Morgunblaðið - 09.06.1955, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.06.1955, Blaðsíða 13
fT’ Fimmtudagur 9. júní 1955 MORGIJTSBLAÐIÐ 29 Áyúst Pálsson, Fáskrúðsfirði F. 11/8 1886 D. 6/4 1955 ÞESS er sjaldan getið í feitletr- uðum forsíðugreinum dag- blaðanna eða endurteknum út- varpsfréttum, þó lúin augu gam- als og örþreytts alþýðumanns. liveðja - Kvennasíða Frh. af bls. 24 MIKILL ÁHUGI FYRIR VÍS- INDARITUM UH HEIMSKAUTA LÖNDIN Samfundir okkar urðu strjálli' Nú sem stendur hefir fólk mik- og samverustundum fækkaði, því inn áhuga fyrir þessari fræði- oftast lá vík milli vina, en jafnan grein. Þeir 2300 stúdentar, sem er við fundumst, varð viðmótið stunda nám við Dartmoor-háskól- óbreytt og vinarþelið hið sama. ann, sækja bókasafnið mikið. Maðurinn minn er einskonar ráðgjafi í þessari fræðigrein við Um 20 refír drepnir í Rauðasandshr. í vetur Veðurfar, fundahöld o. fl. skólann og þar að auki kennir einhvers staðar á íslandi, lokist j óneitanlega þætti mér nú í hinzta sinn. Heimurinn hirðir j Búðakauptún fátækara og eyði- lítið um það, þótt sigggróin og i ieSra að ganga um götur þess, sinaber verkamannshönd stirðni þegar maður mætir ekki lengur | hann þessa fræðigrein tvær og margreynt mannshjarta hætti hinu vingjarnlega brosi hans, stundir á viku. Kennslustund- að slá. Slík ævisaga er fáum hlýja handtakinu, vinarkveðjun- irnar eru mjög vel sóttar og kunn. Hún er „ekki rituð á blað, en rist inn í fáein hjörtu“, hjörtu vina og vandamanna, hjörtu ætt- ingja og ástvina, hjörtu félaga og ekki hefði öllum tekizt að sleppa úr kulda lífsins og kröppum kjör- um þess, miskunnarleysi og förunauta. Þar, á helgum stað hörku, jafn hjartaheilir, haturs- minninganna, getur sú saga verið . lausir, góðtrúaðir og óspilltir sem rituð þeim rúnum, sem timinn | hann. fær ei grandað og mölur ekki eyðir. Ég er einn þeirra mörgu manna, sem geymi minninguna um Ágúst Pálsson í hjarta mínu, hlýja og hugljúfa minningu um góðan dreng. Þess vegna mun ég ávallt minnast hans og þess vegna rita ég nú, þegar leiðir okkar skilja um skeið, þessi kveðjuorð, ekki til þess að kynna nafn hans og sögu, heldur til þess eins, að leggja þau sem fátækleg- an laufsveig á leiði góðs vinar, tákn þakklætis míns fyrir allt og allt. Ágúst Pálsson fæddist að Þilju- völlum á Berufjarðarströnd hinn 11. ág. 1886, sonur hjónanna þar, Guðlaugar Magnúsdóttur og Páls Þorvarðarsonar. Ungur kvaddi hann föðurtún og hélt út í lífsbaráttuna, aðeins 16 ára gamall. Dvaldist hann þá, fjögur árin fyrstu, í vinnu- mennsku í Hornafirði, en stund- aði síðan sjósókn frá verstöðvum austanlands. Árið 1917 gekk hann að eiga heitkonu sína, Sigurlaugu Einars- dóttur, hina ágætustu konu. Hófu þau búskap að Hofi á Berufjarð- arströnd, en fluttust, að þremur árum liðnum, til Eskifjarðar og fimm árum síðar til Berufjarðar aftur. Árið 1930 fluttust þau hjónin svo til Fáskrúðsfjarðar og dvöldust þar upp frá því. Börn eignuðust þau ellefu, dóu tvö þeirra í æsku, en hin eru nú búsett á Austfjörðum og í Vest- mannaeyjum. Ágúst heitinn andaðist á sjúkra um. Mér er nær að halda, að eínnig þeir fyrirlestrar er hann flytur um þetta efni. ★ ★ ★ — Er bókin, sem þér eruð nú að rita mjög frábrugðin þeim tveim, er þér hafið þegar skrifað? — Sú síðasta á helzt að vera miklu betri, segir frú Stefánsson, kankvis á svip. Ég hefi lært mik- ið á þeim tuttugu árum sem lið- in eru síðan ég ritaði fyrstu bók- ina. Þar að auki hefi ég á þeim tíma farið með manninum mín- um til fæðingareyjar hans, ís- I lands, og einnig til Grænlands. Fyrir u. þ. b. fimmtíu árum voru heimskautalöndin mjög lítið kunn. Á siðustu 10 árum hefir orðið jafn mikil framför í þess- um efnum og á heilli öld áður. Fyrir það skal nú þakkað góð- um guði. Eina dýrmæta gjöf, meðal ann- arra, þáði Ágúst heitinn af guði sínum, en það var góð eiginkona. Já, meira en það, hugdjörf og þrekmikil kona, sem studdi hann og styrkti, þoldi með honum þröng kjör og þunga kosti, oft og tíðum. Hún varð honum afl- gjafi í æviraunum, aukinn kjark- ur í átökum og bognaði aldrei, þótt á móti blési og kalt næddi. Slíkur lífsþróttur er hverjum manni sú dýrmæta gjöf, sem drottni allsherjar verður aldrei fullþökkuð. Nú, þegar harðri baráttu er lokið og hún stendur ein eftir, með söknuð í hjarta og sviða í augum, votta ég henni og börn- um þeirra innilega samúð mína og hugheilan vinarhug og bið góðan guð að blessa þau og várð- veita. Kæri látni vinur. Fegnir hefð- um við, vinir þínir, viljað hafa HEIMSENDI — MIÐDEPILL HEIMSINS Það er nauðsynjamál, að við og sérstaklega unga fólkið kynn- umst betur þessum landssvæðum, sem áður voru talin heimsendi, en nú eru allt í einu orðin mið- depill heimsins. Menn þyrpast stöðugt til borg- anna í menningarlöndunum, og því er ekki nema eðlilegt, að við þig lengur á meðal vor, en verði j tökum að veita nýj.um óbyggðum guðs vilji. Nú er það mitt að isudssvæðum meiri athygli — og þakka. Þökk fyrir samveruna í vega- vinnutjöldunum sumarið 1946, og óhjákvæmilega koma okkur haumskautalöndin í hug, ekki sízt þar sem nú hefir komið í ljós, Yfir svart og sollið haf dauð- húsi í Vestmannaeyjum hinn 6. tú lífsins. Ég er hess fullviss, að í apríl, eftir löng og erfið veikindi. Var hann jarðsunginn frá Búða- kirkju, hinn 30. s.m. og fylgdu honum margir til grafar. Þessi er þá, í aðallínum, saga hins látna vinar míns, en á milli þeirra lína er þó önnur saga skráð með ósýnilegum rúnum, hin raun verulega ævisaga hans og bar- áttusaga, sagan sem hjörtun ge.yma og hugur man. Það er saga fátækra og fábreyttra æsku- og uppvaxtarára. Það er saga urn hina ströngu lífsbaráttu hins fá- tæka manns og fangbrögð hans við fátækt og skort. Það er saga um þungstigin spor harmþrunginna foreldra út í kirkjugarð á eftir litlum kistum látinna barna, kistum sem geymdu, auk hinna liðnu líkama, helsærðar vonir foreldranna, yndi þeirra og sólargleði. Það er saga áhyggjudaga og andvökunótta, saga hins óbreytta alþýðumanns á íslandi. Þegar leiðir okkar Ágústs heit- upphaf vináttu okkar. Þökk fyrir, hversu málmauðug þau eru? allar samverustundirnar, sem á Það er mjög mikil þörf fyrir eftir fylgdu, vinarþelið, milda | dugmikla, Unga menn og konur brosið og hlýja handtakið. Hjart- þarna norður frá. Ef mér tækist ans þökk fyrir allt. j að vekja forvitni þeirra og áhuga Ég veit að hann, sem mat meg bókinni minni, þætti mér hreint hjarta, góðvild, hugarmildi miklu áorkað. — Og svo er það og einlægni mest allra mannlegra 1 mannlegur breyzkleiki að rejma eiginleika, hefur staðið við rúm ' að vekja áhuga annarra á hugðar- þitt á banastund þinni og leitt þig efnum okkar —- er ekki svo? ★ ★ ★ Ef bókin vegur mikla athygli, hmu bjarta, nattlausa eilifðar- er lítiu vafi á þyí> að enn meira landi hefur nu goður guð bætt verður um að vera f gtefánson- þer upp þann kulda, sem svo oft bókasafninu. næddi um þig, her 1 heimi og .... i__ f Z , * t-rZ iLn eg er von þvi ao vera onn- þær erfiðu aðstæður, sem lifið . ^ , veitti þér. um kafln og mer likar það agæt- við föðurhönd sína frá dauðanum lega. Ég verð að sinna störfum ans, sem skilur hina jarðnesku sem.. húsmóðir, bókavörður og skuggaheima frá guðs himnesku rithöfundur í senn. Þar að auki ljósheimum, berast nú til þín fæst eS smávegis við höggmynda- hlýjar hugsanir mínar, saknaðar- kveðjur og klökkar þakkir. Drottinn blessi þig og varð- veiti þig, nú og að eilífu. Sverrir Haraldsson. 11 Imsrás frá list, söng og leiklist. Lykillinn að hamingjunni er að vera önnum kafin og njóta þess að sinna störfum sínum! ★ ★ ★ Þetta er lífsspeki húsmóðurinn- ar, bókavarðarins, rithöfundar- ins og landafræðingsins Evelyn Stefánsson. Hún hefir sem sé ánægju af öllum þessum störfum! Styrkur fil náms- dvalaréSpáni LONDON, 30.* apríl: %— Nafn- kunnur rússneskur vísindamað- ur talaði í útvarp í dag, til þess að sefa ótta manna í Rússlandi, RIKISSTJÓRN Spánar hefur ins lágu fyrst saman, var hann J en sá orðrómur hafði komizt á heitið íslenzkum stúdent styrk til kominn á efri ár. Erfiðasti kafli j kreik að loftfar hefði komið ut- háskólanáms á Spáni frá 1. okt. baráttusögu hans var liðinn, i an ár himingeiminum frá Marz 1955 til 30. júní 1956 stærstu bylgjur mótlætis og mot- , og að Marzbúar hefðu gert inn- J Styrkurinn nemur 1500 peset- vinda lægðar, að mestu og veður rás j Sovétrikin. j um á mánuði nefnt níu mánaða æ™nar tekln.að kyrra’ ._ , . * í útvarpssendingunni frá tímabil. Ef námsmaðurinn æskir mörgu oga góðl dginleika, sem Moskvu í dag var sagt að freghir verður honum útvegað húsnæði hann hafði hlotið í vöggugjöf, en um lendingu Marzbúa á jörðinni og fæði fyrir 1100 peseta á mán- meðal þeirra eru mér minnis-! ?g fra Marz hefðu uði. Styrkþegi þarf hvorki að stæðastir og hugþekkastir þessir: | fundlð kUomgrunn 1 ævmtyra- greiða innritunar- né skólagjöld. Góð greind, alúð í starfi og stöð- helmi ru.ssnesks æskulyðs. j Þeir, sem hafa hug á að hljóta uglyndi í skoðunum, góðvild og E- Krinov, forstjón loftathug- styrk þenna, sendi umsóknir til gamansemi, einlægni og léttlyndi, unaideildar rússnesku vísinda- menntamálaráðuneytisins fyrir hreinskilni og hjartahlýja. Þessir ; akademíunnar, bar 1 dag til baka 25. júní n.k. asamt staðfestu af- eiginleikar, sem allir eru góðar j „óheyrilegar frásagnir" um „lof- riti af prófskírteinum og með- guðs gjafir, einkenndu jafnan 1 far frá Marz, sem sagt var að mælum, ef til eru, svo og upplýs dagfar hans og viðmót og öfluðu lenti hefði á jörðunni". Krinov ingum um hverskonar nám um- honum vinsælda. Marga átti hann j sagði að sagan hefði verið birt í sækjandi hyggst stunda. vini, óvildarmenn enga. jalþýðlegu tímariti. • (Frá menntamálaráðuneytinu) VEÐURFAR VETUR sá, er nú stendur vfir, hefur verið harður hér um slóð- ir og slíkur vetur fyrir 3—4 ára- tugum hefði orðið flestum þung- ur í skauti. En aðstæður eru nú breyttar til hins betra, frá því sem áður var, til að næta hörð- um vetri. Fóðurbirgðir fyrir bú- fénað eru ætlaðar það miklar á hverju hausti, bæði af heyjum og kjarnfóðri, að menn telja sig geta mætt hinum hörðustu vetrum, og er það þá aðallega kjarnfóðrið, sem gjörir þetta mögulegt, en af því er hér mikið notað. Oft hefir þó verið gott og stillt veður í vetur, en frosthörkur og jarð- bönn óvenju mikil. Stórviðri og stórhríðar hafa þó gengið yfir öðru hvoru. Eftirminnilegast er þó norðanstormurinn síðari hluta janúar. Ekki gjörði sá stormur þó skaða hér á mönnum eða mannvirkjum, nema hvað síma- línuslit urðu mikil á utanverðri Raknadalshlíð. Slitnuðu þar margar línur og staurar brotn- uðu. Varð úr þessu víraflækja mikil, svo sérstakan kunnáttu- mann þurfti til að koma þessu saman aftur, varð að fá hann frá Reykjavík, en það dróst nokkuð lengi, því lítið var um ferðir. — Mátti því heita að Rauðasands- hreppur væri símasambandslaus eða með ófullnægjandi sambandi við Patreksfjörð í hálfan mánuð. REFAVEIÐAR Það hefir verið svo hér um langan aldur, að alltaf hafa ver- ið nokkrir menn, sem gert hafa það í hjáverkum að stunda refa- veiðar, þó helzt frá Látrum. í vetur mun vera búið að skjóta um 20 refi, er það með minnsta móti. Sjaldan leggjast refir hér á fénað, en komi það fyrir, þá er sá háttur á hafður, að sveitar- sjóður leggur fé til höfuðs ref- unum, með þeim afleiðingum, að heil herdeild af refaskyttum fer á kreik, og tekst þá oftast að fanga rebba. Það virðist auðséð á sumum þeim refum, sem veiðst hafa í vetur, að þeir hafi etið eitur. Ekki veit ég þó til að hér í sveit- inni hafi verið eitrað fyrir refi. Það er semsagt talin ómannúð- leg aðferð. Því það er vitað, að sjaldan muni refir drepast fljót- lega af eitri, heldur veikjast þeir, og af þeim dettur allt hár, af stórum stykkjum af skrokk og skotti. Fjöldinn lifir þó þessi harmkvæli af, því refir eru mjög harðgerð dýr, en slæm hlýtur líðanin að vera hjá þeim, út í frosthörkum vetrarins þannig til reika. FUNDAHÖLD 11. marz hófust hin almennu fundahöld Rauðasandshrepps. Að þessu sinni fóru þau fram í hinu nýja félagsheimili sveitarinnar, sem er þó ekki fullbúið, en orðið fundarfært. Á þessum fundum eru rædd öll aðalmál sveitarinn- ar og tekin ákvörðun um þau, svo sem sveitarstjórnarmál, vega- mál, ræktunarmál, slysavarna- mál og margt fleira. í sambandi við þessi funda- höld, er það föst regla, að sókn- arpresturinn flytji kristilegt er- indi, að þessu sinni séra Grímur Grímsson. í fundarlok skemmt- ir fundarfólk sér við dans og fleira. — Afkoma sveitarsjóðs er mjög góð. Var á þessum fundum ráðstafað af fé hreppsins til ým- issa framfara- og menningarmála sveitarinnar, ýmist sem beint framlag eða sem vaxtalaust lán. sem svarar rúmum 100,00 kr. á hvern íbúa, en þeir eru 196. Sveitarstjórn skipa nú: Snæ- björn Thoroddsen oddviti, með- stjórnendur: Ólafur Guðbjarts- son, Kollsvík og Magnús Ólafs- son, Vestur-Botni. Ingólfur Jónsson, sem var bóndi á Miðbæ að Látrum (en íbúðar- húsið þar brann síðastl. haust), flytjist í vor að Hóli á Bíldu- dal. Ekki er vitað hver tekur Miðbæinn, en allar líkur til að þar verði ekki byggt upp á þessu ári. — HEILSUFAR 6. marz sótti Björn Pálsson sjúkling að Látrum. Lendingar- og flugtaksskilyrði voru mjög slæm. Suðaustan 6 vindstig. En í þeirri átt eru lendjngarskil- yrði slæm á Látrum. Flugbraut- in stutt og fljúga þarf beint á fjöllin, sem eru skammt frá. Þetta tókst þó vel hjá Birni, eins og svo oft áður, þótt aðstæður séu slæmar. Þess má geta sem eins dæmis um það, af hversu miklum áhuga og samvizkusemi Björn Pálsson rækir sína sérstæðu þjónustu við hina sjúku, sem oft eru í dauð- ans greipum, þá hans er leitað. Áður en hann fór í þessa flug- ferð, hafði hann legið í flenzu í fjóra daga og var með 38 stiga hita kvöldið áður en hann fór en hitalaus að morgni og þá var farið. Er sjúklingurinn, sem var Jóna Jónsdóttir, húsfreyja á Látrum, var búin að bíða komu hans í tvo langa daga, en það vissi Björn. Slík starfsemi, sem sjúkraflug Björns Pálssonar og Slysavarna- félagsins, verður aldrei að fullu metin. — Jóna, sem er á Landa- kotsspítala, er nú á góðum bata- vegi. Einnig er Ingvar Guðbjarts- son, sem fótbrotnaði illa í vetur, á góðum batavegi. Hann er nú á sjúkrahúsi Patreksfjarðar. —■ Annars hefir heilsufar verið á- gætt til þessa, en þessa dagana er flenzan að byrja herferð sína hér í sveitinni, en fer sér þó ró- lega enn sem sem korhið er. Þórður. BÚSTAÐASKIPTI Það er nú orðið ákveðið, að arfelli. —Páll. Gréðrf fer ve! fram, en nokkoð ber á kali BORG, í Uiklaholtshr., 30. maí: — í dag fór fram ferming í Fá- skrúðarbakKakirkju. Fermdar voru fjórar telpur, allar í hvítum kyrtlum, sem kvenfélagið „Lilj- an“, hér í Miklaholtshreppi hef- ur gefið kirkjunni. GRÓÐRI FER VEL FRAM S.l. viku hefur verið ágæt veðr- átta, flesta daga 10—12 stiga hiti og skúrir :uma daga. Hefuí því gróðri far ð ágætlega fram. Sauðburði er nú að verða lokið víðast hvar, þrátt fyrir mikla kulda og þrengsli í fjárhúsum, á fyrri hluta sauðburðar hafa lambahöld verið ágæt yfirleitt. Þó hefur lambablóðsótt gert vart við sig, þótt lömb séu sprautuð með „serúm“, má heita að allir bændur hér í sveit og víðar hér á Snæfellsnesi sprauti öll sín lömb gegn blóðsótt. KAL í TÚNUM í kuldanum um daginn hafa tún skemmst vegna kals, ber einkanlega á því í nýrækt, og á raklendum túnum. Má því alveg búast við, þótt vel viðri með sprettu, að töðufengur verði minr.i nú ' sumar heldur en i fvrra, ve»na þeirra skemmda, sem orðið hafa vegna kals í tún- um. RÉTT í SMÍÐUM Hér í sveit er nýlega byrjað að byggja ögskilarétt fyrir hrepp inn. Verður hún byggð úr stein- steypu, hringlaga, með 15 dilk- um. Stendur réttinn rétt hjá þjóð veginum fyrir sunnan Vegamót. Yfirsmiður við réttarbygginguna er Þorkell Guðbjartsson á Hjarð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.