Morgunblaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 16
r WgPltftMðMfr 120. tbl. — Miðvikudagur 1. júní 1955. Fiofaheimsókn Sjá grein á bls. 9. H' VestmanBaeyjaferð HeimicsllaLi tókst með ógætum þrátt íywr óhagstætt veður Frammúrskarandi mótfökur i Eyjum bæði fyrir dansi á skipsfjöl og fagra ljósmynd af Vestmanna- á dansleiknum. eyjum frá F. U. S. í Eyjum. Bragi Hannesson mælti því næst nokk- ur kveðjuorð og þakkaði mót- tökurnar og gjöfina og bað menn hrópa ferfalt húrra fyrir Vest- Eftir hádegi á annan í hvíta- ’ mannaeyjum. Voru síðan land- festar leystar og haldið áleiðis til Reykjavíkur. ÍEIMDALLUR efndi til skemmtiferðar til Vest- mannaeyja um hvítasunnuna, éins og að undanförnu. Tók fé- lagið m.s. Esju á leigu til þess- arar farar eins og í fyrra og voru þátttakendur um 300 eða <eins og skiprúm frekast leyfði. Ráðgert hafði verið í upphafi, að lagt yrði af stað kl. 2 á laug- ardag, en fresta varð brottför til kl. 8, þar eð skipinu hafði seikn- að af óviðráðanlegum ástæðum. Stinningskaldi var á leiðinni til Eyja og reyndist innsigling ófær vegna veðurofsa á hvítasunnu- morgun. Var því lagzt við fest- ar undir Heimakletti og beðið þess að lygndi. Um 3 leytið lægði heldur og var þá siglt inn á höfn- ina í Vestmannaeyjum. SKEMMTUN f EYJUM Um kvöldið efndi félag ungra Sjálfstæðismanna í Vestmanna- •eyjum til skemmtunar, og var hún sett af formanni félagsins, Þóarni Þorsteinssyni. Síðan fluttu ræður Bragi Hannesson, varaformaður Heimdallar, Ásgeir Pétursson, lögfræðingur og Sigfús Johnsen, kennari. Haraldur Á. Sigurðsson flutti skemmtiþætti. Þá var danssýning og sungin dægurlög. Á miðnætti hófst dans- leikur og stóð hann fram eftir nóttu. Var skemmtun þessi með miklum ágætum og þeim til sóma, er að henni stóðu. Hljómsveit Björns R. Einars- sonar var með í förinni og lék Virðuleg úiför Péiurs Þ, J. Gunnarssonar JARÐARFÖR Péturs Þ. J. Gunn- arssonar stórkaupmanns, fór fram frá Dómkirkjunni í gær- dag og var bæði fjölmenn og virðuleg. Séra Bjarni Jónsson vfgslubiskup flutti útfararræð- una og var kirkjuathöfnin hin hátíðlegastn. | í kirkju báru kistuna félagar úr Stórkaupmannafélaginu og starfsmenn hjá Slippfélaginu og hjá H. Benediktsson & Co. Úr kirkjunni var hún borin af stjórn og nokkrum meðlim,um úr Alli- ance Francaise og sendiherra Frakka í Rvik, M. H. Voillery. Síðasta spólinn í kirkjugarðinn var hinn látni borinn af bræðr- um sínum sonum og tengdason- um. Kistan. var skreytt mörgum fögrum bJómakrönsum frá ýms- um félögum og einstaklingum, vinum hins látna merkismanns. GUÐSÞJÓNUSTA Á SKIPSFJÖL sunnu var guðsþjónusta á skips- fjöl og prédikaði séra Halldór Kolbeins. Dag þennan var súld og þoka í Eyjum og varð að hætta við ýms dagskráratriði, sem áformuð höfðu verið, svo TÓKST MEÐ ÁGÆTUM Þótt veðrið hefði verið óhag- stætt í för þessari, hafði hún sem ferð í Herjólfsdal og á Stór- tekizt með ágætum. Var ferða- höfða. | fólkið hið ánægðasta og skemmti Þegar líða tók að brottfarar- sér við dans fram eftir nóttu. tíma skipsins, safnaðist saman Kom skipið til Reykjavíkur kl. mikið fjölmenni á bryggjunni og rúmlega 7 í gærmorgun. Var þá var þar fyrst stiginn dans en lokið þessari hvítasunnuferð síðan lék hljómsveit Björns R. Heimdallar og hafði hún orðið íslenzk þjóðlög þar til kl. 10. | félaginu til hins mesta sóma. Þá gekk Theodór Georgsson, Heimdallur vill þakka skipstjór- lögfr., fram og flutti Heimdell- anum á m. s. Esju og skipshöfn ingum þakkir fyrir komuna og hans fyrir gott og ánægjulegt færði félaginu að gjöf stóra og samstarf í för þessari. KOM (ÍL iii í SIRTI- LíLtíl HEKLU KLIR ATLAKTSIAFI Erginn vissi neitt fyrr en barnsgrátur heyrðist li/ffEÐAL sængurkvenna í fæðingardeild Landsspítalans er norsK 1*1. kona, sem ól meybarn á hvítasunnudagsmorgun í flugvél Loftleiða, Heklu, miðja vegu milli íslands og Nýfundnalands. —» Móður og barni heilsast vel. Þegar þessi sérstæði atburður gerðist var Hekla á leið hingað til Reykjavíkur frá New York. — Flugstjóri var Kristinn Olsen. Um klukkan 1 aðfaranótt hvíta- sunnudags lagði flugvélin af stað frá Gander-flugvelli í Nýfundna- landi, en þar hafði verið höfð viðdvöl. Fæðingin átti sér stað þremur tímum síðar. Sigríður Gestsdóttir, flugfreyja, var með flugvélinni í þetta skipti og átti Mbl. stutt samtal við liana í gær um þennan atburð. — Við vorum nýlega búin að bera farþegunum mat og voru Tveir nýir flugstjórar hjá Lofiieiðum Dagfinnur Stefánsson. Stefán Magnússon. í ÞESSUM mánuði hafa Loftleið- | sína sem f.'ugstjóri til New York um bætzt tveir nýir flugstjórar' 22. maí, en Stefán fór í sína á Skymastervélar. Eru það þeir Dagfinnur Stefánsson og Stefán Magnússon Þeir luku báðir flug- prófi í Bandaríkjunum 1946, en réðust svo til Loftleiða og hafa starfað hjá félaginu síðan, fyrst á innanlandsflugleiðum, en síðan á skymastervélum. Dagfinnur fór í fyrstu ferð jómfrúferð 24. maí. Alls starfa nú sjö flugmenn hjá Loftleiðum með réttindi til flugstjórnar á Skymastervélum. Skólafólk frá Akureyri heim- sækis’ Rcykjavík FJÓRÐU bekkingar Gagnfræða- skólans á Akureyri, hafa verið hér í Reykjavík undanfarna daga á skólaferðalagi ásamt skólastjóra sínum Þorsteini M. Jónssyni. Eru alls í hópnum 45 piltar og stúlk- ur, og eru stúlkurnar í algjörum meirihluta. þeir allir hressir og kátir a8 vanda. Ekki hafði þessi norska kona fundið til lasleika. Nokkru síðar voru ljósin í farþegaklefan- um slökkt svo farþegar gætu hvílzt, svo sem venja er. * ÓL BARNIÐ f \ SNYRTIKLEFANUM ' Um klukkan 4 veitti ég því aL hygli, sagði Sigríður Gestsdóttir, að konan fór aftur í snyrtiklef- ann. Við flugfreyjurnar sátura aftast í flugvélinni, og tel ég að um 10 mínútur hafi liðið, þar til ég heyrði barnsgrát koma frá snyrtiklefanum. Eg brá þegar við. Inni í hinum þrönga klefa hafði konan alið barn. Er skemmst. frá því að segja, að uppi varð fótur og fit. Flugvélin var stödd um það bij miðia vegu milli íslanda og Nýfundnalands, um 3 'A klst. flug þangað og 4 klst. til Revkja- víkur. Það varð því að veitu kon- unni nauðsvnlega aðstoð í flugvél- inni, því ekki var hægt að láta; það bíða unz komið yrði á áfanga stað. Meðal fanbeganna var no-skur liðsforingi. Sigríður kvaðst hafa vonað að það myndi vera herlækn ir. Hún sagði liðsforingjanum hvernig komið væri. — Nei. hann var ekki Tæknir. — „En ég hef samt tekið á móti tveim börnum í A förnum vegi hitti tíðinda-j Þen"aT1 maður Mbl. þrjá piltanna í gær- 1°l1?mJ’effar .tl! ,]1lálpaf’ ?Samt loftskeytamanni flugvélarinnar, Halldðri Ólafssyni. VAR*> T.fTW UM Vinnuskóli Reyk javíkur * Jr tók til starfa í qœr Verkíall á kaupskipusruml dag. Þá var hópurinn nýlega kom inn úr ferð til Þingvalla. Piltarn- ir sem heita Númi Adólfsson, Hlíðargötu 10, Evert Árnáson, B/tRjvsjjuHDiNIN Ránargötu 13 og Stefán Hall- j Þe^ar skni8 haf8j verið & milli> dorsson, Gili i Glerárþorpi, létu var kopan, sem ekki virtist verða hið bezta yfir ferðinni, þó veðrið jnoí,- um barnsburðinn, en hún vissulega mætti hafa verið betra. hefði verið hjá t.annlækni. borin Það var hvasst og dimmt yfir , inn f koju í sjúkraklefa flugvél- austur á Þingvöllum sögðu þeir. j arinnar ásamt barninu. Þaí Hér í Reykjavík hefur hópur- j vöktu fJugfreyjurnar yfir beim inn skoðað söfn og annað sem alla leiðina og heilsaðist þeim markvert þykir og í gærkvöldi , vel. — fóru allir í Þjóðleikhúsið. Farar- | Fekla hafði flo^ið í 7000 feta: stjóri hefur verið Haraldur Sig- ; hæð, en var nú látin lækka fiugið n’ður í 5000 fet. Nákvæmlega 4 kl. síðar Tenti hún í Reykia-vík. 4 flugvellinum stóð siúkrabifreið til taks og flutti móður og barn í fæðingadeildina. Þar munu þau dveljast fram á sunnudag. urðsson kennari. VINNUSKÓLI Reyk j avikurbæ j - ar tók til starfa í gærdag, er hóp- ur telpna 20—25, hóf garðyrkju- störf á nýræktar svæðinu fyrir vestan Smálöndin. í dag mun ann ar flokkur taka til starfa og á fimmtudaginn ýtir skólaskipið Þórarinn, úr vör, með kartin sjó- mannsefni. Munu alls liggja fyr- ir vinnuskólanefndinni um 200 umsóknir. 1 Vinnuskólanum er starfað í flokkum og flestir flokksstjórarn- ir reyndir kennarar. Unglingam- ir vinna margháttuð störf í skrúð görðum bæjarins, að skógrækt í Heiðmörk, á barnaleikvöllunum, á skólalóðunum og við framræzlu á stórum landsvæðum, sem síðar hafa verið tekin til ræktunar o. fl. Jafnframt hinu verklega námi, hefur farið fram verkleg kennsla í bóklegum greinum. Þannig var t. d. unnið að söfnun plantna, og dýralíf athugað, og voru plönturn ANNAÐ VERKFALLIÐ á verzl-'8" unarflota landsmanna á þessu ári, er nú yfirvofandi. Er það verkfall háseta og kyndara, en Sjómanna- félag Reykjavíkur hefur boðað verkfall þessarra manna frá og með 8. júní. Sjómannadaprinn í Hafnarfirði HAFNARFIRÐI — Sjómanna- dagurinn verður hátíðlegur hald- Sem kunnugt er hafa samninga umleitanir farið fram milli skipa- inn hér í bæ, en hann er n. k. ar settar undir gler og afhent félaganna og Sjómannafélags sunnudag, og verður með svip- barnaskólum. I Reykjavíkur, og hefur sáttasemj- uðu sniði og í fyrra. í vinnuskólanum koma til starfa ! ari ríkisins í vinnudeilum haft Fyrst er þess þó að geta, að unglingar sem margir hverjir milligöngu í málinu. Samninga- keyptir hafa verið tveir róðrar- hafa aldrei áður fengizt við þau j fundir hafa farið fram og hinn síð bátar, sem umíðaðir voru á Akur- verkefni sem þeim er ætlað að astj var á laugardaginn fyrir eyri. Er bvor bátur 33V2 fet að hvítasunnu, en hann bar ekki á- lengd, og lýst sjómönnum vel á rangur. Er ekki vitað nær næsti þá. Eru róðraræfingar þegar samningafundur verður haldinn. j byrjaðar, Ivær sveitir kvenfólks j og 3 skipshafnir, og væntanlega óhugnanlegt er, að þriðja verk- bætast fleiri í hópinn. Þá verður fallsaldan á þessu ári, sem nú er auglýst sundkeppni, og er þess aðeins hálfnað, skuli vofa yfir sigl að vænta að einhverjir gefi sig ingum landsmanna. 1 hin skiptin fram í það — Að þessu sinni tvö stöðvuðust allar siglingar að fara hátíðahöldin fram á Óseyr- mestu, í fyrra skiptið í verkfalli artúni, og róið verður þar matreiðslu- og framreiðslumanna skammt frá. — Um kvöldið verð- á skipunum og í annað skiptið í. ur dansað I Alþýðuhúsinu og allsherjarverkfallinu í apríl. • Gúttó. — G. E. vinna í skólanum, og jafnvel eru það þeirra fyrstu kynni af vinnu er þau hljóta þar. Því hafa for- ráðamenn Vinnuskólans kappkost að að skapa sem jákvæðast af- stöðu þessarra ungmenna til vinn unnar. Mjög sækast forráðamenn bama og unglinga eftir að koma þeim til starfa í Vinnuskólanum og hefur jafnan verið reynt að verða við sem allra flestum um- sóknum. FYRSTA R4RNTD ' Þessi norska kona heitir Ellen Danielsen frá Kristiánssundi í Norevi. Þar beim^ hiá sér ætlaði hún að fseða barnið eftir svo sem mánaðartíma. Þetta er fyrsta barn konunnar. Orðsending MIBAR í bílhappdrætti Sjálf- stæðisflokksins eru seldir i skrifstofu flokksins í Sjálfstæð- ishúsinu, sem opin verður til há- degis í dag og er opin frá kl. 1—4 í dag. — Pantaðir miðar óskast sóttir hið fyrsta. — Seldir verða 5000 miðar. Munið að kaupa strax i dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.