Morgunblaðið - 09.06.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.06.1955, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ 21 vm er eivn ^Jlá fecj bivóta L oaa u heimóinó.. Hún á átta herbergja íbúð við Austurstræti, sem snýr út að Austurfljóti. Þar hefir hún að- setur sitt nokkra mánuði ársins. Hún átti áður fjögra herbergja íbúð, er sneri út að Central Park, sem hún er mjög hrifin af. Þar býr nú kvikmyndaleikkonan Greer Garson. Það er langt frá því, að Greta Garbo sé ein eða vilji vera ein, þó að lítið fari fyiir henni í kunningjahóp, er hún mjög við- feldin, en vill velja sér sjálf vini. NÆSTUNNI mun Greta uún sækir aðeins beztu veitinga- Garbo koma aftur fram á stáðina, Colony. Maud Chez Elle, Bjónarsviðið -— fjórtán árum, eft- Pavilion, og hún er tíður gestur Ir að hún hafði sagt skilið við hjá Fleur Cowles, sem er gift heim kvikmyndanna. Kvikmynd- hinum kunna bandaríska blaða- in „Kamelíufrúin", er Garbo lék útgefenda Gardner Cowles. K árið 1935, var nýlega gerð upp : + 1 Bandaríkjunum — og var leik- ; Fútt finnst henni eins skemmti- konan sæmd sérstökum Oscar- tegt Qg ag heimsækja íornsölurn- Greta Garbo í híuíverki kamelíu- frúarinnar — Sönn list lifir lengi yerðlaunum fyrir leik sinn í Inyndinni. Síðari hluta maí-mánaðar .Verða sýningar á myndinni hafn- |Br víða um heim m.a. í Bretlandi. Bjónvarpsstöð brezka útvarpsins Diun hinn 19. maí heiðra Gretu 'Garbo með sérstökum dagskrár- lið og verða þar sýndir kaflar úr ar í New York, þó að hún kaupi sjaldan nokkuð, og fara langar gönguferðir um Central Park, einsömul eða í fylgd með Roths- ehild. ★ ★ ★ Síðdegis dag nokkurn er ég rölti heimleiðis frá skrifstofunni, sá ég hvar Greta Garbo stóð kvikmyndum er hún hefir leikið álengdar fyrir framan glugga í K, svo sem „Ninotcha", „Anna fornsölu skammt frá Stork- Karenina“, „Kristín drottning“ klúbbnum. Mér datt í hug að pg „María Walewska". kynna mig fyrir henni, þar sem Enginn af þeim mörgu leik- ég þekkti vin hennar, Cecil Bigrum, er hún vann, sem ókrýnd Beaton, en áður en ég hafði átt- Brottning Hollywood-kvikmynda, að mig var hún horfin fyrir næsta gladdi Gretu Garbo eins mikið götuhorn. Ég sá andlit hennar !Dg sigursæld þessarar nýju út- bregða fyrir — þar var ekki ein gáfu af „Kamelíufrúnni“ — er einasta hrukka, húðin var slétt yar meira sótt í New York en og andlitsdrættirnir eins reglu- Ðokkur önnur mynd um margra legir og á tjaldinu. )6ra skeið. I Margaret Case, er ritar um I samkvæmislíf kvikmyndaleikar- ! ★ ★ ★ : anna, snæddi fyrir skómmu mið- , , , ' degisverð með Gretu Garbo. Greta Garbo er nú 48 ára, hún j/jargaret lét þessi orð falla við Er enn óframfærin, tilfinninga- j núg; „Hún er enn fegursta kona tæm og forðast ókunnuga, en t heimi“. Bamt sem áður fagnar hún þeirri Btaðreynd, að list hennar — sem lcikkonu — hefir ekki máðst út, þótt árin liðu. Klædd sínurn venjulega barða- Btóra hatti, víðri „tweed“-kápu | ÍDg lághæluðum skóm, kom Greta | Knn í Normandie-kvikmyndahús- KÖ tvisvar til að sjá sjálfa sig leika Kamelíufrúna. Það er ein þezta dægrastytting hennar að borfa á sjálfa sig leika. j Á undanförnum árum síðan bún hætti að leika árið 1941 hef- ★ ★ ★ Svo mnrgar sögusagnir hafa gengið um einkalíf Gretu Garbo, að það er talsvert erfitt að greina sannleik frá lýgi. En eitt er víst: Hún er vel efnum búin. Um fimmtugt mun hiVn hafa sem jafngildir ?5 þús. sterlingspund- um í tekiur af eignum sínum. Hún hefir ekki sérstakan áhuga fyrir að safna peningum, þó að hún krefðist mikils fyrir þær kvikmyndir er hún lék í í Holly- wood — um 300 þús. dollara ir hún komið fimmtíu sinnum , fyrir hverj a mynd. Knn í Nýja listasafnið skammt frá Fimmtu götu, til að sjá gaml- pr Garbo-kvikmyndir. Hún horf- ★ ★ ★ Þrálátur orðrómur hefir geng- ið um það, að hún muni einhvern fi- á þær af miklum áhuga, tíma taka aftur til við leiklist- jgleymir sér alveg við að horfa á ina, í bili hefir hún það áreiðan- „kvikmyndastjörnuna Gretu lega ekki í hyggju, þó að hún Garbo“, og rétt áður en ljósin sé ánægð með liversu vel hefir leru kveikt aftur, dregur hún barðastóra hattinn niður í augu pg stikar út úr kvikmyndasaln- pm. ★ ★ ★ Hún var 50 ár liðin frá stofnun tekizt að pera „Kamelíufrúna“ í annað sinn. Hún segir: „Síðan ég yfirgaf kvikmyndaheiminn fyrir fjórtán árum, hefi ég stöð- ugt svipast um eftir þeirri kvik- mynd, er mér þætti við mitt ! hæfi, en rú hefi ég beðið of í Hollywood, er ég iengi“. Iflvaldi þar s.l. sumar, og þó að gn hún hefir jafnan verið fljót hún kæmi aldrei opinberlega 1 ag skipta um skoðun, og byðist fram þá, tókst mér að komast að eitthvert hlutverk (hana hefir ýmsu um hana. Þá setningu, sem 1 alltaf languð til að leika Heilögu þftast hefir verið við hana kennd: Jóhönnu) undir leikstjórn ein- „Ég vil vera ein“, lét hún sér hvers kvikmyndastjóra, er hún Búdrei um munn fara, en hins- i hefir traust á, kynni Greta Garbo .Vegar hefir hún oft sagt: „Ég vil að falla frá þeirri ákvörðun, er fá að vera í friði“ — þetta er , hún hefir haldið fast við í fjórtán tvennt ólíkt. Hún er engin ein- ár. Betukona og hefir aldrei verið það. Meðal beztu vina hennar eru Cecil Beaton, George Schlee, ★ ★ ★ Segja míi, að Greta Garbo sé að vissu leyti barnaleg. Ein aðal- ástæðan fyrir óframfæn hennar Bem kvæntur er tízkuteiknaran- | er sú, að hún heldur að fólk ætl Om Valentinu, John Gunther og ist tli þess, að hún sé snjöll 1 kona hans, Arthur Hornblow viðræðum, svo að hún reynir að yngri og kvikmyndastjórinn Er- forðast það Kch Goldscnmidt-Rothschild og j Fyrir mörgum árum sagðist fjöldinn allur af lítt kunnu fólki, j hún I fullri alvöru álíta, að hún Bem enginn myndi kannast við. 1 gæti talið Hitler af því að fara Hún sagff1: „Ég vil fá að vera í friði. | í heimsstyrjöld, og hún bætti við: „Ef ég gæti það ekki, mundi ég skjóta bann“. Enn í dag er hún oft barnaleg í framkomu. Hún hefir enn gam- an af því að nota dulnefni. Mest notar hún dulnefnið, er á sínum tíma var frægt: Harriet Brown. Hún bregður einnig fyrir sig nöfnunum: Karin Lund, Jane Emerson, Emilv Clark, Gussie Berger, en auðvitað veit hún, að hún blekkir engan. Er hún kem- ; ur inn í hina þekktu Charles- | matvöruverzlun í miðbænum og pantar kryddsöltuð styrjuhrogn, sem henni þykja mjög góð, kall- ar afgreiðslufólkið hana alltaf , Miss Broun“. ! Á ferðalögum notar hún alltaf dulnefni, en kallar sig samt aldrei skírnarnefni sínu, Greta Lovisa Gustafsson. ★ ★ ★ Margir karlmenn hafa elskað Gretu Garho og gera það enn, en hún hefir alltaf gugnað frammi fyrir altarinu eða lög- fræðingnum l John Gilbert, er lék á móti henni í nokkrum beztu kvik- myndu,m hennar, hafði til að bera fjör og lífsgleði, sem hreif hana, en hún var ekkí lengi hrif- in af honum, þó að hún reynd- ; ist honum mjög góður vinur - ★ ★ ★ AÞESSU ári eru 50 ár liðin frá því er hinn alþjóðlegi félagsskapur Rotary var stofn- aður, cg hefir þess verið minnzt í þeim 90 löndum, þar sem Rotary félög eru starfandi. Hátíðahöld- unum lauk í Chicago núna um mánaðamótin og stóðu í nokkra daga, en þar var Rotary-hreyf- ingin stofnuð árið 1905 af banda- rískum manni að nafni Paul Harris, og var fyrsti fundurinn haldinn þar 23. febrúar sama ár. — Á hátíðasamkomunni í Chica- go voru mættir yfir 20 þúsund Rotary-félagar frá 65 löndum heims. Voru þar m. a. fluttar margar ræður af ýmsum heims- þekktum mönnum, svo sem Ric- hard M. Nixon, varaforseta Bandaríkjanna, Lester B. Pear- son (Kanada) o. fl. — Þá var kosinn nýr forseti alheimsfélags- skaparins fyrir 1955—’56, og var það A. Z. Baker frá Cleveland, Ohio. Tilkynnt var, að á síðustu ellefu mánuðum hefðu 376 ný Rotary-félög bætzt í hópinn, og eru þau þá orðin alls 8,700 með 411 þúsund félögum. HEFIR LÁTIB MARGT GOTT AF SÉR LEIÐA Eins og ofangreindar tölur bera með sér, er hér um allfjölmennan félagsskap að ræða, sem hefir ýmislegt á stefnuskrá sinni. Er , markmið hans ærið margþætt, en það er einkum að efla alþjóða- j vináttu, þjóðarheill, kunnings- j skap, virðingu fyrir störfum og fleira. Má segja, að samkvæmt stefnuskránni, sé Rotary-hreyf- ingunni ekkert óviðkomandi. Hef ir hún í mörgum löndum, þar | sem henni hefir vaxið fiskur j um hrygg, látið margt gott af sér leiða — komið í verk mörg- um nytsamlegum framkvæmd- um, einkum er snertir hjálpar- starfsemi alla, sem sé að styrkja á allan mögulegan hátt þá, sem bágt eiga, t. d. vanheil börn. Hef- ir hreyfingin víða varið miklum ítarinnar peningaupphæðum í þessu skynL Þá hefir hennar og notið við f ýmsum öðrum góðverkum og mannúðarmálum, svo sem a 5 styrkja efnalitla nemendur til framhaldsnáms. Og hefir t. d. einn íslendingur verið styrktur í því skyni af Rotary. EINN FRÁ HVERRI STÉTT Margir halda að Rotary-hreyf-< ingin sé leynifélagsskapur, en. það er hún ekki. Hins vegar er ekki hægt að sækja um inntöku í hana, en í þess stað er valið-- eftir stéttum, og er einn full- trúi frá hverri stétt. Er ætlazt til að hver „klúbbur“ sé nokkurs- konar þverskurður af atvinnu- lífi hvers byggðarlags. Á hinum 50 árum, sem Rotary- hreyfingin hefir starfað, hefir hún unnið markvisst að því að tengja menn vináttuböndum £ hinum sex heimsálfum. Er hér um fólk að ræða af ýmsum þjóð- ernum og litarháttum, sem eru með hinar ólíkustu stjórnmála- og trúarskoðanir. 13 „KLÚBBAR“ HÉR ÁLANDI Hér á íslandi (Reykjavík) var Rotary-hreyfingin fyrst stofnuð af Dönum árið 1934. Síðan voru stofnaðir „klúbbar" á ísafirði og Siglufirði 1937, — og með þeim tveimur, sem stofnaðir voru á þessu ári í Vestmannaeyjum og hinn á Ólafsfirði, eru þeir nú orðnir alls 13 hér á landi með 380 félögum. — Fyrsti forseti Rotary-félagsins í Rvík var Knud Zimsen fyrrv. borgarstjóri. Þar til árið 1936 tilheyrði Reykja- víkurdeildin danska umdæminu, en það ár var stofnað sérstakt íslenzkt umdæmi, og var Helgi Tómasson, læknir, kosinn fyrsti umdæmisstjóri. Árlega er skipt um umdæmisstjóra og stjóru „klúbbanna“. Núna er Þorvald- ur Árnason í Hafnarfirði um- dæmisstjóri. G. E. Sagt er, að hún hafi aðeins einu sinni orðið verulega ást- fangin — af Mauritz Stiller, sænska kvikmyndastjóranum, sem „uppgötvaði" hana og taldi Metro-Goldwyn-Mayer á að ráða hana. I En þar sem Stiller sjálfur gat ekki komið fótunum undir sig í Hollywood, fór samband þeirra út um þúfur og Stiller sneri aft- ur til Svíþjóðar og dó þar árið 1944. i Árum saman voru Leopold Stokowski og Greta Garbo orðuð hvort við annað. Þau ferðuðust víða saman, og skömmu eftir það lét hún í fyrsta og síðasta skipti hafa eftir sér ummæli um ásta- mál í blöðunum: „Allar þær sögusagnir, er gengið hafa eru hreint og beint hlægilegar. Ég mundi ekki neita því að Stokow- ski er mjög góður vinur minn, en hvað giftingu viðvíkur •— slíkt kemur ekki til mála. George Brent og Reuben Mamoulian komu stuttlega við sögu Gretu Garbo. Um skeið sást Gayelord Hauser, mataræðis fræðingurinn, oft í fylgd með henni. Skoðanir Hausers á, hvernig varðveita ætti heilsu sína höfðu mikil áhrif á Gretu — þessvegna drekkur hún mjög mikið •— af gulrótarsafa. Garbo og Hauser umgangast hvort ann- að lítið nú orðið. Ráðleggingar Hausers í mataræði hafa enzt Gretu Garbo betur en andlegt samneyti ^ið hann. ★ ★ ★ Ástarævintýri Gretu Garbo hafa venjulega verið nokkuð ofsaleg en varað stutt — ef til vill hefir hún aldrei verið alvar- lega ástfangin af öðru en leik- 1 listinni. Crosse & LACKWELL LTD í glosum og flöskum: CHEF SAUCE Malt edik Olive olía FRENCH CAPERS Rose syrop Mayonnaise Salad Cream Chcí tómatsósa Branston sósa (fiskisósa) Chef sósa W orchestersósa Sveppasósa Sandwich spread í pökkum: Tea „VEDDA“ Matarlím Jellv Cristals, jarðarberja, hindberja, appelsínubúðingar. 1 dó osum: Lyftiduft Krytld, allskonar Custard Powder Allar þessar heimsþekktu vörur höfum við fyrirliggjandi. H. BEIDim 8 Cfl. H.F. Hafnarhvoll — Sími 1228 Á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.