Morgunblaðið - 09.06.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.06.1955, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 9. júní 1955 26v FORÐUMST NÝ BÚSKAPARÆVSNTÝRI effir Gunnar Bjarnason, Hvanneyri FURÐANLEGA mörg óhöpp liafa hent bændur þessa lands ► og þjóðina alla vegna ýmiskon- ar ævintýramennsku í búskap- armalum, og svo lítur út, að þessi óhöpp ætli aldrei að verða okk- ur áð kenningu. Hver ný kyn- slóð kemur með ógætna áhuga- merin í hóp ráðamannanna, og og þeir hyggjast margir hverjir ætla sér að flytja „nýja Jerú- salém“ velmegunar til landsins og leysa erfiði og vanda búskap- arins með einhvers konar „hók- us-pókus“ aðferðum. Þessir menn eru margir ágætlega menntaðir og færir á sínu sviði, en mér finnst þeir stundum kunna sögu landsins og búskap- arins í landinu of illa. Sem dæmi um þessi óhöpp okkar, sem mörg hafpi verið þjóðfþ’voði, vil ég leyfa mér að nefna eftirfarandi úr sögu búnaðarins s. 1. 200 ár. 1, Skömmu eftir miðja 18. öld var erlent sauðfé flutt til lands- ins. Með því kom fjárkláðinn, og hafði hann nærri lagt þjóðina að velli fjárhagslega. 2..Eftir 1930 var karakúlfé flutt til landsins með þeim afleiðing- umv að búskapur í fjársveitum landsins hefur ekki borið barr sitt með eðlilegum hætti síðan, en auk þess afhroðs, sem bænd- ur ;hafa orðið fyrir, hefur öll þjóðin þurft að bera bunsar fjár- hagsbyrðar til aðstoðar búskapn- um í þessum þrenffingum. 3,,Um svipað levti og karakúl féð var flutt til landsins, voru keyptir holdanaut!Trinir frá Bret landi og fluttir i einanrrun í Þerney. Af hendingu urrpgötvaði Páll Zóphóníasson í heimsóknar- ferð til evjarinnar. að ?ripir þessir genru með hér ób°Vktan sjúkdóm. Slysi var bá forðað. 4. Á þessari öld hafa ýmis refakyn verið flutt til landsins. Af því hefur enginn ávinningur orðið frá neinu sjónarmiði séð. Helzta afleiðing þess er sú, að nú er silfurrefablóð í skollum þeim, sem drepa fénað bænda og valda plágu í landinu. 5. Á þessari öld fluttu ævin- týramenn búskaparins inn nýja dýrategund, sem minkar hafa verið kallaðir, og munu fáir geta fært sönnur á. að af minkarækt- inni. hafi orðið ávinningur eða hagnaður af nokkru tægi. Hins vegan veldur þetta skæða morð- dýr alvarlegri röskun í hinu frið sæla dýrlífi íslands, evðir fugla- tegundum og spillir veiðiskap í vötnum. 6, Til landsins hafa um langan tíma verið ílutt inn alls konar hundskrípi og kjölturakkar með þeim vbágbornu afleiðingum. að gamált og kostamikið fjárhunda kvn^ sem forfeður okkar höfðu ræktað og mótað, er nú evðilagt til tjóns og vandræða fyrir fjár- bændur landsins. 7., Af óvarkámi, en einnig af vanhekkingu á fyrri árum, hafa verið fluttir til landsins margs konan jurtasjúkdómar s. s. kar- töfjumvgla, stöngulsýki, kál- maðkur o. fl. HVERSVEGNA HOLDANAUT? Læt ég þessa unotalninvu nægja, þótt lausleg sé og börf væri á að gera hinum vm<;u atrið- um.ýtarlegri skil, sérstatriega nú á timum, þegar of marvir virð- ast hafa svæft vitsmimi sma og krefjast nýrra ævjntvrq án hess ! að kynna sér máiin frá fræðileg- ; um sjónarmiðum. Vegna bess áróðurs s°m nú er hafðpr frammj um innflutning. holdanauta OV hnss hunva oí>rr\ j nú liggur á iunfhitnineshömlun- j Um. sem thfftrtneqrrralrjið setti , meðan þjóðín dvaldj f dimmasta ! táradal búsVanarhör-munganTia vil ég setja frnm oinf°tda crvjr-n- j ingu, sem ég æti°st til. að for- j mælendur og áróðursmenn fvrir j nýjum innflutningi holdanaut. j svari: Til hvers á að flytja inn ■ þessa nýju búfjártegund? j Til að auðvelda svarið fyrir i þessum málefnalegu andstæðing- í um mínum og margra annara í landsmanna, sem um búskap I fjalla, vil ég setja fram nokkrar í spurningar, sem mér finnst vera j aðalatriði málsins og svara þeim með þeim rökum, sem mér finnst vera skýrust og skipta mestu máli: 1. spurning: Er þörf á auknu nautakjöti fyrir innlendan mark- að? Svar: Á þessu ári er nóg kjöt í landinu til að fullnægja eftir- spurninni. Ef allt verður með felldu, skapast mikið vandamál á næstu árum vegna nauðsyn- legs útflutnings á kjötvörum. Ýmsir forystumenn landbúnað- arins hvetja bændur til aukinn- ar framleiðslu og útflutnings og gera jafn vel kröfu um, að bú- skapurinn skapi gjaldeyri með útflutningi. Ef til vill eiga þessir ágætu menn nóg af hollráðum innanbrjósts, til þess að þetta mál leysist vel og án þess að skapa búskapnum verðlags- kreppu og aðra örðueleika, sem fvlgir því að framleiða fyrir of lágt verð. Það væri gott, að ráð- in kæmu sem fyrst fyrir almenn ingssjónir, svo að ekki verði flan- að út í neinar ófærur. Eg segi þetta af því, að vegna ýmis kon- ar tilrauna, sem ég hef gert á eft.ir erlendum markaði fvrir undanförnum árum til að leita hross, án þess að fullur árangur hafi enn fengizt, var ég nýlega heiðraður með þeirri ásökun eins fremsta forystumanns búskapar- ins, að eina áhugamál mitt í bú- skap væri ábvrgðarlaus fjár- austur úr rikissjóði. Þessi ágæti maður á sjálfsagt auðvelt með að finna og leggja saman þær upphæðir. sem ríkissjóður hefur varið til að finna markaði fyrir sjávarafurðir og koma þeim á markað. Einnig mun ég nú hér í grein bessari svna honum og öðrum fram á, hvernig málin standa, er til kasta h'.'isafurðanna kemur í útflutningsverzluninni. 2. spurning: Er ástæða til að flytja inn í landið holdanaut, til þess að framleiða nautakjöt til útflutnings? HVABA VFRD FÆST FVHIR BÚSAFURHTRNAR? Svar: Það eina, sem getur rétt- lætt þá áhættu, sem innflutning- ur holdanauta hefur í för með sér og þann gífurlega kostnað, sem framkvæmdin hefði í för með sér, er, að framleiðslan sé hagkvæmari til ú.tflutnings en framleiðsla kindakjöts og hrossa kiöts. Hross og sauðfé eru þær búfiártegundir, sem landsmenn hafa löngum reynt og vita vel, hvers af má vænta Segja má, að þessi gamli og góði fénaður okkar sé ekkert ævintýralegur, ekkert nýstárlegur og ósköp gamaldags og þjóðlegur. En samt sHdum við athuga til hlýtar þá möguleika, sem gömlu búfjár- kvnin okkar bjóða og gera litil- leea samanhurð á beim og hinu nýja. sem menn mi sjá í hillinv- um. f bv>' samhandi ’ærður mér fvr-st á að sDvria: Hvaða verð <T„tnr h«'imsmarV'iðTiT-iTjn fvrir bínar ýmcu hús",>,-ðir. sem við böóim tök á að framleiða, og Viimmig er hað verð í saman- hjirði við innlenda verðið? S’ðar víi ég svn athura bostnaðarhlið frTimioiðslunnar. Heimsmarkaðs- verðið tek ég eftir nvlegri verð- sVránjncrn á KavmhöPinni í Kaun minnahöfn, og ég sé. að siðasta sVrásetoing har er miög svinuð því meðalverði. sem Danir hafa feneið fvrir bessar vnnir á landa mærum árið 1953. (Verð á landa mærum samsvarar f. o. b. verði hjá okkur, þ. e. verði í skipi í út- I nema von að ég spyrji: Til hvers flutningshöfn). 'á að flytja til landsins þessi Yfirlit yfir verð á búvörum í íslenzkum krónum: Heims- íslenzkt Heimsmark- Halli af : markaðs- heildsölu- aðsverð í % millj. kr. verð. Kr. verð. Kr. af ísl. heild- gjaldeyris- pr. kg. pr. kg. söluverði. öflun. Kr. 1 Dilkakjöt, 1. fl. 10,64 16,86 63% 585,000,00 2. Kjöt af kvígum og uxum, I. fl. 9,57 16,50 58% 721,000,00 3. Kjöt af ungum kúm, I. fl. 8,33 13,80 60% 656,000,00 4. Kjöt af vetrung- um. Urvalskjöt, sem ekki er á marka'T' hér 14,18 5. Folald&ivjöt, I. fl. 7,80 8,50 92% 90,000,00 6. Hrossakjöt, I. fl. 6,44 7,75 83% 203,000,00 7. Ostur (45%) .. 9,50 23,60 40% 1,481,000,00 8 Smjör (verð nærri lagi) 16,50 46,00 35% 1,847,000,00 Verðlagsheimildir mínar eru aðallega Árbók landbúnaðarins, 1. hefti 1955 og Danmarks Stat- istisk Aarbog 1954. Útflutnings- verð Danmerkur á búsafurðum er mjög nærri heimsmarkaðs- verði. í ýmsum löndum er verð- lagið hærra, t. d. í Noregi, en ekki mun vera rétt að miða við það. í síðasta dálki, þar sem um er að ræða hallann af gjaldeyris- öfluninni, er flutningskostnaður á markaðinn ekki með talinn, svo að hallinn mundi verða nokkru meiri en þar er sagt, en þar sem mér er ekki kunnugt um flutn- ingsgjöld og kostnað við útflutn- inginn, get ég ekki tekið það með. Nú má hér gera samanburð við fiskútflutninginn, en þar er aukaskatturinn á gjaldeyrinn um 25—50%. Dilkakjötið mundi þá hurfa 58—60% gjaldevrisálag, kiöt af uxum og kvígum 72—75% folaldakjöt 10—12%, hrossakjöt 20—22%, en ostar þvrftu hvorki meira né minna en 148—150% og smjörið um 185% gjaldeyrisálag. HROSSAKJÖT A TTHSFEJ ANLEGAST Vegna fækkunar á hrossum i Evrópu hefur verð á hrossakjöti farið jafnt og þétt hækkandi s.l. 2—3 ár. Það er mikill misskiln- ingur manna, sem talsvert ber á hér á landi. að hrossakjöt sé eitt- hvert ómeti. sem aðeins sé sam- hoðið siðlausum lýð og frum- s+æðum. Til forna var hrossa- Vjöt talið hezt og æðst allra kjöt- tecninda. Pápiskan skapaði hjá þióðinpi bjálfalega andúð á þess ari fæðut.evund, og eimir svo eftir af bábiliunni enn, að ýmsir menn fá velgju af tilhugsuninni um hrossakiötsát. Árið 1953 seldu Danir Belgíumönnum hvorki meira né minna en 1« húsund hross til slátrunar og ftölum 10 húsundir. Svisslendingar. Hol- lendinvar og ýmsar Austur- Vvrópuhíóðir eru einnig miklar hrossakiötsætur. Vegna mjög mjnnkandi fmmhoðs á hrossa- Viötj mun heð nú sennilega vera öÍTibver auðselinnlevasta kiöt- t°'Tundjn á EvrónnmarVaftinum. „cr connjiega auðseljanlegri en ajiVakiöt. Umræður um framleiðslumál landbúnaðarins hér á landi eru oft allt að því háskalegar og valda vandræðum. Þær eru titt mengaðar tvenns konar trú, of- trú eða vantrú. sem báðar byggj ect á vanþekkingu og skorti á giörhvgli og málefnaathugun. Nú er ekkert. sem bendir til þess, °ð auðveldara sé að selja úr landi neutaViöt. heldur en hrossakjöt »ða dilkakjöt. Það hefur heldur °Vki komið í liós, að neinn aðili hafi tjáð sig fúsan til að greiða hærra meðlag með útflutningi nautakjöts en útflutningi hinna þjóðlegu kjöttegunda. Er þá holdanaut? S.l. vetur heyrði ég helzt þau rök til færð, að bænd- ur i Eyjafirði og Flóa þyrftu að fá þau til að éta rekjur og fyrn- ingar!! Hefur nokkur sannað, að holdanaut éti rekjur og fyrning- ar betur en sauðfé eða stóðhross, eða að þau skiluðu fyrir það meiri afurðum? Raunar þarf ekki mikla búfræðilega mennt- un til að komast að raun um, hvað rétt er og skynsamlegt í þesum efnum, en því miður virð- ist oft gripið fremur til annara vísinda en búvísinda, þegar bú- skaparmálin eru rædd og um þau ritað hér á landi. Andstaðan nú gegn innflutn? ingi boldanauta og annars bi'v- fjár var nefnd Hvannevrarstefn- an á s.l. vetri. Er það sökum þess, að nemendur á Hvanneyri sendu Búnaðarþingi mótmæli gegn þesu málefni, og að mig minnir, töldu ekki nægileg rök mæla með nauðsyn þess. Var okkur Stefáni Jónssyni. kennara, kennt um þessa afstöðu nemendanna. Ekki höfðum við komið nærri þessari fundarsamþykkt, vorum báðir fjarverandi, er hún var gerð. Hins vegar tel ég það okk- ur og kennslu okkar til sóma, að nemendumir gera kröfur til, að beitt sé rökum osr þekkingu við afgreiðslu iafn mikilvægra mála ne bér eru á ferðinni. Ég hef hér að framan sVvrt lítilleea hluta af þeim búfræðileeu staðrevndum, sem á bak við Hvanneyrarstefn- una standa. Nú skal ég taka aðra hlið málsins til meðferðar, og er hún einnig veigamikil. Ég er hræddur um, að ýmsir áróðursmenn holdanautaeldisins geri sér litla grein fyrir, hvað unpeldið kostar, og sérstakleea viti h'tið um, hversu mikla miólk og undanrennu nautgripirnir þarfnast í uppvextinum, til þess að geta skilað sómasamlegri kjöt vöru. Vil ég í þessu sambandi hafa hr-oscakjötsframleiðslu til samanburðar. HPOSSHrtFAR rtG NATttsKIiAUFT” 1. Engin búfjártegund. innMnd °ða erlend, er eins h'’r?''To-'!<: ng ’slenzku hrossin. Þau "‘'-a min*'t,+ ar kröfur til húsnæðis og eru næpjusömust með fóður. Þau mvndu ekki eingöngu éta til agn- ar allar rekjur og fyrningar Ev- firðinga og Flóamanna, heldur krafsa snjóinn ofan af sinunni og nota hana til fóðurdrveinda. V:3 Tslendingar vjtum, hvers hross- bófurinn er megnumir í barátt- unni við klakann. Við vantrevst- um naut.sklaufunum í þeim sam- anburði. Vilii einhver mótmæla hpssum stnð'ræfineum mínum. þá t.e] ég nauðsimlegt, að það sé aert með rökum. svo að málin skvrist. 2. Vei með farin stóðhryssa, sem er ormahreinsuð á hverju hausti, og fær að ganga í rekjum og moði frá fjósi og fjárhúsum, skilar auðveldlega folaldi árlega, sem leggur sig með 85 kg falli (75—100 kg). Þetta er óbrigðul reynsla, og marga hryssur hafa afkastað þessu án afskipta manns ins, ormafullar, án nokkurs auka fóðurs og án þaks yfir höfuðið. Stóðhryssunni líður vel, ef hún hefur næringu og skjól. Hvernig skyldu nú 85 kg af nautakjöti vera framleidd af holdanautum? Þar sem engar tölur liggja fyrir um það hér á landi, þótt varla sé annað sæm- andi, þar sem málið er búið að vera í athugun í ein 6—7 ár, þá verð ég að styðjast við danskar heimildir um það. Þegar holdagripaeldið er í góðu lagi og góð holdakyn eru notuð, þá er hægt að fá um 85 kg. af kjöti af 6—6V2 mánaða gömlum kálfi, sem þá vegur á fæti um 140 kg. Hér skal nú gera yfirlit yfir þann fóðurkostn að, sem minnst verður komizt af með af öðru fóðri en beit og heyi Þetta er fóður, sem enginn getur losnað við að nota, þegar um vippeldi nautgripa er að ræða. Haldi menn annað, þá er það hrein fávizka eða heimska. 18 kg nýmjólk á kr. 1,70, sam tals kr. 206,00 1300 kg undanrenna á kr. 0,30, samtals kr. 390,00 200 kg kjarnfóður á kr. 2,30, samtals kr. 460,00. Lágmarksfóðurkostnaður kr. 1156,00. Þetta verður allt bein útgjöld fyrir búið, svo kemur heyfóður eða beitarfóður til viðbótar. Ef til vill væri hægt að spara að einhverju leyti útgjöld við kjarn- fóðrið, ef kálfarnir væru 3 mán- uði af uppeldistímanum á rækt- aðri túnbeit. Þetta atriði er þó aðeins mín hyggja, en er ekki byggt á erlendum leiðbeiningum, og kann það því að vera rangt. Hér á innlenda markaðinum myndi þessi kálfur leggja sig á kr. 1400,00. Þá eru eftir til ann- arar greiðslu um kr. 250,00. Finnst nokkrum furða, þótt nem- endur bændaskólanna telji sauð- fjárrækt og hrossarækt ábata- samari atvinnuvegi. ÚTFLUTNINGUR HROSSAKJÖTS — INNFLUTNINGUR NAUTAKJÖTS í sambandi við holdanautaupp- eldið er einu atriði enn ósvarað. Það kann að vera, að einhverjir Islendingar geti ekki án verið úrvals góðs nautakjöts af Gallo- way- eða Hereforduxum. Ef svo er, og ef við viljum mæta óskum þeirra, þá vil ég hér benda á af- ar hagkvæma leið til að leysa þann vanda. Við getum selt 500 tonn af fol- aldakjöti t. d. til Belgíu, og ætt- um að fá fyrir það 3,0 milljónir króna. Notum þann gjaldeyri til að kaupa bezta nautakjöt, t. d. i Danmörku (eða Argentínu), og þá ættum við að fá um 408 tonn (I. fl. kjöt áf kvígum og uxum, heimsmarkaðsverð kr. 9,57 á ksV Seljum svo þeim sem vilja þetta nautakjöt með innlendu nautakjöfsverði og fengjust þá þng ca kr. 6,7 milljónir. Mismunurinn eða hagnaðurinn er kr. 2,8 milljónir. Nokkur kostnaður færi í að flytja 500 tonn frá landinu og 408 tonn til landsins. Áætla ég þann kostnað 1 milljón króna, og verður þá enn eftir 1,8 milljón í hagnað. Það er að sjálfsögðu óþarft að koma með tillögur um, hvernig honum skuli varið, því að nógu margir kunna hér ráð á slíkum hlutum. Hitt grunar mig, að færri muni setja upp svona auð- veld reikningsdæmi, sem eyða miTTiónum í auðtekinn gróðasjóð. Ég tek aðeins þetta eina dæmi Frh. á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.