Morgunblaðið - 16.06.1955, Síða 6

Morgunblaðið - 16.06.1955, Síða 6
6 MORGVTSBLÁÐIÐ Fimmtudagur 16. júní 1955 c=ö5e=ö.v=C>*:D>cí)5í=:Q® ,V? X Íslenzk-Sænsk orðnbdk Komin er á markaðinn Íslenzk-Sænsk orðabók eftir Gunnar Leijström, Jón Magn- ússon og Sven B. F. Jansson, aukin og endurbætt. — Utgefandi er Kooperativa För- bundets Bokförlag, Stockholm. Um nokkurt árabil hefur orðabók þessi verið ófáanleg, og er því með endurútgáfu hennar bætt úr brýnni þörf. Ekki er að efa, að margir munu notfæra sér þetta tæki- færi til að eignast bókina. Bókin kostar í góðu bandi kr. 95.00 og fæst hjá bóksölura um land allt, en einnig er hægt að fá hana í póstkröfu beint frá aðal- umboðinu á íslandi. Bókaútgáfunni Norðra Sambandshúsinu — Reykjavík, Símar: 7080, 7508 og 3987. I 1 f f 1 i 3 f i i .3 t i 1 i 3 £ I Gerð 4500 Frá DAIMLER BENZ A.G. Einkaumboð: RÆSIR H.F. SKÚLAGÖTU 59 — SÍMI 82520 — REYKJAVÍK. MERCEDEF — VÖrubifreiðar =£>^>=P5ÍS>>=£>S'=Ö><= Skraigarðaeigendur munið! Sól og sumar í fallegum skrúðgarði, veitir yndi og ánægju. Forðist því eyðileggingarstarfsemi lúsa og maðks. Við sjáum um að fjarlægja þann vágest. — Úðum með Bladan. Skrúður — Sími: 80685, I l í»Œt»cí?>eS»=í)5^>^)5^>^5^^5^>=:55^>^5^>^5^>e95^>^5^>=í)5«ö>=£»*S)X=5>-=D>«í»*5)« Slotts-sinnepið er komið! Slotts-sinnep í staupum Slotts-sinnep í vatnsglösr Slotts-sinnep > mvndaglösi Slotts-sinnep * wikrukkur Slotts-sinnep í glertunnu BRAB0 Dieselrafstöðvar IVí kw — 3 kw — 6 kw 12% kw. Loftkældar — Vatnskældar. Bændur! Sendið oss pantanir yðar áður en skyggja fer og njótið þæginda rafmagnsins. Vélar & Skip h.f. Hafnarhvoli 4. hæð — Sími 81140. MAGNUS KJARAN, Umboðs- og heildverzlun Símar: 1345, 82150 og 81860 Mpjg failtgar nýtízku kventöskur Svartar, hvítar og tízkulitir úr leðri, lakkskinni og plast. Hliðartöskur, íeikna úrval. — Innkaupatöskur, merkis- spjöld og pokar, skemmtilegar nýjungar. — Ferðatöskur, ferðaáhöld, rakáhöld, snyrtiáhöld, stór og lítil í dömu- töskur eða vasa. — Seðlaveski, myndaseðlaveski, seðla- huddur, leður og plastik í stórkostlegu úrvali. — Hanzkar allskonar, handa dömum og herrum. Hljóðfœrahúsið Bankastræti 7 Atvinna £»^)>^5^>^p5^>=i)5=íís-C»^^5^^5^>^S^^5<=í&_í)SÆ:ílteí)V=S)>=£|-^S)fe9>=ö>«=£)5í=ö>=£)VS>® ®0--<6=<0=<6=*«?^£G= ■ Stúlka óskast á skrifstofu hér í bæ nú þegar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. strax, merkt: „Einkaritari —594“. »■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■..■■■■■»(,■■-■■■■■■■■•• JAÐAR : ■ ; Þatttakendur að öðru námskeiðinu að Jaðri mæti við • ■ : • G. T.-husið 18. júní kl. 2, með læknisvottorð og far- ; ■ angur. — Börnin á 1. júlí námskeiðið greiði vistgjöld : ; 27. og 28. júní kl. 5—7 í G. T. húsinu. í . Nefndin. ; ..............................................................<• SVEIT Duglegur 9 ára drengur ósk ar eftir sumardvöl í sveit, hjá góðu fólki. — Meðgjöf eftir samkomulagi. — Svar merkt: „599“, sendist afgr. blaðsins sem fyrst. i ÍHgjeARHÆÐ : : : ■ á góðum stað, óskast til kaups. Þarf ekki að vera laus : • strax. Útborgun 250 þúsund. Tilboð sendist blaðinu fyrir • ! 20. þ. m. merkt: „250 þúsund —958“. S; : ; ■■■•••■■■■•■■*■*■••■■■••■•■■■■■■•■■..............

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.