Morgunblaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 1. júní 1955 MORGU8BLAÐID 15 íteindóri Áður auglýstar bifreiðar, allar seldar. Nú eru aftur til sölu nokkrar ágætar bifreiðax 6 manna. — Einnig 18 og 22 manna bifreiðar. Bifreiðarnar seljast mjög ódýrt gegn staðgreiðslu. Góðir greiðsluskilmálar gegn tryggingu. Greiða má með verðbréfum. Bifreiðarnar eru til sýnis á Sólvallagötu 79. Steindór — Simi 1588 Nýkomið Þýzkar módelkápur og stuttjakkar Amerískir morgunkjólar, mollskinnsbuxur drengja ,allar stærðir. Sportsokkar allar stærðir. VEFNAÐARVÖRUVERZLUNIN TÝSGÖTU 1 Sendum í póstkröfu — Sími 2335. 2—3 lagtækii nenn geta fengið atvinnu nú þegar við viðgerðir og standsetningar á kössum. Coca Cola Verksmið/an Sími: 6478. Kvennaskólinn á Blönduósi sendir öllum kennurum, nemendum og öðrum vinum kærar kveðjur og þakklæti fyrir komuna þ. 22. maí. — Þakkar rausnarlegar gjafir, blóm, skeyti og hlýjar kveðj- ur. — Einnig flytur hann hjartans þakkir öilum þeim, er studdu að því, að hægt var að minnast 75 ára afmælis skólans. Ber þá fyrst að nefna kennara og nemendur skólans, kaupfélagsstjóra K. H. og aðra Blönduósbúa, er lögðu á sig mikla vinnu og veittu skólanum ómetan- lega hjálp. Blönduósi, 25. maí 1955. Forstöðukona og skólanefnd. Vef&iaðarvöruverzlun í miðbænum til sölu. Lager ca. 400 þúsund. — Góðir greiðslúskilmálar. Tilboð merkt: Vefnaðarvöruverzlun —833, sendist afgr. Morgunblaðsins. Farið verður með öll tilboð sem einkamál. j Sérleyfisferðir Reykjavík - Múlakot j Ferðaáætlun 1. júní til 1. september 1955. ■ ■ ■ Frá Múlakoti sunnudaga kl. 5e. h. ■ : Frá Reykjavík mánudaga kl. 5 e. h. Frá Múlakoti þriðjudaga kl. 9 f. h. ; Frá Reykjavík kl. 5 e. h. ■ Frá Múlakoti fimmtudaga kl. 9 f. h. ■ : Frá Reykjavík kl. 5 e. h. Frá Múlakoti föstudaga kl. 9 f. h. : Frá Reykjavík kl. 5 e. h. : Frá Múlakoti laugardaga kl. 9 f. h. ■ * Frá Reykjávík kl. 2 e. h. ■ • Sérleyfishafi. ■ ■ ■ •■OVaaa'al..',.. VINNA Hreingerningar! Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7892. — Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta fiokks vinna. Hreingerningar og gluggahreinsun Sími 1841. lamkomur Kristniboðshúsið Betanía Laufásvegi 13 Fórnarsamkoma i kvöld kl. 8,30. Gunnar Sigurjónsson talar. Allir velkomnir. I. O. G. T. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. Venju- leg fundarstörf. Einar Hannesson, Kristinn Á. Eiríksson og Halidór Gunnlaugsson annast skemmtiat- riði. — Æ.t. Félagslíl f. R.-mótið 1955 j Hið árlega l.R.-mót í frjáls- íþróttum, fer fram á Iþróttavell- inum í Reykjavík dagana 26. og 29. júní n.k. Þátttökutilkynningar sendist til B.jarna Linnet c/o Póst húsinu í Reykjavík í síðasta lagi 18. júní n.k. Keppt verður í eftir- töldum greinum. — Fyrri dagur: i 400 m. grindahlaup, 200 m., 800 m., 3000 m., 4x100 m. — Kringlu- kasti, spjótkasti, stangarstökki og langstökki. — Seinni dagur: 100 m., 400 m., 1500 m., 5000 m., 1000 m., boðhlaupi, sleggjukasti, kúlu- varpi, hástökki og þrístökki. j — Stjórnin. Reykjavíkurmót 2. flokks heldur áfram á morgun, fimmtu dag 2. júní kl. 8. — Þá keppa Þróttur—Fram og strax á eftir K.R.—Víkingur. íþróttakennarafélag íslands 1 Fundur verður haldinn í Naust inu, uppi, kl. 8,30, miðvikudags- kvöld 1. júní. — Fundarefni: 1. Hagnýting húsnæðis til íþróttaiðkana. 2. Hið frjálsa tímabil skóla- íþróttanna. 3. Önnur mál. — Stjórnin. Bílstjörinn á Dodge Weapon, sem kl. 1 e.h. þ. 15./3.-’55 við Miklu- torg, ók aftan á Renault sendibíl frá Kjöthöllinni, 5772, er vinsamlega beðinn að hringja í síma 1439 eða 6488. — Chr, Christinsen Klömbrum. Heimsfræg veið- arfæri fyrir sport og sjófiski. Islands-umboð: G. M. Björnsson Skólavörðustíg 25 Reykjavík. / / í'm yí./'.y yVy// S.M.S. Innilegar þakkir til allra, sem heiðruðu mig á 75 árá afmælinu, með heimsóknum, gjöfupa og hpiliaóskum. í' Guð blessi ykkur öll. Margrét Þorsteinsdóttir, frá Kaldraranesi. Tékknesku Karlmannaskórnir komnir aftur. Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Gaiðastræti 6 SiamSnámskeið Allir syndir, er takmarkið. Hin árlegu sundnámskeið mín fyrir almenning í sundlaug Austurbæjarskólans hefj- ast föstudag 3. júní. — Er til viðtals í síma 5158 í dag og á morgun frá kl. 2—7 e. h. Jón Ingi Guðmundsson, sundkennari. BJÖRN GRÍMSSON, sjómaður, sem andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund þann 25. maí s.l. verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 2. júní, kl. 1,30 e. h. Aðstandendur. Frændi minn HANS P. STANGELAND andaðist að heimili sínu Jens Tvetsgate 6, Stavanger, hvítasunnudag 29. maí. Hans Eide. Faðir okkar EYLEIFUR ÓLAFSSON. andaðist að Háteigsveg 45, aðfaranótt 28. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Börn hins látna. Útför SIGRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR Miklubraut 5, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudag- inn 1. júní kl. 1,30. Athöfninni verður útvarpað. F. h. aðstandenda, Kristín Tómasdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við and- lát og jarðarför ÞORSTEINS GUÐMUNDSSONAR rafvirkjameistara. , Anna G. Þorkellsdóttir, Anna M. Þorsteinsdóttir, Ragnheiður Stephensen og börn. Innilegar þakkir til allra þeirra, er auðsýndu mér sam- úð og hluttekningu við andlát og jarðarför móður minnar GUDRÍÐAR STEINBACH Baldur Stcinbach. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá ísafirði. f Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.