Morgunblaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 1. júní 1955
MORGUNBLABtB
6
4ra tonna
Dekkbáfur
til sölu. Einnig vatnabátur.
Upplýsingar í síma 80098.
JEPPB
Góður blæju-jeppi, til sölu,
ódýrt. Til sýnis á Hverfis-
götu 32.
ibúðir tið solu
milliliðalaust, 4 herb. og eld
hús, í Hlíðunum. Múrhúð-
að og með miðstöð. Tilboð
merkt: „íbúð — 837“, send-
ist afgr. Mbl.
Tökum upp næstu daga
DÚNLÉREFT
Danskan hálfdún og ahlún,
lakaléreft, hörléreft, sæng-
urveraléreft, sængurvera-
daniask o. ni. fl.
Verzl unin SNÓT
Vesturgötu 17.
Ir.ternational
Sendiferðahifreið
model 1942, til sölu, eða í
skiptum fyrir minni bíl. —
Uppl. næstu kvöld, eftir kl.
7, á Hverfisgötu 63, eða í
síma 9693. —
HúsntœSur —
Saumakona
Þaulvön sníður, saumar og
mátar heima hjá fólki, nú
um tíma. Notið tækifærið.
Uppl. í dag frá kl. 3—6 í
síma 82648.
EICNASKIPTI
Vil skipta á hæð, á hita-
veitusvæðinu, sem á er verzl
unarpláss og íbuð, fyrir
hæð í Hlíðunum eða á húsi
í gamla bænum. Ýmis eigna
skipti koma tii greina. Upp-
lýsingar í síma 5605.
iBue
Góð íbúð til leigu, 3 herb.
og eldhús, fyrir utan bæinn.
Rafmagn og sími. Upplýs-
ingar í síma 5605.
Bbúð tlð Beígu
fyri fámenna fjölskyldu. —
Miðaldra fólk, húshjálp á-
skilinn. Tilboð merkt: —
„Föstudagur — 836“. Tilb.
leggist á afgr. blaðsins fyr-
ir föstudagskvöld.
ATE JUWEL
Þegar þér hafið ákveðið að
kaupa kæliskáp, þá skoðið
fyrst hinn vinsæla, þýzka
Ate-Juwel — og þcr munið
sannfærast um kosti hans.
Ný sending komin.
Kristján Ágústsson
Mjóstræti 3.
Símar 82187, 8-2194.
Balskúr
Bílskúr óskast til leigu,
sem næst Teigunum. Upplýs
ingar í síma 5761 eftir kl.
5 í dag.
líópavogur
Vil kaupa erfðafestuland i
Kópavogi. Tilboð sendist
Mbl., fyrir 7. þ.m., merkt:
„Kópavogur — 843“.
Þvottavélahitarar
Eldavélahellur
1000, 1200 og 1800 w.
Varhús N.D. Z.
Varhús K. III, IV og V.
Barki l/2”, 1” og 1/2"
Barkafittings
Postulínstalir
Barkalitefalir
Þvottavélahitarar
Loftkulnr
Veggkúlur
Sólir
Vatnsþéttir tenglar
Kabaltenglar
Nýlendugötu 26.
Símar 3309 og 82477.
16 ára stúlka, utan af iandi,
óskar eftir
BST
Tijá góðu og reglusömu
fólki. Tilboð sendist Mbh,
fyrir 3. júní, merkt: „16
ára — 839“.
KYNNING
Óska að kynnast stúlku, á
aldrinum 25—35 ára. Hef
íbúð til umráða. Tilboð á-
samt mynd og öðrum upp-
lýsingum, sendist afgr.
Mbl., merkt: „Þagmælska
— 835“.
Get bætt við nemendum und
ir minna bílpróf. Tillit tek-
ið til fyrri kunnáttu.
Elías Ilannesson
Tómasarhaga 47, sími 6319.
Nýkomnir
ódýrir, ainerískir
Nœlonundirkjólar
MÁFU8INN
Freyjugötu 26.
Stór
Slofa
og eldunarpláss, til leigu
gegn húshjálp. Tilb. send-
ist Mbl., merkt: „Húshjálp
— 841“.
Húseigeiidur
Reglusöm hjón, barnlaus,
óska eftir 1 herbergi og eld
húsi. Í4 árs fyrirfram-
greiðsla. Sími 7162 í dag og
á morgun milli kl. 1—6.
Sem nýr Silver-Cross
BARNAVAGN
til sölu, á Ljósvallagötu 10.
Sími 82878.
Til sölu
Glæsileg íbúð
við Víðimel, 3 herbergi,
eldhús og bað ásamt upp-
hituðum bílskúr. Útborg-
un kr. 280.000,00.
Eignabankinn h.f.
Víðimel 19. Sími 81745, 5
til 7 e.h.d. —
Þorkell Ingibergsson
Sími 6354.
Bbúð óskast
Mig vantar 2 herb. og eld-
hús, um næstu mánaðarmót.
Fyrirframgréiðsla eftir sam
komulagi. Tilb. sendist afgr.
blaðsins fyrir laugardag,
merkt: „Skilvís — 845“.
4ra til 5 manna
Bíll
óskast til kaups. Mætti vera
lélegur eða ógangfær. Eldra
model en ’42 kemur ekki til
greina. Staðgreiðsla. Uppl.
í sima 82394.
10—11 ára gömul
Telpa
geðgóð og ábýggileg, óskast
til Hveragerðis til að fylgj-
ast með telpu á 5. ári. Uppl.
í síma 3639, milli kl. 1 og 3
í dag, miðvikudag.
Anierískir
HATTAR
Nýtt úrval, aliir litir.
Verð frá kr. 135,00.
Hattabúð Heykjavíkur
Laugavegi 10.
Statflon-Jeppi
’48 model, til sölu, Álfhóls
veg 45, Kópavogi. Sími
81638. Upplýsingar eftir
kl. 5. —
100 hœnsni til sölu
100 hænsni, nokkrir ungar
og 50 ferm. skúr og 2 ferm.
miðstöðvarketill, til sölu. —
Upplýsingar í síma 81638,
eftir kl. 5.
Seljum
Pússningasand
frá Hvaleyri.
Ragnar Gislason
Sími 9239.
Þórður Gíslason
Sími 9368.
Skrifstofu-
herbergi
í Miðbænum, til leigu nú
þegar. — Upplýsingar í
síma 1060.
TIL LEIGU
2 litil herb. og eldhús, á hita
veitusvæði. (Gott fyrir eldri
hjón).. Gegn ca. 40 þús. kr.
láni. Tilb. sendist Mbl. fyr-
ir föstudagskvöld, merkt:
„4—5 — 850“.
Túnljökur til sölu
Upplýsingar í síma 5460, —
milli 3 og 6. — Munið góðar
túnþökur. —
Varð fjarverandi
næstu 2 mánuði.
Snorri Hallgrímsson
læknir.
The Rellable Insect Klller
FLYEX möleyðingarperurn-
ar eru komnar aftur. Fást
aðeins í
LAMPINN
Laugav. 68. Sími 81066.
f
UNGAR-raftækið
er handhægur lóðbolti fyrir
alls konar iðnað, auk þess
til að brenna með og merkja
í tré, ieður og plastic, Einn
ig til ýmis konar föndurs.
Kostar kr. 98,00. — Vara-
hlutar og fylgistykki fyrir-
liggjandi. — Fæst aðeins í
LAMPINN
Laugav. 68. Simi 81066.
Robot Luxus
tafmagnsrakvélin
er þýzk, mjög fullkomin að
gerð og gæðum. Verð krón-
ur 375,00.
Laugav. 68. Sími 81066.
TBL SOLU
stór glæsileg hæð ásamt
risi við Langholtsveg.
íbúðir í smíðum í Vestur-
bænum.
Hæð og ris í Austurbænum.
Fokhelt hús í smáíbúðar-
hverfi.
Lítið einbýlishús í Austur-
bænum.
Fjöldi íbúða af öllum stærð
um í skiptum víðsvegar
um bæinn.
HÖFUM KAUPENDUR
að 2ja—6 herb. íbúðum.
JÓN P. EMILS hdl.
málflutningur — fasteigna-
sala. — Ingólfsstr. 4.
Sími 7776.
Ifvolpar
Get útvegað fallega hvolpa
af vitru útlenzku kyni. —•
Tilboð merkt: „Dýravinur
— 851“ sendist afgr. Mbl.
fyrir fimmtudagskvöld.
Blómpðóntur
TrjáplónUir
Opið til kl. 10 í kvöld.
ALASKA gróðrastöðin
við Miklatorg. Sími 82775.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa. Stuttur
vinnutími. Hátt kaup. Frítt
fæði.
SJÓMANNASTOFAN
Tryggvagötu 6.
Bílakaup
Vil kaupa sendiferðabíl.
Til sölu á sama stað pall-
bíll með 4ra manna húsi í
góðu lagi. Uppl. í síma 9921
milli kl. 12 og 1 og 19—20
næstu daga.
TBL SÖLU
Sérstaklega góður Chevro-
let ’47. Aðeins útborgun að
mestu eða öllu leyti kemur
til greina. Til sýnis frá 1—
3 við Borgarbílstöðina.
Vil kaupa lítinn bíl með
sanngjarnri útborgun. Til-
boð með nauðsynlegum
upplýsingum merkt: „Skoð
aður 1955 — 840“ sendist
Mbl.
Ódýr
BARNAVAGN
til sölu, Öldugötu 54, mið-
hæð. — Sími 4728.
Ódýrt
Karlmanns-
reiðhjól
til sölu. — Nóatún 26, 2.
hæð til vinstri, eftir kl. 8.
Hvítir sloppar
allar stærðir.
HMiMtwa
,oie
Béint á móti Austu'rb.bíó.