Morgunblaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 2
2 fd ORGUNBLAÐIB Miðvikudagur 1. júní 1955 ggmgm í Haínarfirði Fiskaflinn tcspm- 200 Ósannindum Þjóðviljans og Alþýðublaðsins hnekk! VEGNA stórkostlegra ósanninda í fréttum Alþýðublaðsins og Þjóðviljans s. 1. laugardag um afstöðu Sjálfstæðismanna til byggingar hraðfrystihúss í Hafnarfirði og lánsútvegun til þess, "verður ekki komizt hjá því, að leiðrétta það sem þar er sagt og .skýra jafnframt frá afstöðu Sjálfstæðismanna til málsins. Bæjar- íulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram greinargerð og tillögur í málinu og til þess að lesendur geti sem bezt gert sér grein fyrir öllum málavöxtum fer hér á eftir sú bókun úr fundargerðúm bæjarstjórnar. Álitsgerð bæjarfulltrúa Sjálf- stæðisflokksins varðandi hrað- frystihússbyggingu og fyrirliggj- andi tillögur um lántöku og framkvæmd verksins. „Svo sem kunnugt er hefur verið sameiginlegur áhugi innan bæjarstjórnarinnar um nauð- syn á byggingu hraðfrystibúss bér í bæ. Sjálfstæðismenn innan bæjarstjórnar og útgerðarráðs hafa lagt á það megin áherzlu að stofnað yrði til samstarfs meðal útgerðarfyrirtækja og annarra þeirra aðila, sem áhuga hefðu á slíkri framkvæmd. Væri sam- starf þetta byggt upp á stofn- framlagi einstaklinga, félaga og . bæjarfélags, sem næmi veruleg- vm hluta byggingarkostnaðar en Æð öðru leyti með útvegun er- lends láns með aðgengilegum kjörum til 5 ára, sem síðar fram- lengdist að nokkru með láni Framkvæmdabanka íslands, sem væri til 12—15 ára. L,ÁN með eðlilegum Jí/ETTI Sú lánsútvegun, sem hér var um að ræða byggðist ekki á öðr- um skilmálum en þeim, auk venjulegra og eðlilegra vaxta- It jara, að þær vélar og efni, sem tit verksins þyrfti, væri keypt í því landi (Þýzkalandi), sem að lánveitingu stæði, þó því aðeins að eigi væri um óhagstæðari viðskipti að ræða í einstökum atriðum en annarsstaðar fengj- ust. Að öðru leyti væri fram- kvæmd verksins að öllu í hönd- un Hafnfirðinga sjálfra án nokk urrar meðalgöngu erlendra full- trúa né aukaþóknunnar til þeirra enda að öllu leyti á færi íslenzkra kunnáttumanna að annast siíkar Iramkvæmdir án erlendrar tækniaðstoðar. Gengið var útfrá því, að væntanlegt lán fengist af- borgunarlaust fyrstu tvö árin á mcðan á byggingarframkvæmd- nm stæði. NEYÐARKOSTIR Lánstilboð það, sem bæjar- stjórn hefur nú borizt í formi tveggja samningsuppkasta, þ. e. aðalsamnings, sem leggjast skal fyrir þýzk stjórnarvöld og við- bótarsamnings, sem snertir fram- kvæmd verksins og mun eiga að leggjast fyrir íslenzk stjórnar- völd ásamt með aðalsamningi, teljum vér með öllu óaðgengi- legt og hreina neyðarkosti, sem ■eigi sé ástæða til að ganga að, þar sem vér teljum aðrar leiðir tiltækilegar til framgangs mál- inu. Viljum vér þessu til stuðn- ings benda á eftirfarandi: 1. í stað tveggja ára afborg- unarfrests, sem áður var gengið út frá og talið nauðsynlegt, kem- ur nú 1. afborgun þegar við undirskrift samnings, en alls skai greiða afborganir af láninu sem nemur 1.8 milij. kr. á meðan á framkvæmd verksins stendur. 2. í stað þess að hafa frjálsar hendur með innkaup véla og efwis þar sem það fengist með bagstæðustu verði kemur hér bindandi samningur um að feaupa aiit siíkt frá Þýzkalandi «g því tilgangslaust að leita til- "boða annarsstaðar frá, innan- fnnds eða erlondis með bað fyrir -augum að njótá hagkvæmastra kjara. 3. Áuk iiískyldra vaxta af skuldinni eins og hún er á hverj- um tíma, skal firma því, er samn- ingur er gerður við „Habag“ greitt ca kr. 600.000,00, eða ávallt sem nemur 10% af kostnaðar- verði, hvort heldur um er að ræða erlendar vörur eða inn- lendar framkvæmdir. Þar sem greiðslur þessar eru fóðraðar með endanlegu uppgjöri verks- ins, söinun erlendra tilboða og öðru, sem auðvelt er að fram- kvæma án erlendrar aðstoðar, verður að líta á þessa gífurlegu þóknun sem viðbótar vaxta- greiðslur og yrðu þá raunveru- legir vextir lánsins 10—12% p.a., eftir því hvernig hagað yrði út- borgun lánsfjárins. 4. Sýnt þykir, að óþarft hefði verið að taka erlent lán með þeim aukakostnaði, sem því fylgir, íyrir upnhæð þeirri, sem gcrt er ráð fyrir að endurgreið- ist á mcðan á byggir.garfram- kvæmdum stendur, 1.8 miilj. kr. Eðiilegra hefði verið að slíkar greiðslur hefðu ger.gið beint til verksins, án erlendrar milli- göngu. RAUNH/EFAR TIl.LÖGUR SJÁLFSTÆÐISMANNA Af framangreindum ástæðum teljum vér skylt að reyndar séu , til þrautar þær leiðir aðrar til framgangs þessu máli, sem firri hafnfirzka aðila þeim kostnaðar auka, sem leiðir af greiðslu 600 þús. kr. eða meira fyrir milli- göngu erlends aðila og sem jafn- framt afstýrir þeim hættum. sem geta verið samfara stórkostlegri erlendri skuldabyrði, en tryggir framgang málsins á allan hátt. Fyrir því leggjum vér til við bæjarstjórn að frestað verði af- greiðslu tilboðs þess er fyrir liggur, en þess i stað samþvkki bæjarstjórn eftirfarandi tillögur til framgangs málinu. 1. Hafin verði söfnuti stofn- fjárframlaga hjá hafnfirzkum aðilum og öðrum þeim, er kynnu að hafa áhuga fyrir byggingu hraðfrystihúss og fiskiðjuvers, að upphæð 2—2*4 millj. króna. 2. Tekið verði hjá Fram- kvæmdabanka íslands lán það, er þegar hefur verið veitt loforð fyrir að upphæð kr. 3*4 millj. 3. Til þess að framkvæmdir geti hafizt og gengið án tafar verði leitað eftir bráðabirgða iáni, er s:ðar greiðist með vænt- anlegu láni Framkvæmdabank- ans. 4. Fari kostnaður fram úr kr. 6 milli. eða nokkuð vantaði á að rtofnfjársöfrun næði ti'skyldu marki, verði Ieitað eftir láni með aðs'enfrileg'um skilyrðum, m. a. með aðstoð beirra, sem tækjn að sér snr'ði véla og annars búnað- ar eða önnuðust aðrar fram- kvæmdi*- ’ærksins os bá iaín- framt að fá erient export-lán í landi því, sem hagkvæmust kjör veitir, fvrir vélum, ef hagkvæm- ara revndist að kaupa þær er- lendis.“ geysiþungar byrðar eins og gert er ráð fyrir í samningsuppköstum þeim, er fyrir liggjan, eða m. ö. o., að byggingarkostnaður frysti- hússins verði hækkaður um 10% fyrir það eitt að fá erlent láns- i fé, auk þess, sem það er þýzkur j járn- og kola.hrin?ur, Montan- i union, sem á að ráða verðinu á ’peim vörum. sem kevptar eru frá Þvzkalandi. Lán bað, sem rætt er um o» lánstilbnðið nú b^rið saman ví«t framanritaða greinargerð, taldi Gis*i Sigurbjörnsson möguleika á eð fá í Þýzkalandi og bæi’r- stjórn Hafnarfíarð^r hafði áðue samþykkt f- sitt ievti. Þeð var með eðlilee-trm lán«kiHrnm , o<r engin skilvrði um vörukaup, I hagstæð væru að öðru jöfnu. Vnr hað bví óbáð þvim afar- kostum, sem nú er farið fram á. Þnð er bví ekki óeð’iles-t, að má*5n nokkuð athuvuð og aðrar leiðir rfivudar til hrautar, leiðir hnr sem hafnfirzl-ir aðilar ov aðrir lep-fii sitt stoit í bsð að safr>n mestu fiármae-rsi siálf- !r nð konv> hps«u rorkj j fram- kvæmd, semu mi'JiIiðalenst við innleud fvrirtæki ov iðnnðar- mrnn nm frrrnkvaomd verksins pn sæ'ri eVjki hverja Vrónu til er- lorrls r-Xí'r r- Irnp1—'árí o'rhrrerj I um afarkostum f járspekulanta. j jWET.T.A SAðT«T.\RFSLEIÐINA í ANNAÐ StNN Þegar tillögur Síálfatæðis- manriq voru bernar yrirlif at- kvæði í hæjarstiórn notaði meiri hlutinn, b. e. kretqr og kommar, vald sitf til að fella bær og hafa beir bá fellt í annað sinn. að H'itu-firðinear sameinuðust í bví eð koma imn mvn-íarlefiu fisk- iðiuverí. S*ðan sambvkktu sömu rrmnn að iransa að samningsupD- vx„+,,rn beim, er fyrir lágu, en piálfstínfbsr'tnnn í bmi ars*í órn sátu hjá við þá atkvæðagreiðslu. r 0*3 HI N N 1. maí s. 1. var fiskafl- inn á öllu landinu 199.416 smál., en var á sama tíma í fyrra 173.352 smál., og 144.388 smál. fyrstu fjóra mánuði ársins 1953. Eftir verkunaraðferðum skipt- ist aflinn þannig: smál. ísfiskur ................... 278 Til frystingar .......... 78.285 — herzlu ............... 40.314 — söltunar ............. 78.119 — mjölvinnslu ........... 1.056 Annað ...................... 914 Af þessu aflamagni var 144.890 smál. bátafiskur, en 54.526 smál. togarafiskur. Aflamagnið er allsstaðar mið- að við slægðan fisk með haus, nema fiskur til mjölvinnslu og síld (3 smál.), sem hvort tveggja er vegið upp úr sjó. Af einstökum fisktegundum veiddist langmest af þorski, eða 174.774 smál., af ýsu veiddust 7.761 smál., karfinn var 5.007 smál., og steinbítur 2.281 smál. Fisksöltun var mikil á vertíð- inni, eða 38.431 smál., miðað við fuilstaðinn fisk hinn 15. maí 1955, en það er um 7.900 smál. meira en á sama tíma í fyrra og áiíka mikið og öll saltfiskfram- leiðsla ársins 1954. (Samkvæmt frétt Fiskifél. íslands). Snæfeilsnesferð Ferðaféiags íslands: 1 lí \ Myndin hér að ofan var tekin að Helinum á Snæfellsnesi s. 1. sunnudag. (Ljósm. Har. Teits.) © VALDASTOÐTJM, 27. maí — Það sem af er þessu vori hefir verið hér kuldarið, og þurrkasamt svo gróðri heíur farið seint fram. Þó mun fé iiafa nægjanlegt græn- gresi að 1 'ta, enda viða haft á túnum til bessa. Flestir munu nú hættir að gefa fé. Sauðburður hef ir gengið fæmilega hjá sumum, en öðrum nokkuð lakar. Garða- vinna er að byrja og er verið að setja niði’r kartöflur þessa dag- ana. Ekki er allsstaðar búið að fullvinna á túnum. Fyrir ekki alllöngu er hafin jarðvinnsla með vélum, sem Ræktunarsambandið sér um. E? það nokkru seinna en s. 1. ár, vegna óhagstæðrar veðr- áttu. Mar’ir eru með stór flög, sem þarf nð ganga frá, og brjóta önnur ný, því nóg er enn af landi, sem þarf að brjóta, en skurðgröfn vantar orðið tilfinn- anlega. En heyrzt hefur að úr því verði bætt á þessu sumri. —St. G. ALDREI hefur stærri hópur ferðast í bifreiðum á vegum Ferða- félags íslands heldur en um s. 1. helgi. Var farið vestur á Snæfellsnes og hafði verið ákveðið að ganga á Snæfellsjökul, en af því varð ekki sökum þoku og rigningar. í förinni voru alls 170 manns. VILJA I KKI SÆTA AFARKOSTUM Af greinargerð þessari og til- Rjgum er það ljóst, að Sjálfstæð- ismenn vinna af heilum hug gð því að hraðfrystihús komist upp í Hafnarfirði. Hinu berjast þeir svo jafnframt gegn, að bæjar- búar þurfi að táka á'sig aúkálega I 1 — Neyðarésfand Framh. af bla 1 sínum í úthverfum til vinnu- ^ staða. Þegar umferð var mest ! um eitt skeið í morgun, voru taldar á einni klst. 40 þús. farar- tæki á 20 helztu þjóðvegum við London. | Öll farartæki eru notuð, nið- ur í hestvagna og gamla Ford- bíla. Mjög er haft orð á því, hve vel tókst að leysa mannflutn- ingavandræðin í sambandi við hvítusunnuferðir fólks nú um helgina, er hundruð þúsupdir manna fóru í ferðalag í þeirri von að -deilan my.ndi leysast Er til þess vitnað að samstaða brezkra manna komi aldrei bet- ur í Ijós heldur en þá er vand- ræði ’steðjá aði * ..... :' Kl. rúmlega 2 var lagt af stað frá Austurvelli í 7 stórum áætl- unarbifreiðum. Veður var hið bezta en nokkuð mistur og því heldur lélegt skyggni. Ferðin vestur gekk vel og var komið að Arnarstapa kl. 11 um kvöldið. Að morgni hvitasunnudags var iagt af stað til göngu á jökulinn, en eftir skamma göngu skall á mik- il rigning og neyddist fólkið þá til að snúa við, enda svört þoka á jöklinum. Síðdegis var farið út að Mal- arrifi og Lór.drangar skoðaðir. í bakaleiðinni var komið við á Hellnum. Veður var afleitt, rign- ing og hvassviðri. En um kvöld- ið létti til og gat þá fólkið verið úti og fóru þá margir í allskyns leiki og einnig var dansað, en aðrir fóru í skemri gönguferðir. Á annan hvítasunnudag var farið árdegis og umhverfi Arnar- stapa skoðað. Veður var þá aftur orðið leiðinlegt, talsverð rigning. Um kl. 2 e. h. var svo lagt af stað til Reykjavíkur og komið hing- að kl. 10 að kvöldi. För þessi var um margt ákaf- lega skemmtileg, þrátt fyrir rign- ingu. Hópferðir Ferðafél. íslands hafa ætíð verið vinsælar meðal fólks, einkum hér í Reykjavík. Það er sérstaklega eftirtektar- vert og um leið mjög ánægjulegt hve margt ungt fólk tekur þát í þessum ferðum F. í. Er það líka alveg rétt stefna hjá unga fólk- inu að kynnast vel sínu eigin land,i, áður en það Ter í ferðir til anna'ra. lahtía. Úr þessari för komu allir heim í bezta skapi, þótt þeir vænu ekkí'' aðlegá” ’sóíbi'ehhdir, ! því hin ferska náttúra að vorlagi TétFir Túha hvérs rriánns.'...... L? Is Á. ea v “ Sa9Qi«8 og NÝTT skógræktartélag vap stofnað í Reykjavík sunnudaginn 22. maí fy.hr atbcina Skógræktar- félags Suðurnesja. Hlaut það nafnið: Skógræktarfélagið Hái- Bjalli og er starfssvæði þess sam- nefnt skógræktarland við suð- austurhlið Vogastapa. Gáfu Voga menn land þetta Félagi Suður- nesjamann.; í Reykjavík haustið 1948, og hófst þar gróðursetning vorið 1949. — í stjórn voru kjörnir: Johann Óiafur Jónsson, Haínarfirði, formaður; Kristinn Magnússon, Hafnarfirði og Frið- rik Magnú^scn, Rcylcjavík. Vara- st.iórn: Kr-.stinn Þorsteinsson, Hf., Vilborg Magnúsdóttir, Rv. og Þorbjörn Ivlemenzson, Hf. Endurskoíendur: Karl Axel Vilhjálmsson og Jón Guómunds- son, báuir í Reykjavík. Þá var Skógræktarfélagið Skógfell stofnað í barnaskóla Vatnsievsustrandarhreppps sunnudaginn 15. maí. í stjórn voru kjörnir: Ární Hallgrímsson, formaður, Jón Kristjánsson, ritari og EiríkuE Kristjánsson, gjá.Mkeri. Og með- stjórnendur* Gunnar Erlendsson, Kálfatjörn og Magnús Ágústsson, Halakoti... ’Varastjórn: Uélga Árnadóttir, Austurkoti, ^ Sveinn Pétursson, Mýrárhúsumf Katrín Ágústsdótt- ir, HalakotiPÁsgéir Sæmundsson, Minni Vógúm og. Símon Krist- jáhásoh; Nfeðri-Vögúrh. --**-• j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.