máði út undirskrift- ina að skömmum tíma liðnum. Catopodis var viðbúinn þessu ó því. ÁFORM ONASSIS Onassis vildi fá heimild til að þokkabragði — og lét þvi ljós- koma á laggirnar olíuflutninga- mynda frumritið. stöð í Saudiarabíu. Hann ætlaði Onassis neitar og segir fram- að gangast fyrir byggingafram- burð Catopodis tóman þvætting. Glafur Þorsfemnon formaður Brídge- sambasdsiíis ÁRSÞING Bridgesambands ís- lands var haldið í Reykjavík föstudaginn 13. maí s.l. Mættir voru 23 fulltrúar frá 8 félögum. Forseti sambandsins fyrir næsta tímabil var kjörinn Ölafur Þorsteinsson, og meðstjórnendur: Rannveig Þorsteinsdóttir og Eggert Benónýsson, Reykjavík; Björn Sveinbjörnsson, Hafnar- firði; Óli Örn Ólafsson, Akra- nesi; Sigurður Kristjánsson, Siglufirði; og Karl Friðriksson, Akureyri. Eins og vitað er, fara flokkar héðan í næsta mánuði á Norður- landamót í bridge, og þingið á- kvað að leggja áherzlu á að héð- an verði send sveit á Evrópu- mótið 1956. um ferðir göngusiiungs á vorin með tilliti til stangaveiði. Sér- staklega væri fróðlegt fyrir okk- ur Sunnlendinga að kynnast bet- ur hinum mikiu vatnasvæðum í Skaftafellssýslum báðum. Minn- ist ég máski betur á þetta síðar. Það styttist nú óðum til lax- veiðanna. Netaveiðin byrjar sumstaðar 20. maí og stangaveiðin víðast 1. júní. Fyrrihluta júní er þó viðast hvar treg veiði og fátt veiðifrétta. Eins og að undanförnu, verður reynt að afla veiðiirétta, sem víðast að, og lögð mest áherzla á það, að fregnir séu áreiðanlegar. Það er mest virði i'yrir veiði- menn, að fá öruggar upplýsingar frá þeim slóðum, er þeir ætla sér máski að heimsækja eða á annan hátt hafa áhuga í'yrir, því alltaf er nóg af allsKonar rosaíréttum á kreiki, sem enginn vill bera ábyrgð á. Rabbið væntir þess, að menn verði því hlyntir og innan hand- ar í þessum efnum, hver af sín- um slóðum, og íyrirsvarsmenn veiðisvæða taki vel undir, ei' leitað er til þeirra annað slagið um tíðindi. Það hefur orðið þessum þætti einna eriiðast í öflun í'retta, hvað eriitt er að vinna bug á þeim einkennilega hugsunarhætti, að heppiiegast sé að fara með veiði- skyrsiur og þessháttar í pukri. Þetta er meinloka, því alltaf flýg- ur iiskisagan i einhverri mynd, en er þá oit brengluð og irekar til skaða. en verið hefur undanfarin sum- ur. í hinu hræðilega kuldakasti undanfarna daga, hafa lóur í þúsundum heimsótt höfuðborg- ina. Einn daginn sá ég atburð, sem kom mér algerlega á óvart. Ég hef fram á þennan dag álitið, og það hygg ég skoðun flestra ef ekki allra veiðimanna, að ána maðkar héldu sig djúpt í moldu, þegar langvarandi þurrkar hafa gengið, og ekki sízt ef kuldi hefur fylgt. En þetta virðist nú öðru nær og það var lóan blessuð sem sýndi mér annað. Lóurnar drógu hvern ánamaðkinn eftir annan, upp úr garðinum heima hjá mér og þetta skeði um miðjan dag í glaða sólskini en nístings norðan kulda. Þær gripu maðkana eld- snöggt, en grófu ekki eftir þeim. Þá stund er ég horfði á þetta, munu þær hafa gripið eina 20 maðka og sumar toguðust góða stund á við þá, áður en þær náðu þeim upp. Það var auðséð, að maðkarnir lágu með blátrjónuna alveg upp í yfirborðinu, en í skjóli grassins. Annars mun það alveg einstæður atburður, að heiðlóan sæki fast upp að hús- veggjum hér í Reykjavík. Litlar breytingar hafa orðið á leigumálum laxveiðiánna að þessu sinni. Stangaveiðifélag Reykjavíkur heiur sem áður mikið umleikis og mun það vera búið að úthluta til sinna i'élaga mestu af veiðileyfum sinum í sumar. Félagið heí'ur nú þessi veiðisvæði: Elliðaárnar, Laxá í Kjós og Bugðu ásamt Meðalfells- vatni, Laxá i Leirársveit að tveim þriðju hlutum í félagi við Akurnesinga. Norðurá, Miðfjarð- að einum þriðja í félagi við Borgnesinga, og Fáskrúð í Dólum að einum þriðjúa í félagi við Akurnesinga. Veiðifélagið Fluga hefur áfram vatnasvæði Ölfusár og Hvítár, þ.e. Sogið, Brúará, 1 Ljóst dæmi þess, hvernig ein- földustu sannindi geta hnoðast fyrir sæmilega skýrum mönnum, voru ummæli bónda ofan úr Norð urárdal í útvarpinu á mánudag- inn var. Hann ræddi þar meðal annars um laxveiði, og hafði það til marks um hvað stangaveiðin væri varasöm ánum og ábata- söm veiðimönnum, að einhver veiðimaður hefði kvartað yfir því við sig, að ekki hefðu feng- ist nema rúmlega hundrað laxar, þá viku, er viðkomandi var að veiðum í Norðurá. Lagði ræðu- maður síðan sitthvað fleira út af þessu samtali. Nú er auðvitað mjög hæpið að byggja fullyrðingar sínar á slík- um samræðum, en sleppum því. Ef bóndi hefði kært sig um að vita vissu sína um þetta mál, hefði hann átt að kynna sér heild- arveiðina í Norðurá yfir veiði- tímann eða jafnvel heildarveið- ina á ári á undanförnum árum. Það mun láta nærri að meðal- veiðin í Norðurá undanfarin ár, hafi verið 700 laxar. (I fyrrasumar um 500 lax- ar). Veiðivikur eru 13, og er þá fljótreiknað, að meðalveiði á viku eru 54 laxar Það er ekki helmingur þess, sem ræðumaður nefndi. Meðalveiði Norðurár, hefur verið undanfarið nálægt því einn lax á dag á hverja stöng, og sjá allir að það getur ekki verið blómlegur atvinnuvegur fyrir veiðimennina, þegar þess er gætt að dagleigan er nokkuð á þrið>a hundrað krónur á stöng, og þar við bætist dvalarkostnað- ur, ferðakostnaður og veiðiáhöld. Meðalþyngd laxa í Norðurá er um 7 pund og með hæsta verði, sem var í fyrra á laxi, fást tæp- ar hundrað krónur fyrir slíkaa fisk. Geta menn svo reiknað mis- muninn, því ég nenni því ekki. Maður getur tekið ótal dæmi þessu lík. Þau ganga æfinlega Framh. á bls. 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.